Fordómafullt fólk lætur út úr sér hluti sem það veit ekkert um Stefán Árni Pálsson skrifar 20. febrúar 2020 10:30 Sigrún Ósk fór af stað með þættina Transbörn fyrir nokkrum vikum á Stöð 2. Í sjónvarpsþáttunum Trans börn á Stöð 2 er fylgst með fjórum íslenskum fjölskyldum sem eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. Í Íslandi í dag í gær ræddi Eva Laufey við Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur og fékk að heyra hvernig vinnslan á þáttunum fór fram, hvað hafi komið henni mest á óvart og fengu áhorfendur einnig að sjá brot úr þáttaröðinni sem hefur mikla eftirtekt í samfélaginu. „Fyrir þremur árum fórum við almennilega af stað með þetta og fórum að leita að fjölskyldum til að taka þátt og fylgja eftir í þáttunum,“ segir Sigrún en í þáttunum fær hún að fylgjast með trans börnum í tvö ár. Fyrsta þáttinn af Trans börnum má sjá í heild sinni hér að neðan. Ákveða að misskilja Sigrún segir að viðbrögðin við þáttunum hafi verið mjög góð en fyrir birtingu þeirra hafi ýmis fordómafull ummæli birst á netinu. „Þegar það var tilkynnt að þessir þættir væru á leiðinni í loftið sá maður skiptar skoðanir og allskonar misgáfulegar athugasemdir sem sýndi það og sannaði að það var aldeilis þörf á því að fjalla um þessi mál, því fólk er að misskilja margt. Og stundum finnst manni eins og fólk sé að ákveða að misskilja,“ segir Sigrún og bætir við að sumt fólk sé hreinlega fordómafullt og láti út úr sér hluti sem það veit ekkert um. „Eftir að þættirnir fóru í loftið hef ég bara fengið jákvæð viðbrögð enda eru þessar fjölskyldur þannig að það er ekki annað hægt en að halda með þeim.“ Innslagið úr Íslandi í dag má sjá að neðan. Hinsegin Ísland í dag Trans börn Tengdar fréttir Kveið mest fyrir því að segja mömmu Trans börn er vönduð ný heimildaþáttaröð í þremur hlutum þar sem fjórum íslenskum fjölskyldum er fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Allar fjölskyldurnar eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. 16. febrúar 2020 13:00 Treystu sér ekki til að ala transbarn sitt upp í Eyjum Bæjarstjóranum þykir leitt að heyra en virðir ákvörðun hjónanna. 10. febrúar 2020 15:53 Trans börn í heild sinni: Alex Grétar og Gabríela María Fyrsti þáttur af Trans börn er kominn í heild sinni inn á Vísi. 10. febrúar 2020 14:00 Vonar að viðtölin opni umræðuna Magnús Valgeirsson, faðir Alex Grétars sem sagði sögu sína í þættinum Trans börn síðasta sunnudag, segir að fjölskyldan hafi nær eingöngu fengið góð viðbrögð við þættinum. 14. febrúar 2020 12:45 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Í sjónvarpsþáttunum Trans börn á Stöð 2 er fylgst með fjórum íslenskum fjölskyldum sem eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. Í Íslandi í dag í gær ræddi Eva Laufey við Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur og fékk að heyra hvernig vinnslan á þáttunum fór fram, hvað hafi komið henni mest á óvart og fengu áhorfendur einnig að sjá brot úr þáttaröðinni sem hefur mikla eftirtekt í samfélaginu. „Fyrir þremur árum fórum við almennilega af stað með þetta og fórum að leita að fjölskyldum til að taka þátt og fylgja eftir í þáttunum,“ segir Sigrún en í þáttunum fær hún að fylgjast með trans börnum í tvö ár. Fyrsta þáttinn af Trans börnum má sjá í heild sinni hér að neðan. Ákveða að misskilja Sigrún segir að viðbrögðin við þáttunum hafi verið mjög góð en fyrir birtingu þeirra hafi ýmis fordómafull ummæli birst á netinu. „Þegar það var tilkynnt að þessir þættir væru á leiðinni í loftið sá maður skiptar skoðanir og allskonar misgáfulegar athugasemdir sem sýndi það og sannaði að það var aldeilis þörf á því að fjalla um þessi mál, því fólk er að misskilja margt. Og stundum finnst manni eins og fólk sé að ákveða að misskilja,“ segir Sigrún og bætir við að sumt fólk sé hreinlega fordómafullt og láti út úr sér hluti sem það veit ekkert um. „Eftir að þættirnir fóru í loftið hef ég bara fengið jákvæð viðbrögð enda eru þessar fjölskyldur þannig að það er ekki annað hægt en að halda með þeim.“ Innslagið úr Íslandi í dag má sjá að neðan.
Hinsegin Ísland í dag Trans börn Tengdar fréttir Kveið mest fyrir því að segja mömmu Trans börn er vönduð ný heimildaþáttaröð í þremur hlutum þar sem fjórum íslenskum fjölskyldum er fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Allar fjölskyldurnar eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. 16. febrúar 2020 13:00 Treystu sér ekki til að ala transbarn sitt upp í Eyjum Bæjarstjóranum þykir leitt að heyra en virðir ákvörðun hjónanna. 10. febrúar 2020 15:53 Trans börn í heild sinni: Alex Grétar og Gabríela María Fyrsti þáttur af Trans börn er kominn í heild sinni inn á Vísi. 10. febrúar 2020 14:00 Vonar að viðtölin opni umræðuna Magnús Valgeirsson, faðir Alex Grétars sem sagði sögu sína í þættinum Trans börn síðasta sunnudag, segir að fjölskyldan hafi nær eingöngu fengið góð viðbrögð við þættinum. 14. febrúar 2020 12:45 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Kveið mest fyrir því að segja mömmu Trans börn er vönduð ný heimildaþáttaröð í þremur hlutum þar sem fjórum íslenskum fjölskyldum er fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Allar fjölskyldurnar eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. 16. febrúar 2020 13:00
Treystu sér ekki til að ala transbarn sitt upp í Eyjum Bæjarstjóranum þykir leitt að heyra en virðir ákvörðun hjónanna. 10. febrúar 2020 15:53
Trans börn í heild sinni: Alex Grétar og Gabríela María Fyrsti þáttur af Trans börn er kominn í heild sinni inn á Vísi. 10. febrúar 2020 14:00
Vonar að viðtölin opni umræðuna Magnús Valgeirsson, faðir Alex Grétars sem sagði sögu sína í þættinum Trans börn síðasta sunnudag, segir að fjölskyldan hafi nær eingöngu fengið góð viðbrögð við þættinum. 14. febrúar 2020 12:45