Þýski boltinn

Fréttamynd

Christoph Daum látinn

Einn fremsti fótboltaþjálfari Þýskalands á sínum tíma, Christoph Daum, lést í gær, sjötíu ára að aldri. Banamein hans var lungnakrabbamein.

Fótbolti
Fréttamynd

Neuer leggur landsliðshanskana á hilluna

Manuel Neuer spilaði sinn síðasta leik fyrir þýska landsliðið gegn Spáni á EM í sumar. Markvörðurinn tilkynnti í dag að hann myndi ekki spila aftur fyrir landsliðið en verður áfram hjá Bayern Munchen.

Fótbolti
Fréttamynd

Hummels í ensku úrvalsdeildina?

Miðvörðurinn reyndi Mats Hummels gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Hann er án félags í kjölfar þess að samningur hans við Borussia Dortmund rann út í sumar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Enn ein stjarnan slítur kross­band í hné

Þýska landsliðskonan Lena Oberdorf, miðjumaður Bayern München, missir af Ólympíuleikunum sem fram fara í París sem og meirihluta komandi tímabils eftir að slíta krossband í hné gegn Austurríki.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þetta tók á ég get al­veg verið hrein­skilin með það“

Ingi­björg er einn reynslu­mesti leik­maður ís­lenska lands­liðsins og eftir stutta dvöl í Þýska­landi hjá Duis­burg er hún nú í leit að næsta ævin­týri á at­vinnu­manna­ferlinum og viður­kennir að undan­farnir mánuðir hafi reynst sér erfiðir innan sem utan vallar.

Fótbolti
Fréttamynd

Pal­hinha á leið til Bayern á met­fé

Bayern München gerði sitt besta til að festa kaup á portúgalska miðjumanninn João Palhinha á síðustu leiktíð. Loksins hefur þýska knattspyrnufélagið haft erindi sem erfiði en Fulham hefur samþykkt tilboð sem gerir hann að dýrustu sölu í sögu félagsins.

Fótbolti