Ástin á götunni Ragnar: Vorum að spila fullkominn varnarleik Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í markalausa jafnteflinu á móti Króatíu í kvöld. Hann hélt Mario Mandžukić og félögum niðri ásamt félögum sínum í íslenska landsliðinu. Fótbolti 15.11.2013 21:10 Tvær breytingar: Alfreð inn fyrir Eið Smára - Ólafur Ingi í bakverðinum Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu sem hefst á Laugardalsvellinum klukkan 19.00. Lagerbäck gerir tvær breytingar á liði sínu frá því í undanförnum leikjum. Fótbolti 15.11.2013 16:54 Landsliðsmennirnir bjóða krökkum og stuðningsmönnum í heimsókn Leikmenn karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu ætla að árita veggspjöld á morgun fyrir stuðningsmenn sína. Fótbolti 12.11.2013 17:03 Lagerbäck: Strákarnir væla hvorki né kvarta "Það vælir enginn. Engar kvartanir,“ segir Lars Lagerbäck um viðhorf íslensku landsliðsmannanna í knattspyrnu. Fótbolti 12.11.2013 15:51 Ætla að reyna að lyfta dúknum í nótt „Dúkurinn situr sem fastast og gerir sitt gagn því hann heldur allri bleytu frá vellinum,“ segir Jóhann Gunnar Kristinsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli. Fótbolti 11.11.2013 20:29 Sara meistari og valin besti nýliði Grindvíkingurinn Sara Helgadóttir var valin nýliði tímabilsins í Gulf South-háskóladeildinni í knattspyrnu vestanhafs. Sara spilar á miðjunni hjá University of West Florida. Fótbolti 10.11.2013 22:49 Metaregn hjá Írisi Dögg Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir bætti fjölmörg met hjá knattspyrnuliði University of Alabama en deildarkeppninni lauk á dögunum. Fótbolti 10.11.2013 22:52 Verður fjórða ævintýrið íslenskt? Þrisvar í síðustu sjö skipti hefur lægsta umspilsliðið á FIFA-listanum komist á stórmót. Íslensku strákarnir reyna að leika eftir afrek Slóvena og Letta. Fótbolti 10.11.2013 23:00 Leikurinn verður aldrei fluttur úr landi Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, fylgist með veðurspánni nær allan daginn en hann var í viðtali við Valtýr Björn Valtýsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Veðurspáin er ekki góð fyrir leik Íslands og Króatíu á föstudaginn í umspili um sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 10.11.2013 19:11 Dúkurinn enn á sínum stað - náðu að festa hann betur Laugardalsvöllurinn þarf ekki að glíma við lægðina óvarinn því dúkurinn sem var hugsanlega á leiðinni af vellinum mun nú áfram verja grasið fyrir veðri og vindum. Fótbolti 10.11.2013 10:20 Þurfa að taka dúkinn aftur af Laugardalsvellinum Það er spáð slæmu veðri í nótt og á morgun og því hefur verið ákveðið að taka hitadúkinn af Laugardalsvellinum til öryggis svo að hann fjúki ekki burt og skemmist. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu Knattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 9.11.2013 23:27 Búið að rúlla út pulsunni - næst er að blása hana upp Það styttist í að dúkurinn verður tilbúinn á Laugardalsvellinum. Starfsmenn MacLeod Covers hafa verið á fullu í morgun að koma upp dúknum á Laugardalsvellinum. Fótbolti 8.11.2013 11:52 Laugardalsvöllur málaður fyrir Króatíuleikinn Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri, stóð í ströngu á Laugardalsvellinum í kvöld þar sem línur vallarins voru málaðar fagurhvítar fyrir stórleikinn gegn Króatíu annan föstudag. Fótbolti 7.11.2013 21:41 Strákarnir munu æfa á Kópavogsvelli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur fengið leyfi frá Breiðabliki í Kópavogi til æfinga á knattspyrnuvelli félagsins. Fótbolti 7.11.2013 15:22 Landsliðshópurinn fyrir leikina gegn Króatíu | Sölvi Geir kemur inn Lars Lagerback hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina gegn Króatíu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Fótbolti 7.11.2013 11:04 Jökull samdi til þriggja ára við ÍBV Jökull Elísabetarson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við ÍBV. Jökull er uppalinn hjá KR en hefur verið hjá Breiðabliki undanfarin ár. Íslenski boltinn 6.11.2013 16:21 HK-ingar hafa rætt við Þorvald Örlygsson Knattspyrnudeild HK hefur rætt við Þorvald Örlygsson um að taka við liðinu fyrir næstkomandi tímabil en þetta staðfesti Þórir Bergsson, formaður meistaraflokksráðs HK, í samtali við vefsíðuna 433.is. Íslenski boltinn 4.11.2013 12:10 Rakel Hönnu í Kópavoginum næstu þrjú árin Sóknarmaðurinn Rakel Hönnudóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 1.11.2013 09:27 Við hlökkum til næsta árs Íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 útisigur á Serbíu í gær í lokaleiknum á eftirminnilegu ári. Þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Freys Alexanderssonar og fyrsti leikur Margrétar Láru Viðarsdóttur sem fyrirliða. Fótbolti 31.10.2013 21:39 Ramona Bachmann tryggði Sviss sigur í Danmörku Sviss er með fullt hús og sex stiga forskot á toppi íslenska riðilsins í undankeppni HM 2015 eftir 1-0 sigur á Danmörku í Vejle í Danmörku í kvöld. Fótbolti 31.10.2013 18:51 Sif Atla: Mér er alveg sama því við fengum þrjú stig Sif Atladóttir lék í nýrri stöðu með kvennalandsliðinu þegar Ísland vann 2-1 sigur á Serbíu í undankeppni HM 2015 í dag. Sif er vanalega í vörninni en lék nú sem afturliggjandi miðjumaður. Fótbolti 31.10.2013 17:52 Sara Björk: Duttum í smá stress í seinni hálfleik Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn 66. landsleik í dag þegar Ísland vann 2-1 sigur á Serbíu í undankeppni HM 2015 en hún er aðeins 23 ára gömul. Sara Björk var, eins og aðrar stelpur í íslenska liðinu, ánægð með að ná í þrjú stig út úr þessum leik í Belgrad. Fótbolti 31.10.2013 17:37 Margrét Lára: Höldum okkur á lífi í þessum riðli með þessum sigri Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Serbíu í undankeppni HM 2015 í dag en Margrét Lára var í fyrsta sinn fyrirliði íslenska liðsins. Fótbolti 31.10.2013 17:20 Glódís Perla: Þær fóru nokkrar að svindla hjá þeim Glódís Perla Viggósdóttir var allt í einu orðin reynsluboltinn í miðri vörn íslenska liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015. Fótbolti 31.10.2013 17:02 Freyr: Hefðum getað verið 4-0 eða 5-0 yfir í hálfleik Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta var ánægður eftir 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015 en þetta var fyrsti sigur liðsins undir hans stjórn. Fótbolti 31.10.2013 16:48 Páll Gísli verður áfram í markinu hjá Skagamönnum Páll Gísli Jónsson, markvörður ÍA, hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Skagamanna og verður því áfram á milli stanganna hjá liðinu í 1. deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 31.10.2013 11:06 Boðað til mótmæla fyrir utan höfuðstöðvar KSÍ "Við erum á móti spillingu KSÍ í miðasölu fyrir Króatíuleikinn,“ segja mótmælendur. Fótbolti 31.10.2013 14:14 Hér býr vallarstjórinn Vallarstjórinn á FK Obilic leikvanginum í Belgrad þarf ekki að fara langt til þess að mæta í vinnuna. Fótbolti 31.10.2013 12:46 Anna Björk og Harpa byrja | Dagný á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir landsleikinn við Serbíu í dag. Fótbolti 31.10.2013 12:08 Reiknað með að Þóra Björg byrji í markinu Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, staðfesti við Fréttablaðið í gær að reikna mætti með breytingum á liðinu í dag gegn Serbíu frá því í leiknum gegn Sviss. Fótbolti 31.10.2013 10:16 « ‹ 189 190 191 192 193 194 195 196 197 … 334 ›
Ragnar: Vorum að spila fullkominn varnarleik Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í markalausa jafnteflinu á móti Króatíu í kvöld. Hann hélt Mario Mandžukić og félögum niðri ásamt félögum sínum í íslenska landsliðinu. Fótbolti 15.11.2013 21:10
Tvær breytingar: Alfreð inn fyrir Eið Smára - Ólafur Ingi í bakverðinum Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu sem hefst á Laugardalsvellinum klukkan 19.00. Lagerbäck gerir tvær breytingar á liði sínu frá því í undanförnum leikjum. Fótbolti 15.11.2013 16:54
Landsliðsmennirnir bjóða krökkum og stuðningsmönnum í heimsókn Leikmenn karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu ætla að árita veggspjöld á morgun fyrir stuðningsmenn sína. Fótbolti 12.11.2013 17:03
Lagerbäck: Strákarnir væla hvorki né kvarta "Það vælir enginn. Engar kvartanir,“ segir Lars Lagerbäck um viðhorf íslensku landsliðsmannanna í knattspyrnu. Fótbolti 12.11.2013 15:51
Ætla að reyna að lyfta dúknum í nótt „Dúkurinn situr sem fastast og gerir sitt gagn því hann heldur allri bleytu frá vellinum,“ segir Jóhann Gunnar Kristinsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli. Fótbolti 11.11.2013 20:29
Sara meistari og valin besti nýliði Grindvíkingurinn Sara Helgadóttir var valin nýliði tímabilsins í Gulf South-háskóladeildinni í knattspyrnu vestanhafs. Sara spilar á miðjunni hjá University of West Florida. Fótbolti 10.11.2013 22:49
Metaregn hjá Írisi Dögg Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir bætti fjölmörg met hjá knattspyrnuliði University of Alabama en deildarkeppninni lauk á dögunum. Fótbolti 10.11.2013 22:52
Verður fjórða ævintýrið íslenskt? Þrisvar í síðustu sjö skipti hefur lægsta umspilsliðið á FIFA-listanum komist á stórmót. Íslensku strákarnir reyna að leika eftir afrek Slóvena og Letta. Fótbolti 10.11.2013 23:00
Leikurinn verður aldrei fluttur úr landi Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, fylgist með veðurspánni nær allan daginn en hann var í viðtali við Valtýr Björn Valtýsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Veðurspáin er ekki góð fyrir leik Íslands og Króatíu á föstudaginn í umspili um sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 10.11.2013 19:11
Dúkurinn enn á sínum stað - náðu að festa hann betur Laugardalsvöllurinn þarf ekki að glíma við lægðina óvarinn því dúkurinn sem var hugsanlega á leiðinni af vellinum mun nú áfram verja grasið fyrir veðri og vindum. Fótbolti 10.11.2013 10:20
Þurfa að taka dúkinn aftur af Laugardalsvellinum Það er spáð slæmu veðri í nótt og á morgun og því hefur verið ákveðið að taka hitadúkinn af Laugardalsvellinum til öryggis svo að hann fjúki ekki burt og skemmist. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu Knattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 9.11.2013 23:27
Búið að rúlla út pulsunni - næst er að blása hana upp Það styttist í að dúkurinn verður tilbúinn á Laugardalsvellinum. Starfsmenn MacLeod Covers hafa verið á fullu í morgun að koma upp dúknum á Laugardalsvellinum. Fótbolti 8.11.2013 11:52
Laugardalsvöllur málaður fyrir Króatíuleikinn Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri, stóð í ströngu á Laugardalsvellinum í kvöld þar sem línur vallarins voru málaðar fagurhvítar fyrir stórleikinn gegn Króatíu annan föstudag. Fótbolti 7.11.2013 21:41
Strákarnir munu æfa á Kópavogsvelli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur fengið leyfi frá Breiðabliki í Kópavogi til æfinga á knattspyrnuvelli félagsins. Fótbolti 7.11.2013 15:22
Landsliðshópurinn fyrir leikina gegn Króatíu | Sölvi Geir kemur inn Lars Lagerback hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina gegn Króatíu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Fótbolti 7.11.2013 11:04
Jökull samdi til þriggja ára við ÍBV Jökull Elísabetarson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við ÍBV. Jökull er uppalinn hjá KR en hefur verið hjá Breiðabliki undanfarin ár. Íslenski boltinn 6.11.2013 16:21
HK-ingar hafa rætt við Þorvald Örlygsson Knattspyrnudeild HK hefur rætt við Þorvald Örlygsson um að taka við liðinu fyrir næstkomandi tímabil en þetta staðfesti Þórir Bergsson, formaður meistaraflokksráðs HK, í samtali við vefsíðuna 433.is. Íslenski boltinn 4.11.2013 12:10
Rakel Hönnu í Kópavoginum næstu þrjú árin Sóknarmaðurinn Rakel Hönnudóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 1.11.2013 09:27
Við hlökkum til næsta árs Íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 útisigur á Serbíu í gær í lokaleiknum á eftirminnilegu ári. Þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn Freys Alexanderssonar og fyrsti leikur Margrétar Láru Viðarsdóttur sem fyrirliða. Fótbolti 31.10.2013 21:39
Ramona Bachmann tryggði Sviss sigur í Danmörku Sviss er með fullt hús og sex stiga forskot á toppi íslenska riðilsins í undankeppni HM 2015 eftir 1-0 sigur á Danmörku í Vejle í Danmörku í kvöld. Fótbolti 31.10.2013 18:51
Sif Atla: Mér er alveg sama því við fengum þrjú stig Sif Atladóttir lék í nýrri stöðu með kvennalandsliðinu þegar Ísland vann 2-1 sigur á Serbíu í undankeppni HM 2015 í dag. Sif er vanalega í vörninni en lék nú sem afturliggjandi miðjumaður. Fótbolti 31.10.2013 17:52
Sara Björk: Duttum í smá stress í seinni hálfleik Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn 66. landsleik í dag þegar Ísland vann 2-1 sigur á Serbíu í undankeppni HM 2015 en hún er aðeins 23 ára gömul. Sara Björk var, eins og aðrar stelpur í íslenska liðinu, ánægð með að ná í þrjú stig út úr þessum leik í Belgrad. Fótbolti 31.10.2013 17:37
Margrét Lára: Höldum okkur á lífi í þessum riðli með þessum sigri Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Serbíu í undankeppni HM 2015 í dag en Margrét Lára var í fyrsta sinn fyrirliði íslenska liðsins. Fótbolti 31.10.2013 17:20
Glódís Perla: Þær fóru nokkrar að svindla hjá þeim Glódís Perla Viggósdóttir var allt í einu orðin reynsluboltinn í miðri vörn íslenska liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015. Fótbolti 31.10.2013 17:02
Freyr: Hefðum getað verið 4-0 eða 5-0 yfir í hálfleik Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta var ánægður eftir 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015 en þetta var fyrsti sigur liðsins undir hans stjórn. Fótbolti 31.10.2013 16:48
Páll Gísli verður áfram í markinu hjá Skagamönnum Páll Gísli Jónsson, markvörður ÍA, hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Skagamanna og verður því áfram á milli stanganna hjá liðinu í 1. deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 31.10.2013 11:06
Boðað til mótmæla fyrir utan höfuðstöðvar KSÍ "Við erum á móti spillingu KSÍ í miðasölu fyrir Króatíuleikinn,“ segja mótmælendur. Fótbolti 31.10.2013 14:14
Hér býr vallarstjórinn Vallarstjórinn á FK Obilic leikvanginum í Belgrad þarf ekki að fara langt til þess að mæta í vinnuna. Fótbolti 31.10.2013 12:46
Anna Björk og Harpa byrja | Dagný á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir landsleikinn við Serbíu í dag. Fótbolti 31.10.2013 12:08
Reiknað með að Þóra Björg byrji í markinu Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, staðfesti við Fréttablaðið í gær að reikna mætti með breytingum á liðinu í dag gegn Serbíu frá því í leiknum gegn Sviss. Fótbolti 31.10.2013 10:16