Bandaríkin Trump höfðar mál vegna skattskýrslulöggjafar Donald Trump og Repúblikanaflokkurinn höfða nú mál gegn Kaliforníuríki eftir að löggjöf sem kveður á um að forsetaframbjóðendur þurfi að birta skattskýrslur sínar, vilji þeir taka þátt í forvali forsetakosninga í ríkinu, var samþykkt. Erlent 7.8.2019 08:43 Blendin viðbrögð við fyrirhugaðari heimsókn Trump til El Paso Donald Trump Bandaríkjaforseti hyggst heimsækja borgina El Paso í Texasríki í kjölfar skotárásar sem þar var framin á laugardag. Erlent 7.8.2019 00:03 Fyrirgefur árásarmanninum sem myrti son hans Á meðal þeirra sem létust í skotárásinni í verslun Walmart voru hjónin Jordan og Andre Anchondo sem voru, ásamt tveggja mánaða syni þeirra, að versla skólaföng fyrir börnin sín. Erlent 6.8.2019 20:03 Mótorhjól bönnuð á Pikes Peak Mótshaldarar þekktustu fjallaklifurkeppni heims á bílum og mótorhjólum, Pikes Peak í Colorado, hafa ákveðið að útiloka mótorhjól frá keppninni frá og með næsta ári. Sport 6.8.2019 02:00 Milljónamæringur grunaður um morð handtekinn eftir fjögur ár á flótta Lögregla í Bandaríkjunum hefur loks handtekið Peter Chadwick, milljónamæring sem grunaður erum að hafa myrt eiginkonu sína árið 2012. Erlent 6.8.2019 14:55 Toni Morrison látin Bandaríski Nóbelsverðlaunahafin og rithöfundurinn Toni Morrison er látin, 88 ára að aldri. Morrison lést í gær í faðmi fjölskyldu og vina. Erlent 6.8.2019 14:12 Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. Erlent 6.8.2019 11:36 Villisvínagrín skekur netheima Umræða um skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum þróaðist út í grín eftir að villisvín blönduðust í umræðuna. Lífið 6.8.2019 11:06 Íslendingum bjargað úr sjávarháska við Hawaii Tveimur Íslendingum, þar af tíu ára dreng, var bjargað úr sjávarháska skammt fyrir utan vinsæla strönd á Maui-eyju Hawaii í Bandaríkjunum á sunnudaginn. Innlent 6.8.2019 09:44 Maðurinn sem sendi andstæðingum Trump sprengjur dæmdur í 20 ára fangelsi Cesar Sayoc, bandaríski maðurinn sem játaði í mars að hafa sent andstæðingum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, rörasprengjur í pósti, hefur verið dæmdur í tuttugu ára fangelsi. Erlent 5.8.2019 21:03 Tala látinna í El Paso hækkar Fjöldi látinna er kominn upp í 21 eftir að eitt fórnarlamba skotárásarinnar lést á sjúkrahúsi í El Paso í dag. Erlent 5.8.2019 16:05 Trump vill löggjöf sem kveður á um dauðarefsingu fyrir fjöldamorð og hatursglæpi Donald Trump Bandaríkjaforseti segir mikilvægt að Bandaríkin taki afstöðu gegn hvítum þjóðernissinnum í kjölfar tveggja skotárása sem urðu um helgina. Erlent 5.8.2019 14:55 Árásarmaðurinn í Ohio sagður hafa haldið lista yfir þau sem hann vildi drepa eða nauðga Bekkjarfélagar Connor Betts, árásarmannsins sem sem drap níu manns og særði 27 í skotárás í Dayton í Ohio-ríki Bandaríkjunum um helgina, segja að hann hafi haldið lista yfir þau sem hann vildi drepa eða nauðga á meðan hann var nemandi í Bellbrook High School. Erlent 5.8.2019 14:28 McConnell vinnur heiman frá sér eftir axlarbrot Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikanaflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, er axlarbrotinn eftir fall a heimili sínu í Louisville í Kentucky-ríki í gær. Erlent 5.8.2019 12:35 Varð fyrir skoti árásarmannsins þegar hún reyndi að bjarga ungabarni sínu Jordan Anchondo og eiginmaður hennar Andre voru að versla skólaföng í Walmart þegar maður hóf skothríð í versluninni í El Paso í Texasríki í gær. Erlent 4.8.2019 23:43 Systir árásarmannsins í Dayton meðal látinna Systir árásarmannsins sem varð níu manns að bana í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki er meðal þeirra sem létust í árásinni. Hún hét Megan Betts og var 22 ára. Erlent 4.8.2019 21:10 Menntamálaráðherra heiðursgestur á Íslendingahátíð í Norður-Dakóta Mennta- og menningarmálaráðherra Íslands, Lilja Dögg Alfreðsdóttir var heiðursgestur Íslendingahátíðarinnar í bænum Mountain í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum sem fram fór í 120. skipti í ár. Innlent 4.8.2019 15:20 Öldungadeildarþingmaður Ohio gefur lítið fyrir bænir stjórnvalda "Bænir duga skammt,“ segir Sherrod Brown öldungadeildarþingmaður Ohio, eftir að níu létust í skotárás í borginni Dayton í ríkinu í nótt. Erlent 4.8.2019 14:33 Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímum Níu eru látnir og 16 særðust í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. Erlent 4.8.2019 09:41 Tuttugu látnir eftir skotárás í Walmart: Trump segir ekkert geta réttlætt dráp á saklausu fólki Skjáskot úr eftirlitsmyndavélum hafa verið sýnd í fjölmiðlum þar sem árásarmaðurinn sést í svörtum stuttermabol, með heyrnarhlífar og árásarriffil. Erlent 4.8.2019 08:02 Körfuboltamaður fór í lyfjapróf og komst að því hann væri "óléttur“ DJ Cooper, bandarískur körfuboltamaður, notaði þvag óléttrar vinkonu sinnar í lyfjaprófi. Körfubolti 3.8.2019 23:36 21 árs karlmaður grunaður um skotárásina Í það minnsta tuttugu létu lífið í skotárás í verslunarkjarna í El Paso í Texasríki í dag og tuttugu og sex eru slasaðir. Erlent 3.8.2019 22:44 Þrír í haldi eftir skotárás í Walmart Fjöldi fólks er látinn eftir skotárás í verslun Walmart í El Paso í Texas. Erlent 3.8.2019 19:35 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. Sport 3.8.2019 14:30 A$AP Rocky laus úr haldi og kveðst auðmjúkur eftir erfiða reynslu Bandaríska rapparanum A$AP Rocky var í dag sleppt úr haldi eftir að hafa verið í fangelsi nær allan júlímánuð. Réttarhöld hafa undanfarna daga staðið yfir í Svíþjóð en Rocky og lífverðir hans tveir bíða niðurstöðu sænskra dómstóla. Erlent 2.8.2019 19:32 R. Kelly hafnar ásökunum um mansal og barnaníð Dómsmálið í New York tengist fimm konum sem allar saka Kelly um glæpsamlegt athæfi en þar af eru þrjár sem eru undir lögaldri. Fjögur ríki í Bandaríkjunum eru nefnd í ákæruskjalinu; Illinois, Connecticut, California og New York. Erlent 2.8.2019 18:44 Ekkert lát á eldflaugatilraunum Norður-Kóreu Norður-Kórea hefur skotið tveimur skotflaugum sem yfirvöld í Suður Kóreu segja nýja tegund stuttdrægra skotflauga. Erlent 2.8.2019 10:33 Fá milljónagreiðslur fyrir hátíð sem fór í vaskinn Listamenn á borð við Jay-Z, Miley Cyrus, Imagine Dragons, Chance the Rapper og the Killers eiga von á vænni summu fyrir tónlistarhátíðina Woodstock 50. Tónlist 2.8.2019 11:53 Annað áfall fyrir Kennedy fjölskylduna: Saoirse Kennedy Hill lætur lífið 22 ára Tilkynning fjölskyldunnar kemur eftir að fregnir bárust af því að sjúkrabíll hafi verið kallaður að hinu sögufræga Kennedy Compound í Massachusettsríki, þar sem margir meðlimir Kennedy fjölskyldunnar búa enn í dag. Erlent 2.8.2019 10:44 Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. Sport 2.8.2019 10:11 « ‹ 298 299 300 301 302 303 304 305 306 … 334 ›
Trump höfðar mál vegna skattskýrslulöggjafar Donald Trump og Repúblikanaflokkurinn höfða nú mál gegn Kaliforníuríki eftir að löggjöf sem kveður á um að forsetaframbjóðendur þurfi að birta skattskýrslur sínar, vilji þeir taka þátt í forvali forsetakosninga í ríkinu, var samþykkt. Erlent 7.8.2019 08:43
Blendin viðbrögð við fyrirhugaðari heimsókn Trump til El Paso Donald Trump Bandaríkjaforseti hyggst heimsækja borgina El Paso í Texasríki í kjölfar skotárásar sem þar var framin á laugardag. Erlent 7.8.2019 00:03
Fyrirgefur árásarmanninum sem myrti son hans Á meðal þeirra sem létust í skotárásinni í verslun Walmart voru hjónin Jordan og Andre Anchondo sem voru, ásamt tveggja mánaða syni þeirra, að versla skólaföng fyrir börnin sín. Erlent 6.8.2019 20:03
Mótorhjól bönnuð á Pikes Peak Mótshaldarar þekktustu fjallaklifurkeppni heims á bílum og mótorhjólum, Pikes Peak í Colorado, hafa ákveðið að útiloka mótorhjól frá keppninni frá og með næsta ári. Sport 6.8.2019 02:00
Milljónamæringur grunaður um morð handtekinn eftir fjögur ár á flótta Lögregla í Bandaríkjunum hefur loks handtekið Peter Chadwick, milljónamæring sem grunaður erum að hafa myrt eiginkonu sína árið 2012. Erlent 6.8.2019 14:55
Toni Morrison látin Bandaríski Nóbelsverðlaunahafin og rithöfundurinn Toni Morrison er látin, 88 ára að aldri. Morrison lést í gær í faðmi fjölskyldu og vina. Erlent 6.8.2019 14:12
Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. Erlent 6.8.2019 11:36
Villisvínagrín skekur netheima Umræða um skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum þróaðist út í grín eftir að villisvín blönduðust í umræðuna. Lífið 6.8.2019 11:06
Íslendingum bjargað úr sjávarháska við Hawaii Tveimur Íslendingum, þar af tíu ára dreng, var bjargað úr sjávarháska skammt fyrir utan vinsæla strönd á Maui-eyju Hawaii í Bandaríkjunum á sunnudaginn. Innlent 6.8.2019 09:44
Maðurinn sem sendi andstæðingum Trump sprengjur dæmdur í 20 ára fangelsi Cesar Sayoc, bandaríski maðurinn sem játaði í mars að hafa sent andstæðingum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, rörasprengjur í pósti, hefur verið dæmdur í tuttugu ára fangelsi. Erlent 5.8.2019 21:03
Tala látinna í El Paso hækkar Fjöldi látinna er kominn upp í 21 eftir að eitt fórnarlamba skotárásarinnar lést á sjúkrahúsi í El Paso í dag. Erlent 5.8.2019 16:05
Trump vill löggjöf sem kveður á um dauðarefsingu fyrir fjöldamorð og hatursglæpi Donald Trump Bandaríkjaforseti segir mikilvægt að Bandaríkin taki afstöðu gegn hvítum þjóðernissinnum í kjölfar tveggja skotárása sem urðu um helgina. Erlent 5.8.2019 14:55
Árásarmaðurinn í Ohio sagður hafa haldið lista yfir þau sem hann vildi drepa eða nauðga Bekkjarfélagar Connor Betts, árásarmannsins sem sem drap níu manns og særði 27 í skotárás í Dayton í Ohio-ríki Bandaríkjunum um helgina, segja að hann hafi haldið lista yfir þau sem hann vildi drepa eða nauðga á meðan hann var nemandi í Bellbrook High School. Erlent 5.8.2019 14:28
McConnell vinnur heiman frá sér eftir axlarbrot Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikanaflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, er axlarbrotinn eftir fall a heimili sínu í Louisville í Kentucky-ríki í gær. Erlent 5.8.2019 12:35
Varð fyrir skoti árásarmannsins þegar hún reyndi að bjarga ungabarni sínu Jordan Anchondo og eiginmaður hennar Andre voru að versla skólaföng í Walmart þegar maður hóf skothríð í versluninni í El Paso í Texasríki í gær. Erlent 4.8.2019 23:43
Systir árásarmannsins í Dayton meðal látinna Systir árásarmannsins sem varð níu manns að bana í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki er meðal þeirra sem létust í árásinni. Hún hét Megan Betts og var 22 ára. Erlent 4.8.2019 21:10
Menntamálaráðherra heiðursgestur á Íslendingahátíð í Norður-Dakóta Mennta- og menningarmálaráðherra Íslands, Lilja Dögg Alfreðsdóttir var heiðursgestur Íslendingahátíðarinnar í bænum Mountain í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum sem fram fór í 120. skipti í ár. Innlent 4.8.2019 15:20
Öldungadeildarþingmaður Ohio gefur lítið fyrir bænir stjórnvalda "Bænir duga skammt,“ segir Sherrod Brown öldungadeildarþingmaður Ohio, eftir að níu létust í skotárás í borginni Dayton í ríkinu í nótt. Erlent 4.8.2019 14:33
Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímum Níu eru látnir og 16 særðust í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. Erlent 4.8.2019 09:41
Tuttugu látnir eftir skotárás í Walmart: Trump segir ekkert geta réttlætt dráp á saklausu fólki Skjáskot úr eftirlitsmyndavélum hafa verið sýnd í fjölmiðlum þar sem árásarmaðurinn sést í svörtum stuttermabol, með heyrnarhlífar og árásarriffil. Erlent 4.8.2019 08:02
Körfuboltamaður fór í lyfjapróf og komst að því hann væri "óléttur“ DJ Cooper, bandarískur körfuboltamaður, notaði þvag óléttrar vinkonu sinnar í lyfjaprófi. Körfubolti 3.8.2019 23:36
21 árs karlmaður grunaður um skotárásina Í það minnsta tuttugu létu lífið í skotárás í verslunarkjarna í El Paso í Texasríki í dag og tuttugu og sex eru slasaðir. Erlent 3.8.2019 22:44
Þrír í haldi eftir skotárás í Walmart Fjöldi fólks er látinn eftir skotárás í verslun Walmart í El Paso í Texas. Erlent 3.8.2019 19:35
Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. Sport 3.8.2019 14:30
A$AP Rocky laus úr haldi og kveðst auðmjúkur eftir erfiða reynslu Bandaríska rapparanum A$AP Rocky var í dag sleppt úr haldi eftir að hafa verið í fangelsi nær allan júlímánuð. Réttarhöld hafa undanfarna daga staðið yfir í Svíþjóð en Rocky og lífverðir hans tveir bíða niðurstöðu sænskra dómstóla. Erlent 2.8.2019 19:32
R. Kelly hafnar ásökunum um mansal og barnaníð Dómsmálið í New York tengist fimm konum sem allar saka Kelly um glæpsamlegt athæfi en þar af eru þrjár sem eru undir lögaldri. Fjögur ríki í Bandaríkjunum eru nefnd í ákæruskjalinu; Illinois, Connecticut, California og New York. Erlent 2.8.2019 18:44
Ekkert lát á eldflaugatilraunum Norður-Kóreu Norður-Kórea hefur skotið tveimur skotflaugum sem yfirvöld í Suður Kóreu segja nýja tegund stuttdrægra skotflauga. Erlent 2.8.2019 10:33
Fá milljónagreiðslur fyrir hátíð sem fór í vaskinn Listamenn á borð við Jay-Z, Miley Cyrus, Imagine Dragons, Chance the Rapper og the Killers eiga von á vænni summu fyrir tónlistarhátíðina Woodstock 50. Tónlist 2.8.2019 11:53
Annað áfall fyrir Kennedy fjölskylduna: Saoirse Kennedy Hill lætur lífið 22 ára Tilkynning fjölskyldunnar kemur eftir að fregnir bárust af því að sjúkrabíll hafi verið kallaður að hinu sögufræga Kennedy Compound í Massachusettsríki, þar sem margir meðlimir Kennedy fjölskyldunnar búa enn í dag. Erlent 2.8.2019 10:44
Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. Sport 2.8.2019 10:11