Ástin á götunni Blikar unnu granna sína með minnsta mun Leikið um sæti í Fótbolta.net mótinu í dag. Íslenski boltinn 3.2.2018 12:54 Uppgjör við fyrrverandi formann kostaði KSÍ ellefu milljónir króna 100 milljóna króna rekstrarhagnaður varð hjá KSÍ á liðnu ári samanborið við 860 milljónir árið áður. Fótbolti 3.2.2018 10:37 Fylkir og Fjölnir spila til úrslita Fylkir mætir Fjölni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins eftir sigur á 10 mönnum KR í undanúrslitunum í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 1.2.2018 23:01 Fjölnir í úrslit eftir stórsigur Fjölnir komst í úrslitaviðureign Reykjavíkurmótsins með öruggum sigri á Leikni R í undanúrslitunum. Íslenski boltinn 1.2.2018 21:14 Yfir 30 íþróttamenn glíma við eftirköst heilahristings Í dag fer fram forvitnilegur fyrirlestur sem þrjár fyrrverandi knattspyrnukonur halda um heilahristing og heilaáverka í fótbolta. Fótbolti 30.1.2018 21:10 Stjórn KSÍ leggur til að fara skosku leiðina Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hvaða tillögur verða teknar fyrir á 72. ársþingi KSÍ sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica 10. febrúar næstkomandi. Íslenski boltinn 29.1.2018 09:20 Ríkharður Daðason býður sig fram til stjórnar KSÍ Fyrrverandi landsliðshetjan vill komast að í stjórn Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 29.1.2018 12:07 Sjáðu geggjað aukaspyrnumark Jóhanns fyrir U17 Ungur Fjölnismaður skoraði draumamark á móti Moldóvu. Íslenski boltinn 29.1.2018 12:48 Valur og Fjölnir með sigra Það verða Fjölnir og Fylkir sem fara í undanúrslit í Reykjavíkurmótinu en það varð ljóst eftir leiki dagsins. Fótbolti 27.1.2018 19:06 Stjarnan mætir Grindavík í úrslitum Stjarnan mætir Grindavík í úrslitum Fótbolta.net mótsins eftir öruggan sigur á ÍBV. Íslenski boltinn 27.1.2018 14:43 ÍA engin fyrirstaða fyrir Blika Breiðablik átti ekki í vandræðum með ÍA þegar liðin mættust í Akraneshöllinni í dag í leik sem er hluti af Fótbolta.net mótinu. Íslenski boltinn 27.1.2018 13:26 Grindavík í úrslit eftir sigur á HK Færeyingurinn Rene Joensen tryggði Grindavík sæti í úrslitum Fótbolta.net mótsins í kvöld. Íslenski boltinn 26.1.2018 20:02 Starfshópur um Laugardalsvöll skilar tillögum 1. apríl │Vilja ekki hugsa til heimaleikja í Köben Uppbygging Laugardalsvallar hefur verið þó nokkuð í umræðunni síðustu ár en nú er komin nokkur pressa á KSÍ þegar landsliðin leika fleiri mikilvæga leiki á vetrarmánuðunum. Fótbolti 26.1.2018 19:14 Fyrsti sigur Ólafs með FH Ólafur Kristjánsson náði í sinn fyrsta sigur sem þjálfari FH í kvöld þegar liðið mætti Keflavík í Fótbolta.net mótinu. Liðið hafði ekki unnið fyrstu fimm leiki sína undir stjórn Ólafs. Íslenski boltinn 24.1.2018 20:01 Hefur haldið marki sínu hreinu í fimm landsleikjum í röð Sigurjón Daði Harðarson hélt hreinu í sigurleik sautján ára landsliðsins á Rússum á móti í Hvíta Rússlandi í dag. Fótbolti 24.1.2018 15:08 Strákarnir klúðruðu víti en unnu samt Rússa Íslenska sautján ára landsliðið fagnaði sigri í síðasta leiknum sínum á móti í Hvíta Rússlandi. Fótbolti 24.1.2018 14:35 Þjálfarinn sem áreitti Hólmfríði kynferðislega heldur starfinu Norðmaðurinn sem lagði íslensku landsliðskonuna í einelti verður ekki rekinn. Fótbolti 23.1.2018 