Tékkarnir eru eins og vel smurð vél Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2014 13:58 Tékkar fagna hér marki á móti Tyrkjum. Vísir/Getty Ísland og Tékkland, tvö efstu liðin í A-riðli í undankeppni EM 2016, mætast sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi og Heimir Hallgrímsson fór yfir tékkneska liðið á blaðamannafundi í dag þar sem íslenski hópurinn var tilkynntur. Heimir og Lars Lagerbäck hrósa nýjum landsliðsþjálfara Tékklands fyrir sitt starf á síðustu misserum. „Við erum ákaflega hissa og það verður að hrósa Pavel Verba hrósa hvað hann hefur gert með tékkneska liðið á þessum stutta tíma," sagði Heimir. „Hann hefur verið klókur í samsetningu síns liðs. Flestir úr tveimur liðum, Prag og Plzen, sem spila sama leikkerfi. Leikmenn þekkjast vel," segir Heimir. Heimur segir að Tékkar séu með svipað lið og það íslenska og hann telur að liðið sé ekki með stórstjörnu þótt að þeir Petr Cech og fyrirliðinn Tomás Rosický séu heimsfrægir leikmenn. „Styrkleiki þeirra liggur í hversu gott liðið þeirra er. Svipar margt í þeirra leik við okkar leik. Enginn stórstjarna, þannig séð. Enginn er með áberandi stærra hlutverk í þeirra liði. Allt leikmenn sem skila sínu. Ákaflega vinnusamir. Yfirleitt alltaf á réttum stað" segir Heimir. Hann telur líka að það hjálpi tékkneska liðinu að þeir spili margir með sama félagsliðinu. „Fimm leikmenn líklega frá Sparta Prag í byrjunarliðinu. Þeir gjörþekkjast og þetta er í raun eins og vel smurð vél hjá þeim," sagði Heimir. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gunnleifur ekki í landsliðinu Yngri markverðir valdir fram yfir Gunnleif í íslenska landsliðið. 7. nóvember 2014 12:33 Fleiri Íslendingar á leiknum í Tékklandi en voru í Króatíu Það er gríðarlegur áhugi á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM sem fer fram í Tékklandi sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi en þarna mætast tvö efstu liðin í riðlinum sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. 7. nóvember 2014 13:21 Heimir: Markmiðið okkar hefur ekkert breyst Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta, kynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Belgum og leik við Tékkland í undankeppni EM 2016. 7. nóvember 2014 13:38 Lagerbäck fagnar fáum spjöldum hjá Strákunum okkar Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, er mjög ánægður með að leikmenn íslenska liðsins hafa ekki fengið mörg spjöld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM. 7. nóvember 2014 13:28 Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira
Ísland og Tékkland, tvö efstu liðin í A-riðli í undankeppni EM 2016, mætast sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi og Heimir Hallgrímsson fór yfir tékkneska liðið á blaðamannafundi í dag þar sem íslenski hópurinn var tilkynntur. Heimir og Lars Lagerbäck hrósa nýjum landsliðsþjálfara Tékklands fyrir sitt starf á síðustu misserum. „Við erum ákaflega hissa og það verður að hrósa Pavel Verba hrósa hvað hann hefur gert með tékkneska liðið á þessum stutta tíma," sagði Heimir. „Hann hefur verið klókur í samsetningu síns liðs. Flestir úr tveimur liðum, Prag og Plzen, sem spila sama leikkerfi. Leikmenn þekkjast vel," segir Heimir. Heimur segir að Tékkar séu með svipað lið og það íslenska og hann telur að liðið sé ekki með stórstjörnu þótt að þeir Petr Cech og fyrirliðinn Tomás Rosický séu heimsfrægir leikmenn. „Styrkleiki þeirra liggur í hversu gott liðið þeirra er. Svipar margt í þeirra leik við okkar leik. Enginn stórstjarna, þannig séð. Enginn er með áberandi stærra hlutverk í þeirra liði. Allt leikmenn sem skila sínu. Ákaflega vinnusamir. Yfirleitt alltaf á réttum stað" segir Heimir. Hann telur líka að það hjálpi tékkneska liðinu að þeir spili margir með sama félagsliðinu. „Fimm leikmenn líklega frá Sparta Prag í byrjunarliðinu. Þeir gjörþekkjast og þetta er í raun eins og vel smurð vél hjá þeim," sagði Heimir.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gunnleifur ekki í landsliðinu Yngri markverðir valdir fram yfir Gunnleif í íslenska landsliðið. 7. nóvember 2014 12:33 Fleiri Íslendingar á leiknum í Tékklandi en voru í Króatíu Það er gríðarlegur áhugi á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM sem fer fram í Tékklandi sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi en þarna mætast tvö efstu liðin í riðlinum sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. 7. nóvember 2014 13:21 Heimir: Markmiðið okkar hefur ekkert breyst Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta, kynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Belgum og leik við Tékkland í undankeppni EM 2016. 7. nóvember 2014 13:38 Lagerbäck fagnar fáum spjöldum hjá Strákunum okkar Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, er mjög ánægður með að leikmenn íslenska liðsins hafa ekki fengið mörg spjöld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM. 7. nóvember 2014 13:28 Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira
Gunnleifur ekki í landsliðinu Yngri markverðir valdir fram yfir Gunnleif í íslenska landsliðið. 7. nóvember 2014 12:33
Fleiri Íslendingar á leiknum í Tékklandi en voru í Króatíu Það er gríðarlegur áhugi á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM sem fer fram í Tékklandi sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi en þarna mætast tvö efstu liðin í riðlinum sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. 7. nóvember 2014 13:21
Heimir: Markmiðið okkar hefur ekkert breyst Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta, kynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Belgum og leik við Tékkland í undankeppni EM 2016. 7. nóvember 2014 13:38
Lagerbäck fagnar fáum spjöldum hjá Strákunum okkar Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, er mjög ánægður með að leikmenn íslenska liðsins hafa ekki fengið mörg spjöld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM. 7. nóvember 2014 13:28