Þór Akureyri

Fréttamynd

Sjáðu sigur­mark Þór/KA í upp­bóta­tíma sem tryggði Val titilinn

Þór/KA vann í gær 3-2 dramatískan sigur á lán­lausu liði Breiða­bliks, sem sýndi þó karakter í leiknum, í úr­­slita­­keppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fót­­bolta. Sigur­­mark Þór/KA kom í upp­­bóta­­tíma seinni hálf­­­leiks en úr­­slit leiksins sáu til þess að Valur hefur tryggt sér Ís­lands­­meistara­­titilinn, þriðja tíma­bilið í röð.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Grótta tók stórt skref frá fallsvæðinu með sigri

21. umferð Lengjudeildar karla kláraðist með leik Gróttu og Þórs. Um var að ræða mikinn fallslag og það var því mikið í húfi fyrir bæði lið. Grótta vann 1-0 og hefur gott sem tryggt sér sæti í Lengjudeildinni á næsta ári. 

Sport
Fréttamynd

Arna Valgerður tekur við KA/Þór

Arna Valgerður Erlingsdóttir hefur verið ráðin þjálfari KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta. Hún tekur við af Andra Snæ Stefánssyni sem hefur stýrt liðinu undanfarin ár.

Handbolti