Landslið kvenna í handbolta „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Þrátt fyrir að hafa mun reynsluminni hóp en á síðustu stórmótum vill landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson sjá Ísland stíga framfaraskref og komast áfram í milliriðill í fyrsta sinn. Handbolti 8.11.2025 08:02 Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Þetta er algjörlega okkar ákvörðun, þjálfarateymisins, að gera þetta svona. Það hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ segir landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson um þá ákvörðun að velja aðeins sextán leikmenn í HM-hópinn, í stað átján leikmanna eins og á síðasta stórmóti. Handbolti 7.11.2025 16:32 HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem munu spila fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Þýskalandi og Hollandi í lok nóvember og byrjun desember. Handbolti 7.11.2025 10:51 Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Mögulega þarf að skera niður í starfsteymum landsliða Íslands í handbolta fyrir komandi stórmót vegna slæmrar fjárhagsstöðu HSÍ. Allt kapp er lagt á að svo sé ekki samkvæmt framkvæmdastjóra sambandsins. Handbolti 31.10.2025 11:02 Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Á tímum þegar flestum þykir löngu kominn tími til að fækka stórmótum í handbolta og minnka álagið á besta handboltafólk heims þá fer evrópska handboltasambandið í þveröfuga hátt. Handbolti 22.10.2025 19:47 Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Ísland sótti Portúgal heim í annarri umferð í undankeppni EM 2026 í handbolta kvenna í Senhora da Hora, rétt norðan við Porto í dag. Eftir að hafa verið að elta allan leikinn tapaði Ísland með eins marks mun 26-25 en Andrea Jacobsen var nálægt því að tryggja íslenska liðinu stig með lokakasti leiksins. Handbolti 19.10.2025 15:17 Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Forkólfar handknattleikssambanda Íslands, Grænlands og Færeyja undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um aukið samstarf þjóðanna í handbolta, á landsleik Íslands og Færeyja í undankeppni EM kvenna. Handbolti 16.10.2025 17:17 „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Katrín Anna Ásmundsdóttir var á meðal fárra í íslenska landsliðinu sem átti ágætan dag í slæmu tapi fyrir Færeyjum í undankeppni EM 2026 í Úlfarsárdal. Hún var ósátt eftir leik. Handbolti 15.10.2025 22:04 Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum „Þetta er mjög þungt og svekkjandi,“ segir Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta eftir 24-22 tap fyrir Færeyjum í undankeppni EM 2026 í Úlfarsárdal í kvöld. Ísland var lakari aðilinn á vellinum í kvöld. Handbolti 15.10.2025 21:49 Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Ísland tapaði 22-24 fyrir Færeyjum í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2026 í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Handbolti 15.10.2025 18:31 „Við skulum ekki tala mikið um það“ „Það er rosa gott að koma heim og gista hjá mömmu,“ segir Elín Rósa Magnúsdóttir, landsliðskona í handbolta og einn nýjasti atvinnumaður Íslands. Hún verður í íslenska liðinu sem mætir Færeyjum í undankeppni EM 2026 í Lambhagahöllinni í kvöld. Handbolti 15.10.2025 13:32 Eins í íþróttum og jarðgöngum Íslenska kvennalandsliðið i handbolta byrjar undankeppni sína fyrir EM 2026 í kvöld með leik við Færeyjar í Úlfarsárdal. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari á von á hörkuleik og segir Íslendinga ekki hafa neina ástæðu til að tala niður til Færeyinga. Handbolti 15.10.2025 11:00 Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar „Þetta verður krefjandi leikur en við mætum tilbúnar í þetta,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handbolta, fyrir slaginn við Færeyinga á miðvikudagskvöld í Lambhagahöllinni. Handbolti 14.10.2025 23:01 Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, bindur vonir við að nýjar treyjur íslensku landsliðanna í handbolta fari í sölu á næstum vikum. Handbolti 8.10.2025 12:00 „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Framkvæmdastjóri HSÍ segir að sambandið hafi ekki haft ráð á því að taka frá fjölda miða fyrir HM í handbolta kvenna sem hefst í næsta mánuði. HSÍ hafa borist óskir um miða og reynir eftir fremsta megni að koma til móts við þá sem vilja komast á mótið. Handbolti 8.10.2025 11:04 Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, valdi Lovísu Thompson í landsliðshóp sinn fyrir leiki í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 7.10.2025 14:12 Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði stórt gegn Dönum í vináttulandsleik í dag en liðið hefur verið við æfingar síðan á mánudag. Handbolti 20.9.2025 16:45 Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Formaður HSÍ segir fjárhagsstöðu sambandsins grafalvarlega. Sambandinu refsist fyrir góðan árangur landsliða sinna sem taki á rekstur þess. Leitað er nýrra leiða til að rétta fjárhaginn af. Handbolti 12.9.2025 10:02 Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, er í landsliðshópi kvenna í handbolta fyrir komandi æfingaleik við Danmörku. Tveir nýliðar eru í hópi Arnars Péturssonar. Handbolti 9.9.2025 14:54 Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Íslenska sautján ára landslið kvenna í handbolta endaði í sautjánda sæti á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi. Handbolti 10.8.2025 11:45 Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Undir 17 ára landslið kvenna í handbolta lagði Austurríki með fjórum mörkum í dag 31-27. Leikið var á EM sem fram fer í Svartfjallalandi og tryggði sigurinn Stelpunum okkar leik um 17. sætið í mótinu. Handbolti 8.8.2025 19:30 Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Félagið Ísland-Palestína skorar á Körfuknattleikssamband Íslands að sniðganga landsleik Íslands við Ísrael á komandi Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket. Liðin eigast við 28. ágúst næstkomandi. Körfubolti 31.7.2025 11:54 Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Íslensk afrekskona og lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár vann ekki aðeins afrek inn á vellinum heldur sýndi einnig mikinn styrk og þrautseigju utan hans. Handbolti 31.7.2025 08:01 Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Íslenska sautján ára landslið kvenna í handbolta var í miklu stuði í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Svartfjallalandi. Handbolti 30.7.2025 11:23 Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Íslensku U17 landsliðin í handbolta koma heim af Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu, hlaðin verðlaunum en drengjalandsliðið tryggði sér gullverðlaunin og stúlknalandsliðið brons í dag. Handbolti 26.7.2025 14:31 Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, segir líklegra en ekki að Þorsteinn Halldórsson stýri áfram íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. Árangur liðsins á yfirstandandi Evrópumóti var undir væntingum. Fótbolti 23.7.2025 15:15 Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Íslenska nítján ára landslið kvenna í handbolta tryggði sér fimmtánda sætið á Evrópumóti U19 í Svartfjallalandi með sannfærandi sigri í síðasta leiknum sínum. Handbolti 20.7.2025 11:45 Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Íslenska nítján ára landslið kvenna í handbolta missti af tækifærinu til að spila um níunda sætið á Evrópumóti U19 eftir fimm marka tap á móti Serbíu í dag. Handbolti 17.7.2025 11:32 Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Íslenska nítján ára landsliðið í handbolta spilar um þrettánda til sextánda sæti á Evrópumóti U19 en það var ljóst eftir stórsigur á Norður Makedóníu í Svartfjallalandi í dag. Handbolti 15.7.2025 14:11 Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir mun ekki leika með íslenska handboltalandsliðinu á komandi heimsmeistaramóti sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi í lok nóvember og byrjun desember en hún á von á barni. Handbolti 11.7.2025 23:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 13 ›
„Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Þrátt fyrir að hafa mun reynsluminni hóp en á síðustu stórmótum vill landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson sjá Ísland stíga framfaraskref og komast áfram í milliriðill í fyrsta sinn. Handbolti 8.11.2025 08:02
Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Þetta er algjörlega okkar ákvörðun, þjálfarateymisins, að gera þetta svona. Það hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ segir landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson um þá ákvörðun að velja aðeins sextán leikmenn í HM-hópinn, í stað átján leikmanna eins og á síðasta stórmóti. Handbolti 7.11.2025 16:32
HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem munu spila fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Þýskalandi og Hollandi í lok nóvember og byrjun desember. Handbolti 7.11.2025 10:51
Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Mögulega þarf að skera niður í starfsteymum landsliða Íslands í handbolta fyrir komandi stórmót vegna slæmrar fjárhagsstöðu HSÍ. Allt kapp er lagt á að svo sé ekki samkvæmt framkvæmdastjóra sambandsins. Handbolti 31.10.2025 11:02
Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Á tímum þegar flestum þykir löngu kominn tími til að fækka stórmótum í handbolta og minnka álagið á besta handboltafólk heims þá fer evrópska handboltasambandið í þveröfuga hátt. Handbolti 22.10.2025 19:47
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Ísland sótti Portúgal heim í annarri umferð í undankeppni EM 2026 í handbolta kvenna í Senhora da Hora, rétt norðan við Porto í dag. Eftir að hafa verið að elta allan leikinn tapaði Ísland með eins marks mun 26-25 en Andrea Jacobsen var nálægt því að tryggja íslenska liðinu stig með lokakasti leiksins. Handbolti 19.10.2025 15:17
Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Forkólfar handknattleikssambanda Íslands, Grænlands og Færeyja undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um aukið samstarf þjóðanna í handbolta, á landsleik Íslands og Færeyja í undankeppni EM kvenna. Handbolti 16.10.2025 17:17
„Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Katrín Anna Ásmundsdóttir var á meðal fárra í íslenska landsliðinu sem átti ágætan dag í slæmu tapi fyrir Færeyjum í undankeppni EM 2026 í Úlfarsárdal. Hún var ósátt eftir leik. Handbolti 15.10.2025 22:04
Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum „Þetta er mjög þungt og svekkjandi,“ segir Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta eftir 24-22 tap fyrir Færeyjum í undankeppni EM 2026 í Úlfarsárdal í kvöld. Ísland var lakari aðilinn á vellinum í kvöld. Handbolti 15.10.2025 21:49
Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Ísland tapaði 22-24 fyrir Færeyjum í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2026 í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Handbolti 15.10.2025 18:31
„Við skulum ekki tala mikið um það“ „Það er rosa gott að koma heim og gista hjá mömmu,“ segir Elín Rósa Magnúsdóttir, landsliðskona í handbolta og einn nýjasti atvinnumaður Íslands. Hún verður í íslenska liðinu sem mætir Færeyjum í undankeppni EM 2026 í Lambhagahöllinni í kvöld. Handbolti 15.10.2025 13:32
Eins í íþróttum og jarðgöngum Íslenska kvennalandsliðið i handbolta byrjar undankeppni sína fyrir EM 2026 í kvöld með leik við Færeyjar í Úlfarsárdal. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari á von á hörkuleik og segir Íslendinga ekki hafa neina ástæðu til að tala niður til Færeyinga. Handbolti 15.10.2025 11:00
Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar „Þetta verður krefjandi leikur en við mætum tilbúnar í þetta,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handbolta, fyrir slaginn við Færeyinga á miðvikudagskvöld í Lambhagahöllinni. Handbolti 14.10.2025 23:01
Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, bindur vonir við að nýjar treyjur íslensku landsliðanna í handbolta fari í sölu á næstum vikum. Handbolti 8.10.2025 12:00
„Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Framkvæmdastjóri HSÍ segir að sambandið hafi ekki haft ráð á því að taka frá fjölda miða fyrir HM í handbolta kvenna sem hefst í næsta mánuði. HSÍ hafa borist óskir um miða og reynir eftir fremsta megni að koma til móts við þá sem vilja komast á mótið. Handbolti 8.10.2025 11:04
Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, valdi Lovísu Thompson í landsliðshóp sinn fyrir leiki í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 7.10.2025 14:12
Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði stórt gegn Dönum í vináttulandsleik í dag en liðið hefur verið við æfingar síðan á mánudag. Handbolti 20.9.2025 16:45
Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Formaður HSÍ segir fjárhagsstöðu sambandsins grafalvarlega. Sambandinu refsist fyrir góðan árangur landsliða sinna sem taki á rekstur þess. Leitað er nýrra leiða til að rétta fjárhaginn af. Handbolti 12.9.2025 10:02
Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, er í landsliðshópi kvenna í handbolta fyrir komandi æfingaleik við Danmörku. Tveir nýliðar eru í hópi Arnars Péturssonar. Handbolti 9.9.2025 14:54
Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Íslenska sautján ára landslið kvenna í handbolta endaði í sautjánda sæti á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi. Handbolti 10.8.2025 11:45
Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Undir 17 ára landslið kvenna í handbolta lagði Austurríki með fjórum mörkum í dag 31-27. Leikið var á EM sem fram fer í Svartfjallalandi og tryggði sigurinn Stelpunum okkar leik um 17. sætið í mótinu. Handbolti 8.8.2025 19:30
Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Félagið Ísland-Palestína skorar á Körfuknattleikssamband Íslands að sniðganga landsleik Íslands við Ísrael á komandi Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket. Liðin eigast við 28. ágúst næstkomandi. Körfubolti 31.7.2025 11:54
Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Íslensk afrekskona og lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár vann ekki aðeins afrek inn á vellinum heldur sýndi einnig mikinn styrk og þrautseigju utan hans. Handbolti 31.7.2025 08:01
Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Íslenska sautján ára landslið kvenna í handbolta var í miklu stuði í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Svartfjallalandi. Handbolti 30.7.2025 11:23
Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Íslensku U17 landsliðin í handbolta koma heim af Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu, hlaðin verðlaunum en drengjalandsliðið tryggði sér gullverðlaunin og stúlknalandsliðið brons í dag. Handbolti 26.7.2025 14:31
Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, segir líklegra en ekki að Þorsteinn Halldórsson stýri áfram íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. Árangur liðsins á yfirstandandi Evrópumóti var undir væntingum. Fótbolti 23.7.2025 15:15
Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Íslenska nítján ára landslið kvenna í handbolta tryggði sér fimmtánda sætið á Evrópumóti U19 í Svartfjallalandi með sannfærandi sigri í síðasta leiknum sínum. Handbolti 20.7.2025 11:45
Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Íslenska nítján ára landslið kvenna í handbolta missti af tækifærinu til að spila um níunda sætið á Evrópumóti U19 eftir fimm marka tap á móti Serbíu í dag. Handbolti 17.7.2025 11:32
Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Íslenska nítján ára landsliðið í handbolta spilar um þrettánda til sextánda sæti á Evrópumóti U19 en það var ljóst eftir stórsigur á Norður Makedóníu í Svartfjallalandi í dag. Handbolti 15.7.2025 14:11
Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir mun ekki leika með íslenska handboltalandsliðinu á komandi heimsmeistaramóti sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi í lok nóvember og byrjun desember en hún á von á barni. Handbolti 11.7.2025 23:31