EM 2016 í Frakklandi EM dagbók: Portkonur með tískuvit? Tómas Þór Þórðarson fylgir karlalandsliði Íslands hvert fótmál á Evrópumótinu í Frakklandi og deilir upplifun sinni með lesendum. Fótbolti 15.6.2016 23:25 Birkir er fyrirmynd annarra í liðinu Birkir Bjarnason virðist hvergi njóta sín betur en á stóra sviðinu, eins og sást þegar hann skoraði fyrsta mark Íslands á EM í Frakklandi. Lars Lagerbäck segir mikinn mun á honum innan vallar og utan. Fótbolti 15.6.2016 21:57 Norskt dagblað safnar undirskriftum til að ættleiða Ísland: „Við viljum ykkur aftur“ Það vilja allir eignast hlut í litla Íslandi um þessar mundir. Erlent 15.6.2016 22:57 Njósnarinn segir Lars vinalegan en strangan þjálfara Roland Andersson hefur verið í þjálfarateymi Lars undanfarin átján ár. Fyrst með sænska landsliðið og nú það íslenska. Fótbolti 15.6.2016 15:51 Táragasi beitt á enskar og rússneskar boltabullur í Lille Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag Erlent 15.6.2016 21:30 Aftur tryggja Frakkar sér öll stigin í blálokin | Sjáðu mörkin Frakkar urðu í kvöld fyrsta liðið sem tryggir sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Frakklandi. Fótbolti 15.6.2016 10:55 Lars: Ber þessi úrslit saman við 5-0 sigurinn 2004 Lars Lagerbäck hefur ekki tapað fyrsta leik á stórmóti síðan 2000 með Svíþjóð. Fótbolti 15.6.2016 13:47 Gummi Ben gjörsamlega missti sig þegar Birkir skoraði | Myndband Guðmundur Benediktsson lýsti sögulegum leik frá Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne í gær þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Portúgal. Fótbolti 15.6.2016 19:40 Það féllu tár | Þorgrímur sýnir sjónarhorn strákanna okkar í mögnuðu myndbandi Íslendingar voru í sviðsljósinu á Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne og ekki bara inn á vellinum heldur einnig upp í stúku. Fótbolti 15.6.2016 18:22 Svisslendingar náðu ekki að tryggja sig áfram en eru í fínum málum | Sjáið mörkin Sviss og Rúmenía gerðu 1-1 jafntefli í öðrum leik sínum í A-riðli á Evrópumótinu í fótbolta í Frakklandi. Fótbolti 15.6.2016 10:52 Blaðamaður BBC lafhræddur við stríðssöng íslensku stuðningsmannanna Það er ekki aðeins frammistaða strákanna sem fangað hefur athyglina heldur einnig frammistaða íslensku stuðningsmannanna sem fjölmenntu á leikinn en 8000 Íslendingar voru mættir til St. Etienne í gær til að styðja við bakið á landsliðinu. Lífið 15.6.2016 15:48 Slóvakar stóðust pressuna frá Rússum Slóvakía er komið á blað í B-riðli Evrópumótsins eftir flottan 2-1 sigur á Rússum í dag. Fótbolti 15.6.2016 10:46 „Eiður Smári var í raun mikilvægasti maður leiksins“ Theodór Elmar Bjarnason, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck lofa þátt Eiðs Smára Guðjohnsen í leiknum í gær þrátt fyrir að hann hafi ekki spilað. Fótbolti 15.6.2016 13:36 Tvöfalt meiri sala hjá ÁTVR í gær en á venjulegum þriðjudegi Í gær seldust 84 þúsund lítrar af áfengi í Vínbúðunum en seinasta þriðjudag voru þeir 40 þúsund. Innlent 15.6.2016 13:59 Forsíður portúgölsku blaðanna: Norræn refsing og íslenskur veggur Portúgölsku blöðin voru ekki ánægð með jafntefli sinna manna gegn Íslandi í gær. Fótbolti 15.6.2016 13:13 Lars um Ronaldo: Hann hélt að þetta yrði auðvelt og því skil ég að hann er mjög svekktur Landsliðsþjálfarinn vill að íslenska liðinu sé sýnd virðing inn á vellinum. Fótbolti 15.6.2016 12:15 Hannes í úrvalsliði 1. umferðar á EM Hannes Þór Halldórsson átti frábæran leik í marki Íslands þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Portúgal í Saint-Étienne á EM í Frakklandi í gær. Fótbolti 15.6.2016 11:01 Eiður Smári: Mér er sama hvað Ronaldo segir "Frammstaða okkar byggðist á stolti, karakter en fyrst og fremst mikilli vinnusemi.“ Fótbolti 15.6.2016 12:04 Dorrit hristi Ara Frey eftir leik Vel fór á með forsetafrúnni og Ara Frey Skúlasyni eftir frækið jafntefli gegn Portúgal. Lífið 15.6.2016 12:18 Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. Fótbolti 15.6.2016 12:00 Umferð hrundi meðan á leik stóð Umferðarteljarar Vegagerðarinnar sýna að fáir voru á ferli í borginni í gærkveldi meðan Portúgalir og Íslendingar áttust við i St. Etienne. Innlent 15.6.2016 10:48 Sjáðu eldhressa íslenska stráka á æfingu í morgun Okkar menn brostu í morgunsárið eftir sögulegt jafntefli í gærkvöldi. Fótbolti 15.6.2016 11:17 Svona var stemningin fyrir utan leikvanginn í St. Etienne í gærkvöldi Íslendingar fögnuðu svo sannarlega eins og þeir hefðu verið að vinna Evrópumótið. Lífið 15.6.2016 11:32 Sjáðu gæsahúðarauglýsingu Icelandair um íslenska landsliðið Icelandair, einn af aðalstyrktaraðilum KSÍ, frumsýndi nýja auglýsingu fyrir leik Íslands og Portúgals á EM í Frakklandi í gær. Fótbolti 15.6.2016 10:16 Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo "Það hlýtur að vera svekkjandi fyrir hann að hafa ekki náð að sýna betri leik en hann gerði í gær.“ Fótbolti 15.6.2016 11:16 Strákarnir okkar keyrðu fram úr öllum á frönsku hraðbrautunum Okkar menn voru komnir upp á hótel klukkan 3:15 í nótt og áttu sumir erfitt með að festa svefn. Fótbolti 15.6.2016 11:10 Falleg forsíða gladdi strákana okkar í Portúgal Íslenska karlalandsliðið í handbolta er statt í Portúgal þar sem liðið mætir heimamönnum annað kvöld. Fótbolti 15.6.2016 09:51 Þeir sem spiluðu í Saint-Étienne í gærkvöldi hvíla í dag Allir komust heilir frá leiknum að sögn Lars Lagerbäck. Fótbolti 15.6.2016 10:30 Hörður spáði hárrétt fyrir um úrslit leiksins í gær í kvöldfréttunum „Ég fann þetta bara á mér að Ísland myndi klóra sér í eitt gott stig og vissi ekki mikið meira en það.“ Lífið 15.6.2016 10:15 Piers Morgan segir Ronaldo að halda kjafti Hrokinn hjá Cristiano Ronaldo í garð íslenska liðsins í gær hefur farið í taugarnar á fólki út um allan heim. Fótbolti 15.6.2016 09:11 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 85 ›
EM dagbók: Portkonur með tískuvit? Tómas Þór Þórðarson fylgir karlalandsliði Íslands hvert fótmál á Evrópumótinu í Frakklandi og deilir upplifun sinni með lesendum. Fótbolti 15.6.2016 23:25
Birkir er fyrirmynd annarra í liðinu Birkir Bjarnason virðist hvergi njóta sín betur en á stóra sviðinu, eins og sást þegar hann skoraði fyrsta mark Íslands á EM í Frakklandi. Lars Lagerbäck segir mikinn mun á honum innan vallar og utan. Fótbolti 15.6.2016 21:57
Norskt dagblað safnar undirskriftum til að ættleiða Ísland: „Við viljum ykkur aftur“ Það vilja allir eignast hlut í litla Íslandi um þessar mundir. Erlent 15.6.2016 22:57
Njósnarinn segir Lars vinalegan en strangan þjálfara Roland Andersson hefur verið í þjálfarateymi Lars undanfarin átján ár. Fyrst með sænska landsliðið og nú það íslenska. Fótbolti 15.6.2016 15:51
Táragasi beitt á enskar og rússneskar boltabullur í Lille Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag Erlent 15.6.2016 21:30
Aftur tryggja Frakkar sér öll stigin í blálokin | Sjáðu mörkin Frakkar urðu í kvöld fyrsta liðið sem tryggir sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Frakklandi. Fótbolti 15.6.2016 10:55
Lars: Ber þessi úrslit saman við 5-0 sigurinn 2004 Lars Lagerbäck hefur ekki tapað fyrsta leik á stórmóti síðan 2000 með Svíþjóð. Fótbolti 15.6.2016 13:47
Gummi Ben gjörsamlega missti sig þegar Birkir skoraði | Myndband Guðmundur Benediktsson lýsti sögulegum leik frá Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne í gær þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli við Portúgal. Fótbolti 15.6.2016 19:40
Það féllu tár | Þorgrímur sýnir sjónarhorn strákanna okkar í mögnuðu myndbandi Íslendingar voru í sviðsljósinu á Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne og ekki bara inn á vellinum heldur einnig upp í stúku. Fótbolti 15.6.2016 18:22
Svisslendingar náðu ekki að tryggja sig áfram en eru í fínum málum | Sjáið mörkin Sviss og Rúmenía gerðu 1-1 jafntefli í öðrum leik sínum í A-riðli á Evrópumótinu í fótbolta í Frakklandi. Fótbolti 15.6.2016 10:52