08:42 Lagt til að lengja kjörtímabil formanns KSÍ en takmarka valdatímann Stjórn KSÍ leggur lagabreytingar fyrir ársþing KSÍ sem fram fer 10. febrúar. Íslenski boltinn 22.1.2018 14:28 Fyrirliði Leiknis verður líklega sá fyrsti sem Heimir fær til Færeyja Heimir Guðjónsson er að landa sínum fyrsta íslenska leikmanni fyrir átökin í færeysku úrvalsdeildinni. Fótbolti 22.1.2018 12:59 Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur vinna sig úr krossbandaslitum samhliða meðgöngu Landsliðskonurnar og systurnar Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur eru heldur betur samtaka í flestu sem þær taka sér fyrir hendur. Íslenski boltinn 21.1.2018 18:29 ÍBV semur við fyrrum varnarmann Napoli og Parma Bikarmeistarar ÍBV hafa samið við argentínska varnarmanninn Ignacio Fideleff. Fótbolti 20.1.2018 17:34 Grétar hættur í Þrótti: „Keflavík og Fylkir gerðu það sem þurfti en ekki við" Grétar Sigfinnur Sigurðarson, knattspyrnumaður, tilkynnti í gær að hann væri hættur hjá Þrótti í Inkasso-deild karla. Hann segir að kaflaskilin hafi orðið í félagsskiptaglugganum í fyrra. Íslenski boltinn 17.1.2018 20:18 Tvær landsliðskonur missa af ferðinni til La Manga | Freyr tekur inn tvo nýliða Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, þurfti að gera tvær breytingar á hópnum sem hann var búinn að velja fyrir æfingaferðina til La Manga á Spáni. Fótbolti 16.1.2018 10:04 Andri Rúnar byrjar aftur │ Felix í byrjunarliði í fyrsta sinn Andri Rúnar Bjarnason byrjar í framlínu Íslands sem mætir Indónesíu í vináttulandsleik í dag. Fótbolti 14.1.2018 10:05 Starfshópur um uppbyggingu Laugardalsvallar orðinn að veruleika Yfirlýsing um skipan starfshóps um uppbyggingu Laugardalsvallar var undirrituð í dag og nú ætti að fara að gerast eitthvað í framtíðarmálum þjóðarleikvangs Íslands. Fótbolti 11.1.2018 14:27 Tólfan fær tíu miða frá KSÍ á hvern leik Íslands Framkvæmdastjóri KSÍ segir að formlegt samkomulag verði gert við Tólfuna um aðkomu hennar að HM í Rússlandi. Fótbolti 10.1.2018 12:59 Davíð Snorri ráðinn til KSÍ: Alltaf verið markmið að geta einbeitt mér að fullu að knattspyrnuþjálfun Davíð Snorri Jónasson hefur tekið við sem þjálfari sautján ára landsliðs karla í fótbolta. Davíð mun jafnframt sjá um þjálfun sextán ára karla og verður aðstoðarþjálfari nítján ára landsliðs karla og hefur hann þegar hafið störf. Fótbolti 9.1.2018 11:39 Álftanes og Vængir Júpíters Íslandsmeistarar Futsal Álftanes vann 7-0 sigur á Breiðablik/Augnablik í úrslitaleik Íslandsmótsins í Futsal í kvennaflokki sem fór fram í dag en á sama tíma vann Vængir Júpíters 6-3 sigur á Augnablik í karlaflokki. Fótbolti 7.1.2018 16:56 Hermann Hreiðars á leið til Indlands Hermann Hreiðarsson, fyrrum landsliðsmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, er á leið til Indlands. Hittir hann þar fyrir David James, sem hann mun aðstoða við þjálfun Kerala Blasters, sem spilar í indversku ofurdeildinni. Fótbolti 7.1.2018 14:35 Eiður fékk frábærar móttökur í Kína Vel var tekið á móti Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann lenti á Shanghai flugvellinum í Kína í nótt. Sveppi, sem vinnur að gerð heimildaþátta um Eið, var með honum í för að taka herlegheitin upp. Fótbolti 7.1.2018 11:38 « ‹ 123 124 125 126 127 128 129 130 131 … 334 ›
Blikar unnu granna sína með minnsta mun Leikið um sæti í Fótbolta.net mótinu í dag. Íslenski boltinn 3.2.2018 12:54
Uppgjör við fyrrverandi formann kostaði KSÍ ellefu milljónir króna 100 milljóna króna rekstrarhagnaður varð hjá KSÍ á liðnu ári samanborið við 860 milljónir árið áður. Fótbolti 3.2.2018 10:37
Fylkir og Fjölnir spila til úrslita Fylkir mætir Fjölni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins eftir sigur á 10 mönnum KR í undanúrslitunum í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 1.2.2018 23:01
Fjölnir í úrslit eftir stórsigur Fjölnir komst í úrslitaviðureign Reykjavíkurmótsins með öruggum sigri á Leikni R í undanúrslitunum. Íslenski boltinn 1.2.2018 21:14
Yfir 30 íþróttamenn glíma við eftirköst heilahristings Í dag fer fram forvitnilegur fyrirlestur sem þrjár fyrrverandi knattspyrnukonur halda um heilahristing og heilaáverka í fótbolta. Fótbolti 30.1.2018 21:10
Stjórn KSÍ leggur til að fara skosku leiðina Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hvaða tillögur verða teknar fyrir á 72. ársþingi KSÍ sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica 10. febrúar næstkomandi. Íslenski boltinn 29.1.2018 09:20
Ríkharður Daðason býður sig fram til stjórnar KSÍ Fyrrverandi landsliðshetjan vill komast að í stjórn Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 29.1.2018 12:07
Sjáðu geggjað aukaspyrnumark Jóhanns fyrir U17 Ungur Fjölnismaður skoraði draumamark á móti Moldóvu. Íslenski boltinn 29.1.2018 12:48
Valur og Fjölnir með sigra Það verða Fjölnir og Fylkir sem fara í undanúrslit í Reykjavíkurmótinu en það varð ljóst eftir leiki dagsins. Fótbolti 27.1.2018 19:06
Stjarnan mætir Grindavík í úrslitum Stjarnan mætir Grindavík í úrslitum Fótbolta.net mótsins eftir öruggan sigur á ÍBV. Íslenski boltinn 27.1.2018 14:43
ÍA engin fyrirstaða fyrir Blika Breiðablik átti ekki í vandræðum með ÍA þegar liðin mættust í Akraneshöllinni í dag í leik sem er hluti af Fótbolta.net mótinu. Íslenski boltinn 27.1.2018 13:26
Grindavík í úrslit eftir sigur á HK Færeyingurinn Rene Joensen tryggði Grindavík sæti í úrslitum Fótbolta.net mótsins í kvöld. Íslenski boltinn 26.1.2018 20:02
Starfshópur um Laugardalsvöll skilar tillögum 1. apríl │Vilja ekki hugsa til heimaleikja í Köben Uppbygging Laugardalsvallar hefur verið þó nokkuð í umræðunni síðustu ár en nú er komin nokkur pressa á KSÍ þegar landsliðin leika fleiri mikilvæga leiki á vetrarmánuðunum. Fótbolti 26.1.2018 19:14
Fyrsti sigur Ólafs með FH Ólafur Kristjánsson náði í sinn fyrsta sigur sem þjálfari FH í kvöld þegar liðið mætti Keflavík í Fótbolta.net mótinu. Liðið hafði ekki unnið fyrstu fimm leiki sína undir stjórn Ólafs. Íslenski boltinn 24.1.2018 20:01
Hefur haldið marki sínu hreinu í fimm landsleikjum í röð Sigurjón Daði Harðarson hélt hreinu í sigurleik sautján ára landsliðsins á Rússum á móti í Hvíta Rússlandi í dag. Fótbolti 24.1.2018 15:08
Strákarnir klúðruðu víti en unnu samt Rússa Íslenska sautján ára landsliðið fagnaði sigri í síðasta leiknum sínum á móti í Hvíta Rússlandi. Fótbolti 24.1.2018 14:35
Þjálfarinn sem áreitti Hólmfríði kynferðislega heldur starfinu Norðmaðurinn sem lagði íslensku landsliðskonuna í einelti verður ekki rekinn. Fótbolti 23.1.2018 08:42
