Svefn

Fréttamynd

Sexsomnia: Svefnröskunin sem fæstir vilja tala um

„Fólk vill ekki segja frá þessu og því er mjög mikilvægt að opna umræðuna að mínu mati. Einstaklingar líða oft miklar sálarkvalir og halda jafnvel að það sé eitthvað mikið að þar sem maki eða bólfélagi upplifir eins og manneskjan sé vakandi þegar hún er í þessu ástandi.“ Þetta segir Erla Björnsdóttir um svefnröskunina Sexsomnia í viðtali við Makamál.

Makamál
Fréttamynd

Feimnismál yngri kynslóðarinnar

Náttúrulega fæðubótarefnið SagaPro er unnið úr íslenskri hvönn. Það dregur úr tíðni salernisferða og auðveldar fólki að stunda áhugamál eins og útivist og sofa gegnum nóttina án truflunar.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Gríðarleg aukning á notkun svefnlyfja meðal barna

Gríðarleg aukning hefur orðið á notkun svefnlyfja á meðal barna og eru dæmi um að fjögurra ára börn neyti lyfjanna. Sérfræðingur í svefnrannsóknum segir ekki gripið til nægilega markvissra aðgerða til að bæta svefn ungmenna.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Svefnvenjur ungmenna

Dr. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur í svefnrannsóknum hjá Betri svefn og Margrét Lilja Guðmundsdóttir, kennari við íþróttafræðideild HR og sérfræðingur hjá R&G, munu í hádeginu í dag fjalla um svefnvenjur ungmenna

Innlent