Tilkynntu óvænt að Júlíus væri í næsta landsliðshópi Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2023 07:31 Júlíus hefur spilað vel í Noregi. fredrikstadfk.no Júlíus Magnússon, miðjumaður norska B-deildarliðsins Fredrikstad, verður í A-landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni ef marka má færslu á samfélagsmiðlum norska félagsins sem hefur nú verið eytt. Hinn 25 ára gamli Júlíus gekk í raðir Fredrikstad fyrr á þessu ári. Hann er í stóru hlutverki hjá liðinu sem trónir um þessar mundir á toppi B-deildarinnar að lokinni 21 umferð. Þá hefur hann borið fyrirliðaband félagsins að undanförnu. Það má ætla að Åge Hareide, landsliðsþjálfari, sé sáttur með það sem hann hefur séð og heyrt þar sem það virðist allt stefna í að Júlíus verði í landsliðshópnum sem verður tilkynntur á miðvikudaginn kemur. Myndin sem er nú horfin af samfélagsmiðlum.Twitter@fredrikstadfk Sá sem sér um samfélagsmiðlana hjá Fredrikstad hljóp aðeins á sig fyrr í dag og birti mynd af þremur leikmönnum liðsins sem eru á leið í landsliðsverkefni. Um var að ræða Júlíus og Færeyingana Jóannes Bjartalíð og Brand Hendriksson Olsen. Hér til hliðar má sjá myndina sem birtist á samfélagsmiðlum félagsins fyrr í dag. Einar Guðnason, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Víkings, hafði þegar birt færsluna á Twitter-síðu sinni áður en henni var eytt. Júlíus á að baki 5 A-landsleiki en hefur aldrei spilað keppnisleik. Hans fyrsti gæti komið nú á næstunni en Ísland mætir Lúxemborg ytra þann 8. september næstkomandi og svo Bosníu-Hersegóvínu á Laugardalsvelli þann 11. september. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Júlíus gekk í raðir Fredrikstad fyrr á þessu ári. Hann er í stóru hlutverki hjá liðinu sem trónir um þessar mundir á toppi B-deildarinnar að lokinni 21 umferð. Þá hefur hann borið fyrirliðaband félagsins að undanförnu. Það má ætla að Åge Hareide, landsliðsþjálfari, sé sáttur með það sem hann hefur séð og heyrt þar sem það virðist allt stefna í að Júlíus verði í landsliðshópnum sem verður tilkynntur á miðvikudaginn kemur. Myndin sem er nú horfin af samfélagsmiðlum.Twitter@fredrikstadfk Sá sem sér um samfélagsmiðlana hjá Fredrikstad hljóp aðeins á sig fyrr í dag og birti mynd af þremur leikmönnum liðsins sem eru á leið í landsliðsverkefni. Um var að ræða Júlíus og Færeyingana Jóannes Bjartalíð og Brand Hendriksson Olsen. Hér til hliðar má sjá myndina sem birtist á samfélagsmiðlum félagsins fyrr í dag. Einar Guðnason, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Víkings, hafði þegar birt færsluna á Twitter-síðu sinni áður en henni var eytt. Júlíus á að baki 5 A-landsleiki en hefur aldrei spilað keppnisleik. Hans fyrsti gæti komið nú á næstunni en Ísland mætir Lúxemborg ytra þann 8. september næstkomandi og svo Bosníu-Hersegóvínu á Laugardalsvelli þann 11. september.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Sjá meira