Lagt til að lengja kjörtímabil formanns KSÍ en takmarka valdatímann Stjórn KSÍ leggur lagabreytingar fyrir ársþing KSÍ sem fram fer 10. febrúar. Íslenski boltinn 22.1.2018 14:28
Fyrirliði Leiknis verður líklega sá fyrsti sem Heimir fær til Færeyja Heimir Guðjónsson er að landa sínum fyrsta íslenska leikmanni fyrir átökin í færeysku úrvalsdeildinni. Fótbolti 22.1.2018 12:59
Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur vinna sig úr krossbandaslitum samhliða meðgöngu Landsliðskonurnar og systurnar Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur eru heldur betur samtaka í flestu sem þær taka sér fyrir hendur. Íslenski boltinn 21.1.2018 18:29
ÍBV semur við fyrrum varnarmann Napoli og Parma Bikarmeistarar ÍBV hafa samið við argentínska varnarmanninn Ignacio Fideleff. Fótbolti 20.1.2018 17:34
Grétar hættur í Þrótti: „Keflavík og Fylkir gerðu það sem þurfti en ekki við" Grétar Sigfinnur Sigurðarson, knattspyrnumaður, tilkynnti í gær að hann væri hættur hjá Þrótti í Inkasso-deild karla. Hann segir að kaflaskilin hafi orðið í félagsskiptaglugganum í fyrra. Íslenski boltinn 17.1.2018 20:18
Tvær landsliðskonur missa af ferðinni til La Manga | Freyr tekur inn tvo nýliða Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, þurfti að gera tvær breytingar á hópnum sem hann var búinn að velja fyrir æfingaferðina til La Manga á Spáni. Fótbolti 16.1.2018 10:04
Andri Rúnar byrjar aftur │ Felix í byrjunarliði í fyrsta sinn Andri Rúnar Bjarnason byrjar í framlínu Íslands sem mætir Indónesíu í vináttulandsleik í dag. Fótbolti 14.1.2018 10:05
Starfshópur um uppbyggingu Laugardalsvallar orðinn að veruleika Yfirlýsing um skipan starfshóps um uppbyggingu Laugardalsvallar var undirrituð í dag og nú ætti að fara að gerast eitthvað í framtíðarmálum þjóðarleikvangs Íslands. Fótbolti 11.1.2018 14:27
Tólfan fær tíu miða frá KSÍ á hvern leik Íslands Framkvæmdastjóri KSÍ segir að formlegt samkomulag verði gert við Tólfuna um aðkomu hennar að HM í Rússlandi. Fótbolti 10.1.2018 12:59
Davíð Snorri ráðinn til KSÍ: Alltaf verið markmið að geta einbeitt mér að fullu að knattspyrnuþjálfun Davíð Snorri Jónasson hefur tekið við sem þjálfari sautján ára landsliðs karla í fótbolta. Davíð mun jafnframt sjá um þjálfun sextán ára karla og verður aðstoðarþjálfari nítján ára landsliðs karla og hefur hann þegar hafið störf. Fótbolti 9.1.2018 11:39
Álftanes og Vængir Júpíters Íslandsmeistarar Futsal Álftanes vann 7-0 sigur á Breiðablik/Augnablik í úrslitaleik Íslandsmótsins í Futsal í kvennaflokki sem fór fram í dag en á sama tíma vann Vængir Júpíters 6-3 sigur á Augnablik í karlaflokki. Fótbolti 7.1.2018 16:56
Hermann Hreiðars á leið til Indlands Hermann Hreiðarsson, fyrrum landsliðsmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, er á leið til Indlands. Hittir hann þar fyrir David James, sem hann mun aðstoða við þjálfun Kerala Blasters, sem spilar í indversku ofurdeildinni. Fótbolti 7.1.2018 14:35
Eiður fékk frábærar móttökur í Kína Vel var tekið á móti Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann lenti á Shanghai flugvellinum í Kína í nótt. Sveppi, sem vinnur að gerð heimildaþátta um Eið, var með honum í för að taka herlegheitin upp. Fótbolti 7.1.2018 11:38