Stjarnan Seinni bylgjan: „Stjörnumenn neituðu bara að koma sér inn í leikinn“ Fyrir leik Vals og Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta var búist við öruggum sigri Valsmanna þar sem þeir höfðu unnið fjóra leiki í röð á meðan Stjarnan hafði tapað fjórum í röð. Að því sögðu hafði Patrekur Jóhannesson unnið Snorra Stein Guðjónsson í síðustu níu leikjum þeirra. Handbolti 6.3.2022 12:10 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 94-88 | Stólarnir tóku mikilvæg stig á heimavelli Tindastóll fékk Stjörnuna í heimsókn í Síkið í kvöld. Leikurinn var í járnum nánast allan tímann en heimamenn sigu fram úr í lokin og unnu mikilvægan sigur. Lokatölur 94-88. Körfubolti 4.3.2022 19:30 Enn úr leik eftir höfuðskot gegn Dönum: „Lá bara uppi í rúmi með dregið fyrir“ Markvörðurinn ungi og efnilegi Adam Thorstensen hefur ekki getað spilað handbolta í fjóra mánuði eftir að hann fékk skot í höfuðið í leik gegn Danmörku með U20-landsliði Íslands. Handbolti 4.3.2022 07:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 30-22 | Valsmenn unnu fimmta heimasigurinn í röð Valur vann öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 30-22. Handbolti 3.3.2022 19:15 Patrekur: Eigum mikið inni Stjarnan tapaði sínum fimmta leik í röð gegn Val í Origo-höllinni. Valur vann átta marka sigur 30-22. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var afar svekktur eftir leik. Sport 3.3.2022 21:59 „Verður gaman að sjá því Patti tapar varla fyrir Val“ Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir stöðuna fyrir 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta og ræddu meðal annars um það tak sem að Patrekur Jóhannesson virðist hafa á Val undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. Handbolti 2.3.2022 16:10 Hættur eftir að hann var skotinn niður: Hræddur um heilsuna og vinnu sína sem arkitekt Handboltamarkvörðurinn Brynjar Darri Baldursson er hættur í handbolta og það er ekki af góðu. Hann var skotinn niður í síðasta leik sínum með Stjörnunni og tók þá strax ákvörðun, vinnunnar og fjölskyldunnar vegna, að hætta að verða fyrir skotum andstæðinganna. Handbolti 2.3.2022 08:32 Seinni bylgjan talar um krísu hjá Stjörnunni Stjörnumenn eru í basli í karlahandboltanum og tap á móti Selfossi á heimavelli í síðasta leik er enn eitt dæmið um slíkt. Seinni bylgjan ræddi stöðuna á Stjörnumönnum. Handbolti 1.3.2022 16:01 Breiðablik vann Stjörnuna í markaleik | Tveimur leikjum frestað Breiðablik vann 3-2 sigur á Stjörnunni í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Tveir aðrir leikir áttu að fara fram en þeim var frestað vegna veðurs. Íslenski boltinn 28.2.2022 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 26-27 | Dramatískur sigur Selfyssinga Selfoss stóð uppi sem sigurvegari í hörkuspennandi leik í 16. umferð Olís deildar karla gegn Stjörnunni fyrr í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur þar sem Stjarnan leiddi með tveimur mörkum í hálfleik en eftir harða baráttu sigraði Selfoss með einu marki. Lokatölur 26-27. Handbolti 27.2.2022 18:45 Tvö mörk undir lokin tryggði sigur Stjörnunnar Stjarnan vann 3-1 sigur á Fjölni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Um var að ræða síðasta leik kvöldsins. Íslenski boltinn 25.2.2022 23:00 ÍBV í undanúrslit eftir spennutrylli í Eyjum ÍBV er komið í undanúrslit Coca Cola bikarkeppninnar í handbolta eftir dramatískan sigur á Stjörnunni í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 24.2.2022 20:29 Stjörnumenn afar ósáttir við Akureyrarbæ og KSÍ vegna „slysagildrunnar“ Bogans Óttast er að Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, hafi meiðst illa á hné í leik gegn Þór í Lengjubikarnum. Stjörnumenn eru afar ósáttir við að hafa þurft að spila í Boganum á Akureyri og kalla knatthúsið slysagildru. Íslenski boltinn 23.2.2022 13:31 Stjarnan í átta liða úrslit eftir öruggan sigur Stjarnan vann öruggan tíu marka sigur gegn FH sem leikur í Grill66 deild kvenna er liðin mætturs í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í kvöld, 28-18. Handbolti 22.2.2022 21:16 Hildigunnur Ýr æfði með Danmerkurmeisturum HB Köge Stjörnustúlkan Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir var við æfingar hjá Danmerkurmeisturum HB Köge í síðustu viku. Lék hún meðal annars tvo æfingaleiki með liðinu sem stefnir á að verja titil sinn. Íslenski boltinn 21.2.2022 21:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 90-79 | Stjarnan hleypti KR nálægt sér en aldrei of nálægt KR heimsótti Mathús Garðabæjarhöllina í kvöld og mætti þar heimamönnum í Stjörnunni. Heimamenn fóru með ellefu stiga sigur og unnu þar með sinn þriðja sigur í röð. Stjarnan fór upp í fimmta sæti deildarinnar en KR er áfram í tíunda sæti en á leik og leiki til góða á liðin fyrir ofan sig. Körfubolti 17.2.2022 19:31 Segir sinn mann hafa hagað sér eins og kjána: „Hann á ekkert að vera rífa kjaft hérna“ „Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur, við komum ótrúlega flatir og orkulitlir út í leikinn. Þeir fengu að gera það sem þeir vildu á meðan við virkuðum mjög vanstilltir,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, eftir tap gegn Stjörnunni í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 17.2.2022 23:07 Arnar með sneið á KR: Ekki í fyrsta sinn sem ég sé þá beita þessari taktík „Ég er ánægður að sigra, mér fannst við góðir í fyrri hálfleik en fórum svolítið að verjast í seinni hálfleik, vorum passívir og klaufar oft á tíðum. En það er alltaf gott að vinna KR,“ sagði Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar eftir ellefu stiga sigur á KR í kvöld. Körfubolti 17.2.2022 22:59 Hafa ekki unnið KR í deildinni í meira en 26 mánuði Stjarnan tekur á móti KR í stórleik kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta og það er óhætt að segja að heimamenn séu búnir að bíða lengi eftir sigri á Vesturbæingum. Körfubolti 17.2.2022 16:01 Sváfu aftur á verðinum í Garðabænum: Leikurinn gekk í rúmar fimmtíu sekúndur án þess klukkan færi í gang Tímavörðunum í TM-höllinni í Garðabænum varð á í messunni þegar Stjarnan tók á móti KA í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í gær. Handbolti 17.2.2022 10:01 Patrekur: Það er ömurlegt að tapa, það breytist ekki Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum svekktur yfir að hans lið sé fallið úr leik í bikarkeppninni í handbolta. Handbolti 16.2.2022 20:19 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 25-27 | Stjarnan úr leik Stjarnan er úr leik í Coca Cola bikarnum eftir tap í Garðabænum í kvöld. Handbolti 16.2.2022 17:15 Bjarni með stjörnur í augunum er hann fylgdist með einvígi Óðins og Dags Bjarni Fritzson skemmti sér vel við að horfa á hornamennina frábæru Óðin Þór Ríkharðsson og Dag Gautason leika listir sínar í viðureign KA og Stjörnunnar í Olís-deild karla á sunnudaginn. Handbolti 16.2.2022 13:31 Jónatan Magnússon: Vonandi er þetta það sem koma skal „Þetta er sterkur sigur hjá okkur, mikilvægur og ég er því mjög ánægður,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 25-24 sigur á Stjörnunni í KA heimilinu í dag. Sport 13.2.2022 19:29 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 25-27 | Meistararnir stöðvuðu sigurgöngu Stjörnunnar KA/Þór fór með sigur af hólmi gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna í dag er liðin mættust en lokatölur leiksins voru 25-27. Handbolti 12.2.2022 15:16 KR og Stjarnan með stórsigra KR og Stjarnan unnu stórsigra í Lengjubikar karla og kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 11.2.2022 22:35 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 74-78 | Endurkomusigur hjá Stjörnunni gegn Valsmönnum Það var hörkuleikur í Origo-höllinni í kvöld þar sem mættust stálin stinn, Valur og Stjarnan. Leikurinn var jafn framan af en eftir sterkan 3. leikhluta heimamanna þar var allt útlit fyrir Valssigur. Stjörnumenn voru þó ekki af baki dottnir, skelltu í lás í fjórða leikhluta og unnu góðan sigur, 74-78. Körfubolti 10.2.2022 19:45 Stjarnan tók mikilvæg stig af HK Stjarnan vann góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti HK í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 27-24, en Stjarnan er nú með fimm stiga forskot á HK í sjötta sæti deildarinnar. Handbolti 9.2.2022 21:09 Patrekur: Algjörir klaufar að hafa ekki unnið þennan leik Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir tapið fyrir Haukum í kvöld. Leikurinn var í járnum allan tímann en Haukar tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin. Handbolti 7.2.2022 21:54 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 29-33 | Gestirnir skoruðu síðustu fjögur mörkin Haukar unnu Stjörnuna, 29-33, í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn lengst af en Haukar sigu fram úr undir lokin og skoruðu síðustu fjögur mörk leiksins. Handbolti 7.2.2022 18:46 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 58 ›
Seinni bylgjan: „Stjörnumenn neituðu bara að koma sér inn í leikinn“ Fyrir leik Vals og Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta var búist við öruggum sigri Valsmanna þar sem þeir höfðu unnið fjóra leiki í röð á meðan Stjarnan hafði tapað fjórum í röð. Að því sögðu hafði Patrekur Jóhannesson unnið Snorra Stein Guðjónsson í síðustu níu leikjum þeirra. Handbolti 6.3.2022 12:10
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 94-88 | Stólarnir tóku mikilvæg stig á heimavelli Tindastóll fékk Stjörnuna í heimsókn í Síkið í kvöld. Leikurinn var í járnum nánast allan tímann en heimamenn sigu fram úr í lokin og unnu mikilvægan sigur. Lokatölur 94-88. Körfubolti 4.3.2022 19:30
Enn úr leik eftir höfuðskot gegn Dönum: „Lá bara uppi í rúmi með dregið fyrir“ Markvörðurinn ungi og efnilegi Adam Thorstensen hefur ekki getað spilað handbolta í fjóra mánuði eftir að hann fékk skot í höfuðið í leik gegn Danmörku með U20-landsliði Íslands. Handbolti 4.3.2022 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 30-22 | Valsmenn unnu fimmta heimasigurinn í röð Valur vann öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 30-22. Handbolti 3.3.2022 19:15
Patrekur: Eigum mikið inni Stjarnan tapaði sínum fimmta leik í röð gegn Val í Origo-höllinni. Valur vann átta marka sigur 30-22. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var afar svekktur eftir leik. Sport 3.3.2022 21:59
„Verður gaman að sjá því Patti tapar varla fyrir Val“ Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir stöðuna fyrir 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta og ræddu meðal annars um það tak sem að Patrekur Jóhannesson virðist hafa á Val undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. Handbolti 2.3.2022 16:10
Hættur eftir að hann var skotinn niður: Hræddur um heilsuna og vinnu sína sem arkitekt Handboltamarkvörðurinn Brynjar Darri Baldursson er hættur í handbolta og það er ekki af góðu. Hann var skotinn niður í síðasta leik sínum með Stjörnunni og tók þá strax ákvörðun, vinnunnar og fjölskyldunnar vegna, að hætta að verða fyrir skotum andstæðinganna. Handbolti 2.3.2022 08:32
Seinni bylgjan talar um krísu hjá Stjörnunni Stjörnumenn eru í basli í karlahandboltanum og tap á móti Selfossi á heimavelli í síðasta leik er enn eitt dæmið um slíkt. Seinni bylgjan ræddi stöðuna á Stjörnumönnum. Handbolti 1.3.2022 16:01
Breiðablik vann Stjörnuna í markaleik | Tveimur leikjum frestað Breiðablik vann 3-2 sigur á Stjörnunni í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Tveir aðrir leikir áttu að fara fram en þeim var frestað vegna veðurs. Íslenski boltinn 28.2.2022 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 26-27 | Dramatískur sigur Selfyssinga Selfoss stóð uppi sem sigurvegari í hörkuspennandi leik í 16. umferð Olís deildar karla gegn Stjörnunni fyrr í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur þar sem Stjarnan leiddi með tveimur mörkum í hálfleik en eftir harða baráttu sigraði Selfoss með einu marki. Lokatölur 26-27. Handbolti 27.2.2022 18:45
Tvö mörk undir lokin tryggði sigur Stjörnunnar Stjarnan vann 3-1 sigur á Fjölni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Um var að ræða síðasta leik kvöldsins. Íslenski boltinn 25.2.2022 23:00
ÍBV í undanúrslit eftir spennutrylli í Eyjum ÍBV er komið í undanúrslit Coca Cola bikarkeppninnar í handbolta eftir dramatískan sigur á Stjörnunni í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 24.2.2022 20:29
Stjörnumenn afar ósáttir við Akureyrarbæ og KSÍ vegna „slysagildrunnar“ Bogans Óttast er að Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, hafi meiðst illa á hné í leik gegn Þór í Lengjubikarnum. Stjörnumenn eru afar ósáttir við að hafa þurft að spila í Boganum á Akureyri og kalla knatthúsið slysagildru. Íslenski boltinn 23.2.2022 13:31
Stjarnan í átta liða úrslit eftir öruggan sigur Stjarnan vann öruggan tíu marka sigur gegn FH sem leikur í Grill66 deild kvenna er liðin mætturs í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í kvöld, 28-18. Handbolti 22.2.2022 21:16
Hildigunnur Ýr æfði með Danmerkurmeisturum HB Köge Stjörnustúlkan Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir var við æfingar hjá Danmerkurmeisturum HB Köge í síðustu viku. Lék hún meðal annars tvo æfingaleiki með liðinu sem stefnir á að verja titil sinn. Íslenski boltinn 21.2.2022 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 90-79 | Stjarnan hleypti KR nálægt sér en aldrei of nálægt KR heimsótti Mathús Garðabæjarhöllina í kvöld og mætti þar heimamönnum í Stjörnunni. Heimamenn fóru með ellefu stiga sigur og unnu þar með sinn þriðja sigur í röð. Stjarnan fór upp í fimmta sæti deildarinnar en KR er áfram í tíunda sæti en á leik og leiki til góða á liðin fyrir ofan sig. Körfubolti 17.2.2022 19:31
Segir sinn mann hafa hagað sér eins og kjána: „Hann á ekkert að vera rífa kjaft hérna“ „Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur, við komum ótrúlega flatir og orkulitlir út í leikinn. Þeir fengu að gera það sem þeir vildu á meðan við virkuðum mjög vanstilltir,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, eftir tap gegn Stjörnunni í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 17.2.2022 23:07
Arnar með sneið á KR: Ekki í fyrsta sinn sem ég sé þá beita þessari taktík „Ég er ánægður að sigra, mér fannst við góðir í fyrri hálfleik en fórum svolítið að verjast í seinni hálfleik, vorum passívir og klaufar oft á tíðum. En það er alltaf gott að vinna KR,“ sagði Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar eftir ellefu stiga sigur á KR í kvöld. Körfubolti 17.2.2022 22:59
Hafa ekki unnið KR í deildinni í meira en 26 mánuði Stjarnan tekur á móti KR í stórleik kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta og það er óhætt að segja að heimamenn séu búnir að bíða lengi eftir sigri á Vesturbæingum. Körfubolti 17.2.2022 16:01
Sváfu aftur á verðinum í Garðabænum: Leikurinn gekk í rúmar fimmtíu sekúndur án þess klukkan færi í gang Tímavörðunum í TM-höllinni í Garðabænum varð á í messunni þegar Stjarnan tók á móti KA í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í gær. Handbolti 17.2.2022 10:01
Patrekur: Það er ömurlegt að tapa, það breytist ekki Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum svekktur yfir að hans lið sé fallið úr leik í bikarkeppninni í handbolta. Handbolti 16.2.2022 20:19
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 25-27 | Stjarnan úr leik Stjarnan er úr leik í Coca Cola bikarnum eftir tap í Garðabænum í kvöld. Handbolti 16.2.2022 17:15
Bjarni með stjörnur í augunum er hann fylgdist með einvígi Óðins og Dags Bjarni Fritzson skemmti sér vel við að horfa á hornamennina frábæru Óðin Þór Ríkharðsson og Dag Gautason leika listir sínar í viðureign KA og Stjörnunnar í Olís-deild karla á sunnudaginn. Handbolti 16.2.2022 13:31
Jónatan Magnússon: Vonandi er þetta það sem koma skal „Þetta er sterkur sigur hjá okkur, mikilvægur og ég er því mjög ánægður,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 25-24 sigur á Stjörnunni í KA heimilinu í dag. Sport 13.2.2022 19:29
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 25-27 | Meistararnir stöðvuðu sigurgöngu Stjörnunnar KA/Þór fór með sigur af hólmi gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna í dag er liðin mættust en lokatölur leiksins voru 25-27. Handbolti 12.2.2022 15:16
KR og Stjarnan með stórsigra KR og Stjarnan unnu stórsigra í Lengjubikar karla og kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 11.2.2022 22:35
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 74-78 | Endurkomusigur hjá Stjörnunni gegn Valsmönnum Það var hörkuleikur í Origo-höllinni í kvöld þar sem mættust stálin stinn, Valur og Stjarnan. Leikurinn var jafn framan af en eftir sterkan 3. leikhluta heimamanna þar var allt útlit fyrir Valssigur. Stjörnumenn voru þó ekki af baki dottnir, skelltu í lás í fjórða leikhluta og unnu góðan sigur, 74-78. Körfubolti 10.2.2022 19:45
Stjarnan tók mikilvæg stig af HK Stjarnan vann góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti HK í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 27-24, en Stjarnan er nú með fimm stiga forskot á HK í sjötta sæti deildarinnar. Handbolti 9.2.2022 21:09
Patrekur: Algjörir klaufar að hafa ekki unnið þennan leik Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir tapið fyrir Haukum í kvöld. Leikurinn var í járnum allan tímann en Haukar tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin. Handbolti 7.2.2022 21:54
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 29-33 | Gestirnir skoruðu síðustu fjögur mörkin Haukar unnu Stjörnuna, 29-33, í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn lengst af en Haukar sigu fram úr undir lokin og skoruðu síðustu fjögur mörk leiksins. Handbolti 7.2.2022 18:46