Ferðaþjónusta

Ísgöngin í Langjökli loks komin hringinn
Fimm hundruð metra ísgöng í Langjökli verða opnuð ferðamönnum 1. júní. Að sögn framkvæmdastjóra IceCave Iceland er mikill áhugi fyrir hellinum. Nú hafi hátt í fjögur þúsund bókað ferð á jökulinn. Hringnum var lokað á annan páskum.

Ný Valhöll byggð fyrir brunabætur
Reisa á nýja Valhöll á Þingvöllum og nýja byggingu undir Árnastofnun, samkvæmt tillögu sem ríkisstjórnin vill ná samstöðu um á Alþingi.

Páskastemning í höfuðborginni
Það er af sem áður var: Víða er opið um páskahelgina:

Sigmundur telur byggingarnar mikilvægar
Þingflokkur sjálfstæðismanna hefur ekki afgreitt tillögu um byggingu nýrrar Valhallar á Þingvöllum, Stofnun Árna Magnússonar og viðbyggingar við þinghúsið.

Átta farþegar fluttir til aðhlynningar
Erlendir ferðamenn voru í rútunni sem valt við Heimaland í hádeginu í dag.

Fjórir ferðamenn í vanda
Björgunarsveitin Blanda frá Blönduósi hélt í morgun að Arnarbælistjörn á Kili að sækja fjóra erlenda göngumenn.

Sækja þarf vinnuafl að utan
Íslenskt vinnuafl hrekkur ekki til að manna öll þau störf sem skapast með fyrirsjáanlegri fjölgun ferðamanna. Störfum í ferðaþjónustu fjölgaði um 58,7% milli 2008 og 2014. Fjölga þarf sérmenntuðu fólki í greininni.

Banaslys á Suðurlandsvegi
Ökumaðurinn missti stjórn á bílnum í slæmri færð.

Hefur áhyggjur af því að Geysissvæðið verði „geld kýr“
Landeigendur óttast óafturkræfar skemmdir á vinsælasta ferðamannastað landsins.

Rútufár á Laugavegi
Kraumandi óánægja er nú meðal þeirra sem starfa við Laugaveg en rútur valda þar mengun og teppa umferð. Hjálmar Sveinsson boðar aðgerðir.

Tvöfalda þarf hótelrými á 7 árum
Ef spár Landsbankans um komur ferðamanna ganga eftir þarf uppbygging hótela í Reykjavík á sjö árum að samsvara því sem hefur verið byggt frá upphafi. Fjárfestingin þessi sjö ár bankar í 80 milljarða króna, ef hún gengur eftir. Tvær milljónir ferðamanna árið 2021.

„Passið ykkur á græðginni“
Of mikil aukning á komu ferðamanna hingað til lands getur haft neikvæð áhrif á ferðaþjónustuna og jafnvel leitt til samdráttar. Þetta segir bandarískur sérfræðingur í ferðaþjónustumálum.

Landeigendur hafa áhyggjur af stöðunni: „Harma seinagang og áhugaleysi stjórnvalda“
„Stjórn Landeigandafélagsins harmar seinagang og áhugaleysi stjórnvalda á því að leysa málefni mest sótta ferðamannastaðar landsins, Geysis í Haukadal.“

Ferðamönnum finnst of margir hópferðamenn við Geysi og Jökulsárlón
Erlendir ferðamenn eru um 92% þeirra sem sækja heim átta af helstu kennileitum íslenskrar náttúru.

Ferðamenn í lífshættulegum aðstæðum: "Manni varð virkilega brugðið“
Betur fór en á horfðist þegar ferðamenn virtu viðvörunarskilti við Kirkjufjöru skammt frá Vík í Mýrdal að vettugi í morgun.

Uppbygging nýs miðbæjar á Selfossi að hefjast
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist vera svo hrifinn af hugmyndinni að hann íhugar að flytja á Selfoss þegar nýi miðbærinn verður tilbúin eftir tvö ár.

Geimfari skoðar sólmyrkva úr þotunni Snæfellsjökli
Owen Garriott, heimsfrægur geimfari, fylgdist með sólmyrkvanum.

Smyglarar grunlausir um brot
Krókódílshaus smyglað í landið, brot á lögum varða tveggja ára fangelsi.

Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu
Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri.

Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu
Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans.

Ferðafólk hættir við að koma vofi verkföll yfir
Yfirvofandi verkfall SGS hefur mikil áhrif á ferðaþjónustu. Fyrri reynsla af verkföllum sýni að ferðamenn afbóki áður en til verkfalls kemur. "Verkfall er algjörlega á ábyrgð SA,“ segir Björn Snæbjörnsson, formaður SGS.

Þúsundir sáu ljósin
Norðurljós og sólmyrkvi laða ferðafólk hingað

Ferðamenn ráfa um og týnast á Þingvöllum
Algengt er að ferðamenn skili sér ekki í rútur á Þingvöllum. Fræðslustjóri hefur áhyggjur af öryggi ferðamannana.

Fjögur þúsund ferðamenn væntanlegir með skemmtiferðaskipum vegna sólmyrkvans
Azores, Magellan, Marco Polo og Voyager.

Kanarnir í Jökulsárlóni höfðu engan áhuga á Darwin-verðlaununum
Áminning um þróunarkenninguna, hitastig og dýpt vatnsins í lóninu varð til þess að ferðamennirnir komu sér á fast land.

Fækkuðu fötum og fífluðust við Jökulsárlón
"Það er bara þannig. Heimskingjar verða alltaf til,“ segir íslenskur leiðsögumaður.

Ferðamenn í óveðursferðir: „Þeir eru bæði forvitnir og líka smá smeykir“
Roksala er í óveðursferðum. Fyrirtæki, sem tengist björgunarsveitunum, hefur í tvö ár skipulagt óveðursferðir fyrir ferðamenn.

Breytingar gerðar á lokunarsvæðinu umhverfis Holuhraun
Nýja lokunarsvæðið nær nú um tuttugu metra út fá jaðri nýja hraunsins, Dyngjujökli í suðri, farvegi Jökulsár á Fjöllum í austri og vestustu kvíslar Jökulsár á Fjöllum í vestri.

34 prósent aukning ferðamanna
Rúmlega 70 þúsund ferðamenn fóru frá Íslandi í febrúar.

Stýra álagi í miðbænum með kvótum
Eftirspurn eftir hótelherbergjum í miðborg Reykjavíkur heldur áfram að aukast, þrátt fyrir að ný bætist við árlega.