Ítalski boltinn Emil og félagar sóttu sigur til Bergamo | Juventus vann grannaslaginn Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Udinese sem vann 1-3 sigur á Atalanta á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 11.12.2016 17:13 Roma vann borgarslaginn | AC Milan slapp með skrekkinn Roma vann slaginn um Rómarborg gegn erkifjendunum í Lazio 2-0 en að vanda var hart barist í leiknum og létu sex rauð spjöld og eitt rautt dagsins ljós og 34 aukaspyrnur. Fótbolti 4.12.2016 16:11 Dúndurbyrjun Inter gerði gæfumuninn Frábær byrjun Inter lagði grunninn að 4-2 sigri liðsins á Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Inter upp fyrir Fiorentina og í 8. sæti deildarinnar. Fótbolti 28.11.2016 22:04 Emil kom ekkert við sögu í tapi Udinese Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese þegar liðið beið lægri hlut gegn Cagliari í Serie A í dag. Þá tapaði Juventus gegn Genoa á útivelli. Fótbolti 27.11.2016 15:37 Fyrsti Meistaradeildarleikmaðurinn sem er fæddur eftir 2000 Moise Kean er að skrifa fótboltasöguna þessa dagana en þessi ungi og stórefnilegi leikmaður er að fá sín fyrstu tækifæri með stórliði Juventus. Fótbolti 23.11.2016 13:47 Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. Enski boltinn 21.11.2016 11:08 Jafnt í borgarslagnum í Mílanó | Úrslit dagsins Króatíski kantmaðurinn Ivan Perisic bjargaði stigi fyrir Inter í 2-2 jafntefli gegn AC Milan í borgaraslagnum í Mílanó en það þýðir að Juventus er komið með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 20.11.2016 21:54 AC Milan komið í annað sætið | Juventus með fimm stiga forskot AC Milan er komið upp í annað sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Palermo á útivelli í dag en fimm stig skilur liðið að frá toppliði Juventus sem var sömuleiðis á sigurbraut í dag. Fótbolti 6.11.2016 15:50 Hamsik tryggði Napoli stig á Vodafone-vellinum Marek Hamsik, fyrirliði Napoli, tryggði sínum mönnum stig gegn Besiktas á Vodafone-vellinum í Istanbúl í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 1.11.2016 13:37 Stutt gaman hjá De Boer á Ítalíu Ítalska félagið Inter rak í morgun þjálfara félagsins, Frank de Boer. Fótbolti 1.11.2016 10:33 Evra í stuði á Hrekkjavökunni: Dab-ar í gervi Chuckys Patrice Evra, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, er með skemmtilegri mönnum á Instagram. Fótbolti 31.10.2016 17:56 Emil og félagar þrettán mínútum frá þriðja sigrinum í röð Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese eru ósigraðir í síðustu þremur leikjum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 31.10.2016 20:07 Emil lagði upp mark í endurkomusigri Udinese vann gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttunni eftir að lenda undir. Fótbolti 27.10.2016 20:43 Urðu að gera hlé á leiknum vegna jarðskjálftans í gær Jarðskjálftinn á Ítalíu í gærkvöldi hafði áhrif á leik í ítölsku A-deildinni en það þurfti að gera hlé á leik Pescara og Atalanta vegna jarðskjálfta. Fótbolti 27.10.2016 07:28 „Hart er Rolls Royce markvörður“ Liðsfélagi enska landsliðsmarkvarðarins þakkar Pep Guardiola kærlega fyrir að senda hann á láni til Torínó. Fótbolti 21.10.2016 10:42 Evra hrósar sínum forna fjanda Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili. Fótbolti 21.10.2016 09:34 „Fólk getur skipulagt jarðarförina mína en það verður enginn þar“ Gianluigi Buffon átti frábæran leik í marki Juventus þegar liðið vann 0-1 útisigur á Lyon í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 19.10.2016 14:15 Hótaði því að láta myrða stuðningsmenn Inter Þó svo fjölmargir stuðningsmenn Inter séu æfir út í leikmann liðsins, Mauro Icardi, þá mun hann halda fyrirliðabandinu hjá félaginu. Fótbolti 17.10.2016 16:43 Juventus heldur toppsætinu á Ítalíu Juventus er með 5 stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-1 sigur á Udinese í kvöld. Fótbolti 15.10.2016 21:01 Roma með góðan útisigur gegn Napoli Napoli tók á móti Roma í Serie A í ítölsku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 15.10.2016 14:53 Sextán ára strákur gæti spilað fyrir „Gömlu konuna“ um helgina Framherjinn Moise Kean gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir stórlið Juventus á morgun þegar liðið mætir Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese í ítölsku deildinni á morgun. Enski boltinn 14.10.2016 17:32 Lichtsteiner gæti farið til Barcelona Juventus ætlar að losa sig við svissneska landsliðsmanninn Stephan Lichtsteiner í janúar. Fótbolti 10.10.2016 13:44 Fyrirliði AC Milan úr leik í hálft ár Riccardo Montolivo fyrirliði AC Milan verður ekki með liðinu næstu sex mánuðina eftir að hafa gengist undir krossbandsaðgerð. Fótbolti 8.10.2016 20:58 Napoli mistókst að halda í við Juventus | Öll úrslit dagsins Juventus er komið með fjögurra stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar þegar sjö umferðir eru búnar eftir óvænt 0-1 tap Napoli gegn Atalanta í dag. Fótbolti 2.10.2016 21:00 Fimm mínútna kafli meistaranna kláraði Empoli Góður fimm mínútna kafli í seinni hálfleik gerði útslagið í 3-0 sigri Juventus gegn Empoli á útivelli í fyrsta leik dagsins í ítalska boltanum. Fótbolti 2.10.2016 12:26 Kóngurinn í Róm fertugur | Myndband Francesco Totti, leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Roma, fagnar fertugsafmæli sínu í dag. Fótbolti 27.9.2016 15:50 Eiginkona Totti: Spalletti er smámenni Ilary Blasi, eiginkona Francesco Totti, telur að eiginmaður sinn hafi fengið ósanngjarna meðferð hjá Luciano Spalletti, knattspyrnustjóra Roma, á síðasta tímabili. Fótbolti 26.9.2016 12:18 Litli Simeone skoraði í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sonur Diego Simeone, knattspyrnustjóra Atlético Madrid, skoraði í sínum fyrsta byrjunarliðsleik fyrir Genoa í gær. Fótbolti 26.9.2016 09:15 Vill fækka liðum í ítölsku deildinni Carlo Tavecchio, forseti ítalska knatspyrnusambandsins, vill fækka liðum í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.9.2016 09:15 Juventus ætlar að nýta forkaupsrétt á Bentancur Juventus ætlar að kaupa Rodrigo Bentancur frá Boca Juniors í Argentínu næsta sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. Fótbolti 18.9.2016 20:27 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 200 ›
Emil og félagar sóttu sigur til Bergamo | Juventus vann grannaslaginn Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Udinese sem vann 1-3 sigur á Atalanta á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 11.12.2016 17:13
Roma vann borgarslaginn | AC Milan slapp með skrekkinn Roma vann slaginn um Rómarborg gegn erkifjendunum í Lazio 2-0 en að vanda var hart barist í leiknum og létu sex rauð spjöld og eitt rautt dagsins ljós og 34 aukaspyrnur. Fótbolti 4.12.2016 16:11
Dúndurbyrjun Inter gerði gæfumuninn Frábær byrjun Inter lagði grunninn að 4-2 sigri liðsins á Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Inter upp fyrir Fiorentina og í 8. sæti deildarinnar. Fótbolti 28.11.2016 22:04
Emil kom ekkert við sögu í tapi Udinese Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese þegar liðið beið lægri hlut gegn Cagliari í Serie A í dag. Þá tapaði Juventus gegn Genoa á útivelli. Fótbolti 27.11.2016 15:37
Fyrsti Meistaradeildarleikmaðurinn sem er fæddur eftir 2000 Moise Kean er að skrifa fótboltasöguna þessa dagana en þessi ungi og stórefnilegi leikmaður er að fá sín fyrstu tækifæri með stórliði Juventus. Fótbolti 23.11.2016 13:47
Þrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag Þrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru að gera það gott í þremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield. Enski boltinn 21.11.2016 11:08
Jafnt í borgarslagnum í Mílanó | Úrslit dagsins Króatíski kantmaðurinn Ivan Perisic bjargaði stigi fyrir Inter í 2-2 jafntefli gegn AC Milan í borgaraslagnum í Mílanó en það þýðir að Juventus er komið með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 20.11.2016 21:54
AC Milan komið í annað sætið | Juventus með fimm stiga forskot AC Milan er komið upp í annað sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Palermo á útivelli í dag en fimm stig skilur liðið að frá toppliði Juventus sem var sömuleiðis á sigurbraut í dag. Fótbolti 6.11.2016 15:50
Hamsik tryggði Napoli stig á Vodafone-vellinum Marek Hamsik, fyrirliði Napoli, tryggði sínum mönnum stig gegn Besiktas á Vodafone-vellinum í Istanbúl í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 1.11.2016 13:37
Stutt gaman hjá De Boer á Ítalíu Ítalska félagið Inter rak í morgun þjálfara félagsins, Frank de Boer. Fótbolti 1.11.2016 10:33
Evra í stuði á Hrekkjavökunni: Dab-ar í gervi Chuckys Patrice Evra, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, er með skemmtilegri mönnum á Instagram. Fótbolti 31.10.2016 17:56
Emil og félagar þrettán mínútum frá þriðja sigrinum í röð Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese eru ósigraðir í síðustu þremur leikjum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 31.10.2016 20:07
Emil lagði upp mark í endurkomusigri Udinese vann gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttunni eftir að lenda undir. Fótbolti 27.10.2016 20:43
Urðu að gera hlé á leiknum vegna jarðskjálftans í gær Jarðskjálftinn á Ítalíu í gærkvöldi hafði áhrif á leik í ítölsku A-deildinni en það þurfti að gera hlé á leik Pescara og Atalanta vegna jarðskjálfta. Fótbolti 27.10.2016 07:28
„Hart er Rolls Royce markvörður“ Liðsfélagi enska landsliðsmarkvarðarins þakkar Pep Guardiola kærlega fyrir að senda hann á láni til Torínó. Fótbolti 21.10.2016 10:42
Evra hrósar sínum forna fjanda Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili. Fótbolti 21.10.2016 09:34
„Fólk getur skipulagt jarðarförina mína en það verður enginn þar“ Gianluigi Buffon átti frábæran leik í marki Juventus þegar liðið vann 0-1 útisigur á Lyon í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 19.10.2016 14:15
Hótaði því að láta myrða stuðningsmenn Inter Þó svo fjölmargir stuðningsmenn Inter séu æfir út í leikmann liðsins, Mauro Icardi, þá mun hann halda fyrirliðabandinu hjá félaginu. Fótbolti 17.10.2016 16:43
Juventus heldur toppsætinu á Ítalíu Juventus er með 5 stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-1 sigur á Udinese í kvöld. Fótbolti 15.10.2016 21:01
Roma með góðan útisigur gegn Napoli Napoli tók á móti Roma í Serie A í ítölsku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 15.10.2016 14:53
Sextán ára strákur gæti spilað fyrir „Gömlu konuna“ um helgina Framherjinn Moise Kean gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir stórlið Juventus á morgun þegar liðið mætir Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese í ítölsku deildinni á morgun. Enski boltinn 14.10.2016 17:32
Lichtsteiner gæti farið til Barcelona Juventus ætlar að losa sig við svissneska landsliðsmanninn Stephan Lichtsteiner í janúar. Fótbolti 10.10.2016 13:44
Fyrirliði AC Milan úr leik í hálft ár Riccardo Montolivo fyrirliði AC Milan verður ekki með liðinu næstu sex mánuðina eftir að hafa gengist undir krossbandsaðgerð. Fótbolti 8.10.2016 20:58
Napoli mistókst að halda í við Juventus | Öll úrslit dagsins Juventus er komið með fjögurra stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar þegar sjö umferðir eru búnar eftir óvænt 0-1 tap Napoli gegn Atalanta í dag. Fótbolti 2.10.2016 21:00
Fimm mínútna kafli meistaranna kláraði Empoli Góður fimm mínútna kafli í seinni hálfleik gerði útslagið í 3-0 sigri Juventus gegn Empoli á útivelli í fyrsta leik dagsins í ítalska boltanum. Fótbolti 2.10.2016 12:26
Kóngurinn í Róm fertugur | Myndband Francesco Totti, leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Roma, fagnar fertugsafmæli sínu í dag. Fótbolti 27.9.2016 15:50
Eiginkona Totti: Spalletti er smámenni Ilary Blasi, eiginkona Francesco Totti, telur að eiginmaður sinn hafi fengið ósanngjarna meðferð hjá Luciano Spalletti, knattspyrnustjóra Roma, á síðasta tímabili. Fótbolti 26.9.2016 12:18
Litli Simeone skoraði í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sonur Diego Simeone, knattspyrnustjóra Atlético Madrid, skoraði í sínum fyrsta byrjunarliðsleik fyrir Genoa í gær. Fótbolti 26.9.2016 09:15
Vill fækka liðum í ítölsku deildinni Carlo Tavecchio, forseti ítalska knatspyrnusambandsins, vill fækka liðum í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.9.2016 09:15
Juventus ætlar að nýta forkaupsrétt á Bentancur Juventus ætlar að kaupa Rodrigo Bentancur frá Boca Juniors í Argentínu næsta sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. Fótbolti 18.9.2016 20:27
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent