Heitustu tíu ár sögunnar Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2020 16:45 Magn koltvísýrings hefur aldrei mælst meira í andrúmslofti jarðarinnar og bein tengsl eru á milli þess og hækkun hitastigs. AP/Martin Meissner Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar. Vísindamenn segja þessa þróun muna halda áfram og enginn endir sé sýnilegur. Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna segja að veðuröfgar og veðurfarsbreytingar af mannavöldum muni halda áfram að aukast. Síðasta ár var það næstheitasta frá 1850. 2019 was the second hottest year and the last decade was the warmest decade on record. The global average temperature was more than 2°F warmer than during the late 19th century.https://t.co/sbijzQqePkpic.twitter.com/65U20K0Kif— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020 Þessi tíu ár voru að meðaltali 1,4 gráðum heitari en meðaltal tuttugustu aldarinnar, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Síðasta árið sem var kaldara en meðaltal tutugustu aldarinnar var 1976. „Af þú heldur að þú hafi heyrt þessa sögu áður, þá hefur þú ekki séð neitt enn,“ segir Gavin Schmidt, forstöðumaður Goddard Institute for Space Studies. Hann sagði að þar til dregið yrði úr losun gróðurhúsalofttegunda muni þessi þróun halda áfram. Magn koltvísýrings hefur aldrei mælst meira í andrúmslofti jarðarinnar og bein tengsl eru á milli þess og hækkun hitastigs. AP hefur einnig eftir Hans-Otto Portner, frá Sameinuðu þjóðunum, að vandamál hnattrænar hlýnunar væru auðsjáanleg í bráðnun jökla, gróðureldum, sterkari óveðrum, flóðum og hækkun sjávarmáls. This decades-long warming trend is the result of increasing greenhouse gases in the atmosphere, released by human activities. pic.twitter.com/N85wZGN65j— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020 The Arctic is warming more than three times as fast as the globe. Water pooled on the Greenland Ice Sheet this northern summer as ice melted. When ice on land melts into the ocean, it raises sea levels. pic.twitter.com/JGf9j0ZQz3— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020 Loftslagsmál Umhverfismál Veður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar. Vísindamenn segja þessa þróun muna halda áfram og enginn endir sé sýnilegur. Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna segja að veðuröfgar og veðurfarsbreytingar af mannavöldum muni halda áfram að aukast. Síðasta ár var það næstheitasta frá 1850. 2019 was the second hottest year and the last decade was the warmest decade on record. The global average temperature was more than 2°F warmer than during the late 19th century.https://t.co/sbijzQqePkpic.twitter.com/65U20K0Kif— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020 Þessi tíu ár voru að meðaltali 1,4 gráðum heitari en meðaltal tuttugustu aldarinnar, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Síðasta árið sem var kaldara en meðaltal tutugustu aldarinnar var 1976. „Af þú heldur að þú hafi heyrt þessa sögu áður, þá hefur þú ekki séð neitt enn,“ segir Gavin Schmidt, forstöðumaður Goddard Institute for Space Studies. Hann sagði að þar til dregið yrði úr losun gróðurhúsalofttegunda muni þessi þróun halda áfram. Magn koltvísýrings hefur aldrei mælst meira í andrúmslofti jarðarinnar og bein tengsl eru á milli þess og hækkun hitastigs. AP hefur einnig eftir Hans-Otto Portner, frá Sameinuðu þjóðunum, að vandamál hnattrænar hlýnunar væru auðsjáanleg í bráðnun jökla, gróðureldum, sterkari óveðrum, flóðum og hækkun sjávarmáls. This decades-long warming trend is the result of increasing greenhouse gases in the atmosphere, released by human activities. pic.twitter.com/N85wZGN65j— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020 The Arctic is warming more than three times as fast as the globe. Water pooled on the Greenland Ice Sheet this northern summer as ice melted. When ice on land melts into the ocean, it raises sea levels. pic.twitter.com/JGf9j0ZQz3— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020
Loftslagsmál Umhverfismál Veður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira