Stjarnan Sjáðu körfuna sem gerði út um úrslitakeppnisdraum Blika Lokaumferð Subway-deildar karla bauð upp á mikla dramatík en hún var hvergi meiri en í Smáranum þar sem Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Körfubolti 31.3.2022 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Stjarnan 105-107 | Gríðarleg dramatík þegar Blikar misstu af sæti í úrslitakeppninni Breiðablik þarf að bíta í hið margfræaga súra epli að sitja eftir með sárt ennið og fara ekki í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta karla þetta árið. Þetta varð ljóst eftir 105-107 tap Blika gegn Stjörnunni en liðin áttust við í lokaumferð deildarkeppninnar í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Körfubolti 31.3.2022 18:30 Arnar: Verðum að hrósa Pétri þjálfara Vestra Þjálfari Stjörnunnar, Arnar Guðjónsson, var að sjálfsögðu ánægður með sigur sinna manna í kvöld á Vestra 99-66 í Ásgarði. Körfubolti 28.3.2022 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Vestri 99-66 | Gönguferð í Ásgarðinum fyrir Stjörnuna Stjarnan vann þægilegan sigur á föllnu liði Vestra er þau mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.3.2022 18:31 Patrekur: Ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna Þrátt fyrir að hafa ekki fengið stig á árinu 2022 var Patrekur Jóhanneson, þjálfari Stjörnunnar, með góða tilfinningu fyrir leiknum gegn FH í kvöld. Og hún reyndist á rökum reist því Stjörnumenn unnu þriggja marka sigur, 24-27. Handbolti 27.3.2022 21:47 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 24-27 | Fyrsti sigur Stjörnumanna á árinu Stjarnan vann sinn fyrsta leik á árinu þegar liðið lagði FH að velli, 24-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fyrsta tap FH-inga á heimavelli í vetur. Handbolti 27.3.2022 18:46 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-28 | Öruggur Valssigur í Garðabæ Valur komst einu stigi frá toppi Olís-deildar kvenna í handbolta í dag er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabænum. Handbolti 26.3.2022 15:16 Stjarnan í úrslit Lengjubikarsins Stjörnukonur gerðu sér lítið fyrir og tóku Val í kennslustund í þeirra eigin bakgarði á Hlíðarenda, