Heitustu tíu ár sögunnar Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2020 16:45 Magn koltvísýrings hefur aldrei mælst meira í andrúmslofti jarðarinnar og bein tengsl eru á milli þess og hækkun hitastigs. AP/Martin Meissner Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar. Vísindamenn segja þessa þróun muna halda áfram og enginn endir sé sýnilegur. Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna segja að veðuröfgar og veðurfarsbreytingar af mannavöldum muni halda áfram að aukast. Síðasta ár var það næstheitasta frá 1850. 2019 was the second hottest year and the last decade was the warmest decade on record. The global average temperature was more than 2°F warmer than during the late 19th century.https://t.co/sbijzQqePkpic.twitter.com/65U20K0Kif— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020 Þessi tíu ár voru að meðaltali 1,4 gráðum heitari en meðaltal tuttugustu aldarinnar, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Síðasta árið sem var kaldara en meðaltal tutugustu aldarinnar var 1976. „Af þú heldur að þú hafi heyrt þessa sögu áður, þá hefur þú ekki séð neitt enn,“ segir Gavin Schmidt, forstöðumaður Goddard Institute for Space Studies. Hann sagði að þar til dregið yrði úr losun gróðurhúsalofttegunda muni þessi þróun halda áfram. Magn koltvísýrings hefur aldrei mælst meira í andrúmslofti jarðarinnar og bein tengsl eru á milli þess og hækkun hitastigs. AP hefur einnig eftir Hans-Otto Portner, frá Sameinuðu þjóðunum, að vandamál hnattrænar hlýnunar væru auðsjáanleg í bráðnun jökla, gróðureldum, sterkari óveðrum, flóðum og hækkun sjávarmáls. This decades-long warming trend is the result of increasing greenhouse gases in the atmosphere, released by human activities. pic.twitter.com/N85wZGN65j— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020 The Arctic is warming more than three times as fast as the globe. Water pooled on the Greenland Ice Sheet this northern summer as ice melted. When ice on land melts into the ocean, it raises sea levels. pic.twitter.com/JGf9j0ZQz3— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020 Loftslagsmál Umhverfismál Veður Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Sjá meira
Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar. Vísindamenn segja þessa þróun muna halda áfram og enginn endir sé sýnilegur. Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna segja að veðuröfgar og veðurfarsbreytingar af mannavöldum muni halda áfram að aukast. Síðasta ár var það næstheitasta frá 1850. 2019 was the second hottest year and the last decade was the warmest decade on record. The global average temperature was more than 2°F warmer than during the late 19th century.https://t.co/sbijzQqePkpic.twitter.com/65U20K0Kif— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020 Þessi tíu ár voru að meðaltali 1,4 gráðum heitari en meðaltal tuttugustu aldarinnar, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Síðasta árið sem var kaldara en meðaltal tutugustu aldarinnar var 1976. „Af þú heldur að þú hafi heyrt þessa sögu áður, þá hefur þú ekki séð neitt enn,“ segir Gavin Schmidt, forstöðumaður Goddard Institute for Space Studies. Hann sagði að þar til dregið yrði úr losun gróðurhúsalofttegunda muni þessi þróun halda áfram. Magn koltvísýrings hefur aldrei mælst meira í andrúmslofti jarðarinnar og bein tengsl eru á milli þess og hækkun hitastigs. AP hefur einnig eftir Hans-Otto Portner, frá Sameinuðu þjóðunum, að vandamál hnattrænar hlýnunar væru auðsjáanleg í bráðnun jökla, gróðureldum, sterkari óveðrum, flóðum og hækkun sjávarmáls. This decades-long warming trend is the result of increasing greenhouse gases in the atmosphere, released by human activities. pic.twitter.com/N85wZGN65j— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020 The Arctic is warming more than three times as fast as the globe. Water pooled on the Greenland Ice Sheet this northern summer as ice melted. When ice on land melts into the ocean, it raises sea levels. pic.twitter.com/JGf9j0ZQz3— NASA Earth (@NASAEarth) January 15, 2020
Loftslagsmál Umhverfismál Veður Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Sjá meira