Bandaríkin Óttast hættulegri heim eftir morðið á Soleimani Bandaríkjaher felldi einn æðsta yfirmann hermála í Íran. Stjórnvöld í Teheran hafa heitið grimmilegum hefndum. Erlent 3.1.2020 11:20 Öll NBA-liðin 30 spila með sorgarbönd út tímabilið NBA deildin í körfubolta ætlar að minnast David Stern með afar sérstökum hætti það sem eftir lifir af 2019-20 tímabilinu. Körfubolti 3.1.2020 08:10 Bandaríkin réðu einn valdamesta mann Írans af dögum Bandaríkjamenn réðu einn háttsettasta mann íranska byltingarvarðarins af dögum í Bagdad í Írak í nótt. Erlent 3.1.2020 06:42 Boðar frekari árásir á sveitir Íran Yfirvöld Íran og vopnaðir hópar sem ríkið styður hyggja mögulega á fleiri árásir í Mið-Austurlöndum sem beinast gegn Bandaríkjunum. Forsvarsmenn herafla Bandaríkjanna eru þó tilbúnir til fyrirbyggjandi árása samkvæmt varnarmálaráðherra ríkisins. Erlent 2.1.2020 18:50 Reyndi að leita hjálpar en var dregin upp í bíl Lögreglan í Las Vegas birti í gær myndband sem sýndi konu sem virtist vera á flótta undan mannræningja. Erlent 2.1.2020 20:56 Fyrrum ráðherra Obama dregur framboð sitt til baka Julian Castro mældist hvorki með nægt fylgi né hafði hann safnað nægum framlögum til að vera gjaldgengur í næstu sjónvarpskappræður í forvali Demókrataflokksins. Erlent 2.1.2020 15:39 Táningur lifði af 150 metra byltu niður þverbratta fjallshlíð Hinn 16 ára gamli Gurbaz Singh má teljast heppinn að hafa aðeins fótbrotnað eftir að hann féll 150 niður bratta fjallshlíð á Mt. Hood fjalli í Oregon-ríki Bandaríkjanna á mánudaginn. Erlent 2.1.2020 14:06 Framboð Trump fjáðara en mótherjanna í upphafi kosningaárs Alls safnaði framboðið jafnvirði 5,6 milljarða íslenskra króna á síðustu þremur mánuðum ársins 2019. Erlent 2.1.2020 13:11 Fyrrverandi kærasti Bobbi Kristina Brown er látinn Nick Gordon, fyrrverandi kærasti Bobbi Kristina Brown, dóttur söngkonunnar Whitney Houston, er látinn. Hann lést þrítugur að aldri. Lífið 2.1.2020 08:06 Pompeo frestar ferð til Úkraínu vegna átaka í Írak Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur ákveðið að fresta ferð sinni til Úkraínu og fjögurra annarra ríkja vegna árásar sem gerð var á sendiráð Bandaríkjanna í Bagdad í Írak. Erlent 1.1.2020 23:49 David Stern látinn David Stern, fyrrum yfirmaður NBA-deildarinnar til þrjátíu ára, er látinn en NBA-deildin greindi frá þessu nú undir kvöld. Körfubolti 1.1.2020 21:25 Drónar komu í stað flugelda í Sjanghæ Ríflega milljón manns söfnuðust saman á Times-torgi í New York á miðnætti og fylgdust með kristalskúlunni frægu falla. K Erlent 1.1.2020 20:37 Fórnarlamb sveðjuárásar gæti verið lamað það sem eftir er ævinnar Maður sem var særður í árás á heimili rabbína í Bandaríkjunum þann 29. desember síðastliðinn er talinn hafa hlotið varanlegan heilaskaða og gæti verið lamaður að hluta það sem eftir er ævinnar. Erlent 1.1.2020 18:03 Höfuðlaust lík reyndist af morðingja á flótta Líkið fannst árið 1979. Erlent 1.1.2020 15:00 Vita ekki enn af hverju maður hóf skothríð í kirkju í Texas Árásarmaðurinn var skotinn til bana af sjálfboðaliða í varðsveit kirkjunnar. Sá vinnur við að kenna fólki á skotvopn. Erlent 31.12.2019 00:01 Reyndu að fá Trump til að skipta um skoðun á Úkraínu Ákvörðun Trump forseta um að stöðva aðstoð til Úkraínu olli titringi og togstreitu innan ríkisstjórnar hans í sumar og haust. Tveir ráðherrar og þjóðaröryggisráðgjafi reyndu að tala um fyrir honum en án árangurs. Erlent 30.12.2019 13:25 Boðar frekari aðgerðir vegna tíðra árása á gyðinga Borgarstjóri New York borgar hefur tilkynnt um ýmis úrræði sem ætlað er að takast á við það sem hann kallar neyðarástand þegar kemur að árásum á gyðinga í borginni. Erlent 30.12.2019 07:35 Mátti vart tæpara standa í flughálku á jóladag Það mátti vart tæpara standa þegar ökumaður bifreiðar missti stjórn á bíl sínum í hálku er hann ók eftir hraðbraut í Alaska í Bandaríkjunum á jóladag. Erlent 29.12.2019 23:38 Skotárás í kirkju í Bandaríkjunum Tveir létust og einn er alvarlega særður eftir skotárás í kirkju í Fort Worth í Texas-ríki í Bandaríkjunum. Erlent 29.12.2019 22:51 Bandaríkjamenn sameinist gegn gyðingaandúð Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hvatt samlanda sína til þess að sína samstöðu í kjölfar stunguárásar á heimili rabbína í New York-fylki í gær. Erlent 29.12.2019 20:25 Gagnrýndur fyrir að endurtísta tíst með nafni meints uppljóstrara Donald Trump sætir nú mikilli gagnrýni af hálfu leiðtoga Demókrata og fleiri eftir að hann endurtísti tíst sem innihélt nafn meints uppljóstrara, kvörtun hvers leiddi til ákæruferlis þingsins gegn forsetanum. Erlent 29.12.2019 11:21 Læknir sakaður um 25 morð kærir vinnuveitendur fyrir meiðyrði Læknir sem sakaður er um að hafa valdið dauða 25 sjúklinga með því að fyrirskipa að þeim yrði gefinn of stór skammtur af verkjalyfjum hefur kært sjúkrahúsið fyrir meiðyrði. Erlent 29.12.2019 09:52 Fjöldamorð aldrei verið skráð fleiri í Bandaríkjunum Alls voru skráð 41 atvik sem flokkast sem fjöldamorð þar sem alls 211 týndu lífi. Erlent 29.12.2019 09:07 Fimm særðir eftir sveðjuárás á heimili rabbína í New York Gestir höfðu safnast saman til að fagna ljósahátíðinni Hanukkah þegar árásarmaðurinn ruddist inn. Erlent 29.12.2019 07:55 Íþróttafréttakona á meðal þeirra sem fórust í flugslysi Fimm fórust þegar lítil flugvél brotlenti í borginni Lafayette í Louisiana-ríki í Bandaríkjunum í dag. Erlent 28.12.2019 22:43 Birtist úr þokunni og þeyttist inn á slysstað Mildi þykir að ekki fór verr þegar ökumaður missti stjórn á flutningabíl sínum í Texasríki í Bandaríkjunum á föstudag og ók inn á vettvang umferðarslyss. Erlent 28.12.2019 19:30 Lögmaður fórnarlamba Weinstein fær hærri greiðslu en fórnarlömbin Lögmaður meintra fórnarlamba Harvey Weinstein gæti fengið allt að tíu sinnum hærri greiðslu en fórnarlömbin sjálf ef að umdeilt samkomulag um sáttagreiðslur verður samþykkt. Erlent 28.12.2019 14:43 Átta skotnir við tökur á tónlistarmyndbandi í Houston Tveir eru látnir og að minnsta kosti sex særðir eftir skotárás á hóp manna sem voru við tökur á tónlistarmyndbandi á bílastæði í Houston í Texas í gærkvöldi. Erlent 28.12.2019 14:33 Leikkonan sem fór með titilhlutverkið í Lolitu er látin Bandaríska leikkonan Sue Lyon er látin. Lífið 28.12.2019 10:18 Sex látnir eftir þyrluslys á Hawaii Líkamsleifar sex manna hafa fundist eftir að þyrluslys varð í fjallshlíðum á eyjunni Kauai á Hawaii. Eins er enn leitað. Erlent 28.12.2019 07:53 « ‹ 278 279 280 281 282 283 284 285 286 … 334 ›
Óttast hættulegri heim eftir morðið á Soleimani Bandaríkjaher felldi einn æðsta yfirmann hermála í Íran. Stjórnvöld í Teheran hafa heitið grimmilegum hefndum. Erlent 3.1.2020 11:20
Öll NBA-liðin 30 spila með sorgarbönd út tímabilið NBA deildin í körfubolta ætlar að minnast David Stern með afar sérstökum hætti það sem eftir lifir af 2019-20 tímabilinu. Körfubolti 3.1.2020 08:10
Bandaríkin réðu einn valdamesta mann Írans af dögum Bandaríkjamenn réðu einn háttsettasta mann íranska byltingarvarðarins af dögum í Bagdad í Írak í nótt. Erlent 3.1.2020 06:42
Boðar frekari árásir á sveitir Íran Yfirvöld Íran og vopnaðir hópar sem ríkið styður hyggja mögulega á fleiri árásir í Mið-Austurlöndum sem beinast gegn Bandaríkjunum. Forsvarsmenn herafla Bandaríkjanna eru þó tilbúnir til fyrirbyggjandi árása samkvæmt varnarmálaráðherra ríkisins. Erlent 2.1.2020 18:50
Reyndi að leita hjálpar en var dregin upp í bíl Lögreglan í Las Vegas birti í gær myndband sem sýndi konu sem virtist vera á flótta undan mannræningja. Erlent 2.1.2020 20:56
Fyrrum ráðherra Obama dregur framboð sitt til baka Julian Castro mældist hvorki með nægt fylgi né hafði hann safnað nægum framlögum til að vera gjaldgengur í næstu sjónvarpskappræður í forvali Demókrataflokksins. Erlent 2.1.2020 15:39
Táningur lifði af 150 metra byltu niður þverbratta fjallshlíð Hinn 16 ára gamli Gurbaz Singh má teljast heppinn að hafa aðeins fótbrotnað eftir að hann féll 150 niður bratta fjallshlíð á Mt. Hood fjalli í Oregon-ríki Bandaríkjanna á mánudaginn. Erlent 2.1.2020 14:06
Framboð Trump fjáðara en mótherjanna í upphafi kosningaárs Alls safnaði framboðið jafnvirði 5,6 milljarða íslenskra króna á síðustu þremur mánuðum ársins 2019. Erlent 2.1.2020 13:11
Fyrrverandi kærasti Bobbi Kristina Brown er látinn Nick Gordon, fyrrverandi kærasti Bobbi Kristina Brown, dóttur söngkonunnar Whitney Houston, er látinn. Hann lést þrítugur að aldri. Lífið 2.1.2020 08:06
Pompeo frestar ferð til Úkraínu vegna átaka í Írak Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur ákveðið að fresta ferð sinni til Úkraínu og fjögurra annarra ríkja vegna árásar sem gerð var á sendiráð Bandaríkjanna í Bagdad í Írak. Erlent 1.1.2020 23:49
David Stern látinn David Stern, fyrrum yfirmaður NBA-deildarinnar til þrjátíu ára, er látinn en NBA-deildin greindi frá þessu nú undir kvöld. Körfubolti 1.1.2020 21:25
Drónar komu í stað flugelda í Sjanghæ Ríflega milljón manns söfnuðust saman á Times-torgi í New York á miðnætti og fylgdust með kristalskúlunni frægu falla. K Erlent 1.1.2020 20:37
Fórnarlamb sveðjuárásar gæti verið lamað það sem eftir er ævinnar Maður sem var særður í árás á heimili rabbína í Bandaríkjunum þann 29. desember síðastliðinn er talinn hafa hlotið varanlegan heilaskaða og gæti verið lamaður að hluta það sem eftir er ævinnar. Erlent 1.1.2020 18:03
Vita ekki enn af hverju maður hóf skothríð í kirkju í Texas Árásarmaðurinn var skotinn til bana af sjálfboðaliða í varðsveit kirkjunnar. Sá vinnur við að kenna fólki á skotvopn. Erlent 31.12.2019 00:01
Reyndu að fá Trump til að skipta um skoðun á Úkraínu Ákvörðun Trump forseta um að stöðva aðstoð til Úkraínu olli titringi og togstreitu innan ríkisstjórnar hans í sumar og haust. Tveir ráðherrar og þjóðaröryggisráðgjafi reyndu að tala um fyrir honum en án árangurs. Erlent 30.12.2019 13:25
Boðar frekari aðgerðir vegna tíðra árása á gyðinga Borgarstjóri New York borgar hefur tilkynnt um ýmis úrræði sem ætlað er að takast á við það sem hann kallar neyðarástand þegar kemur að árásum á gyðinga í borginni. Erlent 30.12.2019 07:35
Mátti vart tæpara standa í flughálku á jóladag Það mátti vart tæpara standa þegar ökumaður bifreiðar missti stjórn á bíl sínum í hálku er hann ók eftir hraðbraut í Alaska í Bandaríkjunum á jóladag. Erlent 29.12.2019 23:38
Skotárás í kirkju í Bandaríkjunum Tveir létust og einn er alvarlega særður eftir skotárás í kirkju í Fort Worth í Texas-ríki í Bandaríkjunum. Erlent 29.12.2019 22:51
Bandaríkjamenn sameinist gegn gyðingaandúð Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hvatt samlanda sína til þess að sína samstöðu í kjölfar stunguárásar á heimili rabbína í New York-fylki í gær. Erlent 29.12.2019 20:25
Gagnrýndur fyrir að endurtísta tíst með nafni meints uppljóstrara Donald Trump sætir nú mikilli gagnrýni af hálfu leiðtoga Demókrata og fleiri eftir að hann endurtísti tíst sem innihélt nafn meints uppljóstrara, kvörtun hvers leiddi til ákæruferlis þingsins gegn forsetanum. Erlent 29.12.2019 11:21
Læknir sakaður um 25 morð kærir vinnuveitendur fyrir meiðyrði Læknir sem sakaður er um að hafa valdið dauða 25 sjúklinga með því að fyrirskipa að þeim yrði gefinn of stór skammtur af verkjalyfjum hefur kært sjúkrahúsið fyrir meiðyrði. Erlent 29.12.2019 09:52
Fjöldamorð aldrei verið skráð fleiri í Bandaríkjunum Alls voru skráð 41 atvik sem flokkast sem fjöldamorð þar sem alls 211 týndu lífi. Erlent 29.12.2019 09:07
Fimm særðir eftir sveðjuárás á heimili rabbína í New York Gestir höfðu safnast saman til að fagna ljósahátíðinni Hanukkah þegar árásarmaðurinn ruddist inn. Erlent 29.12.2019 07:55
Íþróttafréttakona á meðal þeirra sem fórust í flugslysi Fimm fórust þegar lítil flugvél brotlenti í borginni Lafayette í Louisiana-ríki í Bandaríkjunum í dag. Erlent 28.12.2019 22:43
Birtist úr þokunni og þeyttist inn á slysstað Mildi þykir að ekki fór verr þegar ökumaður missti stjórn á flutningabíl sínum í Texasríki í Bandaríkjunum á föstudag og ók inn á vettvang umferðarslyss. Erlent 28.12.2019 19:30
Lögmaður fórnarlamba Weinstein fær hærri greiðslu en fórnarlömbin Lögmaður meintra fórnarlamba Harvey Weinstein gæti fengið allt að tíu sinnum hærri greiðslu en fórnarlömbin sjálf ef að umdeilt samkomulag um sáttagreiðslur verður samþykkt. Erlent 28.12.2019 14:43
Átta skotnir við tökur á tónlistarmyndbandi í Houston Tveir eru látnir og að minnsta kosti sex særðir eftir skotárás á hóp manna sem voru við tökur á tónlistarmyndbandi á bílastæði í Houston í Texas í gærkvöldi. Erlent 28.12.2019 14:33
Leikkonan sem fór með titilhlutverkið í Lolitu er látin Bandaríska leikkonan Sue Lyon er látin. Lífið 28.12.2019 10:18
Sex látnir eftir þyrluslys á Hawaii Líkamsleifar sex manna hafa fundist eftir að þyrluslys varð í fjallshlíðum á eyjunni Kauai á Hawaii. Eins er enn leitað. Erlent 28.12.2019 07:53
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti