Meira en hálf milljón safnaðist á leik í 3.deildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2019 08:00 Af æfingu hjá Kórdrengjum FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Rúm hálf milljón króna safnaðist þegar KV og Kórdrengir öttu kappi í 3.deildinni í fótbolta á dögunum en allur ágóði leiksins rann til góðgerðarmála. Þau Baldvin Rúnarsson, Bjarki Már Sigvaldason og Fanney Eiríksdóttir féllu frá eftir baráttu við krabbamein í sumar en þau voru öll tengd inn í knattspyrnusamfélagið á Íslandi með einum eða öðrum hætti. Leikurinn var leikinn á heimavelli KV í Vesturbæ Reykjavíkur þann 10.júlí síðastliðinn en félögin tóku sig saman í aðdraganda leiksins og ákváðu að allur aðgangseyrir myndi renna til góðgerðarmála. Að auki var áhorfendum boðið að greiða frjálsa upphæð. Í tilkynningu frá félögunum segir að heildarupphæðin sem safnaðist hafi verið 530.500 krónur og hafa þau því lagt 176.834 krónur inn á hvert málefni. Hvetja þau jafnramt önnur félög til þess að sameina íþróttir og góðgerðarmál en Kórdrengir hafa verið sérstaklega ötulir við það. Stjörnum prýtt lið Kórdrengja nálgast 2.deildinaKórdrengir unnu leikinn með þremur mörkum gegn tveimur mörkum Vesturbæinga en KV komst í 2-0 áður en Kórdrengir hlóðu í svakalega endurkomu. Kórdrengir eru á toppi 3.deildar og stefnir allt í að liðið vinni sér sæti í 2.deild á næstu leiktíð. KV í 3.sæti, sex stigum frá 2.sætinu en leikinn á milli KV og Kórdrengja spiluðu margir leikmenn með reynslu úr úrvalsdeild hér á landi. Ber helsta að nefna Björgólf Takefusa í KV og Ingvar Þór Kale, Magnús Þóri Matthíasson og Einar Orra Einarsson hjá Kórdrengjum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. 29. júní 2019 20:52 Heiðra minningu látins félaga á Þórsbúningnum Þórsarar hafa gert breytingu á keppnisbúningi sínum til að minnast Baldvins Rúnarssonar sem lést á dögunum eftir baráttu við krabbamein. 8. júní 2019 20:00 Fanney Eiríksdóttir látin Fanney Eiríksdóttir lést í nótt á líknardeild Landspítalans eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og tvö börn. 7. júlí 2019 18:58 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Rúm hálf milljón króna safnaðist þegar KV og Kórdrengir öttu kappi í 3.deildinni í fótbolta á dögunum en allur ágóði leiksins rann til góðgerðarmála. Þau Baldvin Rúnarsson, Bjarki Már Sigvaldason og Fanney Eiríksdóttir féllu frá eftir baráttu við krabbamein í sumar en þau voru öll tengd inn í knattspyrnusamfélagið á Íslandi með einum eða öðrum hætti. Leikurinn var leikinn á heimavelli KV í Vesturbæ Reykjavíkur þann 10.júlí síðastliðinn en félögin tóku sig saman í aðdraganda leiksins og ákváðu að allur aðgangseyrir myndi renna til góðgerðarmála. Að auki var áhorfendum boðið að greiða frjálsa upphæð. Í tilkynningu frá félögunum segir að heildarupphæðin sem safnaðist hafi verið 530.500 krónur og hafa þau því lagt 176.834 krónur inn á hvert málefni. Hvetja þau jafnramt önnur félög til þess að sameina íþróttir og góðgerðarmál en Kórdrengir hafa verið sérstaklega ötulir við það. Stjörnum prýtt lið Kórdrengja nálgast 2.deildinaKórdrengir unnu leikinn með þremur mörkum gegn tveimur mörkum Vesturbæinga en KV komst í 2-0 áður en Kórdrengir hlóðu í svakalega endurkomu. Kórdrengir eru á toppi 3.deildar og stefnir allt í að liðið vinni sér sæti í 2.deild á næstu leiktíð. KV í 3.sæti, sex stigum frá 2.sætinu en leikinn á milli KV og Kórdrengja spiluðu margir leikmenn með reynslu úr úrvalsdeild hér á landi. Ber helsta að nefna Björgólf Takefusa í KV og Ingvar Þór Kale, Magnús Þóri Matthíasson og Einar Orra Einarsson hjá Kórdrengjum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. 29. júní 2019 20:52 Heiðra minningu látins félaga á Þórsbúningnum Þórsarar hafa gert breytingu á keppnisbúningi sínum til að minnast Baldvins Rúnarssonar sem lést á dögunum eftir baráttu við krabbamein. 8. júní 2019 20:00 Fanney Eiríksdóttir látin Fanney Eiríksdóttir lést í nótt á líknardeild Landspítalans eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og tvö börn. 7. júlí 2019 18:58 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. 29. júní 2019 20:52
Heiðra minningu látins félaga á Þórsbúningnum Þórsarar hafa gert breytingu á keppnisbúningi sínum til að minnast Baldvins Rúnarssonar sem lést á dögunum eftir baráttu við krabbamein. 8. júní 2019 20:00
Fanney Eiríksdóttir látin Fanney Eiríksdóttir lést í nótt á líknardeild Landspítalans eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og tvö börn. 7. júlí 2019 18:58