

Á stóra sviði Þjóðleikhússins fimmtudaginn 2. nóvember.
Þeir sem áttu miða á tónleikana 3. nóvember fá miða 4. nóvember í staðinn eða endurgreiðslu.
40 ný atriði tilkynnt fyrir tónlistarhátíðina.
Tónlistarhúsið Harpa í Reykjavík verður ekki miðpunktur Iceland Airwaves eins og verið hefur undanfarin ár heldur munu nýir tónleikastaðir koma inn með breyttu fyrirkomulagi hátíðarinnar.
Tónlistarmaðurinn Mura Masa var að bætast í hóp þeirra listamanna sem munu koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í nóvember. Á hátíðinni, eins og fyrr, verður nokkuð úrval ungs og upprennandi tónlistarfólks sem stendur fyrir nýjungar í tónlistarheiminum. Hér verður farið yfir nokkur þeirra.
Hinn magnaði tónlistarmaður og pródúser MURA MASA mun koma fram á Iceland Airwaves í nóvember.
Margir listamenn kynntir til leiks í dag.
Að baki er hin árvissa Iceland Airwaves tónlistarhátíð, nú fjölmennari og margþættari en nokkru sinni fyrr. Hátíðin skartaði 270 tónlistarviðburðum á 14 tónleikastöðum auk 830 viðburða á "off–venue“ dagskrá. Þá eru ótaldir ýmsir tengdir viðburðir, fundir og fyrirlestrar auk fjölmargra tónleika á Airwaves-miðborgarvökunni
Söngkonan Þórunn Antonía fór á kostum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves um helgina en hún framleiddi svokallaða video dagbók.
Ingó Veðurguð vandar skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves ekki kveðjurnar á Facebook síðu sinni fyrir að hafna umsókn Jóns Jónssonar.
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefur sett svip sinn á mannlífið í Reykjavík síðustu daga.
Svo virðist sem vel heppnaðir tónleikar Bjarka Guðmundsdóttur í Eldborgarsal Hörpu á laugardaginn hafi hreyft við Íslendingum.
Mikið líf hefur verið í Reykjavík síðustu daga vegna Airwaves hátíðarinnar og fjöldi viðburða í verslunum og á veitingastöðum í borginni.
Björk Guðmundsdóttir kom fram á tónleikum í Eldborg í Hörpu í gær á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves.
Vísir fylgist með því helst á tónlistarhátiðinni.
Björk átti að spila á Iceland Airwaves í fyrra en þurfti að aflýsa tónleikunum vegna radderfiðleika.
Óhætt er að segja að Hannah Lee sé góðvinur Airwaves en hún er nú á hátíðinni þriðja árið í röð og lumar á nokkrum góðum sögum.
Biggi sá Warpaint, Frankie Cosmos, Prins Póló og Sturlu Atlas í gærkvöldi.
Röðin á Nasa náði alla leið inn á Austurstræti.
Sjáðu það sem er að gerast á tónlistarhátíðinni í dag.
Tónlistarmaðurinn Halldór Eldjárn frumsýnir á Airwaves í ár her af sjálfvirkum hljóðfærum sem hann hefur forritað til að spila fyrir sig.
Það er margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur þessa helgina.
Stemningin var vonum framar á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í gærkvöldi og mikið um að vera.
Tómas Þór Þórðarson, fréttamaður 365, fór á stúfana í Hörpu í gærkvöldi og rakst á ungan mann sem var nýbúinn með þriggja ára herskyldu í ísraelska hernum.
Biggi sá Juliu Holter, Kött Grá Pjé, Aron Can og Beloji í gærkvöldi.
Lykilflíkur sem eru mest áberandi á tónlistarhátíðinni sem nær hápunkti sínum um helgina.
Vísir fylgist með fjörinu á Airwaves.
Carolyn O'Connor vann fyrir SXSW hátíðina og hefur dreymt um að koma á Airwaves í tíu ár.
Vísir kíkti á stemninguna á fyrsta formlega kvöldi Iceland Airwaves 2016.