Bandaríkin

Fréttamynd

Kalla starfsmenn heim frá Írak

Yfirvöld Bandaríkjanna hafa skipað flestum starfsmönnum Utanríkisráðuneytisins í Baghdad og Ebril að yfirgefa Írak hið snarasta.

Erlent
Fréttamynd

Woods kærður vegna andláts starfsmanns hans

Undirbúningur Tiger Woods fyrir PGA meistaramótið fékk ekki að ganga eins og best var á kosið því hann var kærður í vikunni vegna andláts starfsmanns veitingastaðar í eigu Woods.

Golf
Fréttamynd

Hútar gerðu drónaárásir í Sádi-Arabíu

Mikil spenna er nú á svæðinu en Bandaríkjamenn ákváðu nýlega að senda flugmóðurskip í Persaflóann auk þess sem bætt hefur verið í flota sprengjuflugvéla þeirra á svæðinu.

Erlent
Fréttamynd

Felicity Huffman játar sök fyrir dómi

Bandaríska leikkonan Felicity Huffman, sem þekkt er fyrir að leika í þáttunum Aðþrengdum eiginkonum, mun í dag játa sig seka í hinni svokölluðu háskólasvikamyllu en hún er ákærð fyrir að hafa greitt 15.000 Bandaríkjadali fyrir að láta leiðrétta á laun svör dóttur sinnar á inntökuprófi til að auka líkurnar á því að hún kæmist inn í þann háskóla sem henni þætti ákjósanlegastur.

Erlent
Fréttamynd

Segja bandarískar hersveitir enga ógn

Hershöfðingi í íranska Byltingarvarðliðinu segir að vera bandarískra hersveita á Persaflóa sé aðeins sálfræðihernaður og hluti áætlunar til að hræða stjórnvöld í Teheran.

Erlent
Fréttamynd

Twin Peaks-stjarna látin

Bandaríska leikkonan Peggy Lipton, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Twin Peaks, er látin, 72 ára að aldri.

Lífið
Fréttamynd

Öldungadeildarþingmaður ræðir við Kínverja sem Pompeo sendir tóninn

Nokkrum dögum eftir að utanríkisráðherra Bandaríkjanna gagnrýndi Kínverja fyrir afskipti þeirra af norðurslóðum, mætti öldungadeildarþingmaðurinn og flokkssystir hans Lisa Murkowski á Hringborð norðurslóða í Shanghai. Hún segir ekki þýða að loka augunum fyrir augljósum áhrifum loftslagsbreytinganna.

Innlent
Fréttamynd

Fimmtíu ára fangelsis krafist

Yfirvöld í Bandaríkjunum handtóku Daniel Everette Hale, fyrrverandi upplýsingagreinanda hjá þjóðaröryggisstofnuninni NSA, í gær.

Erlent
Fréttamynd

Manning laus úr fangelsi

Chelsea Manning fyrrverandi verktaki fyrir Bandaríkjaher sem lak upplýsingum til Wikileaks á sínum tíma er laus úr fangelsi.

Erlent
Fréttamynd

Skoða aðgerðir gegn fleirum í ríkisstjórn Trump

Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, gaf í skyn í dag að Demókratar í fulltrúadeildinni gætu sakað fleiri núverandi og fyrrverandi starfsmenn Donald Trump, forseta, um vanvirðingu gagnvart þinginu.

Erlent
Fréttamynd

Bezos stefnir á tunglið fyrir 2024

Jeff Bezos, eigandi Amazon og geimfyrirtækisins Blue Origin, hefur sett stefnuna á tunglið og ætlar hann sér að senda mannaða geimflaug þangað fyrir árið 2024.

Erlent