„Sýndum að við eigum heima á stórmóti“ Hjörvar Ólafsson skrifar 10. júlí 2023 23:22 Ólafur Ingi Skúlason jós leikmenn sína lofi. Vísir/Hulda Margrét Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U-19 ára landsliðs Íslands í fótbolta var stoltur af lærisveinum sínum eftir markalaust jafntefli við Grikki í lokaumferð Evrópumótsins í Möltu í kvöld. „Ég er gríðarlega stoltur af strákunum eftir þennan leik og hef bara verið það allt mótið. Við stóðum okkur frábærlega og sýndum það að við eigum heima á svona stórmóti. Ég er bara mjög ánægður með spilamennskuna heilt yfir á mótinu,“ sagði Ólafur Ingi að leik loknum í kvöld. „Við reyndum allt mögulegt til þess að ná að brjóta ísinn í þessum leik og ná inn marki. Við vorum kannski svolítið óþolinmótðir í fyrri hálfleik og vorum að reyna að spila okkur í gegnum pakkann hjá þeim þar sem hann var hvað þéttastur. Við hefðum þurft að ná að færa boltann hraðar og betur á milli kantanna til þess að ná að opna þá. Koma okkur oftar í stöðuna einn á móti einum og fylla vítateiginn betur. Nú förum við heim þjálfararnir og greinum þetta og skoðum hvað við getum gert betur þegar við lendum í þessum aðstæðum,“ sagði þjálfarinn enn fremur. „Samveran með strákunum á mótinu var frábær og þetta er orðin ein stór fjölskylda þetta lið. Þetta eru einstakir drengir og einstakur hópur. Liðsheildin er alveg stórkostleg og leikmenn leggja mikið á sig fyrir hvorn annan. Það auk þess hvað starfsfólkið hefur gert til þess að skapa eini góða umgjörð og nokkur kostur er stendur upp úr,“ sagði Ólafur Ingi aðspurður um hvað hann tæki út úr mótinu. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
„Ég er gríðarlega stoltur af strákunum eftir þennan leik og hef bara verið það allt mótið. Við stóðum okkur frábærlega og sýndum það að við eigum heima á svona stórmóti. Ég er bara mjög ánægður með spilamennskuna heilt yfir á mótinu,“ sagði Ólafur Ingi að leik loknum í kvöld. „Við reyndum allt mögulegt til þess að ná að brjóta ísinn í þessum leik og ná inn marki. Við vorum kannski svolítið óþolinmótðir í fyrri hálfleik og vorum að reyna að spila okkur í gegnum pakkann hjá þeim þar sem hann var hvað þéttastur. Við hefðum þurft að ná að færa boltann hraðar og betur á milli kantanna til þess að ná að opna þá. Koma okkur oftar í stöðuna einn á móti einum og fylla vítateiginn betur. Nú förum við heim þjálfararnir og greinum þetta og skoðum hvað við getum gert betur þegar við lendum í þessum aðstæðum,“ sagði þjálfarinn enn fremur. „Samveran með strákunum á mótinu var frábær og þetta er orðin ein stór fjölskylda þetta lið. Þetta eru einstakir drengir og einstakur hópur. Liðsheildin er alveg stórkostleg og leikmenn leggja mikið á sig fyrir hvorn annan. Það auk þess hvað starfsfólkið hefur gert til þess að skapa eini góða umgjörð og nokkur kostur er stendur upp úr,“ sagði Ólafur Ingi aðspurður um hvað hann tæki út úr mótinu.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira