Sjö úr U19 ára landsliðinu valdir í U21 árs liðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. ágúst 2023 10:31 Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður Stjörnunnar, er einn þeirra sem kemur úr U19 ára landsliðinu. Seb Daly - Sportsfile/UEFA via Getty Images Davíð Snorri Jónasson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið þá 26 leikmenn sem munu taka þátt í komandi verkefni liðsins. Leikmennirnir mæta Finnum í æfingaleik í Finnlandi þann 7. september næstkomandi áður en liðið tekur á móti Tékkum á Víkingsvelli þriðjudaginn 12. september í forkeppni EM 2025. Í hópnum eru sjö leikmenn sem léku með U19 ára landsliði Íslands á lokamóti EM í sumar. Það eru þeir Lúkas J. Blöndal Petersson, Logi Hrafn Róbertsson, Bjarni Guðjón Brynjólfsson, Eggert Aron Guðmundsson, Guðmundur Baldvin Nökkvason, Hilmir Rafn Mikaelsson og Hlynur Freyr Karlsson. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. 🇮🇸Davíð Snorri Jónasson hefur valið hóp sinn sem mætir Finnlandi í vináttuleik og Tékklandi í riðlakeppni fyrir EM 2025!👉Leikurinn gegn Finnlandi verður leikinn ytra þann 7. september en leikurinn gegn Tékklandi verður á Víkingsvelli þann 12. september.#fyrirísland pic.twitter.com/Ybv3GCya46— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 30, 2023 Landslið karla í fótbolta Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira
Leikmennirnir mæta Finnum í æfingaleik í Finnlandi þann 7. september næstkomandi áður en liðið tekur á móti Tékkum á Víkingsvelli þriðjudaginn 12. september í forkeppni EM 2025. Í hópnum eru sjö leikmenn sem léku með U19 ára landsliði Íslands á lokamóti EM í sumar. Það eru þeir Lúkas J. Blöndal Petersson, Logi Hrafn Róbertsson, Bjarni Guðjón Brynjólfsson, Eggert Aron Guðmundsson, Guðmundur Baldvin Nökkvason, Hilmir Rafn Mikaelsson og Hlynur Freyr Karlsson. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. 🇮🇸Davíð Snorri Jónasson hefur valið hóp sinn sem mætir Finnlandi í vináttuleik og Tékklandi í riðlakeppni fyrir EM 2025!👉Leikurinn gegn Finnlandi verður leikinn ytra þann 7. september en leikurinn gegn Tékklandi verður á Víkingsvelli þann 12. september.#fyrirísland pic.twitter.com/Ybv3GCya46— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 30, 2023
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira