Þróttur Reykjavík Sierra Lelii gengin til liðs við Þrótt á ný Bandaríska knattspyrnukonan Sierra Marie Lelii er gengin til liðs við Þrótt og mun leika með liðinu á komandi tímabili í Bestu-deild kvenna. Fótbolti 24.1.2023 22:32 Bjartsýn á að ná samningum um kostnaðarskiptingu í næsta mánuði Forsætisráðherra og borgarstjóri eru bjartsýn á að þeim takist að semja um kostnaðarskiptingu nýrrar Þjóðarhallar í febrúar og höllin rísi árið 2025. Borgarstjóri segir ljóst að borgin þurfi að kosta milljörðum til verkefnisins en hún hafi sett fé til hliðar. Innlent 16.1.2023 21:28 Blésu af æfingar yngri barna vegna kuldans Knattspyrnuæfingum yngri flokka var aflýst hjá Þrótti í Reykjavík vegna kuldans í dag. Yfirþjálfari segir að búast megi við að gripið verði til frekari slíkra ráðstafana vegna veðurs á morgun. Innlent 15.12.2022 21:28 Goðsögnin Maggi Pé fallin frá Magnús Vignir Pétursson, kaupmaður og milliríkjadómari í bæði handbolta og knattspyrnu, lést föstudaginn 9. desember 89 ára gamall. Innlent 13.12.2022 10:07 Ingunn úr Vesturbænum í Laugardalinn Ingunn Haraldsdóttir, fyrrverandi fyrirliði KR, er gengin í raðir Þróttar og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð. Ingunn var samningslaus og því þarf Þróttur ekki að greiða fyrir miðvörðinn öfluga. Íslenski boltinn 28.11.2022 19:30 Blikar kræktu í góðan bita úr Laugardal Breiðablik hefur fengið til sín hina nítján ára gömlu Andreu Rut Bjarnadóttur frá Þrótti R., sem þrátt fyrir ungan aldur var að ljúka sinni þriðju heilu leiktíð í efstu deild. Íslenski boltinn 24.11.2022 09:46 Frá Þrótti í Laugardalnum til Fenerbahçe í Istanbúl Danielle Marcano spilaði einkar vel með Þrótti Reykjavik í Bestu deild kvenna í fótbolta síðasta sumar. Hún hefur nú söðlað um og samið við tyrkneska liðið Fenerbahçe en það er staðsett í Istanbúl. Fótbolti 27.10.2022 12:31 Sú besta var á leið úr landi og átti bara eftir að skrifa nafnið sitt Besti leikmaðurinn og efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar mættu sem gestir í uppgjörsþátt Bestu markanna eftir lokaumferðina á laugardag. Íslenski boltinn 3.10.2022 14:33 Umfjöllun Breiðablik - Þróttur 2-3 | Blikar köstuðu frá sér Evrópumöguleikanum í fyrri hálfleik Breiðablik þurfti á sigri að halda til að halda í von sína um að landa Evrópusæti í lokaumferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Liðið mátti hins vegar þola 2-3 tap gegn Þrótti eftir að hafa lent 0-3 undir í fyrri hálfleik og Evrópudraumur þeirra því úti. Íslenski boltinn 1.10.2022 13:16 Nik Chamberlain: Ánægður fyrir hönd Brynju Ránar Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var ánægður með að ná að halda hreinu þegar lið hans vann sannfærandi 5-0 sigur á móti KR í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Fótbolti 25.9.2022 18:01 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - KR 5-0 | Þróttur átti ekki í vandræðum með andlausa KR-inga Þróttur Reykjavík vann öruggan og þægilegan 5-0 sigur þegar liðið fékk KR í heimsókn á AVIS-völlinn í Laugardalinn í 17. og næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 25.9.2022 13:16 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þróttur 2-0 | Stjarnan heldur áfram að setja pressu á Breiðablik Stjarnan vann afar mikilvægan sigur á Þrótti 2-0. Betsy Hasett kom Stjörnunni yfir með afar laglegu marki í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik fékk Stjarnan víti og Gyða Kristín bætti við örðu marki Stjörnunnar og þar við sat.Stjarnan heldur þriðja sætinu og er aðeins tveimur stigum frá Breiðabliki sem er í öðru sæti deildarinnar. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 19.9.2022 18:30 „Var ósáttur með spilamennskuna í fyrri hálfleik og bað liðið afsökunar í hálfleik“ Stjarnan vann 2-0 sigur á Þrótti í lokaleik 16. umferðar Bestu deildar kvenna. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með stigin þrjú en fannst frammistaða Stjörnunnar ekki frábær. Fótbolti 19.9.2022 21:41 „Við vorum miklu betri“ Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar, var afar svekkt að hafa tapað á heimavelli gegn Keflavík. Hún telur að heppnin ein hafi ráðið því að Keflavík sótti stigin þrjú. Fótbolti 12.9.2022 22:52 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 2-3 Keflavík | Keflvíkingar sóttu þrjú dýrmæt stig í Laugardalinn Keflavík vann sterkan sigur á Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í kvöld. Lokatölur 2-3 gestunum í vil og fer það langt með að tryggja sæti Keflvíkinga í deildinni. Á sama tíma varð Þróttur af dýrmætum stigum í baráttunni um Evrópusæti. Íslenski boltinn 12.9.2022 18:30 Þróttur Reykjavik upp í Lengjudeildina Þróttur Reykjavík er komið upp í Lengjudeild karla í fótbolta eftir eitt tímabil í 2. deild. Sætið var tryggt með 3-0 heimasigri á Haukum fyrr í dag. Íslenski boltinn 3.9.2022 19:01 Sjáðu fyrsta mark Þórs/KA síðan í júní og sjö mörk Stjörnunnar Tveir leikir voru á dagskrá í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær sem voru mikilvægir bæði á toppi og botni. Þór/KA vann sinn fyrsta leik síðan 1. júní og Evrópudraumur Stjörnunnar lifir eftir risasigur. Íslenski boltinn 24.8.2022 11:31 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA-Þróttur R. 1-0 | Norðankonur fjarlægjast fallsvæðið Þór/KA vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Þrótti í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Liðið er nú þremur stigum frá fallsvæðinu eftir sigur kvöldsins. Íslenski boltinn 23.8.2022 17:15 800 kílóum létt af manni „Einhverjir tala um að það sé þungu fargi af manni létt en þetta voru svona 800 kíló sem er létt af manni,“ sagði Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA kátur eftir mikilvægan 1-0 sigur á Þrótti í Bestu deild kvenna á SaltPay vellinum í kvöld. Sport 23.8.2022 20:31 Bestu mörkin um Þrótt: „Gaman að horfa á þær spila“ Þróttur vann 5-1 stórsigur á ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta á þriðjudag. Eitt markanna stóð upp sérstaklega upp úr og var farið yfir það í þætti Bestu markanna að leik loknum. Íslenski boltinn 17.8.2022 14:00 Sjáðu markaflóð Þróttara, fyrstu mörk Selfyssinga í langan tíma og endurkomu Keflavíkur Þrír leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær þar sem alls voru 13 mörk. Þróttur Reykjavík vann ÍBV 5-1, Selfoss vann 2-0 sigur á Þór/KA og Keflavík kom til baka og vann Aftureldingu 3-2 í Mosfellsbæ. Íslenski boltinn 17.8.2022 08:01 Ólöf: Við eigum séns í Evrópu Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar, fór á kostum í 5-1 sigri Þróttar á ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. Ólöf skoraði eitt mark og lagði upp önnur þrjú. Fótbolti 16.8.2022 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 5-1 ÍBV | Þróttur upp í þriðja sæti eftir stórsigur á ÍBV Þróttur Reykjavík átti ekki í miklum erfiðleikum með ÍBV í 13. umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Þróttur lék á alls oddi og vann fjögurra marka stórsigur, 5-1, þar sem Ólöf Sigríður Kristinsdóttir fór á kostum. Íslenski boltinn 16.8.2022 17:15 Úkraínskir krakkar lærðu fótbolta og eignuðust nýja vini hjá Þrótti Úkraínskir krakkar nutu velvildar Þróttara í liðinni viku þegar þeim var boðið að sækja fótboltanámskeið. Það voru Úkraínumennirnir Konstiantyn Iaroshenko og Konstiantyn Pikul, leikmenn Þróttar, sem leiðbeindu krökkunum sem sumir höfðu aldrei spilað fótbolta áður. Innlent 15.8.2022 06:22 Fyrirliði Þróttar frá næstu vikurnar Álfhildur Rósa Kjartansdóttir verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla sem hún varð fyrir í 3-0 sigri Þróttar Reykjavíkur á Selfossi í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 11.8.2022 22:31 Bestu mörkin: Allt í lagi að setja kröfu á dómarana Mikill umræða skapaðist um dómgæslu, eða öllu heldur skort á dómgæslu, eftir 3-0 sigur Þróttar á Selfossi í Bestu-deild kvenna í gær. Fótbolti 10.8.2022 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 3-0 | Markaþurrð Selfyssinga heldur áfram Þróttur vann 3-0 sigur á Selfossi í skrítnum leik á Avis vellinum í Laugardal. Strax á 4.mínútu leiksins skoraði Danielle Julia Marcano og bætti við öðru á 38.mínútu. Það var svo Álfhildur Rósa Kjartansdóttir sem rak smiðshöggið á 80.mínútu fyrir Þróttara og þar við sat. Íslenski boltinn 9.8.2022 19:16 „Þetta voru bestu 90 mínútur sem við höfum átt í sumar“ „Ég er mjög ánægður. Við vorum betra liðið í leiknum. Við gerðum réttu hlutina, héldum boltanum á hreyfingu, fundum góðar lausnir og náðum loksins að brjóta þær niður,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar R., eftir 2-0 sigur á Aftureldingu í kvöld. Fótbolti 4.8.2022 22:53 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding-Þróttur R. 0-2| Þróttur sigraði í Mosfellsbæ Afturelding tók á móti Þrótti í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Afturelding er neðst í deildinni og þurfi á sigri að halda, ekki kom hann í dag þar sem Þróttur vann með tveimur mörkum. Lokatölur 0-2. Íslenski boltinn 4.8.2022 19:15 Lorena Baumann mætt aftur til Þróttar Knattspyrnudeild Þróttar R. hefur samið við svissnesku knattspyrnukonuna Lorena Baumann um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 26.7.2022 13:30 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 14 ›
Sierra Lelii gengin til liðs við Þrótt á ný Bandaríska knattspyrnukonan Sierra Marie Lelii er gengin til liðs við Þrótt og mun leika með liðinu á komandi tímabili í Bestu-deild kvenna. Fótbolti 24.1.2023 22:32
Bjartsýn á að ná samningum um kostnaðarskiptingu í næsta mánuði Forsætisráðherra og borgarstjóri eru bjartsýn á að þeim takist að semja um kostnaðarskiptingu nýrrar Þjóðarhallar í febrúar og höllin rísi árið 2025. Borgarstjóri segir ljóst að borgin þurfi að kosta milljörðum til verkefnisins en hún hafi sett fé til hliðar. Innlent 16.1.2023 21:28
Blésu af æfingar yngri barna vegna kuldans Knattspyrnuæfingum yngri flokka var aflýst hjá Þrótti í Reykjavík vegna kuldans í dag. Yfirþjálfari segir að búast megi við að gripið verði til frekari slíkra ráðstafana vegna veðurs á morgun. Innlent 15.12.2022 21:28
Goðsögnin Maggi Pé fallin frá Magnús Vignir Pétursson, kaupmaður og milliríkjadómari í bæði handbolta og knattspyrnu, lést föstudaginn 9. desember 89 ára gamall. Innlent 13.12.2022 10:07
Ingunn úr Vesturbænum í Laugardalinn Ingunn Haraldsdóttir, fyrrverandi fyrirliði KR, er gengin í raðir Þróttar og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð. Ingunn var samningslaus og því þarf Þróttur ekki að greiða fyrir miðvörðinn öfluga. Íslenski boltinn 28.11.2022 19:30
Blikar kræktu í góðan bita úr Laugardal Breiðablik hefur fengið til sín hina nítján ára gömlu Andreu Rut Bjarnadóttur frá Þrótti R., sem þrátt fyrir ungan aldur var að ljúka sinni þriðju heilu leiktíð í efstu deild. Íslenski boltinn 24.11.2022 09:46
Frá Þrótti í Laugardalnum til Fenerbahçe í Istanbúl Danielle Marcano spilaði einkar vel með Þrótti Reykjavik í Bestu deild kvenna í fótbolta síðasta sumar. Hún hefur nú söðlað um og samið við tyrkneska liðið Fenerbahçe en það er staðsett í Istanbúl. Fótbolti 27.10.2022 12:31
Sú besta var á leið úr landi og átti bara eftir að skrifa nafnið sitt Besti leikmaðurinn og efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar mættu sem gestir í uppgjörsþátt Bestu markanna eftir lokaumferðina á laugardag. Íslenski boltinn 3.10.2022 14:33
Umfjöllun Breiðablik - Þróttur 2-3 | Blikar köstuðu frá sér Evrópumöguleikanum í fyrri hálfleik Breiðablik þurfti á sigri að halda til að halda í von sína um að landa Evrópusæti í lokaumferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Liðið mátti hins vegar þola 2-3 tap gegn Þrótti eftir að hafa lent 0-3 undir í fyrri hálfleik og Evrópudraumur þeirra því úti. Íslenski boltinn 1.10.2022 13:16
Nik Chamberlain: Ánægður fyrir hönd Brynju Ránar Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var ánægður með að ná að halda hreinu þegar lið hans vann sannfærandi 5-0 sigur á móti KR í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Fótbolti 25.9.2022 18:01
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - KR 5-0 | Þróttur átti ekki í vandræðum með andlausa KR-inga Þróttur Reykjavík vann öruggan og þægilegan 5-0 sigur þegar liðið fékk KR í heimsókn á AVIS-völlinn í Laugardalinn í 17. og næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 25.9.2022 13:16
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þróttur 2-0 | Stjarnan heldur áfram að setja pressu á Breiðablik Stjarnan vann afar mikilvægan sigur á Þrótti 2-0. Betsy Hasett kom Stjörnunni yfir með afar laglegu marki í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik fékk Stjarnan víti og Gyða Kristín bætti við örðu marki Stjörnunnar og þar við sat.Stjarnan heldur þriðja sætinu og er aðeins tveimur stigum frá Breiðabliki sem er í öðru sæti deildarinnar. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 19.9.2022 18:30
„Var ósáttur með spilamennskuna í fyrri hálfleik og bað liðið afsökunar í hálfleik“ Stjarnan vann 2-0 sigur á Þrótti í lokaleik 16. umferðar Bestu deildar kvenna. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með stigin þrjú en fannst frammistaða Stjörnunnar ekki frábær. Fótbolti 19.9.2022 21:41
„Við vorum miklu betri“ Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar, var afar svekkt að hafa tapað á heimavelli gegn Keflavík. Hún telur að heppnin ein hafi ráðið því að Keflavík sótti stigin þrjú. Fótbolti 12.9.2022 22:52
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 2-3 Keflavík | Keflvíkingar sóttu þrjú dýrmæt stig í Laugardalinn Keflavík vann sterkan sigur á Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í kvöld. Lokatölur 2-3 gestunum í vil og fer það langt með að tryggja sæti Keflvíkinga í deildinni. Á sama tíma varð Þróttur af dýrmætum stigum í baráttunni um Evrópusæti. Íslenski boltinn 12.9.2022 18:30
Þróttur Reykjavik upp í Lengjudeildina Þróttur Reykjavík er komið upp í Lengjudeild karla í fótbolta eftir eitt tímabil í 2. deild. Sætið var tryggt með 3-0 heimasigri á Haukum fyrr í dag. Íslenski boltinn 3.9.2022 19:01
Sjáðu fyrsta mark Þórs/KA síðan í júní og sjö mörk Stjörnunnar Tveir leikir voru á dagskrá í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær sem voru mikilvægir bæði á toppi og botni. Þór/KA vann sinn fyrsta leik síðan 1. júní og Evrópudraumur Stjörnunnar lifir eftir risasigur. Íslenski boltinn 24.8.2022 11:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA-Þróttur R. 1-0 | Norðankonur fjarlægjast fallsvæðið Þór/KA vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Þrótti í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Liðið er nú þremur stigum frá fallsvæðinu eftir sigur kvöldsins. Íslenski boltinn 23.8.2022 17:15
800 kílóum létt af manni „Einhverjir tala um að það sé þungu fargi af manni létt en þetta voru svona 800 kíló sem er létt af manni,“ sagði Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA kátur eftir mikilvægan 1-0 sigur á Þrótti í Bestu deild kvenna á SaltPay vellinum í kvöld. Sport 23.8.2022 20:31
Bestu mörkin um Þrótt: „Gaman að horfa á þær spila“ Þróttur vann 5-1 stórsigur á ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta á þriðjudag. Eitt markanna stóð upp sérstaklega upp úr og var farið yfir það í þætti Bestu markanna að leik loknum. Íslenski boltinn 17.8.2022 14:00
Sjáðu markaflóð Þróttara, fyrstu mörk Selfyssinga í langan tíma og endurkomu Keflavíkur Þrír leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær þar sem alls voru 13 mörk. Þróttur Reykjavík vann ÍBV 5-1, Selfoss vann 2-0 sigur á Þór/KA og Keflavík kom til baka og vann Aftureldingu 3-2 í Mosfellsbæ. Íslenski boltinn 17.8.2022 08:01
Ólöf: Við eigum séns í Evrópu Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar, fór á kostum í 5-1 sigri Þróttar á ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. Ólöf skoraði eitt mark og lagði upp önnur þrjú. Fótbolti 16.8.2022 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 5-1 ÍBV | Þróttur upp í þriðja sæti eftir stórsigur á ÍBV Þróttur Reykjavík átti ekki í miklum erfiðleikum með ÍBV í 13. umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Þróttur lék á alls oddi og vann fjögurra marka stórsigur, 5-1, þar sem Ólöf Sigríður Kristinsdóttir fór á kostum. Íslenski boltinn 16.8.2022 17:15
Úkraínskir krakkar lærðu fótbolta og eignuðust nýja vini hjá Þrótti Úkraínskir krakkar nutu velvildar Þróttara í liðinni viku þegar þeim var boðið að sækja fótboltanámskeið. Það voru Úkraínumennirnir Konstiantyn Iaroshenko og Konstiantyn Pikul, leikmenn Þróttar, sem leiðbeindu krökkunum sem sumir höfðu aldrei spilað fótbolta áður. Innlent 15.8.2022 06:22
Fyrirliði Þróttar frá næstu vikurnar Álfhildur Rósa Kjartansdóttir verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla sem hún varð fyrir í 3-0 sigri Þróttar Reykjavíkur á Selfossi í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 11.8.2022 22:31
Bestu mörkin: Allt í lagi að setja kröfu á dómarana Mikill umræða skapaðist um dómgæslu, eða öllu heldur skort á dómgæslu, eftir 3-0 sigur Þróttar á Selfossi í Bestu-deild kvenna í gær. Fótbolti 10.8.2022 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 3-0 | Markaþurrð Selfyssinga heldur áfram Þróttur vann 3-0 sigur á Selfossi í skrítnum leik á Avis vellinum í Laugardal. Strax á 4.mínútu leiksins skoraði Danielle Julia Marcano og bætti við öðru á 38.mínútu. Það var svo Álfhildur Rósa Kjartansdóttir sem rak smiðshöggið á 80.mínútu fyrir Þróttara og þar við sat. Íslenski boltinn 9.8.2022 19:16
„Þetta voru bestu 90 mínútur sem við höfum átt í sumar“ „Ég er mjög ánægður. Við vorum betra liðið í leiknum. Við gerðum réttu hlutina, héldum boltanum á hreyfingu, fundum góðar lausnir og náðum loksins að brjóta þær niður,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar R., eftir 2-0 sigur á Aftureldingu í kvöld. Fótbolti 4.8.2022 22:53
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding-Þróttur R. 0-2| Þróttur sigraði í Mosfellsbæ Afturelding tók á móti Þrótti í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Afturelding er neðst í deildinni og þurfi á sigri að halda, ekki kom hann í dag þar sem Þróttur vann með tveimur mörkum. Lokatölur 0-2. Íslenski boltinn 4.8.2022 19:15
Lorena Baumann mætt aftur til Þróttar Knattspyrnudeild Þróttar R. hefur samið við svissnesku knattspyrnukonuna Lorena Baumann um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 26.7.2022 13:30