Þrjár af leikjahæstu landsliðskonum sögunnar eiga allar afmæli í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2019 15:45 Glódís Perla Viggósdóttir heldur upp á 24 ára afmælisdaginn sinn í dag. vísir/vilhelm 27. júní er góður dagur fyrir íslenska kvennaknattspyrnu. Þrjár reyndar íslenskar landsliðskonur, núverandi og fyrrverandi, fæddust á þessum degi. Glódís Perla Viggósdóttir, Harpa Þorsteinsdóttir og Katrín Ómarsdóttir halda nefnilega allar upp á afmælið sitt í dag. Allar eru þær í hópi tuttugu leikjahæsti landsliðskvenna sögunnar. Glódís Perla Viggósdóttir er enn í stóru hlutverki í íslenska landsliðinu, Harpa Þorsteinsdóttir er sjöunda markahæsta landsliðskona sögunnar og Katrín Ómarsdóttir spilaði 69 leiki með íslenska landsliðinu á árum áður. Glódís Perla hefur spilað 77 A-landsleiki fyrir 24 ára afmælið sitt og er komin í hóp leikjahæstu landsliðskvenna sögunnar. Hún spilar nú FC Rosengård með í Svíþjóð eins og hún hefur gert undanfarin ár. Harpa Þorsteinsdóttir missir af öllu tímabilinu vegna meiðsla sem hún varð fyrir í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Hún hefur skorað 19 mörk í 67 landsleikjum. Katrín Ómarsdóttir er að spila með KR í Pepsi Max deild kvenna og var bæði með mark og stoðsendingu um síðustu helgi þegar KR-liðið tók stig af Þór/KA fyrir norðan. Katrín varð á sínum tíma tvöfaldur Englandsmeistari með Liverpool. Katrín skoraði 10 mörk í sínum 69 landsleikjum. Knattspyrnusamband Íslands óskaði þeim öllum til hamingju með daginn á Twitter síðu sinni í dag eins og sjá má hér fyrir neðan.Harpa Þorsteinsdóttir er eitt af þremur afmælisbörnum dagsins, en hún fagnar 33 ára afmæli sínu í dag! Harpa Þorsteinsdóttir celebrates her 33rd birthday today!#LeiðinTilEnglands#dottirpic.twitter.com/ApL3QScEho — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 27, 2019Afmælsibarn dagsins númer 2. Glódís Perla Viggósdóttir er 24 ára í dag! Eigðu frábæran dag! Glódís Perla Viggósdóttir celebrates her 24th birthday today!#LeiðinTilEnglands#dottirpic.twitter.com/FwFL8acoVf — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 27, 2019Og að lokum er það Katrín Ómarsdóttir sem fagnar afmæli í dag, en hún er 32 ára. Til hamingju Katrín! Katrín Ómarsdóttir celebrates here 32nd birthday today. She has 69 caps and has scored in them 10 goals.#LeiðinTilEnglands#dottirpic.twitter.com/cORQImFPtp — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 27, 2019 Íslenski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
27. júní er góður dagur fyrir íslenska kvennaknattspyrnu. Þrjár reyndar íslenskar landsliðskonur, núverandi og fyrrverandi, fæddust á þessum degi. Glódís Perla Viggósdóttir, Harpa Þorsteinsdóttir og Katrín Ómarsdóttir halda nefnilega allar upp á afmælið sitt í dag. Allar eru þær í hópi tuttugu leikjahæsti landsliðskvenna sögunnar. Glódís Perla Viggósdóttir er enn í stóru hlutverki í íslenska landsliðinu, Harpa Þorsteinsdóttir er sjöunda markahæsta landsliðskona sögunnar og Katrín Ómarsdóttir spilaði 69 leiki með íslenska landsliðinu á árum áður. Glódís Perla hefur spilað 77 A-landsleiki fyrir 24 ára afmælið sitt og er komin í hóp leikjahæstu landsliðskvenna sögunnar. Hún spilar nú FC Rosengård með í Svíþjóð eins og hún hefur gert undanfarin ár. Harpa Þorsteinsdóttir missir af öllu tímabilinu vegna meiðsla sem hún varð fyrir í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Hún hefur skorað 19 mörk í 67 landsleikjum. Katrín Ómarsdóttir er að spila með KR í Pepsi Max deild kvenna og var bæði með mark og stoðsendingu um síðustu helgi þegar KR-liðið tók stig af Þór/KA fyrir norðan. Katrín varð á sínum tíma tvöfaldur Englandsmeistari með Liverpool. Katrín skoraði 10 mörk í sínum 69 landsleikjum. Knattspyrnusamband Íslands óskaði þeim öllum til hamingju með daginn á Twitter síðu sinni í dag eins og sjá má hér fyrir neðan.Harpa Þorsteinsdóttir er eitt af þremur afmælisbörnum dagsins, en hún fagnar 33 ára afmæli sínu í dag! Harpa Þorsteinsdóttir celebrates her 33rd birthday today!#LeiðinTilEnglands#dottirpic.twitter.com/ApL3QScEho — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 27, 2019Afmælsibarn dagsins númer 2. Glódís Perla Viggósdóttir er 24 ára í dag! Eigðu frábæran dag! Glódís Perla Viggósdóttir celebrates her 24th birthday today!#LeiðinTilEnglands#dottirpic.twitter.com/FwFL8acoVf — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 27, 2019Og að lokum er það Katrín Ómarsdóttir sem fagnar afmæli í dag, en hún er 32 ára. Til hamingju Katrín! Katrín Ómarsdóttir celebrates here 32nd birthday today. She has 69 caps and has scored in them 10 goals.#LeiðinTilEnglands#dottirpic.twitter.com/cORQImFPtp — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 27, 2019
Íslenski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira