Umhverfismál

Fréttamynd

Hræðsluáróður

Skýrsla frá Landsneti rataði í fréttir á dögunum en þar er varað við raforkuskorti hér á landi innan þriggja ára. Þetta er vitanlega allnokkur frétt sem vekur um leið margar spurningar.

Skoðun
Fréttamynd

Allt í uppnámi?

Í upphafi árs 2013 samþykkti Alþingi 2. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða.

Skoðun
Fréttamynd

Fá heimili og fyrirtæki til að mæla matarsóun

Gríðarlegu magni af matvælum er sóað á hverjum degi. Gert er ráð fyrir að Reykvíkingar hendi mat að andvirði 4,5 milljörðum árlega. Á þessu ári verður leitað til heimila og fyrirtækja til að kanna magn matarúrgangs. Hægt er að koma í veg fyrir matarsóun með góðri skipulagningu ásamt því að fylgjast betur með hvað er til í ísskápnum.

Innlent
Fréttamynd

Reðurristur fjarlægðar úr hlíðum Helgafells

Landvörður í Reykjanesfólkvangi segir skemmdarverk sem unnin voru með kroti í hlíðar Helgafells í síðasta mánuði hafa fyllt mælinn og þolinmæði gagnvart slíkum náttúruspjöllum sé nú á þrotum. Í dag og í gær unnu hópar fólks að því að afmá ummerki um skemmdarverkin.

Innlent
Fréttamynd

Leikurinn að fjöregginu

Ákafir talsmenn sjókvíaeldis á laxi í fjörðum landsins hafa tíðrætt þann ábata sem sjávarbyggðir á eldissvæðunum geta haft af eldinu svo og þjóðhagslegan ávinning

Skoðun
Fréttamynd

Deilihagkerfið í miklum blóma

Rakel Garðarsdóttir hefur fjallað mikið um umhverfismál og þá sérstaklega matarsóun á síðunni Vakandi. Hún segir deilihagkerfi vera eina kerfið sem gangi upp ef snúa eigi við núverandi þróun í loftslagsmálum.

Innlent
Fréttamynd

Framlengja á ferðabann um Gróttu

Ferðabann um friðlandið við Gróttu á Seltjarnarnesi sem staðið hefur yfir frá 1. maí verður líkast til framlengt en Umhverfisstofnun hefur gert úttekt á svæðinu og telur áframhaldandi lokun mikilvæga,

Innlent
Fréttamynd

Landvernd, höldum staðreyndunum til haga!

Í liðnum mánuði skrifaði Tryggvi Felixson, formaður stjórnar Landverndar, grein í Fréttablaðið undir yfirskriftinni "Glæpur gegn náttúru Íslands“. Þar fer hann m.a. yfir rannsóknir á jarðhitasvæðinu í Trölladyngju og notar í skrifum sínum orðfæri eins og "þau miklu og óþörfu landspjöll … án nokkurs ávinnings fyrir samfélagið.“

Skoðun
Fréttamynd

Fern samtök kæra virkjun í Árneshreppi

Ákvörðun sveitarstjórnar Árneshrepps um að veita leyfa til framkvæmda við Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði hefur verið kærð af fernum samtökum í náttúruvernd. Fylgja í kjölfar kæru landeigenda.

Innlent
Fréttamynd

Að selja landið

Við lifum á tímum þar sem það blasir við hverjum sem sjá vill að mannkynið hefur gengið illa um náttúruna. Í græðgislegri þörf sinni fyrir velmegun hefur það mengað umhverfi sitt, jafnvel svo mjög að lífi á jörðinni stafar hætta af.

Skoðun