FIFA Infantino boðaður í skýrslutöku hjá lögreglu Gianni Infantino, forseti FIFA, var yfirheyrður af lögregluyfirvöldum í Sviss öðru sinni í vikunni vegna meintra glæpa hans. Hann á að hafa hvatt til misbeitingar valds og hindrað refsiaðgerðir lögreglu- og dómsvaldsins. Fótbolti 12.1.2023 09:30 Forseti FIFA gagnrýndur fyrir að taka af sér sjálfu við lík Pele Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur tjáð sig um sjálfuna sem hann tók af sér við lík brasilíska knattspyrnugoðsins Pele, á líkvökunni á heimavelli Santos. Fótbolti 4.1.2023 07:30 Vill að öll lönd heims nefni leikvang í höfuðið á Pelé Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sagði í jarðarför hins brasilíska Pelé að hann myndi biðja allir þjóðir heims um að nefna einn leikvang í höfuðið á leikmanninum goðsagnakennda. Fótbolti 3.1.2023 07:31 Segir að leikmenn séu einfaldlega að spila of marga leiki og það sé hættulegt til lengdar Magdalena Eriksson, varnarmaður Chelsea og sænska landsliðsins, hefur áhyggjur af auknum leikjafjölda sem Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur sett á án þess að tala við einn einasta leikmann. Enski boltinn 26.12.2022 12:30 Netverjar hlæja að hornspyrnu forseta FIFA Gianni Infantino, forseti FIFA, er óvinsæll og veit af því. Hann varð að banna að sýna sig á stóra skjánum á leikjunum á HM vegna þess að það var alltaf púað svo mikið. Fótbolti 23.12.2022 17:01 Rannsaka hvernig Saltkallinn komst inn á völlinn Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, ætlar að rannsaka hvernig tyrkneski kokkurinn Nusret Gokce, betur þekktur sem Salt Bae, komst inn á völlinn eftir úrslitaleik HM. Fótbolti 23.12.2022 07:31 KSÍ mun ekki styðja Infantino til endurkjörs Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, mun ekki styðja við framboð Gianni Infantino til endurkjörs sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. Fótbolti 22.12.2022 17:31 Blatter gagnrýnir Infantino harðlega Sepp Blatter hefur gagnrýnt eftirmann sinn í embætti forseta FIFA fyrir hugmyndir um að breyta keppnum á vegum sambandsins. Fótbolti 22.12.2022 16:31 Ísland niður um eitt sæti og heimsmeistararnir komust ekki á toppinn Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu endar árið 2022 í 63. sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fótbolti 22.12.2022 10:15 Infantino vill HM á þriggja ára fresti Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, vill að heimsmeistaramótið í fótbolta sé haldið með þriggja ára millibili frekar en fjögurra eins og hefur verið venjan frá því mótið var sett á laggirnar. Fótbolti 21.12.2022 06:01 Saltkallinn braut reglur FIFA eftir úrslitaleikinn Athyglissjúki matreiðslumaðurinn Nusret Gökce, betur þekktur sem Salt Bae, braut reglur FIFA eftir úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Katar í fyrradag. Fótbolti 20.12.2022 08:01 Heimsmeistararnir verða ekki efstir á styrkleikalista FIFA Argentínumenn, nýkrýndir heimsmeistarar í knattspyrnu, verða ekki efstir á nýjum styrkleikalista FIFA sem kemur út síðar í vikunni. Fótbolti 19.12.2022 17:45 „Sigur valdhafa og peningaaflanna á kostnað mikilvægari þátta“ Í dag ræðst hvort Frakkland eða Argentína verður heimsmeistari í fótbolta. Dregið hefur úr umræðu um ýmis hneyksli tengd heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar eftir því sem liðið hefur á mótið. Fólk hefur gleymt sér í hita leiksins, segir prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Fótbolti 18.12.2022 08:02 FIFA bannar Zelensky að senda ákall um frið fyrir úrslitaleikinn Beiðni Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, um að fá að senda skilaboð um frið á jörð, fyrir úrslitaleik Argentínu og Frakklands á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem spilaður verður í Doha í Katar á morgun var hafnað af alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Fótbolti 17.12.2022 11:48 HM félagsliða verður eins og HM landsliða árið 2025 Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusamabndsins - FIFA - hefur tilkynnt að sambandið hygðist hefja leik á glænýrri heimsmeistarakeppni félagsliða árið 2025. Fótbolti 17.12.2022 08:00 Segir að FIFA hafi heilaþvegið Wenger Arsene Wenger hefur verið heilaþveginn af FIFA og hefur farið úr því að vera klárasti maðurinn í bransanum yfir í það að segja ótrúlega heimskulega hluti. Þetta segir landsliðsþjálfari Noregs. Fótbolti 16.12.2022 23:31 Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 16.12.2022 11:30 Framkvæmdastýra FIFA neitar að tjá sig um dauðsfall verkmanns Fatma Samoura, framkvæmdastýra Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, harðneitaði að tjá sig um andlát filippeysks verkamanns sem lést við endurbætur á aðstöðu landsliðs Sádi-Arabíu á HM í Katar á meðan riðlakeppni mótsins stóð. Sport 9.12.2022 08:01 FIFA „harmi slegið“ vegna andláts verkamanns Filippeyskur verkamaður lést í vinnuslysi eftir að HM í Katar hófst, í nánd við æfingasvæði liðs Sádi-Arabíu. Talsmenn Alþjóðaknattspyrnusambansins kveðast miður sín vegna atviksins, sem verði rannsakað nánar. Fótbolti 8.12.2022 07:30 FIFA hafi ekki ákveðið fyrirkomulagið fyrir HM 2026 Arséne Wenger, yfirmaður alþjóðlegrar fótboltaþróunar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, segir sambandið ekki hafa geirneglt fyrirkomulag þriggja liða riðla á komandi heimsmeistaramóti árið 2026. Liðum verður fjölgað á mótinu. Fótbolti 5.12.2022 08:01 Pele settur í lífslokameðferð Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele hefur verið settur í lífslokameðferð af læknum á Albert Einstein sjúkrahúsinu í Sao Paulo. Þessi ákvörðun var tekin þar sem líkami hans er hættur að svara geislameðferð vegna krabbameins í þörmum. Fótbolti 3.12.2022 15:01 Frakkar klaga til FIFA Heimsmeistarar Frakka hafa sent kvörtun til FIFA vegna marksins sem var dæmt af Antoine Griezmann í uppbótartíma í leiknum gegn Túnisum á HM í Katar í gær. Þeir telja að dómurinn hafi verið rangur. Fótbolti 1.12.2022 11:00 Fundu hvar FIFA „geymir“ farandverkamennina sem mega ekki sjást á HM Blaðamenn hjá hinu sænska Aftonbladet höfðu upp á verkamönnunum sem mega ekki sjást á meðan heimsmeistaramótinu í Katar stendur. Fótbolti 30.11.2022 10:30 Gunnhildur Yrsa ekki sátt með ákvarðanir FIFA: „Heimurinn er ekki öruggur fyrir samkynhneigða“ „Heimurinn er ekki öruggur fyrir samkynhneigðra, það er bara þannig, og því miður ýtir framkoma FIFA undir ástandið. Ég hef verið stolt af því að spila fótbolta, að allir væru velkomnir, en í dag líður mér ekki þannig,“ segir landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir á Twitter-síðu sinni. Fótbolti 29.11.2022 07:01 Íranir vilja sparka Bandaríkjamönnum af HM Íranska knattspyrnusambandið hefur sent inn formlega kvörtun til FIFA vegna Bandaríkjanna. Fótbolti 28.11.2022 10:00 Landsliðsmarkvörðurinn Sandra um HM í Katar: „Þetta er högg í magann“ Sandra Sigurðardóttir, markvörður Íslands- og bikarmeistara Vals sem og íslenska landsliðsins, var gestur í Silfrinu á RÚV í dag. Hún segir það högg í magann fyrir baráttu samkynhneigðra að heimsmeistaramót karla í knattspyrnu sé haldið í Katar. Fótbolti 27.11.2022 23:29 FIFA gefur sig undan pressunni: Regnbogalitir leyfðir í stúkunni Alþjóða knattspyrnusambandið hafði bannað alla regnbogaliti í stúkunni á heimsmeistaramótinu í Katar en sambandið virðist nú vera að bakka með það rugl. FIFA hefur nú í raun viðurkennt tap í baráttu sinni gegn regnbogalitunum. Fótbolti 25.11.2022 07:01 Belgíski ráðherrann mætti með fyrirliðabandið og lét forseta FIFA heyra það Gianni Infantino, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins virtist fá orð í eyra í heiðursstúkunni á leik Beglíu og Kanada á heimsmeistaramótinu í Katar í gær. Fótbolti 24.11.2022 07:31 Danmörk vill segja sig úr FIFA og KSÍ endurskoðar stuðning sinn við Infantino Það gustar verulega um Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA vegna heimsmeistaramótsins sem nú fer fram í Katar. Danmörk íhugar að segja sig úr FIFA og Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands segir að sambandið ætli að endurskoða stuðning sinn við Gianni Infantino, forseta FIFA. Fótbolti 23.11.2022 23:15 FIFA bannar ást á HM í Katar Fasismi Alþjóða knattspyrnusambandsins ætlar engan endi að taka og nú mega landsliðin ekki einu sinn setja eitt fallegasta orð heimsins á búningana sína. Fótbolti 22.11.2022 07:35 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 15 ›
Infantino boðaður í skýrslutöku hjá lögreglu Gianni Infantino, forseti FIFA, var yfirheyrður af lögregluyfirvöldum í Sviss öðru sinni í vikunni vegna meintra glæpa hans. Hann á að hafa hvatt til misbeitingar valds og hindrað refsiaðgerðir lögreglu- og dómsvaldsins. Fótbolti 12.1.2023 09:30
Forseti FIFA gagnrýndur fyrir að taka af sér sjálfu við lík Pele Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur tjáð sig um sjálfuna sem hann tók af sér við lík brasilíska knattspyrnugoðsins Pele, á líkvökunni á heimavelli Santos. Fótbolti 4.1.2023 07:30
Vill að öll lönd heims nefni leikvang í höfuðið á Pelé Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sagði í jarðarför hins brasilíska Pelé að hann myndi biðja allir þjóðir heims um að nefna einn leikvang í höfuðið á leikmanninum goðsagnakennda. Fótbolti 3.1.2023 07:31
Segir að leikmenn séu einfaldlega að spila of marga leiki og það sé hættulegt til lengdar Magdalena Eriksson, varnarmaður Chelsea og sænska landsliðsins, hefur áhyggjur af auknum leikjafjölda sem Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur sett á án þess að tala við einn einasta leikmann. Enski boltinn 26.12.2022 12:30
Netverjar hlæja að hornspyrnu forseta FIFA Gianni Infantino, forseti FIFA, er óvinsæll og veit af því. Hann varð að banna að sýna sig á stóra skjánum á leikjunum á HM vegna þess að það var alltaf púað svo mikið. Fótbolti 23.12.2022 17:01
Rannsaka hvernig Saltkallinn komst inn á völlinn Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, ætlar að rannsaka hvernig tyrkneski kokkurinn Nusret Gokce, betur þekktur sem Salt Bae, komst inn á völlinn eftir úrslitaleik HM. Fótbolti 23.12.2022 07:31
KSÍ mun ekki styðja Infantino til endurkjörs Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, mun ekki styðja við framboð Gianni Infantino til endurkjörs sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. Fótbolti 22.12.2022 17:31
Blatter gagnrýnir Infantino harðlega Sepp Blatter hefur gagnrýnt eftirmann sinn í embætti forseta FIFA fyrir hugmyndir um að breyta keppnum á vegum sambandsins. Fótbolti 22.12.2022 16:31
Ísland niður um eitt sæti og heimsmeistararnir komust ekki á toppinn Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu endar árið 2022 í 63. sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fótbolti 22.12.2022 10:15
Infantino vill HM á þriggja ára fresti Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, vill að heimsmeistaramótið í fótbolta sé haldið með þriggja ára millibili frekar en fjögurra eins og hefur verið venjan frá því mótið var sett á laggirnar. Fótbolti 21.12.2022 06:01
Saltkallinn braut reglur FIFA eftir úrslitaleikinn Athyglissjúki matreiðslumaðurinn Nusret Gökce, betur þekktur sem Salt Bae, braut reglur FIFA eftir úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Katar í fyrradag. Fótbolti 20.12.2022 08:01
Heimsmeistararnir verða ekki efstir á styrkleikalista FIFA Argentínumenn, nýkrýndir heimsmeistarar í knattspyrnu, verða ekki efstir á nýjum styrkleikalista FIFA sem kemur út síðar í vikunni. Fótbolti 19.12.2022 17:45
„Sigur valdhafa og peningaaflanna á kostnað mikilvægari þátta“ Í dag ræðst hvort Frakkland eða Argentína verður heimsmeistari í fótbolta. Dregið hefur úr umræðu um ýmis hneyksli tengd heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar eftir því sem liðið hefur á mótið. Fólk hefur gleymt sér í hita leiksins, segir prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Fótbolti 18.12.2022 08:02
FIFA bannar Zelensky að senda ákall um frið fyrir úrslitaleikinn Beiðni Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, um að fá að senda skilaboð um frið á jörð, fyrir úrslitaleik Argentínu og Frakklands á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem spilaður verður í Doha í Katar á morgun var hafnað af alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Fótbolti 17.12.2022 11:48
HM félagsliða verður eins og HM landsliða árið 2025 Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusamabndsins - FIFA - hefur tilkynnt að sambandið hygðist hefja leik á glænýrri heimsmeistarakeppni félagsliða árið 2025. Fótbolti 17.12.2022 08:00
Segir að FIFA hafi heilaþvegið Wenger Arsene Wenger hefur verið heilaþveginn af FIFA og hefur farið úr því að vera klárasti maðurinn í bransanum yfir í það að segja ótrúlega heimskulega hluti. Þetta segir landsliðsþjálfari Noregs. Fótbolti 16.12.2022 23:31
Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 16.12.2022 11:30
Framkvæmdastýra FIFA neitar að tjá sig um dauðsfall verkmanns Fatma Samoura, framkvæmdastýra Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, harðneitaði að tjá sig um andlát filippeysks verkamanns sem lést við endurbætur á aðstöðu landsliðs Sádi-Arabíu á HM í Katar á meðan riðlakeppni mótsins stóð. Sport 9.12.2022 08:01
FIFA „harmi slegið“ vegna andláts verkamanns Filippeyskur verkamaður lést í vinnuslysi eftir að HM í Katar hófst, í nánd við æfingasvæði liðs Sádi-Arabíu. Talsmenn Alþjóðaknattspyrnusambansins kveðast miður sín vegna atviksins, sem verði rannsakað nánar. Fótbolti 8.12.2022 07:30
FIFA hafi ekki ákveðið fyrirkomulagið fyrir HM 2026 Arséne Wenger, yfirmaður alþjóðlegrar fótboltaþróunar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, segir sambandið ekki hafa geirneglt fyrirkomulag þriggja liða riðla á komandi heimsmeistaramóti árið 2026. Liðum verður fjölgað á mótinu. Fótbolti 5.12.2022 08:01
Pele settur í lífslokameðferð Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele hefur verið settur í lífslokameðferð af læknum á Albert Einstein sjúkrahúsinu í Sao Paulo. Þessi ákvörðun var tekin þar sem líkami hans er hættur að svara geislameðferð vegna krabbameins í þörmum. Fótbolti 3.12.2022 15:01
Frakkar klaga til FIFA Heimsmeistarar Frakka hafa sent kvörtun til FIFA vegna marksins sem var dæmt af Antoine Griezmann í uppbótartíma í leiknum gegn Túnisum á HM í Katar í gær. Þeir telja að dómurinn hafi verið rangur. Fótbolti 1.12.2022 11:00
Fundu hvar FIFA „geymir“ farandverkamennina sem mega ekki sjást á HM Blaðamenn hjá hinu sænska Aftonbladet höfðu upp á verkamönnunum sem mega ekki sjást á meðan heimsmeistaramótinu í Katar stendur. Fótbolti 30.11.2022 10:30
Gunnhildur Yrsa ekki sátt með ákvarðanir FIFA: „Heimurinn er ekki öruggur fyrir samkynhneigða“ „Heimurinn er ekki öruggur fyrir samkynhneigðra, það er bara þannig, og því miður ýtir framkoma FIFA undir ástandið. Ég hef verið stolt af því að spila fótbolta, að allir væru velkomnir, en í dag líður mér ekki þannig,“ segir landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir á Twitter-síðu sinni. Fótbolti 29.11.2022 07:01
Íranir vilja sparka Bandaríkjamönnum af HM Íranska knattspyrnusambandið hefur sent inn formlega kvörtun til FIFA vegna Bandaríkjanna. Fótbolti 28.11.2022 10:00
Landsliðsmarkvörðurinn Sandra um HM í Katar: „Þetta er högg í magann“ Sandra Sigurðardóttir, markvörður Íslands- og bikarmeistara Vals sem og íslenska landsliðsins, var gestur í Silfrinu á RÚV í dag. Hún segir það högg í magann fyrir baráttu samkynhneigðra að heimsmeistaramót karla í knattspyrnu sé haldið í Katar. Fótbolti 27.11.2022 23:29
FIFA gefur sig undan pressunni: Regnbogalitir leyfðir í stúkunni Alþjóða knattspyrnusambandið hafði bannað alla regnbogaliti í stúkunni á heimsmeistaramótinu í Katar en sambandið virðist nú vera að bakka með það rugl. FIFA hefur nú í raun viðurkennt tap í baráttu sinni gegn regnbogalitunum. Fótbolti 25.11.2022 07:01
Belgíski ráðherrann mætti með fyrirliðabandið og lét forseta FIFA heyra það Gianni Infantino, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins virtist fá orð í eyra í heiðursstúkunni á leik Beglíu og Kanada á heimsmeistaramótinu í Katar í gær. Fótbolti 24.11.2022 07:31
Danmörk vill segja sig úr FIFA og KSÍ endurskoðar stuðning sinn við Infantino Það gustar verulega um Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA vegna heimsmeistaramótsins sem nú fer fram í Katar. Danmörk íhugar að segja sig úr FIFA og Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands segir að sambandið ætli að endurskoða stuðning sinn við Gianni Infantino, forseta FIFA. Fótbolti 23.11.2022 23:15
FIFA bannar ást á HM í Katar Fasismi Alþjóða knattspyrnusambandsins ætlar engan endi að taka og nú mega landsliðin ekki einu sinn setja eitt fallegasta orð heimsins á búningana sína. Fótbolti 22.11.2022 07:35