Gamlir plastpokar vekja upp minningar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. janúar 2020 23:30 Margir sakna Blás Ópals. Vísir/Tryggvi Ef til vill dettur fæstuml í hug að plastpokar hafi eitthvað sögulegt gildi. Minjasafnið á Akureyri hefur opnað sýningu þar sem plastpokinn er í aðalhlutverki.Líklega er það fátt sem er hversdagslegra en plastpokinn en ef vel er að gáð getur hver plastpoki sagt örlitla sögu. Á Minjasafninu á Akureyri er til gríðarlega stórt safn plastpoka og er hluti þess nú til sýnis.„Hann segir mikla sögu, bæði verslunarsöguna og ákveðna þróun frá kaupmanninum á horninu yfir í verslunarmiðstöðina og svona neyslusaga,“ segir Ragna Gestsdóttir, safnfræðslufulltrúi á Minjasafninu.Á sýningunni má sjá ansi fjölbreytta flóru plastpoka og eru sumir þeirra frá áttunda áratug síðustu aldar. Þrátt fyrir að plast geti verið lengi að brotna niður í náttúrunni getur reynst erfitt að geyma þá í heilu lagi. „Sumt bara næstum því gufar upp fyrir augunum á okkur á meðan annað er fastara fyrir en þá kannski fer það að brotna. Þetta er efni sem getur farið allt frá því að rifna og gufa upp yfir í að brotna og varðveiðslan á því er flókin,“ segir Ragna. Frá og með næstu áramótum verður verslunum óheimilt að afhenda burðarpoka úr plasti og eru þeir því á undahaldi í samfélaginu. Margir er hreinlega mótfallnir plastpokum. En hafa þeir eitthvað varðveislugildi? „Þeir hafa mikið gildi. Við kveikjum á minningum úr æskunni og búðunum sem við fórum í þannig að þetta hefur mikið tilfinningalegt gildi þó að hluturinn sjálfur virki ekki mjög merkilegur þá kallar hann fram svo mikil hugrenningartengsl við sögu okkar flestra allra.“ Akureyri Einu sinni var... Umhverfismál Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Ók inn í snjóflóð í Breiðdal Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Sjá meira
Ef til vill dettur fæstuml í hug að plastpokar hafi eitthvað sögulegt gildi. Minjasafnið á Akureyri hefur opnað sýningu þar sem plastpokinn er í aðalhlutverki.Líklega er það fátt sem er hversdagslegra en plastpokinn en ef vel er að gáð getur hver plastpoki sagt örlitla sögu. Á Minjasafninu á Akureyri er til gríðarlega stórt safn plastpoka og er hluti þess nú til sýnis.„Hann segir mikla sögu, bæði verslunarsöguna og ákveðna þróun frá kaupmanninum á horninu yfir í verslunarmiðstöðina og svona neyslusaga,“ segir Ragna Gestsdóttir, safnfræðslufulltrúi á Minjasafninu.Á sýningunni má sjá ansi fjölbreytta flóru plastpoka og eru sumir þeirra frá áttunda áratug síðustu aldar. Þrátt fyrir að plast geti verið lengi að brotna niður í náttúrunni getur reynst erfitt að geyma þá í heilu lagi. „Sumt bara næstum því gufar upp fyrir augunum á okkur á meðan annað er fastara fyrir en þá kannski fer það að brotna. Þetta er efni sem getur farið allt frá því að rifna og gufa upp yfir í að brotna og varðveiðslan á því er flókin,“ segir Ragna. Frá og með næstu áramótum verður verslunum óheimilt að afhenda burðarpoka úr plasti og eru þeir því á undahaldi í samfélaginu. Margir er hreinlega mótfallnir plastpokum. En hafa þeir eitthvað varðveislugildi? „Þeir hafa mikið gildi. Við kveikjum á minningum úr æskunni og búðunum sem við fórum í þannig að þetta hefur mikið tilfinningalegt gildi þó að hluturinn sjálfur virki ekki mjög merkilegur þá kallar hann fram svo mikil hugrenningartengsl við sögu okkar flestra allra.“
Akureyri Einu sinni var... Umhverfismál Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Ók inn í snjóflóð í Breiðdal Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Sjá meira