Bláu kortin ekki kynnt til sögunnar jafn fljótt og vonast var til Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. febrúar 2024 23:01 Rauð og gul spjöld verða hins vegar á sínum stað. Mike Hewitt/Getty Images Það virðist sem öll séu ekki á sömu blaðsíðu þegar kemur að bláaum spjöldum í knattspyrnu. Prófa átti regluverkið á næstu leiktíð en nú virðist sem því hafi verið frestað. Eins og Vísis greindi frá átti að kynna bláu spjöldin til leiks í völdum keppnum á Englandi á næstu leiktíð. Hugmyndin var sú að leikmenn sem rífa kjaft við dómarann eða brjóta af sér á taktískan hátt – til að stöðva skyndisókn til dæmis – myndu fá blátt spjald. Ef leikmaður hlyti tvö blá spjöld í einum og sama leiknum yrði honum vísað af velli. Sama á við ef leikmaður fær gult og blátt spjald. Nú hafa ýmsir miðlar erlendis, þar á meðal The Athletic, greint frá því að Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA, sé ekki á sömu blaðsíðu og IFAB, Alþjóðlega knattspyrnuráðið. The proposed announcement of a trial for blue cards and sin bins in professional football has been delayed.The International Football Association Board (IFAB) were set to publish the detailed protocols on Friday as part of the attempts from the game to clamp down on abuse pic.twitter.com/3CV24Xm8pB— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 9, 2024 Hugmyndin var samþykkt af IFAB í nóvember síðastliðnum en þar sem FIFA veitir ekki blessun sína þá er ljóst að eitthvað er í að við sjáum fyrsta bláa spjaldið fara á loft. The Athletic greinir frá því að þetta verði rætt á fundi sem fram fer í Loch Lomond í Skotlandi í næsta mánuði. Ange Postecoglou, hinn skemmtilegi stjóri Tottenham Hotspur, er alfarið á móti hugmyndinni og segir fráleitt að knattspyrnan sé að reyna finna leið til að hægja á leiknum. „Ég sé ekki mikið að leiknum í dag og sé ekki fram á að spjald með nýjum liti breyti einu né neinu. Flestar aðrar íþróttir eru að reyna gera leikinn hraðari og ég skil ekki af hverju við erum að fara í hina áttina.“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, er á sama máli. Klopp on blue cards: I d keep things as simple as possible . It doesn't sound like a fantastic idea at the moment but I can't remember the last fantastic idea from these guys IFAB and I am 56! . pic.twitter.com/9Qp6nxwGu8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 9, 2024 Fótbolti FIFA Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Fauk í leikmenn vegna fána Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Sjá meira
Eins og Vísis greindi frá átti að kynna bláu spjöldin til leiks í völdum keppnum á Englandi á næstu leiktíð. Hugmyndin var sú að leikmenn sem rífa kjaft við dómarann eða brjóta af sér á taktískan hátt – til að stöðva skyndisókn til dæmis – myndu fá blátt spjald. Ef leikmaður hlyti tvö blá spjöld í einum og sama leiknum yrði honum vísað af velli. Sama á við ef leikmaður fær gult og blátt spjald. Nú hafa ýmsir miðlar erlendis, þar á meðal The Athletic, greint frá því að Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA, sé ekki á sömu blaðsíðu og IFAB, Alþjóðlega knattspyrnuráðið. The proposed announcement of a trial for blue cards and sin bins in professional football has been delayed.The International Football Association Board (IFAB) were set to publish the detailed protocols on Friday as part of the attempts from the game to clamp down on abuse pic.twitter.com/3CV24Xm8pB— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 9, 2024 Hugmyndin var samþykkt af IFAB í nóvember síðastliðnum en þar sem FIFA veitir ekki blessun sína þá er ljóst að eitthvað er í að við sjáum fyrsta bláa spjaldið fara á loft. The Athletic greinir frá því að þetta verði rætt á fundi sem fram fer í Loch Lomond í Skotlandi í næsta mánuði. Ange Postecoglou, hinn skemmtilegi stjóri Tottenham Hotspur, er alfarið á móti hugmyndinni og segir fráleitt að knattspyrnan sé að reyna finna leið til að hægja á leiknum. „Ég sé ekki mikið að leiknum í dag og sé ekki fram á að spjald með nýjum liti breyti einu né neinu. Flestar aðrar íþróttir eru að reyna gera leikinn hraðari og ég skil ekki af hverju við erum að fara í hina áttina.“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, er á sama máli. Klopp on blue cards: I d keep things as simple as possible . It doesn't sound like a fantastic idea at the moment but I can't remember the last fantastic idea from these guys IFAB and I am 56! . pic.twitter.com/9Qp6nxwGu8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 9, 2024
Fótbolti FIFA Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Fauk í leikmenn vegna fána Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Sjá meira