Blaðamaður BBC lafhræddur við stríðssöng íslensku stuðningsmannanna Það er ekki aðeins frammistaða strákanna sem fangað hefur athyglina heldur einnig frammistaða íslensku stuðningsmannanna sem fjölmenntu á leikinn en 8000 Íslendingar voru mættir til St. Etienne í gær til að styðja við bakið á landsliðinu. Lífið 15.6.2016 15:48
Slóvakar stóðust pressuna frá Rússum Slóvakía er komið á blað í B-riðli Evrópumótsins eftir flottan 2-1 sigur á Rússum í dag. Fótbolti 15.6.2016 10:46
„Eiður Smári var í raun mikilvægasti maður leiksins“ Theodór Elmar Bjarnason, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck lofa þátt Eiðs Smára Guðjohnsen í leiknum í gær þrátt fyrir að hann hafi ekki spilað. Fótbolti 15.6.2016 13:36
Tvöfalt meiri sala hjá ÁTVR í gær en á venjulegum þriðjudegi Í gær seldust 84 þúsund lítrar af áfengi í Vínbúðunum en seinasta þriðjudag voru þeir 40 þúsund. Innlent 15.6.2016 13:59
Forsíður portúgölsku blaðanna: Norræn refsing og íslenskur veggur Portúgölsku blöðin voru ekki ánægð með jafntefli sinna manna gegn Íslandi í gær. Fótbolti 15.6.2016 13:13
Lars um Ronaldo: Hann hélt að þetta yrði auðvelt og því skil ég að hann er mjög svekktur Landsliðsþjálfarinn vill að íslenska liðinu sé sýnd virðing inn á vellinum. Fótbolti 15.6.2016 12:15
Hannes í úrvalsliði 1. umferðar á EM Hannes Þór Halldórsson átti frábæran leik í marki Íslands þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Portúgal í Saint-Étienne á EM í Frakklandi í gær. Fótbolti 15.6.2016 11:01
Eiður Smári: Mér er sama hvað Ronaldo segir "Frammstaða okkar byggðist á stolti, karakter en fyrst og fremst mikilli vinnusemi.“ Fótbolti 15.6.2016 12:04
Dorrit hristi Ara Frey eftir leik Vel fór á með forsetafrúnni og Ara Frey Skúlasyni eftir frækið jafntefli gegn Portúgal. Lífið 15.6.2016 12:18
Kári um Ronaldo: Enn sætari sigur fyrst hann er svona tapsár Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims, var vægast sagt svekktur eftir að gera bara jafntefli gegn litla Íslandi í gærkvöldi. Fótbolti 15.6.2016 12:00
Umferð hrundi meðan á leik stóð Umferðarteljarar Vegagerðarinnar sýna að fáir voru á ferli í borginni í gærkveldi meðan Portúgalir og Íslendingar áttust við i St. Etienne. Innlent 15.6.2016 10:48
Sjáðu eldhressa íslenska stráka á æfingu í morgun Okkar menn brostu í morgunsárið eftir sögulegt jafntefli í gærkvöldi. Fótbolti 15.6.2016 11:17
Svona var stemningin fyrir utan leikvanginn í St. Etienne í gærkvöldi Íslendingar fögnuðu svo sannarlega eins og þeir hefðu verið að vinna Evrópumótið. Lífið 15.6.2016 11:32
Sjáðu gæsahúðarauglýsingu Icelandair um íslenska landsliðið Icelandair, einn af aðalstyrktaraðilum KSÍ, frumsýndi nýja auglýsingu fyrir leik Íslands og Portúgals á EM í Frakklandi í gær. Fótbolti 15.6.2016 10:16
Heimir: Kom enginn hingað til að taka í höndina á Ronaldo "Það hlýtur að vera svekkjandi fyrir hann að hafa ekki náð að sýna betri leik en hann gerði í gær.“ Fótbolti 15.6.2016 11:16
Strákarnir okkar keyrðu fram úr öllum á frönsku hraðbrautunum Okkar menn voru komnir upp á hótel klukkan 3:15 í nótt og áttu sumir erfitt með að festa svefn. Fótbolti 15.6.2016 11:10
Falleg forsíða gladdi strákana okkar í Portúgal Íslenska karlalandsliðið í handbolta er statt í Portúgal þar sem liðið mætir heimamönnum annað kvöld. Fótbolti 15.6.2016 09:51
Þeir sem spiluðu í Saint-Étienne í gærkvöldi hvíla í dag Allir komust heilir frá leiknum að sögn Lars Lagerbäck. Fótbolti 15.6.2016 10:30
Hörður spáði hárrétt fyrir um úrslit leiksins í gær í kvöldfréttunum „Ég fann þetta bara á mér að Ísland myndi klóra sér í eitt gott stig og vissi ekki mikið meira en það.“ Lífið 15.6.2016 10:15
Piers Morgan segir Ronaldo að halda kjafti Hrokinn hjá Cristiano Ronaldo í garð íslenska liðsins í gær hefur farið í taugarnar á fólki út um allan heim. Fótbolti 15.6.2016 09:11