Umhverfismál Óverjandi að bíða ekki með framkvæmdirnar Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segir óverjandi að VesturVerk skuli ekki hafa beðið með framkvæmdir í Hvalá. Innlent 4.7.2019 02:00 Raforkunotkun fyrir Bitcoin á við Sviss Þrátt fyrir að fjöldi viðskipta með bitcoin sé aðeins brot af hefðbundnum fjármálahreyfingum fer meiri raforka í að knýja þau viðskipti en færslur allra banka heimsins, að sögn sérfræðings. Viðskipti erlent 3.7.2019 16:43 Sveitarstjóri segir starfsmanni hafa orðið fótaskortur á tungunni „Ég harma það að þessum ágæta starfsmanni hafi orðið fótaskortur á tungunni. Við munum fara yfir það betur hvernig á að svara íbúum, en þetta eru þó mistök sem allir geta gert og ég veit að hann sér mjög eftir því hvernig hann svaraði þessu.“ Innlent 2.7.2019 20:48 Ótvírætt að rafbílar séu umhverfisvænni en bensín- og díselbílar Það er mýta að rafbílar séu óumhverfisvænni en hefðbundnir bensín- og dísilbílar. Þó að kolefnisfótspor rafbíla við framleiðslu sé hærra þá eru bensín- og dísilbílar fljótir að fara fram úr þeim. Innlent 2.7.2019 20:48 Umfang landgræðslu og skógræktar tvöfaldast Áætlað er að árlegt umfang landgræðslu muni tvöfaldast frá 2018 til 2022 með aðgerðum um land allt sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra kynntu á blaðamannafundi í Elliðaárdalnum nú síðdegis. Innlent 2.7.2019 15:06 Attenborough fagnaði plastleysi Glastonbury Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Glastonbury í bænum Pilton í Somerset í suðvestur Englandi. Talið er að yfir 200.000 manns hafi sótt hátíðina sem lýkur í kvöld en hófst miðvikudaginn 26. júní og aðalnúmerin voru hljómsveitirnar the Killers, the Cure og rapparinn Stormzy. Lífið 30.6.2019 21:52 Hannaði kolefnisjöfnunarreiknivél til að losna við flugviskubit Íslenskur doktorsnemi í tölvunarfræði hefur gert forrit sem reiknar út hve mörgum trjám ferðalangar þurfa að planta til að kolefnisjafna flugferðir sínar. Innlent 30.6.2019 16:17 Kópavogslækur reglulega hvítur að lit: Íbúar telja að málning rati í lækinn Mikið dýralíf er í læknum og vinsælt að veiða síli. Innlent 29.6.2019 18:18 Drottning íslenskra fjalla nú hluti af Vatnajökulsþjóðgarði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, undirritaði í dag reglugerð sem stækkar Vatnajökulsþjóðgarð um 560 ferkílómetra. Innlent 29.6.2019 12:16 Risastórar radísur og núvitund í vinsælum matjurtargörðum Grænmeti sem selt er í verslunum á ekki roð í heimaræktað grænmeti að sögn forskrappa matjurtagarðaverkefnis Akureyrarbæjar. Um 250 einstaklingar rækta grænmeti af miklum móð rétt innan við Akureyri. Innlent 28.6.2019 20:11 Tekjutap fyrir björgunarsveitir ef flugeldasýningum verði hætt Björgunarsveitir yrðu af tekjum ef bæjarfélög hætta með flugeldasýningar, segir talsmaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Reykjavíkurborg íhugar að hætta með flugeldasýningu á menningarnótt vegna umhverfisáhrifa. Innlent 28.6.2019 20:09 Veiddu 40 tonn af netum úr Kyrrahafinu Hópur bandarískra umhverfissinna gerði fyrr í mánuðinum út bát