Norskt dagblað safnar undirskriftum til að ættleiða Ísland: „Við viljum ykkur aftur“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. júní 2016 22:57 Það vilja allir eignast hlut í litla Íslandi um þessar mundir. vísir/Vilhelm Norska dagblaðið Dagbladet, eitt stærsta dagblað Noregs, hefur sett af stað undirskriftasöfnun um að ættleiða Ísland í kjölfar jafnteflis Íslands gegn Portúgal á EM í Frakklandi. „Gleymið Svíunum eða fjallalausa landinu í suðri, það eru Íslendingar, þessi stolta, sterka og veðraða þjóð, sem stendur hjarta okkar næst,“ segir í mikilli lofræðu dagblaðsins um mannkosti hinnar íslensku þjóðar. „Ríkið sem kaus konu sem forseta í fyrsta sinn í lýðræðislegum kosningum, landið sem hefur framleitt Björk og Eið Guðjohnsen og Baltasar Kormák og Sigur Rós og þrjá sigurvegara í Ungfrú Heimi og EM-hetjurnar sem mættu Portúgal.“ Einnig er minnst á Ingólf Arnarsson sem hafi verið gerður brottrækur frá Noregi eftir að hafa framið morð. Eru Norðmenn allir hvattir til þess að skrifa undir í undirskriftasöfnuninni með orðunum „Nú viljum við ykkur aftur.“ Þegar þessi frétt var skrifuð höfðu 1674 skrifað undir, um 0,03 prósent norsku þjóðarinnar. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Áfram Ísland segja erlendu miðlarnir Ófá augun eru á Evrópumeistaramóti karla í knattspyrnu um þessar mundir. 14. júní 2016 22:33 Politiken heldur með Íslandi Það er ekki leiðinlegt að opna vefsíðu danska fjölmiðilsins Politiken í dag. Þar er tekið á móti fólki með íslenska fánanum og orðunum: Áfram Ísland. 14. júní 2016 10:45 Falleg forsíða gladdi strákana okkar í Portúgal Íslenska karlalandsliðið í handbolta er statt í Portúgal þar sem liðið mætir heimamönnum annað kvöld. 15. júní 2016 10:45 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Norska dagblaðið Dagbladet, eitt stærsta dagblað Noregs, hefur sett af stað undirskriftasöfnun um að ættleiða Ísland í kjölfar jafnteflis Íslands gegn Portúgal á EM í Frakklandi. „Gleymið Svíunum eða fjallalausa landinu í suðri, það eru Íslendingar, þessi stolta, sterka og veðraða þjóð, sem stendur hjarta okkar næst,“ segir í mikilli lofræðu dagblaðsins um mannkosti hinnar íslensku þjóðar. „Ríkið sem kaus konu sem forseta í fyrsta sinn í lýðræðislegum kosningum, landið sem hefur framleitt Björk og Eið Guðjohnsen og Baltasar Kormák og Sigur Rós og þrjá sigurvegara í Ungfrú Heimi og EM-hetjurnar sem mættu Portúgal.“ Einnig er minnst á Ingólf Arnarsson sem hafi verið gerður brottrækur frá Noregi eftir að hafa framið morð. Eru Norðmenn allir hvattir til þess að skrifa undir í undirskriftasöfnuninni með orðunum „Nú viljum við ykkur aftur.“ Þegar þessi frétt var skrifuð höfðu 1674 skrifað undir, um 0,03 prósent norsku þjóðarinnar.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Áfram Ísland segja erlendu miðlarnir Ófá augun eru á Evrópumeistaramóti karla í knattspyrnu um þessar mundir. 14. júní 2016 22:33 Politiken heldur með Íslandi Það er ekki leiðinlegt að opna vefsíðu danska fjölmiðilsins Politiken í dag. Þar er tekið á móti fólki með íslenska fánanum og orðunum: Áfram Ísland. 14. júní 2016 10:45 Falleg forsíða gladdi strákana okkar í Portúgal Íslenska karlalandsliðið í handbolta er statt í Portúgal þar sem liðið mætir heimamönnum annað kvöld. 15. júní 2016 10:45 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Áfram Ísland segja erlendu miðlarnir Ófá augun eru á Evrópumeistaramóti karla í knattspyrnu um þessar mundir. 14. júní 2016 22:33
Politiken heldur með Íslandi Það er ekki leiðinlegt að opna vefsíðu danska fjölmiðilsins Politiken í dag. Þar er tekið á móti fólki með íslenska fánanum og orðunum: Áfram Ísland. 14. júní 2016 10:45
Falleg forsíða gladdi strákana okkar í Portúgal Íslenska karlalandsliðið í handbolta er statt í Portúgal þar sem liðið mætir heimamönnum annað kvöld. 15. júní 2016 10:45