Ráðning á nýjum forstjóra Umhverfisstofnunar „á lokametrunum“ Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2020 12:29 Kristín Linda Árnadóttir lét af störfum sem forstjóri Umhverfisstofnunar í október síðastliðinn. vísir/vilhelm Ráðning á nýjum forstjóra Umhverfisstofnunar er „á lokametrunum“ og má því gera ráð fyrir að tilkynnt verði um nýja forstjóra á næstu dögum. Þetta segir Sigríður Halldórsdóttir, aðstoðarmaður umhverfisráðherra, í samtali við Vísi. Staðan var auglýst laus til umsóknar 12. október síðastliðinn og voru nöfn umsækjenda birt á vef stjórnarráðsins þann 1. nóvember, fáeinum dögum eftir að umsóknarfrestur rann út. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu lauk valnefnd störfum fyrir jól en hún mat hæfni og hæfi umsækjenda og skilaði greinargerð til ráðherra. Sigríður segist þó ekki kannast við að tafir hafi verið á ráðningu nýs forstjóra. Viðtöl við umsækjendur hafi staðið yfir að undanförnu. Nýr forstjóri mun taka við starfinu af Kristínu Lindu Árnadóttur sem var skipuð nýr aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar í haust. Sigrún Ágústsdóttir hefur verið settur forstjóri stofnunarinnar frá því að Kristín Linda lét af störfum í október og var Sigrúnu þá falið að gegna stöðunni þar til að nýr forstjóri yrði ráðinn. Sigrún hefur starfað sem sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun frá árinu 2008 og verið staðgengill forstjóra. Sigrún er í hópi umsækjenda. Þeir sem sóttu um stöðuna eru: Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, verkefnisstjóri Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, sviðsstjóri Hlynur Sigursveinsson, fv. sviðsstjóri Hörður Valdimar Haraldsson, framtíðarfræðingur Jóna Bjarnadóttir, forstöðumaður Kristján Geirsson, verkefnisstjóri Kristján Sverrisson, forstjóri Magnús Rannver Rafnsson, verkfræðingur Maríanna Hugrún Helgadóttir, framkvæmdastjóri Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri Soffía Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Svavar Halldórsson, sjálfstæður markaðsráðgjafi Stjórnsýsla Umhverfismál Tengdar fréttir Kristín Linda valin úr hópi 110 umsækjenda Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, en hún hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008. 7. október 2019 13:28 Þessi sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar Ellefu umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar. 1. nóvember 2019 12:35 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu Sjá meira
Ráðning á nýjum forstjóra Umhverfisstofnunar er „á lokametrunum“ og má því gera ráð fyrir að tilkynnt verði um nýja forstjóra á næstu dögum. Þetta segir Sigríður Halldórsdóttir, aðstoðarmaður umhverfisráðherra, í samtali við Vísi. Staðan var auglýst laus til umsóknar 12. október síðastliðinn og voru nöfn umsækjenda birt á vef stjórnarráðsins þann 1. nóvember, fáeinum dögum eftir að umsóknarfrestur rann út. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu lauk valnefnd störfum fyrir jól en hún mat hæfni og hæfi umsækjenda og skilaði greinargerð til ráðherra. Sigríður segist þó ekki kannast við að tafir hafi verið á ráðningu nýs forstjóra. Viðtöl við umsækjendur hafi staðið yfir að undanförnu. Nýr forstjóri mun taka við starfinu af Kristínu Lindu Árnadóttur sem var skipuð nýr aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar í haust. Sigrún Ágústsdóttir hefur verið settur forstjóri stofnunarinnar frá því að Kristín Linda lét af störfum í október og var Sigrúnu þá falið að gegna stöðunni þar til að nýr forstjóri yrði ráðinn. Sigrún hefur starfað sem sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun frá árinu 2008 og verið staðgengill forstjóra. Sigrún er í hópi umsækjenda. Þeir sem sóttu um stöðuna eru: Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, verkefnisstjóri Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, sviðsstjóri Hlynur Sigursveinsson, fv. sviðsstjóri Hörður Valdimar Haraldsson, framtíðarfræðingur Jóna Bjarnadóttir, forstöðumaður Kristján Geirsson, verkefnisstjóri Kristján Sverrisson, forstjóri Magnús Rannver Rafnsson, verkfræðingur Maríanna Hugrún Helgadóttir, framkvæmdastjóri Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri Soffía Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Svavar Halldórsson, sjálfstæður markaðsráðgjafi
Stjórnsýsla Umhverfismál Tengdar fréttir Kristín Linda valin úr hópi 110 umsækjenda Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, en hún hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008. 7. október 2019 13:28 Þessi sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar Ellefu umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar. 1. nóvember 2019 12:35 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu Sjá meira
Kristín Linda valin úr hópi 110 umsækjenda Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, en hún hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008. 7. október 2019 13:28
Þessi sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar Ellefu umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar. 1. nóvember 2019 12:35