frá Honolulu í Hawaii og hófust handa við að leggja sitt að mörkum með því að hreinsa upp hluta Kyrrahafsins. Erlent 28.6.2019 19:35 Kynslóðin sem neitar að hætta að djamma Þegar kynslóðirnar á undan okkur horfðu til framtíðar sáu þau fyrir sér langt líf með fjölskyldu sinni, börnum, barnabörnum og barnabarnabörnum. Skoðun 28.6.2019 16:06 Hvert er fyrsta skrefið í átt að sjálfbæru háskólasamfélagi? Öll þurfum við að leggja okkar af mörkum ef árangur í loftslagsmálum á að nást. Skoðun 28.6.2019 15:40 „Þú hefðir til dæmis aldrei orðið ráðherra ef ekki hefði verið fyrir fólk með mótmælaspjöld“ Eva Pandora, fyrrverandi alþingiskona, gerði Sigríði Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, grein fyrir mikilvægi mótmæla. Innlent 28.6.2019 14:21 Fjórar milljónir sparast við að hætta við flugeldasýningu menningarnætur Flugeldasýning á menningarnótt í Reykjavík í sumar gæti orðið sú síðasta. Innan borgarkerfisins er til umræðu að hætta að skjóta upp flugeldum vegna umhverfisáhrifa þeirra. Engin ákvörðun hefur verið tekin. Innlent 28.6.2019 11:52 Vinnuskólakrakkar mótmæla í hádeginu Hópur nemenda í Vinnuskóla Reykjavíkur tekur frí frá hefðbundnum störfum á morgun til að taka þátt í mótmælum. Móðir segir koma á óvart að hafa ekki verið látin vita. Skólastjóri segir að enginn sé hvattur til að taka þátt. Innlent 27.6.2019 20:54 Domino's fjármagnar umhverfissjóð með bréfpokum Domino‘s Pizza á Íslandi hefur ákveðið að gera breytingar á umhverfisstefnu fyrirtækisins, minnka plastnotkun í verslunum sínum samhliða því að kolefnisjafna rekstur sinn. Viðskipti innlent 27.6.2019 16:09 Leitin að kjarna málsins Þjóðskáldin hafa lýst því hvernig okkur Íslendingum er illmögulegt að ræða kjarna mála. Skoðun 27.6.2019 13:15 Gróðurskemmdir eftir mótorhjólamenn í Bolungarvík Pálmi Gestsson segir ekki gaman að skamma sveitunga sína en svona sé þetta nú samt. Innlent 27.6.2019 12:35 Telur óþarft að óttast komu nytjaverslunar í Smáralind Opnun markaðstorgsins Extraloppunnar samræmist vel umhverfissjónarmiðum Smáralindar og þróuninni sem er að eiga sér stað á neysluvenjum fólks, að sögn markaðsstjóra verslunarmiðstöðvarinna Viðskipti innlent 26.6.2019 15:15 Stöðvaði gröfu VesturVerks Landeigandi á Seljanesi á Ströndum, Elías S. Kristinsson, stillti sér upp fyrir framan beltagröfu á Ófeigsfjarðarvegi á þriðjudag og stöðvaði þannig framkvæmdir verkamannsins sem starfaði þar í umboði VesturVerks. Innlent 27.6.2019 02:01 Schwarzenegger reyndi að plata bílakaupendur upp úr skónum Bandaríski leikarinn og ríkisstjórinn fyrrverandi Arnold Schwarzenegger tekur nú þátt í auglýsingaherferð sem ætluð er til þess að hvetja bílakaupendur í Kaliforníu-ríki til þess að fjárfesta í rafbílum í staðinn fyrir bensínháka. Lífið 26.6.2019 11:51 70% Íslendinga hafa miklar áhyggjur af hlýnun jarðar Könnunin var framkvæmd dagana 23. til 29. maí 2019og var heildarfjöldi svarenda 932 einstaklingar, 18 ára og eldri. Innlent 26.6.2019 11:58 Toyota á Íslandi lætur kolefnisjafna alla nýja Hybrid-bíla Toyota á Íslandi og Kolviður hafa gert með sér samning þess efnis að allir nýir Hybrid-bílar frá Toyota og Lexus, seldir eftir 1. Janúar 2019 verði kolefnisjafnaðir. Viðskipti innlent 25.6.2019 22:21 Föstudagsbörnin Föstudaginn 20. ágúst í fyrra settist 15 ára stúlka fyrir framan sænska þingið til þess að senda sterk skilaboð; „að sameinast á bak við vísindin“. Að sameinast á bak við vísindin sem segja okkur að við verðum að stöðva losun gróðurhúsalofttegunda og eyðingu á lífríki um allan heim. Skoðun 25.6.2019 21:08 Hvað höfum við gert? Nokkur orð um stefnubreytingu og einstaklingshyggju Það er löngu kominn tími á að við sem samfélag tökum alvarlega þau áhrif sem við höfum á umhverfi okkar Skoðun 25.6.2019 15:21 Landamerki frá 1890 koma Vesturverki í opna skjöldu Forsvarsmenn fyrirtækisins Vesturverks sem hefur haft Hvalárvirkjun á Ströndum í undirbúningi undanfarinn rúman áratug lýsa furðu sinni yfir landamerkjum í Ófeigsfirði sem landeigendur meirihluta Drangavíkur í Árneshreppi minntu á í gær. Innlent 25.6.2019 12:21 Kæra framkvæmdaleyfi fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar Landeigendur meirihluta Drangavíkur í Árneshreppi á Ströndum hafa kært deiliskipulag og framkvæmdaleyfi fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála (ÚUA). Innlent 24.6.2019 12:21 Stöðug aukning í sölu rafhjóla Talsmenn reiðhjólaverslananna Arnarins og Tri ehf. segja sölu rafmagnshjóla hafi aukist talsvert frá því í fyrra en ekki sé hægt að tala um sprengingu. Viðskipti innlent 24.6.2019 02:01 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 94 ›
Óverjandi að bíða ekki með framkvæmdirnar Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segir óverjandi að VesturVerk skuli ekki hafa beðið með framkvæmdir í Hvalá. Innlent 4.7.2019 02:00
Raforkunotkun fyrir Bitcoin á við Sviss Þrátt fyrir að fjöldi viðskipta með bitcoin sé aðeins brot af hefðbundnum fjármálahreyfingum fer meiri raforka í að knýja þau viðskipti en færslur allra banka heimsins, að sögn sérfræðings. Viðskipti erlent 3.7.2019 16:43
Sveitarstjóri segir starfsmanni hafa orðið fótaskortur á tungunni „Ég harma það að þessum ágæta starfsmanni hafi orðið fótaskortur á tungunni. Við munum fara yfir það betur hvernig á að svara íbúum, en þetta eru þó mistök sem allir geta gert og ég veit að hann sér mjög eftir því hvernig hann svaraði þessu.“ Innlent 2.7.2019 20:48
Ótvírætt að rafbílar séu umhverfisvænni en bensín- og díselbílar Það er mýta að rafbílar séu óumhverfisvænni en hefðbundnir bensín- og dísilbílar. Þó að kolefnisfótspor rafbíla við framleiðslu sé hærra þá eru bensín- og dísilbílar fljótir að fara fram úr þeim. Innlent 2.7.2019 20:48
Umfang landgræðslu og skógræktar tvöfaldast Áætlað er að árlegt umfang landgræðslu muni tvöfaldast frá 2018 til 2022 með aðgerðum um land allt sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra kynntu á blaðamannafundi í Elliðaárdalnum nú síðdegis. Innlent 2.7.2019 15:06
Attenborough fagnaði plastleysi Glastonbury Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Glastonbury í bænum Pilton í Somerset í suðvestur Englandi. Talið er að yfir 200.000 manns hafi sótt hátíðina sem lýkur í kvöld en hófst miðvikudaginn 26. júní og aðalnúmerin voru hljómsveitirnar the Killers, the Cure og rapparinn Stormzy. Lífið 30.6.2019 21:52
Hannaði kolefnisjöfnunarreiknivél til að losna við flugviskubit Íslenskur doktorsnemi í tölvunarfræði hefur gert forrit sem reiknar út hve mörgum trjám ferðalangar þurfa að planta til að kolefnisjafna flugferðir sínar. Innlent 30.6.2019 16:17
Kópavogslækur reglulega hvítur að lit: Íbúar telja að málning rati í lækinn Mikið dýralíf er í læknum og vinsælt að veiða síli. Innlent 29.6.2019 18:18
Drottning íslenskra fjalla nú hluti af Vatnajökulsþjóðgarði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, undirritaði í dag reglugerð sem stækkar Vatnajökulsþjóðgarð um 560 ferkílómetra. Innlent 29.6.2019 12:16
Risastórar radísur og núvitund í vinsælum matjurtargörðum Grænmeti sem selt er í verslunum á ekki roð í heimaræktað grænmeti að sögn forskrappa matjurtagarðaverkefnis Akureyrarbæjar. Um 250 einstaklingar rækta grænmeti af miklum móð rétt innan við Akureyri. Innlent 28.6.2019 20:11
Tekjutap fyrir björgunarsveitir ef flugeldasýningum verði hætt Björgunarsveitir yrðu af tekjum ef bæjarfélög hætta með flugeldasýningar, segir talsmaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Reykjavíkurborg íhugar að hætta með flugeldasýningu á menningarnótt vegna umhverfisáhrifa. Innlent 28.6.2019 20:09
Veiddu 40 tonn af netum úr Kyrrahafinu Hópur bandarískra umhverfissinna gerði fyrr í mánuðinum út bát frá Honolulu í Hawaii og hófust handa við að leggja sitt að mörkum með því að hreinsa upp hluta Kyrrahafsins. Erlent 28.6.2019 19:35
Kynslóðin sem neitar að hætta að djamma Þegar kynslóðirnar á undan okkur horfðu til framtíðar sáu þau fyrir sér langt líf með fjölskyldu sinni, börnum, barnabörnum og barnabarnabörnum. Skoðun 28.6.2019 16:06
Hvert er fyrsta skrefið í átt að sjálfbæru háskólasamfélagi? Öll þurfum við að leggja okkar af mörkum ef árangur í loftslagsmálum á að nást. Skoðun 28.6.2019 15:40
„Þú hefðir til dæmis aldrei orðið ráðherra ef ekki hefði verið fyrir fólk með mótmælaspjöld“ Eva Pandora, fyrrverandi alþingiskona, gerði Sigríði Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, grein fyrir mikilvægi mótmæla. Innlent 28.6.2019 14:21
Fjórar milljónir sparast við að hætta við flugeldasýningu menningarnætur Flugeldasýning á menningarnótt í Reykjavík í sumar gæti orðið sú síðasta. Innan borgarkerfisins er til umræðu að hætta að skjóta upp flugeldum vegna umhverfisáhrifa þeirra. Engin ákvörðun hefur verið tekin. Innlent 28.6.2019 11:52
Vinnuskólakrakkar mótmæla í hádeginu Hópur nemenda í Vinnuskóla Reykjavíkur tekur frí frá hefðbundnum störfum á morgun til að taka þátt í mótmælum. Móðir segir koma á óvart að hafa ekki verið látin vita. Skólastjóri segir að enginn sé hvattur til að taka þátt. Innlent 27.6.2019 20:54
Domino's fjármagnar umhverfissjóð með bréfpokum Domino‘s Pizza á Íslandi hefur ákveðið að gera breytingar á umhverfisstefnu fyrirtækisins, minnka plastnotkun í verslunum sínum samhliða því að kolefnisjafna rekstur sinn. Viðskipti innlent 27.6.2019 16:09
Leitin að kjarna málsins Þjóðskáldin hafa lýst því hvernig okkur Íslendingum er illmögulegt að ræða kjarna mála. Skoðun 27.6.2019 13:15
Gróðurskemmdir eftir mótorhjólamenn í Bolungarvík Pálmi Gestsson segir ekki gaman að skamma sveitunga sína en svona sé þetta nú samt. Innlent 27.6.2019 12:35
Telur óþarft að óttast komu nytjaverslunar í Smáralind Opnun markaðstorgsins Extraloppunnar samræmist vel umhverfissjónarmiðum Smáralindar og þróuninni sem er að eiga sér stað á neysluvenjum fólks, að sögn markaðsstjóra verslunarmiðstöðvarinna Viðskipti innlent 26.6.2019 15:15
Stöðvaði gröfu VesturVerks Landeigandi á Seljanesi á Ströndum, Elías S. Kristinsson, stillti sér upp fyrir framan beltagröfu á Ófeigsfjarðarvegi á þriðjudag og stöðvaði þannig framkvæmdir verkamannsins sem starfaði þar í umboði VesturVerks. Innlent 27.6.2019 02:01
Schwarzenegger reyndi að plata bílakaupendur upp úr skónum Bandaríski leikarinn og ríkisstjórinn fyrrverandi Arnold Schwarzenegger tekur nú þátt í auglýsingaherferð sem ætluð er til þess að hvetja bílakaupendur í Kaliforníu-ríki til þess að fjárfesta í rafbílum í staðinn fyrir bensínháka. Lífið 26.6.2019 11:51
70% Íslendinga hafa miklar áhyggjur af hlýnun jarðar Könnunin var framkvæmd dagana 23. til 29. maí 2019og var heildarfjöldi svarenda 932 einstaklingar, 18 ára og eldri. Innlent 26.6.2019 11:58
Toyota á Íslandi lætur kolefnisjafna alla nýja Hybrid-bíla Toyota á Íslandi og Kolviður hafa gert með sér samning þess efnis að allir nýir Hybrid-bílar frá Toyota og Lexus, seldir eftir 1. Janúar 2019 verði kolefnisjafnaðir. Viðskipti innlent 25.6.2019 22:21
Föstudagsbörnin Föstudaginn 20. ágúst í fyrra settist 15 ára stúlka fyrir framan sænska þingið til þess að senda sterk skilaboð; „að sameinast á bak við vísindin“. Að sameinast á bak við vísindin sem segja okkur að við verðum að stöðva losun gróðurhúsalofttegunda og eyðingu á lífríki um allan heim. Skoðun 25.6.2019 21:08
Hvað höfum við gert? Nokkur orð um stefnubreytingu og einstaklingshyggju Það er löngu kominn tími á að við sem samfélag tökum alvarlega þau áhrif sem við höfum á umhverfi okkar Skoðun 25.6.2019 15:21
Landamerki frá 1890 koma Vesturverki í opna skjöldu Forsvarsmenn fyrirtækisins Vesturverks sem hefur haft Hvalárvirkjun á Ströndum í undirbúningi undanfarinn rúman áratug lýsa furðu sinni yfir landamerkjum í Ófeigsfirði sem landeigendur meirihluta Drangavíkur í Árneshreppi minntu á í gær. Innlent 25.6.2019 12:21
Kæra framkvæmdaleyfi fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar Landeigendur meirihluta Drangavíkur í Árneshreppi á Ströndum hafa kært deiliskipulag og framkvæmdaleyfi fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála (ÚUA). Innlent 24.6.2019 12:21
Stöðug aukning í sölu rafhjóla Talsmenn reiðhjólaverslananna Arnarins og Tri ehf. segja sölu rafmagnshjóla hafi aukist talsvert frá því í fyrra en ekki sé hægt að tala um sprengingu. Viðskipti innlent 24.6.2019 02:01