Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2014 17:30 Vísir/Valli Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. Tólfan, stuðningsmannasamtök íslenska landsliðsins, verður sjálfsögðu með sitt fólk á vellinum til að halda upp stemmningunni eins og í síðustu landsleikjum. „Hundruð Íslendinga eru að koma víðsvegar að úr Evrópu á leikinn á sunnudaginn og það er mjög mikilvægt að íslenska hólfið sé samstíga til að við eigum möguleika á að láta heyra í okkur," segir í fréttatilkynningu frá Tólfunni þar sem stuðningsmannasveitin vill passa upp á það að allir Íslendingar kunni lögin. Hér fyrir neðan má sjá textana við söngva Tölfunnar og nú er bara að fara að æfa sig og læra þó alla utanbókar. „Stuðningsmenn Plzen eru rosalega kraftmiklir og er þetta stærsta og erfiðasta verkefni íslenskra stuðningsmanna en það verður tekið af krafti," segir ennfremur í póstinum frá Tólfunni. Ísland hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum með markatölunni 8-0 og er þetta besta byrjun Íslands fyrr og síðan í undankeppni stórmóts. Leikurinn við Tékkland verður á sunnudaginn kemur klukkan 19.45 að íslenskum tíma. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Moyes eða Mel næsti þjálfari Alfreðs Samkvæmt Jokin Aperribay, forseta spænska úrvalsdeildarliðsins Real Sociedad, eru David Moyes og Pepe Mel líklegastir til að taka við liðinu, en ákvörðun um þjálfaramál Sociedad verður tekin í dag. 10. nóvember 2014 15:15 Kári með landsliðinu til Belgíu Íslensku landsliðsmennirnir eru á leið til Brussel þar sem liðið æfir síðdegis. 10. nóvember 2014 13:30 Viðar Örn leikmaður ársins hjá Nettavisen | Sagður minna á Solskjær Norska úrvalsdeildin í fótbolta kláraðist í gær þegar lokaumferðin fór fram. 10. nóvember 2014 08:34 Lagerbäck fékk knús á Austurvelli "Hann gæti orðið borgarstjóri í Reykjavík ef hann vildi," sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu um samstarfsmann sinn, Lars Lagerbäck, í viðtali við sænska ríkissjónvarpið. 10. nóvember 2014 11:01 Indriða fagnað eins og hetju Indriða Sigurðssyni var vel fagnað fyrir leik Bodø/Glimt og Viking um helgina enda er Indriði hetja hjá Bodø/Glimt eftir að hafa bjargað lífi leikmanns liðsins fyrr á árinu. 10. nóvember 2014 11:45 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. Tólfan, stuðningsmannasamtök íslenska landsliðsins, verður sjálfsögðu með sitt fólk á vellinum til að halda upp stemmningunni eins og í síðustu landsleikjum. „Hundruð Íslendinga eru að koma víðsvegar að úr Evrópu á leikinn á sunnudaginn og það er mjög mikilvægt að íslenska hólfið sé samstíga til að við eigum möguleika á að láta heyra í okkur," segir í fréttatilkynningu frá Tólfunni þar sem stuðningsmannasveitin vill passa upp á það að allir Íslendingar kunni lögin. Hér fyrir neðan má sjá textana við söngva Tölfunnar og nú er bara að fara að æfa sig og læra þó alla utanbókar. „Stuðningsmenn Plzen eru rosalega kraftmiklir og er þetta stærsta og erfiðasta verkefni íslenskra stuðningsmanna en það verður tekið af krafti," segir ennfremur í póstinum frá Tólfunni. Ísland hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum með markatölunni 8-0 og er þetta besta byrjun Íslands fyrr og síðan í undankeppni stórmóts. Leikurinn við Tékkland verður á sunnudaginn kemur klukkan 19.45 að íslenskum tíma.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Moyes eða Mel næsti þjálfari Alfreðs Samkvæmt Jokin Aperribay, forseta spænska úrvalsdeildarliðsins Real Sociedad, eru David Moyes og Pepe Mel líklegastir til að taka við liðinu, en ákvörðun um þjálfaramál Sociedad verður tekin í dag. 10. nóvember 2014 15:15 Kári með landsliðinu til Belgíu Íslensku landsliðsmennirnir eru á leið til Brussel þar sem liðið æfir síðdegis. 10. nóvember 2014 13:30 Viðar Örn leikmaður ársins hjá Nettavisen | Sagður minna á Solskjær Norska úrvalsdeildin í fótbolta kláraðist í gær þegar lokaumferðin fór fram. 10. nóvember 2014 08:34 Lagerbäck fékk knús á Austurvelli "Hann gæti orðið borgarstjóri í Reykjavík ef hann vildi," sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu um samstarfsmann sinn, Lars Lagerbäck, í viðtali við sænska ríkissjónvarpið. 10. nóvember 2014 11:01 Indriða fagnað eins og hetju Indriða Sigurðssyni var vel fagnað fyrir leik Bodø/Glimt og Viking um helgina enda er Indriði hetja hjá Bodø/Glimt eftir að hafa bjargað lífi leikmanns liðsins fyrr á árinu. 10. nóvember 2014 11:45 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Moyes eða Mel næsti þjálfari Alfreðs Samkvæmt Jokin Aperribay, forseta spænska úrvalsdeildarliðsins Real Sociedad, eru David Moyes og Pepe Mel líklegastir til að taka við liðinu, en ákvörðun um þjálfaramál Sociedad verður tekin í dag. 10. nóvember 2014 15:15
Kári með landsliðinu til Belgíu Íslensku landsliðsmennirnir eru á leið til Brussel þar sem liðið æfir síðdegis. 10. nóvember 2014 13:30
Viðar Örn leikmaður ársins hjá Nettavisen | Sagður minna á Solskjær Norska úrvalsdeildin í fótbolta kláraðist í gær þegar lokaumferðin fór fram. 10. nóvember 2014 08:34
Lagerbäck fékk knús á Austurvelli "Hann gæti orðið borgarstjóri í Reykjavík ef hann vildi," sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu um samstarfsmann sinn, Lars Lagerbäck, í viðtali við sænska ríkissjónvarpið. 10. nóvember 2014 11:01
Indriða fagnað eins og hetju Indriða Sigurðssyni var vel fagnað fyrir leik Bodø/Glimt og Viking um helgina enda er Indriði hetja hjá Bodø/Glimt eftir að hafa bjargað lífi leikmanns liðsins fyrr á árinu. 10. nóvember 2014 11:45