Farðar stjörnurnar: Hopkins í uppáhaldi en draumurinn að vinna með DiCaprio og Pitt Stefán Árni Pálsson skrifar 6. mars 2020 10:30 Mandy ætlaði að vera í sex mánuði í Los Angeles en hefur nú búið þar í 19 ár. Sindri Sindrason hitti Mandy Artusato á dögunum í Los Angeles sem hefur búið í borginni síðan hún var 19 ára gömul. Undanfarið hefur hún starfað við förðun þar í borg og farðar allar margar af helstu stjörnunum í Hollywood, stjörnur á borð við Anthony Hopkins, Macy Gray, Terry Crews, Kelly Osbourne og margar fleiri. Verkefnunum fjölgar og nafn hennar verður sífellt þekktara. Mandy ætlaði sér að verða sex mánuði í Los Angeles en árin eru nú orðin nítján. „Ég fór í förðunarskóla og síðan þá hef ég verið að vinna í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Heba Þórisdóttir hjálpaði mér mikið í mínum fyrstu skrefum og mitt fyrsta verkefni var að farða fyrir tónlistarmyndbönd hjá Svölu Björgvins og þegar hún fór í myndatökur,“ segir Mandy sem vakti þá athygli hjá réttum aðilum og fékk í kjölfarið stærri verkefni.Góðvinkona Kelly Osbourne „Ég gerði til dæmis þátt með Kevin Hart fyrir þátt sem heitir Kevin Hart's Guide to Black History og þar gerði ég hárkollur og skegg. Svo var einn þáttur sem ég gerði með Kevin Bacon og hann er manneskja sem er svakalegur atvinnumaður og einbeitir sér gríðarlega að verkefninu. Svo fyrir tveimur árum kynntist ég Kelly Osbourne og ég vann með henni og pabba hennar [Ozzy Osbourne] fyrir þáttinn Ozzy & Jack's World Detour,“ segir Mandy sem ferðaðist með fjölskyldunni út um allt í marga mánuði sem endaði með því að hún og Kelly Osbourne eru góðar vinkonur í dag og vinnur hún mikið með henni. Anthony Hopkins er í sérstöku uppáhaldi hjá Mandy. „Hann var algjör herramaður,“ segir Mandy en draumurinn er að fá að farða þá Leonardo DiCaprio og Brad Pitt. Bíó og sjónvarp Ísland í dag Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira
Sindri Sindrason hitti Mandy Artusato á dögunum í Los Angeles sem hefur búið í borginni síðan hún var 19 ára gömul. Undanfarið hefur hún starfað við förðun þar í borg og farðar allar margar af helstu stjörnunum í Hollywood, stjörnur á borð við Anthony Hopkins, Macy Gray, Terry Crews, Kelly Osbourne og margar fleiri. Verkefnunum fjölgar og nafn hennar verður sífellt þekktara. Mandy ætlaði sér að verða sex mánuði í Los Angeles en árin eru nú orðin nítján. „Ég fór í förðunarskóla og síðan þá hef ég verið að vinna í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Heba Þórisdóttir hjálpaði mér mikið í mínum fyrstu skrefum og mitt fyrsta verkefni var að farða fyrir tónlistarmyndbönd hjá Svölu Björgvins og þegar hún fór í myndatökur,“ segir Mandy sem vakti þá athygli hjá réttum aðilum og fékk í kjölfarið stærri verkefni.Góðvinkona Kelly Osbourne „Ég gerði til dæmis þátt með Kevin Hart fyrir þátt sem heitir Kevin Hart's Guide to Black History og þar gerði ég hárkollur og skegg. Svo var einn þáttur sem ég gerði með Kevin Bacon og hann er manneskja sem er svakalegur atvinnumaður og einbeitir sér gríðarlega að verkefninu. Svo fyrir tveimur árum kynntist ég Kelly Osbourne og ég vann með henni og pabba hennar [Ozzy Osbourne] fyrir þáttinn Ozzy & Jack's World Detour,“ segir Mandy sem ferðaðist með fjölskyldunni út um allt í marga mánuði sem endaði með því að hún og Kelly Osbourne eru góðar vinkonur í dag og vinnur hún mikið með henni. Anthony Hopkins er í sérstöku uppáhaldi hjá Mandy. „Hann var algjör herramaður,“ segir Mandy en draumurinn er að fá að farða þá Leonardo DiCaprio og Brad Pitt.
Bíó og sjónvarp Ísland í dag Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira