Landslið karla í fótbolta Liechtenstein-leikirnir koma Arnari yfir Eyjólf og úr neðsta sætinu Það er óhætt að segja að byrjun Arnars Þór Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið sögulega illa. Fótbolti 1.4.2022 09:31 Jón Daði Böðvarsson: Af og til kannski of mikil virðing Jón Daði Böðvarsson leiddi framlínu íslenska A-landsliðs karla í knattspyrnu í vondu 5-0 tapi gegn Spáni í Corona á Spáni í kvöld. Jón Daði sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leik og sagði leikinn hafa verið virkilega erfiðan. Fótbolti 29.3.2022 22:03 „Við mættum ofjörlum okkar í dag“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að liðið hafi mætt ofjörlum sínum í dag er Ísland mátti þola 5-0 tap gegn Spánverjum í vináttulandsleik í fótbolta. Fótbolti 29.3.2022 21:50 Umfjöllun: Spánn - Ísland 5-0 | Rótburst á Riazor Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætti Spánverjum í seinni leik þessa landsleikjaglugga á Corona á Spáni í kvöld. Leikurinn fór nánast að öllu leyti fram á vallarhelmingi Íslands og að lokum unnu Spánverjar sannfærandi 5-0 sigur á íslenska liðinu. Fótbolti 29.3.2022 18:15 Byrjunarlið Íslands gegn Spánverjum: Ein breyting frá seinasta leik Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerir eina breytingu á liðinu frá jafntefli Íslands gegn Finnum á laugardaginn. Íslenska liðið mætir Spánverjum klukkan 18:45. Fótbolti 29.3.2022 17:44 Kristian lífgaði aðeins upp á veika von Íslands með laglegu marki Kristian Nökkvi Hlynsson tryggði Íslandi stig gegn Kýpur á útivelli í dag, í undankeppni EM U21-landsliða í fótbolta, með laglegu marki á síðustu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 29.3.2022 15:08 Aðeins fjórir eldri leikmenn en Birkir hafa skorað fyrir íslenska landsliðið Birkir Bjarnason tryggði íslenska karlalandsliðinu jafntefli á móti Finnlandi um helgina með sínu fimmtánda landsliðsmarki. Fótbolti 28.3.2022 12:00 Albert líklega með á morgun en engin áhætta tekin með Andra Albert Guðmundsson verður að öllum líkindum með íslenska fótboltalandsliðinu þegar það mætir því spænska í vináttulandsleik á morgun. Fótbolti 28.3.2022 11:14 Arnar Þór: Svekktir að hafa ekki náð í sigur A-landslið karla í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Finnland í vináttuleik á Spáni í dag. Fótbolti 26.3.2022 19:35 Umfjöllun og viðtöl: Finnland - Ísland 1-1 | Stál í stál í Murcia Íslenska A-landslið karla í fótbolta spilaði æfingaleik gegn Finnlandi á Spáni í dag. Leikurinn var nokkuð daufur en liðin skildu jöfn að lokum, 1-1. Fótbolti 26.3.2022 15:16 Fyrsta stig U19 í milliriðlinum Íslenska U19 ára landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Georgíu í milliriðli 4 í undankeppni fyrir EM 2022. Fótbolti 26.3.2022 16:55 Dagur Dan dregur sig úr landsliðshópnum | Oliver inn Oliver Heiðarsson, leikmaður FH, hefur verið kallaður inn í U21 landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Kýpur sem fer fram á þriðjudaginn næsta. Fótbolti 26.3.2022 12:01 Íslensku strákarnir náðu í gott stig í Portúgal Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði 1-1 jafntefli gegn ógnarsterku liði Portúgals ytra í undankeppni EM 2023 í kvöld. Fótbolti 25.3.2022 22:15 Birkir Bjarna: Við erum að fara gera meiri kröfur á sigur Birkir Bjarnason og félagar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta horfa bjartir fram á veginn og ætla setja meiri kröfur á liðið að fara vinna fleiri leiki. Fótbolti 25.3.2022 14:50 Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. Innlent 17.1.2018 12:45 « ‹ 34 35 36 37 ›
Liechtenstein-leikirnir koma Arnari yfir Eyjólf og úr neðsta sætinu Það er óhætt að segja að byrjun Arnars Þór Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið sögulega illa. Fótbolti 1.4.2022 09:31
Jón Daði Böðvarsson: Af og til kannski of mikil virðing Jón Daði Böðvarsson leiddi framlínu íslenska A-landsliðs karla í knattspyrnu í vondu 5-0 tapi gegn Spáni í Corona á Spáni í kvöld. Jón Daði sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leik og sagði leikinn hafa verið virkilega erfiðan. Fótbolti 29.3.2022 22:03
„Við mættum ofjörlum okkar í dag“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að liðið hafi mætt ofjörlum sínum í dag er Ísland mátti þola 5-0 tap gegn Spánverjum í vináttulandsleik í fótbolta. Fótbolti 29.3.2022 21:50
Umfjöllun: Spánn - Ísland 5-0 | Rótburst á Riazor Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætti Spánverjum í seinni leik þessa landsleikjaglugga á Corona á Spáni í kvöld. Leikurinn fór nánast að öllu leyti fram á vallarhelmingi Íslands og að lokum unnu Spánverjar sannfærandi 5-0 sigur á íslenska liðinu. Fótbolti 29.3.2022 18:15
Byrjunarlið Íslands gegn Spánverjum: Ein breyting frá seinasta leik Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerir eina breytingu á liðinu frá jafntefli Íslands gegn Finnum á laugardaginn. Íslenska liðið mætir Spánverjum klukkan 18:45. Fótbolti 29.3.2022 17:44
Kristian lífgaði aðeins upp á veika von Íslands með laglegu marki Kristian Nökkvi Hlynsson tryggði Íslandi stig gegn Kýpur á útivelli í dag, í undankeppni EM U21-landsliða í fótbolta, með laglegu marki á síðustu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 29.3.2022 15:08
Aðeins fjórir eldri leikmenn en Birkir hafa skorað fyrir íslenska landsliðið Birkir Bjarnason tryggði íslenska karlalandsliðinu jafntefli á móti Finnlandi um helgina með sínu fimmtánda landsliðsmarki. Fótbolti 28.3.2022 12:00
Albert líklega með á morgun en engin áhætta tekin með Andra Albert Guðmundsson verður að öllum líkindum með íslenska fótboltalandsliðinu þegar það mætir því spænska í vináttulandsleik á morgun. Fótbolti 28.3.2022 11:14
Arnar Þór: Svekktir að hafa ekki náð í sigur A-landslið karla í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Finnland í vináttuleik á Spáni í dag. Fótbolti 26.3.2022 19:35
Umfjöllun og viðtöl: Finnland - Ísland 1-1 | Stál í stál í Murcia Íslenska A-landslið karla í fótbolta spilaði æfingaleik gegn Finnlandi á Spáni í dag. Leikurinn var nokkuð daufur en liðin skildu jöfn að lokum, 1-1. Fótbolti 26.3.2022 15:16
Fyrsta stig U19 í milliriðlinum Íslenska U19 ára landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Georgíu í milliriðli 4 í undankeppni fyrir EM 2022. Fótbolti 26.3.2022 16:55
Dagur Dan dregur sig úr landsliðshópnum | Oliver inn Oliver Heiðarsson, leikmaður FH, hefur verið kallaður inn í U21 landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Kýpur sem fer fram á þriðjudaginn næsta. Fótbolti 26.3.2022 12:01
Íslensku strákarnir náðu í gott stig í Portúgal Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði 1-1 jafntefli gegn ógnarsterku liði Portúgals ytra í undankeppni EM 2023 í kvöld. Fótbolti 25.3.2022 22:15
Birkir Bjarna: Við erum að fara gera meiri kröfur á sigur Birkir Bjarnason og félagar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta horfa bjartir fram á veginn og ætla setja meiri kröfur á liðið að fara vinna fleiri leiki. Fótbolti 25.3.2022 14:50
Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. Innlent 17.1.2018 12:45