FIFA bjó til nýja tuttugu þjóða keppni sem byrjar í lok mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2024 13:31 Gianni Infantino, forseti FIFA, sést hér með Elvis Chetty, forseta knattspyrnusambands Seychelleseyja og H.E. Sheik Rashid bin Humaid Al Nuaimi. Getty/Tullio Puglia Alþjóða knattspyrnusambandið hefur stækkað heimsmeistaramótið upp í 48 lið og heimsmeistarakeppni félagsliða upp í 32 lið en það var ekki nóg. Nú hafa þeir búið til nýja keppni og ætla byrja á henni strax í þessum mánuði. Nýja landsliðskeppnin hefur fengið nafnið FIFA Series og tuttugu þjóðir munu hefja keppni í henni í lok þessa mánaðar. Þjóðunum tuttugu verður skipt niður í fimm riðla með fjórum þjóðum hver. Allir leikirnir í hverjum riðli munu fara fram á sama stað. Sádi-Arabía er með tvo riðla og hinir þrír verða spilaðir í Alsír, Aserbaídsjan og Srí Lanka. Who is playing? Where are the matches being held? Everything you need to know ahead of the pilot phase of the FIFA Series, which is taking place from 18 to 26 March 2024 across four locations.— FIFA (@FIFAcom) February 27, 2024 Andorra, Búlgaría og Aserbaídsjan eru einu Evrópuþjóðirnar sem taka þátt. Andorra mun spila sína þrjá leiki í Alsír á móti heimamönnum, Bólivíu og Suður Afriku. Aserbaídsjan mun hýsa riðil og mæta þar Búlgaríu, Mongólíu og Tansaníu. Kyrrhafseyjan Vanúatú er meðal þátttökuþjóða í keppninni en landslið þjóðarinnar er í 170. sæti á FIFA-listanum. „FIFA Series er jákvætt skref fram á við fyrir landsliðin í heiminum. Knattspyrnusamböndin hafa lengi talað um það að fá að mæta þjóðum út um allan heim. Nú er möguleiki fyrir þá að gera það innan landsleikjaglugganna,“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA. Hann segir að minni þjóðirnar fái nú tækifæri til að spila við þjóðir úr öðrum álfum. Riðlana fimm má sjá hér fyrir neðan. FIFA Series í Alsír: Alsír, Suður-Afríka, Bólivía, Andorra. FIFA Series í Aserbaídsjan: Aserbaídsjan, Mongólía, Búlgaría, Tansanía FIFA Series í Sádi-Arabíu A: Grænhöfðaeyjar, Kambódía, Miðbaugs-Gínea, Gvæjana. FIFA Series í Sádi-Arabíu B: Bermúda, Brúnei, Gínea, Vanúatú. FIFA Series í Srí Lanka: Srí Lanka, Bútan, Mið-Afríkulýðveldið, Papúa Nýja-Gínea. FIFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Nýja landsliðskeppnin hefur fengið nafnið FIFA Series og tuttugu þjóðir munu hefja keppni í henni í lok þessa mánaðar. Þjóðunum tuttugu verður skipt niður í fimm riðla með fjórum þjóðum hver. Allir leikirnir í hverjum riðli munu fara fram á sama stað. Sádi-Arabía er með tvo riðla og hinir þrír verða spilaðir í Alsír, Aserbaídsjan og Srí Lanka. Who is playing? Where are the matches being held? Everything you need to know ahead of the pilot phase of the FIFA Series, which is taking place from 18 to 26 March 2024 across four locations.— FIFA (@FIFAcom) February 27, 2024 Andorra, Búlgaría og Aserbaídsjan eru einu Evrópuþjóðirnar sem taka þátt. Andorra mun spila sína þrjá leiki í Alsír á móti heimamönnum, Bólivíu og Suður Afriku. Aserbaídsjan mun hýsa riðil og mæta þar Búlgaríu, Mongólíu og Tansaníu. Kyrrhafseyjan Vanúatú er meðal þátttökuþjóða í keppninni en landslið þjóðarinnar er í 170. sæti á FIFA-listanum. „FIFA Series er jákvætt skref fram á við fyrir landsliðin í heiminum. Knattspyrnusamböndin hafa lengi talað um það að fá að mæta þjóðum út um allan heim. Nú er möguleiki fyrir þá að gera það innan landsleikjaglugganna,“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA. Hann segir að minni þjóðirnar fái nú tækifæri til að spila við þjóðir úr öðrum álfum. Riðlana fimm má sjá hér fyrir neðan. FIFA Series í Alsír: Alsír, Suður-Afríka, Bólivía, Andorra. FIFA Series í Aserbaídsjan: Aserbaídsjan, Mongólía, Búlgaría, Tansanía FIFA Series í Sádi-Arabíu A: Grænhöfðaeyjar, Kambódía, Miðbaugs-Gínea, Gvæjana. FIFA Series í Sádi-Arabíu B: Bermúda, Brúnei, Gínea, Vanúatú. FIFA Series í Srí Lanka: Srí Lanka, Bútan, Mið-Afríkulýðveldið, Papúa Nýja-Gínea.
FIFA Series í Alsír: Alsír, Suður-Afríka, Bólivía, Andorra. FIFA Series í Aserbaídsjan: Aserbaídsjan, Mongólía, Búlgaría, Tansanía FIFA Series í Sádi-Arabíu A: Grænhöfðaeyjar, Kambódía, Miðbaugs-Gínea, Gvæjana. FIFA Series í Sádi-Arabíu B: Bermúda, Brúnei, Gínea, Vanúatú. FIFA Series í Srí Lanka: Srí Lanka, Bútan, Mið-Afríkulýðveldið, Papúa Nýja-Gínea.
FIFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira