Synti yfir alla laugina með fullt kókómjólkurglas á höfðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2020 08:30 Katie Ledecky er ein af stórstjörnum sundsögunnar og ætlar sér að bæta við gullverðlunum í framtíðinni. EPA/Tibor Illyes Bandaríska sunddrottningin Katie Ledecky hefði að öllu eðlilegu átt að vera að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó þessa dagana en eins og allir vita þá var Ólympíuleikunum frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldarins. Katie Ledecky getur því leyft sér að bregða aðeins á leik til að létta lundina á þessum óvissutímum. Þetta uppátæki vakti athygli margra. Team USA swimmer @katieledecky posted a video on Instagram of herself swimming a full length with chocolate milk balanced on her head. I'm not convinced it's more impressive than winning five Olympic golds, but I'm also not not convinced. pic.twitter.com/KqgrDcGxTr— Peter Baugh (@Peter_Baugh) August 3, 2020 Hin 23 ára gamla Katie Ledecky er þegar búin að tryggja það að nafn hennar verður í sögubókunum. Hún er fimmfaldur Ólympíumeistari og hefur unnið fimmtán gull á heimsmeistaramótum. Katie Ledecky á líka ríkjandi heimsmet í 400, 800 og 1500 metra skriðsundi. Það er því óhætt að segja að Katie sé á heimavelli í sundlauginni þar sem hún hefur eytt stórum hluta af sinni ævi. Katie Ledecky hefur vissulega verið í sérflokki í keppnislauginni og það gæti einnig verið mjög erfitt að leika það eftir sem hún gerði á dögunum í æfingalauginni sinni. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá tók hún upp á því að synda yfir alla laugina, 50 metra, með fullt kókómjólkurglas á höfðinu. Það besta við það er að hún helti ekkert niður og drakk síðan kókómjólkina sína á eftir. Katie setti myndbandið inn á Instagram síðu sína. View this post on Instagram Possibly one of the best swims of my career! Check out the full swim here. What can you do without spilling a drop?! #gotmilk #ad Check out the #gotmilkchallenge on Tik Tok! [Link in bio] A post shared by Katie Ledecky (@katieledecky) on Aug 3, 2020 at 9:53am PDT Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
Bandaríska sunddrottningin Katie Ledecky hefði að öllu eðlilegu átt að vera að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó þessa dagana en eins og allir vita þá var Ólympíuleikunum frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldarins. Katie Ledecky getur því leyft sér að bregða aðeins á leik til að létta lundina á þessum óvissutímum. Þetta uppátæki vakti athygli margra. Team USA swimmer @katieledecky posted a video on Instagram of herself swimming a full length with chocolate milk balanced on her head. I'm not convinced it's more impressive than winning five Olympic golds, but I'm also not not convinced. pic.twitter.com/KqgrDcGxTr— Peter Baugh (@Peter_Baugh) August 3, 2020 Hin 23 ára gamla Katie Ledecky er þegar búin að tryggja það að nafn hennar verður í sögubókunum. Hún er fimmfaldur Ólympíumeistari og hefur unnið fimmtán gull á heimsmeistaramótum. Katie Ledecky á líka ríkjandi heimsmet í 400, 800 og 1500 metra skriðsundi. Það er því óhætt að segja að Katie sé á heimavelli í sundlauginni þar sem hún hefur eytt stórum hluta af sinni ævi. Katie Ledecky hefur vissulega verið í sérflokki í keppnislauginni og það gæti einnig verið mjög erfitt að leika það eftir sem hún gerði á dögunum í æfingalauginni sinni. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá tók hún upp á því að synda yfir alla laugina, 50 metra, með fullt kókómjólkurglas á höfðinu. Það besta við það er að hún helti ekkert niður og drakk síðan kókómjólkina sína á eftir. Katie setti myndbandið inn á Instagram síðu sína. View this post on Instagram Possibly one of the best swims of my career! Check out the full swim here. What can you do without spilling a drop?! #gotmilk #ad Check out the #gotmilkchallenge on Tik Tok! [Link in bio] A post shared by Katie Ledecky (@katieledecky) on Aug 3, 2020 at 9:53am PDT
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira