Spænski boltinn Setja pressu á Barcelona með sigri Spánarmeistarar Real Madríd setja pressu á topplið Barcelona með 4-1 sigri sínum á Espanyol í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Nú munar aðeins stigi á liðunum en Börsungar eiga þó leik til góða. Fótbolti 21.9.2024 18:31 Orri í byrjunarliði Real Sociedad sem mistókst enn og aftur að skora Íslenski landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson þreytti frumraun sína í byrjunarliði Real Sociedad þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.9.2024 14:01 Hafi snúist hugur og vilji nú fara til Liverpool Martin Zubimendi, miðjumaður Real Sociedad og spænska landsliðsins í fótbolta, er sagður vilja fara til Liverpool á Englandi. Örfáar vikur eru síðan hann hafnaði félaginu. Enski boltinn 19.9.2024 10:32 Fór ekki til Atlético Madrid vegna afskipta mömmunnar Ekkert varð af félagaskiptum franska landsliðsmannsins Adriens Rabiot til Atlético Madrid vegna afskipta móður hans. Fótbolti 18.9.2024 11:31 Undrabarnið Endrick giftur eftir innan við árs samband Undrabarnið Endrick, framherji Real Madríd og brasilíska landsliðsins, og Gabriely Miranda eru gengin í það heilaga. Parið hefur ekki verið saman lengi en ástin spyr ekki að því. Fótbolti 16.9.2024 20:33 Nýr samningur sagður gera þá bestu að þeirri launahæstu Aitana Bonmatí, besta knattspyrnukona heims um þessar mundir, hefur framlengt samning sinn við Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona. Samningurinn er sagður gera hana að launahæstu knattspyrnukonu heims. Fótbolti 16.9.2024 19:02 Áfall fyrir Barcelona Meistaradeild Evrópu hefst í vikunni en þar verður enginn Dani Olmo á ferðinni því spænski Evrópumeistarinn verður frá keppni næstu fjórar til fimm vikurnar vegna meiðsla. Fótbolti 16.9.2024 16:15 Neymar fannst helvíti líkast að spila með Mbappé Brasilíumaðurinn Neymar þoldi ekki að spila með Kylian Mbappé hjá Paris Saint-Germain og varaði landa sína hjá Real Madrid við honum. Fótbolti 16.9.2024 11:01 Nýju mennirnir skoruðu í öruggum sigri Atlético Atlético Madrid fagnaði 3-0 sigri gegn Valencia í fimmtu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Conor Gallagher og Julian Álvarez skoruðu sín fyrstu mörk fyrir félagið. Fótbolti 15.9.2024 21:02 Lamine Yamal með tvö mörk í sigri Barcelona Barcelona vann 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Girona í Katalóníuslaginum. Fótbolti 15.9.2024 16:18 Hildur og félagar með fullt hús Hildur Antonsdóttir lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Madrid CFF í spænsku deildinni í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á heimavelli á móti Espanyol. Fótbolti 15.9.2024 11:58 Tvö mörk af vítapunktinum skiluðu Madrídingum sigri Real Sociedad tók á móti Real Madrid og mátti þola 0-2 tap. Orri Steinn Óskarsson byrjaði á bekknum en kom inn á í seinni hálfleik. Fótbolti 14.9.2024 18:31 Barcelona hafnaði heimsmetstilboði Arsenal Arsenal átti risatilboð í enska landsliðsmiðjumanninn Keiru Walsh á lokadegi félagsskiptagluggans í kvennafótboltanum en Evrópumeistararnir sögðu nei. Fótbolti 14.9.2024 10:42 Orri vill láta til sín taka gegn Real Madrid Orri Steinn Óskarsson er staðráðinn í að skora fjölda marka fyrir sitt nýja lið Real Sociedad sem greiddi metverð til að fá hann frá FC Kaupmannahöfn fyrir tveimur vikum. Á morgun er stórleikur við Evrópumeistara Real Madrid. Fótbolti 13.9.2024 18:01 Sakfelldur fyrir að áreita lukkudýrið kynferðislega Hugo Mallo hefur verið dæmdur sekur fyrir að áreita lukkudýr mótherjanna þegar hann var leikmaður Celta Vigo árið 2019. Fótbolti 13.9.2024 06:30 Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Andy Mangan, aðstoðarþjálfari Stockport County í ensku C-deildinni, mun ekki ganga til liðs við Real Madríd þar sem hann fékk ekki atvinnuleyfi á Spáni. Fótbolti 10.9.2024 18:01 „Nú er hann bara Bobby“ Brasilíski táningurinn Endrick hjá Real Madrid getur gleymt því að liðsfélagar hans hjá spænska félaginu kalli hann aftur með hans rétta nafni. Fótbolti 10.9.2024 11:03 Setja Rafa Mir til hliðar eftir ásakanir um kynferðisbrot Spænska knattspyrnufélagið Valencia hefur hafið innanbúðar rannsókn á ásökunum tveggja kvenna í garð Rafa Mir, leikmanns liðsins. Fótbolti 9.9.2024 19:33 Sextán ára frændur bættu met hjá Barca B Toni Fernández og Guille Fernández eru ekki aðeins jafnaldrar og frændur því þeir eru báðir að skapa sér nafn innan raða Barcelona. Fótbolti 9.9.2024 10:32 Frá Stockport County til Real Madríd Hinn 38 ára gamli Andy Mangan er á leið til Real Madríd þar sem hann mun verða hluti af þjálfarateymi Carlo Ancelotti. Það vekur sérstaka athygli þar sem hann hefur undanfarið starfað fyrir Stockport County sem trónir á toppi ensku C-deildarinnar. Fótbolti 7.9.2024 10:33 Tjáði sig loks eftir að hafa hafnað Liverpool Spænski miðjumaðurinn Martin Zubimendi hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um þá ákvörðun að hafna því að fara til enska knattspyrnurisans Liverpool í sumar. Enski boltinn 4.9.2024 12:31 „Maður er partur af þessum stóra fótboltaheimi og þar eru upphæðir sem erfitt er að útskýra“ Orri Steinn Óskarsson segir að síðustu dagar hafi verið viðburðaríkir en hann varð á dögunum sá dýrasti í sögunni sem danska félagið FCK selur frá sér. Fótbolti 4.9.2024 08:02 Var mörgum sinnum við það að gefast upp Barcelona framherjinn Raphinha er einn af spútnikleikmönnum tímabilsins til þessa enda hefur hann farið á kostum í fyrstu leikjum leiktíðarinnar á Spáni. Fótbolti 3.9.2024 22:03 Tvenna frá Mbappe í sigri Real Kylian Mbappe er kominn á blað í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann skoraði bæði mörk liðsins í sigri liðsins á Real Betis. Fótbolti 1.9.2024 21:29 Orri Steinn spilaði sinn fyrsta leik í markalausu jafntefli Orri Steinn Óskarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar hann kom inn sem varamaður gegn Getafe í kvöld. Fótbolti 1.9.2024 19:30 Orri tók á því á fyrstu æfingunni á Spáni Orri Steinn Óskarsson er mættur til Spánar og tók þátt í sinni fyrstu æfingu með Real Sociedad í dag eftir félagaskiptin í gær. Fótbolti 31.8.2024 23:17 Atletico Madrid upp í annað sætið Atletico Madrid gerði góða ferð til Baskahéraðs í kvöld þegar liðið lagði Atheltic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 31.8.2024 19:24 Raphinha með sýningu í risasigri Börsunga Barcelona fer vel af stað í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið niðurlægði í dag lið Real Valladolid á heimavelli þar sem Brasilíumaðurinn Raphinha fór á kostum. Fótbolti 31.8.2024 17:01 Orri Steinn fær að sjálfsögðu níuna Spænska félagið Real Sociedad keypti í gær íslenska landsliðsframherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 31.8.2024 11:30 Sancho til Chelsea á láni og Sterling líklega til Arsenal Það styttist í að félagaskiptagluggi evrópskrar knattspyrnu loki og því er mikið um að vera þessar mínúturnar. Stærstu fréttirnar eru án efa þær að Chelsea er að fá Jadon Sancho á láni frá Manchester United með því skilyrði að Lundúnafélagið kaupi hann næsta sumar. Þá er Raheem Sterling á leið frá Chelsea til Arsenal á láni. Enski boltinn 30.8.2024 22:17 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 266 ›
Setja pressu á Barcelona með sigri Spánarmeistarar Real Madríd setja pressu á topplið Barcelona með 4-1 sigri sínum á Espanyol í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Nú munar aðeins stigi á liðunum en Börsungar eiga þó leik til góða. Fótbolti 21.9.2024 18:31
Orri í byrjunarliði Real Sociedad sem mistókst enn og aftur að skora Íslenski landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson þreytti frumraun sína í byrjunarliði Real Sociedad þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.9.2024 14:01
Hafi snúist hugur og vilji nú fara til Liverpool Martin Zubimendi, miðjumaður Real Sociedad og spænska landsliðsins í fótbolta, er sagður vilja fara til Liverpool á Englandi. Örfáar vikur eru síðan hann hafnaði félaginu. Enski boltinn 19.9.2024 10:32
Fór ekki til Atlético Madrid vegna afskipta mömmunnar Ekkert varð af félagaskiptum franska landsliðsmannsins Adriens Rabiot til Atlético Madrid vegna afskipta móður hans. Fótbolti 18.9.2024 11:31
Undrabarnið Endrick giftur eftir innan við árs samband Undrabarnið Endrick, framherji Real Madríd og brasilíska landsliðsins, og Gabriely Miranda eru gengin í það heilaga. Parið hefur ekki verið saman lengi en ástin spyr ekki að því. Fótbolti 16.9.2024 20:33
Nýr samningur sagður gera þá bestu að þeirri launahæstu Aitana Bonmatí, besta knattspyrnukona heims um þessar mundir, hefur framlengt samning sinn við Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona. Samningurinn er sagður gera hana að launahæstu knattspyrnukonu heims. Fótbolti 16.9.2024 19:02
Áfall fyrir Barcelona Meistaradeild Evrópu hefst í vikunni en þar verður enginn Dani Olmo á ferðinni því spænski Evrópumeistarinn verður frá keppni næstu fjórar til fimm vikurnar vegna meiðsla. Fótbolti 16.9.2024 16:15
Neymar fannst helvíti líkast að spila með Mbappé Brasilíumaðurinn Neymar þoldi ekki að spila með Kylian Mbappé hjá Paris Saint-Germain og varaði landa sína hjá Real Madrid við honum. Fótbolti 16.9.2024 11:01
Nýju mennirnir skoruðu í öruggum sigri Atlético Atlético Madrid fagnaði 3-0 sigri gegn Valencia í fimmtu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Conor Gallagher og Julian Álvarez skoruðu sín fyrstu mörk fyrir félagið. Fótbolti 15.9.2024 21:02
Lamine Yamal með tvö mörk í sigri Barcelona Barcelona vann 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Girona í Katalóníuslaginum. Fótbolti 15.9.2024 16:18
Hildur og félagar með fullt hús Hildur Antonsdóttir lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Madrid CFF í spænsku deildinni í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á heimavelli á móti Espanyol. Fótbolti 15.9.2024 11:58
Tvö mörk af vítapunktinum skiluðu Madrídingum sigri Real Sociedad tók á móti Real Madrid og mátti þola 0-2 tap. Orri Steinn Óskarsson byrjaði á bekknum en kom inn á í seinni hálfleik. Fótbolti 14.9.2024 18:31
Barcelona hafnaði heimsmetstilboði Arsenal Arsenal átti risatilboð í enska landsliðsmiðjumanninn Keiru Walsh á lokadegi félagsskiptagluggans í kvennafótboltanum en Evrópumeistararnir sögðu nei. Fótbolti 14.9.2024 10:42
Orri vill láta til sín taka gegn Real Madrid Orri Steinn Óskarsson er staðráðinn í að skora fjölda marka fyrir sitt nýja lið Real Sociedad sem greiddi metverð til að fá hann frá FC Kaupmannahöfn fyrir tveimur vikum. Á morgun er stórleikur við Evrópumeistara Real Madrid. Fótbolti 13.9.2024 18:01
Sakfelldur fyrir að áreita lukkudýrið kynferðislega Hugo Mallo hefur verið dæmdur sekur fyrir að áreita lukkudýr mótherjanna þegar hann var leikmaður Celta Vigo árið 2019. Fótbolti 13.9.2024 06:30
Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Andy Mangan, aðstoðarþjálfari Stockport County í ensku C-deildinni, mun ekki ganga til liðs við Real Madríd þar sem hann fékk ekki atvinnuleyfi á Spáni. Fótbolti 10.9.2024 18:01
„Nú er hann bara Bobby“ Brasilíski táningurinn Endrick hjá Real Madrid getur gleymt því að liðsfélagar hans hjá spænska félaginu kalli hann aftur með hans rétta nafni. Fótbolti 10.9.2024 11:03
Setja Rafa Mir til hliðar eftir ásakanir um kynferðisbrot Spænska knattspyrnufélagið Valencia hefur hafið innanbúðar rannsókn á ásökunum tveggja kvenna í garð Rafa Mir, leikmanns liðsins. Fótbolti 9.9.2024 19:33
Sextán ára frændur bættu met hjá Barca B Toni Fernández og Guille Fernández eru ekki aðeins jafnaldrar og frændur því þeir eru báðir að skapa sér nafn innan raða Barcelona. Fótbolti 9.9.2024 10:32
Frá Stockport County til Real Madríd Hinn 38 ára gamli Andy Mangan er á leið til Real Madríd þar sem hann mun verða hluti af þjálfarateymi Carlo Ancelotti. Það vekur sérstaka athygli þar sem hann hefur undanfarið starfað fyrir Stockport County sem trónir á toppi ensku C-deildarinnar. Fótbolti 7.9.2024 10:33
Tjáði sig loks eftir að hafa hafnað Liverpool Spænski miðjumaðurinn Martin Zubimendi hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um þá ákvörðun að hafna því að fara til enska knattspyrnurisans Liverpool í sumar. Enski boltinn 4.9.2024 12:31
„Maður er partur af þessum stóra fótboltaheimi og þar eru upphæðir sem erfitt er að útskýra“ Orri Steinn Óskarsson segir að síðustu dagar hafi verið viðburðaríkir en hann varð á dögunum sá dýrasti í sögunni sem danska félagið FCK selur frá sér. Fótbolti 4.9.2024 08:02
Var mörgum sinnum við það að gefast upp Barcelona framherjinn Raphinha er einn af spútnikleikmönnum tímabilsins til þessa enda hefur hann farið á kostum í fyrstu leikjum leiktíðarinnar á Spáni. Fótbolti 3.9.2024 22:03
Tvenna frá Mbappe í sigri Real Kylian Mbappe er kominn á blað í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann skoraði bæði mörk liðsins í sigri liðsins á Real Betis. Fótbolti 1.9.2024 21:29
Orri Steinn spilaði sinn fyrsta leik í markalausu jafntefli Orri Steinn Óskarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar hann kom inn sem varamaður gegn Getafe í kvöld. Fótbolti 1.9.2024 19:30
Orri tók á því á fyrstu æfingunni á Spáni Orri Steinn Óskarsson er mættur til Spánar og tók þátt í sinni fyrstu æfingu með Real Sociedad í dag eftir félagaskiptin í gær. Fótbolti 31.8.2024 23:17
Atletico Madrid upp í annað sætið Atletico Madrid gerði góða ferð til Baskahéraðs í kvöld þegar liðið lagði Atheltic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 31.8.2024 19:24
Raphinha með sýningu í risasigri Börsunga Barcelona fer vel af stað í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið niðurlægði í dag lið Real Valladolid á heimavelli þar sem Brasilíumaðurinn Raphinha fór á kostum. Fótbolti 31.8.2024 17:01
Orri Steinn fær að sjálfsögðu níuna Spænska félagið Real Sociedad keypti í gær íslenska landsliðsframherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 31.8.2024 11:30
Sancho til Chelsea á láni og Sterling líklega til Arsenal Það styttist í að félagaskiptagluggi evrópskrar knattspyrnu loki og því er mikið um að vera þessar mínúturnar. Stærstu fréttirnar eru án efa þær að Chelsea er að fá Jadon Sancho á láni frá Manchester United með því skilyrði að Lundúnafélagið kaupi hann næsta sumar. Þá er Raheem Sterling á leið frá Chelsea til Arsenal á láni. Enski boltinn 30.8.2024 22:17