Leikdagurinn: Átti gæðastundir með dóttur sinni og fór í Lystigarðinn fyrir leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2024 12:01 Mæðgurnar Sandra María Jessen og Ella við morgunverðarborðið. Sú stutta biður mömmu sína um að fá að róla í ræktinni. leikdagurinn Sandra María Jessen hefur farið hamförum með Þór/KA í Bestu deild kvenna í sumar. Hún er langmarkahæsti leikmaður deildarinnar með fimmtán mörk. Sandra hefur nóg fyrir stafni eins og sést glögglega í Leikdeginum, þætti þar sem fylgst er með völdum leikmönnum í Bestu deildinni. Í þriðja þættinum af Leikdeginum fylgjumst við með Söndru fyrir leik Þórs/KA og FH í Bestu deildinni. Sandra eignaðist dóttur sína, Ellu, í september 2021 og hún hefur síðan þá samtvinnað móðurhlutverkið með fótboltanum. Eftir að hafa gefið Ellu morgunmat á leikdeginum fóru þær mæðgurnar saman í ræktina. Sandra gerði æfingar en Ella rólaði. Eins og Sandra var sem krakki er Ella mikill orkubolti og það er líf og fjör í kringum hana. Það kæmi því Söndru lítið á óvart ef Ella endaði í íþróttum eins og hún sjálf. Klippa: Leikdagurinn - Sandra María Jessen Í Leikdeginum ræðir Sandra meðal annars um tíma sinn í atvinnumennsku í Þýskalandi og Tékklandi, krossbandaslitin og móðurhlutverkið. Eftir að hafa skilað Ellu í pössun kíkti Sandra í hádegismat í Lystigarðinum á Akureyri með nokkrum liðsfélögum sínum. Eftir að hafa safnað kröftum heima var svo komið að leiknum gegn FH. Sandra verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu sem mætir Þýskalandi í undankeppni EM á föstudaginn. Horfa má á þriðja þátt Leikdagsins í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Akureyri Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 7. júní 2024 13:31 Leikdagurinn: Væri líklega kokkur ef frændurnir hefðu ekki látið hana standa í marki Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 31. maí 2024 13:15 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Í þriðja þættinum af Leikdeginum fylgjumst við með Söndru fyrir leik Þórs/KA og FH í Bestu deildinni. Sandra eignaðist dóttur sína, Ellu, í september 2021 og hún hefur síðan þá samtvinnað móðurhlutverkið með fótboltanum. Eftir að hafa gefið Ellu morgunmat á leikdeginum fóru þær mæðgurnar saman í ræktina. Sandra gerði æfingar en Ella rólaði. Eins og Sandra var sem krakki er Ella mikill orkubolti og það er líf og fjör í kringum hana. Það kæmi því Söndru lítið á óvart ef Ella endaði í íþróttum eins og hún sjálf. Klippa: Leikdagurinn - Sandra María Jessen Í Leikdeginum ræðir Sandra meðal annars um tíma sinn í atvinnumennsku í Þýskalandi og Tékklandi, krossbandaslitin og móðurhlutverkið. Eftir að hafa skilað Ellu í pössun kíkti Sandra í hádegismat í Lystigarðinum á Akureyri með nokkrum liðsfélögum sínum. Eftir að hafa safnað kröftum heima var svo komið að leiknum gegn FH. Sandra verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu sem mætir Þýskalandi í undankeppni EM á föstudaginn. Horfa má á þriðja þátt Leikdagsins í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Akureyri Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 7. júní 2024 13:31 Leikdagurinn: Væri líklega kokkur ef frændurnir hefðu ekki látið hana standa í marki Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 31. maí 2024 13:15 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 7. júní 2024 13:31
Leikdagurinn: Væri líklega kokkur ef frændurnir hefðu ekki látið hana standa í marki Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. 31. maí 2024 13:15