Albert um Stjörnuna: „Of mörg spurningamerki“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2023 11:01 Stjarnan endaði í 5. sæti Bestu deildar karla á síðasta tímabili. vísir/hulda margrét Albert Ingason segir erfitt að meta stöðu Stjörnunnar í dag. Liðinu er spáð 6. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. „Það er svolítið erfitt að lesa í Stjörnuliðið í ár. Þú ert með menn sem eru búnir að vera í meiðslum. Þeir fengu Andra [Adolphsson] frá Val sem sleit krossband. Hilmar Árni [Halldórsson] er að koma aftur eftir meiðsli og Emil [Atlason] er búinn að vera meiddur alveg frá því á síðasta tímabili. Það eru mörg spurningamerki,“ sagði Albert. „Guðmundur Kristjánsson mun styrkja þá því miðjan lak svolítið í fyrra. Það var auðvelt að hlaupa í gegnum þá. Maður getur séð þá í neðri hlutanum og líka í efri hlutanum. Þetta er stórt spurningamerki.“ Albert telur Stjörnuna ekki vera líklega til að ná Evrópusæti í sumar. „Ekki að mínu mati. Mér finnst hópurinn ekki alveg nógu sterkur. Guðmundur styrkir miðsvæðið en mér finnst vanta meira í öftustu stöður þar. Haraldur Björnsson er meiddur. Þú færð Árna [Snæ Ólafsson] í staðinn og hann hefur ekki átt sín bestu tímabil undanfarin ár,“ sagði Albert. „Joey Gibbs átti ekki sitt besta tímabil í fyrra og svo fengu þeir Andra sem þeir vita ekki hvað þeir fá út úr honum. Hann er að koma úr erfiðum meiðslum. Það eru of mörg spurningamerki en það er klárlega spennandi leikmenn þarna. Ísak [Andri Sigurgeirsson] sérstaklega. Það verður mjög spennandi að fylgjast með honum í sumar.“ Fyrsti leikur Stjörnunnar í Bestu deildinni er gegn Víkingi mánudaginn 10. apríl. Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Það er svolítið erfitt að lesa í Stjörnuliðið í ár. Þú ert með menn sem eru búnir að vera í meiðslum. Þeir fengu Andra [Adolphsson] frá Val sem sleit krossband. Hilmar Árni [Halldórsson] er að koma aftur eftir meiðsli og Emil [Atlason] er búinn að vera meiddur alveg frá því á síðasta tímabili. Það eru mörg spurningamerki,“ sagði Albert. „Guðmundur Kristjánsson mun styrkja þá því miðjan lak svolítið í fyrra. Það var auðvelt að hlaupa í gegnum þá. Maður getur séð þá í neðri hlutanum og líka í efri hlutanum. Þetta er stórt spurningamerki.“ Albert telur Stjörnuna ekki vera líklega til að ná Evrópusæti í sumar. „Ekki að mínu mati. Mér finnst hópurinn ekki alveg nógu sterkur. Guðmundur styrkir miðsvæðið en mér finnst vanta meira í öftustu stöður þar. Haraldur Björnsson er meiddur. Þú færð Árna [Snæ Ólafsson] í staðinn og hann hefur ekki átt sín bestu tímabil undanfarin ár,“ sagði Albert. „Joey Gibbs átti ekki sitt besta tímabil í fyrra og svo fengu þeir Andra sem þeir vita ekki hvað þeir fá út úr honum. Hann er að koma úr erfiðum meiðslum. Það eru of mörg spurningamerki en það er klárlega spennandi leikmenn þarna. Ísak [Andri Sigurgeirsson] sérstaklega. Það verður mjög spennandi að fylgjast með honum í sumar.“ Fyrsti leikur Stjörnunnar í Bestu deildinni er gegn Víkingi mánudaginn 10. apríl.
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira