Bandaríkin Íranir neita ábyrgð í árásum á olíuvinnslustöðvar Sádi-Arabíu Íranir neituðu í morgun að hafa átt hlut í drónaárásum jemenskra uppreisnarmanna á sádi-arabískar olíuvinnslustöðvar á laugardag. Erlent 15.9.2019 09:37 Yfir tvö þúsund fóstur fundust á heimili látins læknis Meira en tvö þúsund varðveitt fóstur fundust á heimili bandarísks læknis í Illinois-ríki í Bandaríkjunum. Læknirinn lést í síðustu viku, en fóstureyðingar voru hans sérsvið. Erlent 14.9.2019 23:29 Segir Írani bera ábyrgð á drónaárásunum Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var ómyrkur í máli á Twitter fyrr í dag. Þar sakaði hann Írani um að standa að baki drónaárásum á tvær sádiarabískar olíuvinnslustöðvar. Erlent 14.9.2019 22:44 Fundar með foreldrum mannsins sem lést eftir fangavist í Norður-Kóreu Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í kvöld setjast að kvöldverðarborðinu með Fred og Cindy Warmbier. Þau eru foreldrar Ottos Warmbier sem lést í júní 2017, skömmu eftir komu til Bandaríkjanna, eftir að hafa verið í haldi í Norður Kóreu frá ársbyrjun 2016. Erlent 14.9.2019 20:30 Trump segir ljósaperur gera sig appelsínugulan Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á fimmtudagskvöld að orkusparandi ljósaperur létu hann líta út fyrir að vera appelsínugulan. Erlent 14.9.2019 14:01 Bandaríkjaforseti staðfestir að sonur bin Laden hafi verið drepinn Í yfirlýsingu Donald Trump Bandaríkjaforseta kemur fram að Hamza bin Laden, sonur stofnanda Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, sé látinn. Erlent 14.9.2019 14:00 Forsetaframbjóðandi tilkynnti tíst til FBI Beto O'Rourke, einn frambjóðenda í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar árið 2020, olli töluverðum usla í kappræðum flokksins aðfaranótt föstudags. Erlent 14.9.2019 08:48 Klámframleiðandi vill kaupa nafnið á heimavelli Miami Heat Ef klámframleiðandinn BangBros nær sínu fram mun heimavöllur NBA-liðsins Miami Heat í framtíðinni heita The BBC. Körfubolti 13.9.2019 11:51 Heilbrigðismálin í fyrirrúmi og fast skotið á Biden Þeim tíu frambjóðendum sem sækjast eftir útnefningu flokks Demókrata til forseta var tíðrætt um heilbrigðismál og Barack Obama, fyrrverandi forseta, þegar þeir mættust í kappræðum í nótt. Erlent 13.9.2019 17:06 Felicity Huffman dæmd í fjórtán daga fangelsi vegna háskólasvikamyllu Bandaríska leikkonan Felicity Huffman, sem þekkt er fyrir að leika í þáttunum Aðþrengdum eiginkonum, var í dag dæmd í fjórtán daga fangelsi vegna þátttöku sinnar í víðfrægri háskólasvikamyllu. Lífið 13.9.2019 19:50 Sýknuð af morði á nýfæddu barni sínu sem hún gróf úti í garði Brooke Skylar Richardson, tvítug kona frá Ohio sem ákærð var fyrir að myrða nýfætt barn sitt vorið 2017, var sýknuð af morðákærunum í gær. Erlent 13.9.2019 11:47 Áhættuleikkona stefnir framleiðendum Resident Evil vegna hryllilegs slyss á tökustað Áverkar konunnar munu há henni um aldur og ævi en hún missti m.a. handlegg og var í dái í sautján daga eftir slysið. Erlent 13.9.2019 08:37 Sneypuför Bandaríkjamanna til Kína Bandaríska landsliðið í körfubolta tapaði fyrsta leik sínum í 13 ár í vikunni og fer heim frá HM án verðlaunapenings í fyrsta sinn í sautján ár. Viðvörunarbjöllur hringdu í aðdraganda móts og reyndust boða vandræði fram undan. Körfubolti 13.9.2019 02:00 Frambjóðendur Demókrata tókust á um heilbrigðismálin Þeir tíu frambjóðendur bandarískra Demókrata sem sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs og eru taldir eiga mesta möguleika á sigri tókust á í sjónvarpskappræðum í Houston í nótt. Erlent 13.9.2019 07:21 Fjöldamorðinginn í El Paso á dauðadóm yfir höfði sér Maðurinn sem sakaður er um að hafa myrt 22 og sært 26 í verslun Walmart í El Paso í Texas í síðasta mánuði hefur verið ákærður og á hann dauðadóm yfir höfði sér. Erlent 12.9.2019 22:56 Fundu 22 ára gamalt lík með Google Maps Bíllinn hefur verið sýnilegur á gervihnattarmyndum frá árinu 2007 en enginn hefur tekið eftir honum fyrr en í sumar Erlent 12.9.2019 21:56 Viktoría krónprinsessa, forsætisráðherrar og fyrrum forsetaframbjóðandi á mælendaskrá Arctic Circle Alþjóðaþing Hringborðs norðurslóða – Arctic Circle fer fram á Íslandi dagana 10. til 13. október næstkomandi. Hringborð norðurslóða er orðinn fastur liður í ráðstefnulífi Reykjavíkurborgar. Innlent 12.9.2019 21:00 Leggja til að fyrrverandi yfirmaður FBI verði ákærður Alríkissaksóknarar Dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna hafa lagt til að Andrew McCabe, sem var næstráðandi hjá Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) á eftir James Comey, verði ákærður. Erlent 12.9.2019 21:00 Kappræður Demókrata í nótt Tíu demókratar mætast í kappræðum í Texas í nótt. Erlent 12.9.2019 17:59 Ekkert reist af nýjum veggjum Hæstiréttur í Bandaríkjunum féllst í nótt á að heimila ríkisstjórninni að draga verulega úr möguleikum flóttafólks á að sækja um hæli. Iðnaðarmenn reisa nú háan vegg á landamærum Bandaríkjanna við Mexíkó. Erlent 12.9.2019 17:55 Fella niður enn ein lög Obama sem ætlað var að vernda umhverfið Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, ætlar að fella niður lög um vatnsvernd sem sett voru á í forsetatíð Barack Obama. Erlent 12.9.2019 18:52 Með „lungu sjötugs manns“ eftir rafrettuveikindin Adam Hergenreder, átján ára nemi og íþróttamaður frá Illinois í Bandaríkjunum, greindist í ágúst með alvarlegan lungnasjúkdóm sem rakinn er til rafrettureykinga. Erlent 12.9.2019 14:57 Tónlistarmaðurinn Daniel Johnston fallinn frá Fjölmargir tónlistarmenn hafa sagt að einlæg og hrá tónlist Johnstons hafa veitt sér innblástur, þar með talið Kurt Cobain og Lana Del Rey. Erlent 12.9.2019 12:36 Ríkisstjórn Trump má beita reglu sem nánast stöðvar hælisumsóknir Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að ríkisstjórn Donald Trump má beita reglum sem koma munu í veg fyrir að flestir hælisleitendur og farandfólk frá Mið-Ameríku fái hæli eða landvistarleyfi í Bandaríkjunum. Erlent 11.9.2019 23:22 Brown sakaður um nauðgun Stjörnuútherjinn Antonio Brown var í vikunni sakaður um nauðgun í Flórída. Sport 11.9.2019 18:21 Rússar segja njósnara fyllibyttu án aðgangs að leyndarmálum Yfirvöld og fjölmiðlar í Rússlandi hafa í kjölfar þess að opinbert var að Bandaríkin hefðu komið rússneskum njósnara til Bandaríkjanna, unnið hörðum hönum að því að grafa undan manninum. Erlent 11.9.2019 22:10 Ætla að banna allar bragðtegundir í rafrettur Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í dag að ríkisstjórn hans ætlar að leggja til bann við alla bragðvökva í rafrettur. Markmiðið sé að koma í veg fyrir að táningar og börn notist við rafrettur en slík notkun hefur aukist til muna á undanförnum árum. Erlent 11.9.2019 18:22 Hvíta húsið krafðist þess að sett yrði ofan í við veðurfræðinga Þrýst var á að vísindastofnun Bandaríkjastjórnar afneitaði veðurfræðingum sem leiðréttu rangindi sem Trump forseti fór með um fellibylinn Dorian. Erlent 11.9.2019 16:19 Röð óhagstæðra skoðanakannana fyrir Trump Forsetinn bregst við með því að saka fjölmiðla án sannana um að falsa kannanir og grafa undan sér. Erlent 11.9.2019 12:42 Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir Óbreyttir borgarar féllu í árásum síðasta árið, að sögn rannsóknarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Erlent 11.9.2019 10:56 « ‹ 298 299 300 301 302 303 304 305 306 … 334 ›
Íranir neita ábyrgð í árásum á olíuvinnslustöðvar Sádi-Arabíu Íranir neituðu í morgun að hafa átt hlut í drónaárásum jemenskra uppreisnarmanna á sádi-arabískar olíuvinnslustöðvar á laugardag. Erlent 15.9.2019 09:37
Yfir tvö þúsund fóstur fundust á heimili látins læknis Meira en tvö þúsund varðveitt fóstur fundust á heimili bandarísks læknis í Illinois-ríki í Bandaríkjunum. Læknirinn lést í síðustu viku, en fóstureyðingar voru hans sérsvið. Erlent 14.9.2019 23:29
Segir Írani bera ábyrgð á drónaárásunum Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var ómyrkur í máli á Twitter fyrr í dag. Þar sakaði hann Írani um að standa að baki drónaárásum á tvær sádiarabískar olíuvinnslustöðvar. Erlent 14.9.2019 22:44
Fundar með foreldrum mannsins sem lést eftir fangavist í Norður-Kóreu Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í kvöld setjast að kvöldverðarborðinu með Fred og Cindy Warmbier. Þau eru foreldrar Ottos Warmbier sem lést í júní 2017, skömmu eftir komu til Bandaríkjanna, eftir að hafa verið í haldi í Norður Kóreu frá ársbyrjun 2016. Erlent 14.9.2019 20:30
Trump segir ljósaperur gera sig appelsínugulan Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á fimmtudagskvöld að orkusparandi ljósaperur létu hann líta út fyrir að vera appelsínugulan. Erlent 14.9.2019 14:01
Bandaríkjaforseti staðfestir að sonur bin Laden hafi verið drepinn Í yfirlýsingu Donald Trump Bandaríkjaforseta kemur fram að Hamza bin Laden, sonur stofnanda Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, sé látinn. Erlent 14.9.2019 14:00
Forsetaframbjóðandi tilkynnti tíst til FBI Beto O'Rourke, einn frambjóðenda í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar árið 2020, olli töluverðum usla í kappræðum flokksins aðfaranótt föstudags. Erlent 14.9.2019 08:48
Klámframleiðandi vill kaupa nafnið á heimavelli Miami Heat Ef klámframleiðandinn BangBros nær sínu fram mun heimavöllur NBA-liðsins Miami Heat í framtíðinni heita The BBC. Körfubolti 13.9.2019 11:51
Heilbrigðismálin í fyrirrúmi og fast skotið á Biden Þeim tíu frambjóðendum sem sækjast eftir útnefningu flokks Demókrata til forseta var tíðrætt um heilbrigðismál og Barack Obama, fyrrverandi forseta, þegar þeir mættust í kappræðum í nótt. Erlent 13.9.2019 17:06
Felicity Huffman dæmd í fjórtán daga fangelsi vegna háskólasvikamyllu Bandaríska leikkonan Felicity Huffman, sem þekkt er fyrir að leika í þáttunum Aðþrengdum eiginkonum, var í dag dæmd í fjórtán daga fangelsi vegna þátttöku sinnar í víðfrægri háskólasvikamyllu. Lífið 13.9.2019 19:50
Sýknuð af morði á nýfæddu barni sínu sem hún gróf úti í garði Brooke Skylar Richardson, tvítug kona frá Ohio sem ákærð var fyrir að myrða nýfætt barn sitt vorið 2017, var sýknuð af morðákærunum í gær. Erlent 13.9.2019 11:47
Áhættuleikkona stefnir framleiðendum Resident Evil vegna hryllilegs slyss á tökustað Áverkar konunnar munu há henni um aldur og ævi en hún missti m.a. handlegg og var í dái í sautján daga eftir slysið. Erlent 13.9.2019 08:37
Sneypuför Bandaríkjamanna til Kína Bandaríska landsliðið í körfubolta tapaði fyrsta leik sínum í 13 ár í vikunni og fer heim frá HM án verðlaunapenings í fyrsta sinn í sautján ár. Viðvörunarbjöllur hringdu í aðdraganda móts og reyndust boða vandræði fram undan. Körfubolti 13.9.2019 02:00
Frambjóðendur Demókrata tókust á um heilbrigðismálin Þeir tíu frambjóðendur bandarískra Demókrata sem sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs og eru taldir eiga mesta möguleika á sigri tókust á í sjónvarpskappræðum í Houston í nótt. Erlent 13.9.2019 07:21
Fjöldamorðinginn í El Paso á dauðadóm yfir höfði sér Maðurinn sem sakaður er um að hafa myrt 22 og sært 26 í verslun Walmart í El Paso í Texas í síðasta mánuði hefur verið ákærður og á hann dauðadóm yfir höfði sér. Erlent 12.9.2019 22:56
Fundu 22 ára gamalt lík með Google Maps Bíllinn hefur verið sýnilegur á gervihnattarmyndum frá árinu 2007 en enginn hefur tekið eftir honum fyrr en í sumar Erlent 12.9.2019 21:56
Viktoría krónprinsessa, forsætisráðherrar og fyrrum forsetaframbjóðandi á mælendaskrá Arctic Circle Alþjóðaþing Hringborðs norðurslóða – Arctic Circle fer fram á Íslandi dagana 10. til 13. október næstkomandi. Hringborð norðurslóða er orðinn fastur liður í ráðstefnulífi Reykjavíkurborgar. Innlent 12.9.2019 21:00
Leggja til að fyrrverandi yfirmaður FBI verði ákærður Alríkissaksóknarar Dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna hafa lagt til að Andrew McCabe, sem var næstráðandi hjá Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) á eftir James Comey, verði ákærður. Erlent 12.9.2019 21:00
Ekkert reist af nýjum veggjum Hæstiréttur í Bandaríkjunum féllst í nótt á að heimila ríkisstjórninni að draga verulega úr möguleikum flóttafólks á að sækja um hæli. Iðnaðarmenn reisa nú háan vegg á landamærum Bandaríkjanna við Mexíkó. Erlent 12.9.2019 17:55
Fella niður enn ein lög Obama sem ætlað var að vernda umhverfið Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, ætlar að fella niður lög um vatnsvernd sem sett voru á í forsetatíð Barack Obama. Erlent 12.9.2019 18:52
Með „lungu sjötugs manns“ eftir rafrettuveikindin Adam Hergenreder, átján ára nemi og íþróttamaður frá Illinois í Bandaríkjunum, greindist í ágúst með alvarlegan lungnasjúkdóm sem rakinn er til rafrettureykinga. Erlent 12.9.2019 14:57
Tónlistarmaðurinn Daniel Johnston fallinn frá Fjölmargir tónlistarmenn hafa sagt að einlæg og hrá tónlist Johnstons hafa veitt sér innblástur, þar með talið Kurt Cobain og Lana Del Rey. Erlent 12.9.2019 12:36
Ríkisstjórn Trump má beita reglu sem nánast stöðvar hælisumsóknir Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að ríkisstjórn Donald Trump má beita reglum sem koma munu í veg fyrir að flestir hælisleitendur og farandfólk frá Mið-Ameríku fái hæli eða landvistarleyfi í Bandaríkjunum. Erlent 11.9.2019 23:22
Brown sakaður um nauðgun Stjörnuútherjinn Antonio Brown var í vikunni sakaður um nauðgun í Flórída. Sport 11.9.2019 18:21
Rússar segja njósnara fyllibyttu án aðgangs að leyndarmálum Yfirvöld og fjölmiðlar í Rússlandi hafa í kjölfar þess að opinbert var að Bandaríkin hefðu komið rússneskum njósnara til Bandaríkjanna, unnið hörðum hönum að því að grafa undan manninum. Erlent 11.9.2019 22:10
Ætla að banna allar bragðtegundir í rafrettur Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í dag að ríkisstjórn hans ætlar að leggja til bann við alla bragðvökva í rafrettur. Markmiðið sé að koma í veg fyrir að táningar og börn notist við rafrettur en slík notkun hefur aukist til muna á undanförnum árum. Erlent 11.9.2019 18:22
Hvíta húsið krafðist þess að sett yrði ofan í við veðurfræðinga Þrýst var á að vísindastofnun Bandaríkjastjórnar afneitaði veðurfræðingum sem leiðréttu rangindi sem Trump forseti fór með um fellibylinn Dorian. Erlent 11.9.2019 16:19
Röð óhagstæðra skoðanakannana fyrir Trump Forsetinn bregst við með því að saka fjölmiðla án sannana um að falsa kannanir og grafa undan sér. Erlent 11.9.2019 12:42
Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir Óbreyttir borgarar féllu í árásum síðasta árið, að sögn rannsóknarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Erlent 11.9.2019 10:56