Sund

Fréttamynd

Róbert Ísak sigursæll á Ítalíu

Sundkappinn Róbert Ísak Jónsson sem keppir fyrir hönd SH var sigursæll á Ítalíu um helgina þar sem World Series Para Swimming 2019 fór fram í Ligano.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn mun synda á HM í Suður-Kóreu

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee keppti um helgina í þremur greinum, 50, 100 og 200 metra bringusundi á TYR Pro Swim Series mót­inu sem fram fór í Bloom­ingt­on í Indi­ana í Banda­ríkj­un­um.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn tryggði farmiðann á HM

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee tryggði sér í dag þátttökurétt á HM í Suður-Kóru þegar hann synti undir HM-lágmarkinu í 100 metra bringusundi.

Sport
Fréttamynd

Finn að þetta er á réttri leið

Eygló Ósk Gústafsdóttir vann til tvennra gullverðlauna á Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina. Eftir tveggja ára baráttu við erfið bakmeiðsli segir Eygló að nú miði í rétta átt og stefnir hún til Tókýó 2020.

Sport
Fréttamynd

Stoltur og glaður í hjartanu

Hjalti Geir Guðmundsson, sundmaður úr íþróttafélaginu Ösp, er einn fjögurra íslenskra sundkappa sem valdir voru til þess að keppa fyrir Íslands hönd á heimsleikum Special Olympics.

Sport
Fréttamynd

María Birta komst á botninn

Ég náði botninum. Ég er svo crazy glöð að það hálfa væri, mér er búið að takast að snerta botninn á dýpstu sundlaug í heimi á einum andardrætti, heilir 42 metrar.

Lífið
Fréttamynd

Eldmóðurinn kviknaður af fullum krafti

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee hefur minnt hressilega á meðal bestu sundmanna heims á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í kínversku hafnarborginni Hangzhou þessa dagana og lýkur um helgina.

Sport
Fréttamynd

Ingibjörg í 30. sæti á HM

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir varð í 30. sæti í keppni í 50 metra baksundi á HM í 25 metra laug í Kína í nótt.

Sport
Fréttamynd

Anton náði ekki í úrslit

Anton Sveinn McKee endaði í 16. sæti í 100 metra bringusundi á HM í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Hangzhou í Kína.

Sport
Fréttamynd

Róbert Ísak Norðurlandsmeistari

Róbert Ísak Jónsson tryggði sér í dag Norðurlandsmeistaratitilinn í 200 metra skriðsundi á NM fatlaðra í sundi í 25 metra laug sem fer fram þessa dagana í Oulu í Finnlandi. Þórey Ísafold Magnúsdóttir fékk silfur.

Sport
Fréttamynd

Besta sundkona landsins gat varla hreyft höfuðið

Eygló Ósk Gústafsdóttir hefur þegar farið tvisvar á Ólympíuleika og var líka kosin íþróttamaður ársins árið 2015 eftir að hafa unnið tvenn bronsverðlaun á Evrópumóti í 25 metra laug. Síðasta rúma árið hefur aftur á móti verið bestu sundkonu landsins afar erfitt.

Sport
Fréttamynd

Íslandsmet féllu í Ásvallalaug

Anton Sveinn McKee bætti níu ára gamalt Íslandsmet og nældi sér í HM lágmark í 200m bringusundi á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug

Sport