FIFA bjó til nýja tuttugu þjóða keppni sem byrjar í lok mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2024 13:31 Gianni Infantino, forseti FIFA, sést hér með Elvis Chetty, forseta knattspyrnusambands Seychelleseyja og H.E. Sheik Rashid bin Humaid Al Nuaimi. Getty/Tullio Puglia Alþjóða knattspyrnusambandið hefur stækkað heimsmeistaramótið upp í 48 lið og heimsmeistarakeppni félagsliða upp í 32 lið en það var ekki nóg. Nú hafa þeir búið til nýja keppni og ætla byrja á henni strax í þessum mánuði. Nýja landsliðskeppnin hefur fengið nafnið FIFA Series og tuttugu þjóðir munu hefja keppni í henni í lok þessa mánaðar. Þjóðunum tuttugu verður skipt niður í fimm riðla með fjórum þjóðum hver. Allir leikirnir í hverjum riðli munu fara fram á sama stað. Sádi-Arabía er með tvo riðla og hinir þrír verða spilaðir í Alsír, Aserbaídsjan og Srí Lanka. Who is playing? Where are the matches being held? Everything you need to know ahead of the pilot phase of the FIFA Series, which is taking place from 18 to 26 March 2024 across four locations.— FIFA (@FIFAcom) February 27, 2024 Andorra, Búlgaría og Aserbaídsjan eru einu Evrópuþjóðirnar sem taka þátt. Andorra mun spila sína þrjá leiki í Alsír á móti heimamönnum, Bólivíu og Suður Afriku. Aserbaídsjan mun hýsa riðil og mæta þar Búlgaríu, Mongólíu og Tansaníu. Kyrrhafseyjan Vanúatú er meðal þátttökuþjóða í keppninni en landslið þjóðarinnar er í 170. sæti á FIFA-listanum. „FIFA Series er jákvætt skref fram á við fyrir landsliðin í heiminum. Knattspyrnusamböndin hafa lengi talað um það að fá að mæta þjóðum út um allan heim. Nú er möguleiki fyrir þá að gera það innan landsleikjaglugganna,“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA. Hann segir að minni þjóðirnar fái nú tækifæri til að spila við þjóðir úr öðrum álfum. Riðlana fimm má sjá hér fyrir neðan. FIFA Series í Alsír: Alsír, Suður-Afríka, Bólivía, Andorra. FIFA Series í Aserbaídsjan: Aserbaídsjan, Mongólía, Búlgaría, Tansanía FIFA Series í Sádi-Arabíu A: Grænhöfðaeyjar, Kambódía, Miðbaugs-Gínea, Gvæjana. FIFA Series í Sádi-Arabíu B: Bermúda, Brúnei, Gínea, Vanúatú. FIFA Series í Srí Lanka: Srí Lanka, Bútan, Mið-Afríkulýðveldið, Papúa Nýja-Gínea. FIFA Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Nýja landsliðskeppnin hefur fengið nafnið FIFA Series og tuttugu þjóðir munu hefja keppni í henni í lok þessa mánaðar. Þjóðunum tuttugu verður skipt niður í fimm riðla með fjórum þjóðum hver. Allir leikirnir í hverjum riðli munu fara fram á sama stað. Sádi-Arabía er með tvo riðla og hinir þrír verða spilaðir í Alsír, Aserbaídsjan og Srí Lanka. Who is playing? Where are the matches being held? Everything you need to know ahead of the pilot phase of the FIFA Series, which is taking place from 18 to 26 March 2024 across four locations.— FIFA (@FIFAcom) February 27, 2024 Andorra, Búlgaría og Aserbaídsjan eru einu Evrópuþjóðirnar sem taka þátt. Andorra mun spila sína þrjá leiki í Alsír á móti heimamönnum, Bólivíu og Suður Afriku. Aserbaídsjan mun hýsa riðil og mæta þar Búlgaríu, Mongólíu og Tansaníu. Kyrrhafseyjan Vanúatú er meðal þátttökuþjóða í keppninni en landslið þjóðarinnar er í 170. sæti á FIFA-listanum. „FIFA Series er jákvætt skref fram á við fyrir landsliðin í heiminum. Knattspyrnusamböndin hafa lengi talað um það að fá að mæta þjóðum út um allan heim. Nú er möguleiki fyrir þá að gera það innan landsleikjaglugganna,“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA. Hann segir að minni þjóðirnar fái nú tækifæri til að spila við þjóðir úr öðrum álfum. Riðlana fimm má sjá hér fyrir neðan. FIFA Series í Alsír: Alsír, Suður-Afríka, Bólivía, Andorra. FIFA Series í Aserbaídsjan: Aserbaídsjan, Mongólía, Búlgaría, Tansanía FIFA Series í Sádi-Arabíu A: Grænhöfðaeyjar, Kambódía, Miðbaugs-Gínea, Gvæjana. FIFA Series í Sádi-Arabíu B: Bermúda, Brúnei, Gínea, Vanúatú. FIFA Series í Srí Lanka: Srí Lanka, Bútan, Mið-Afríkulýðveldið, Papúa Nýja-Gínea.
FIFA Series í Alsír: Alsír, Suður-Afríka, Bólivía, Andorra. FIFA Series í Aserbaídsjan: Aserbaídsjan, Mongólía, Búlgaría, Tansanía FIFA Series í Sádi-Arabíu A: Grænhöfðaeyjar, Kambódía, Miðbaugs-Gínea, Gvæjana. FIFA Series í Sádi-Arabíu B: Bermúda, Brúnei, Gínea, Vanúatú. FIFA Series í Srí Lanka: Srí Lanka, Bútan, Mið-Afríkulýðveldið, Papúa Nýja-Gínea.
FIFA Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira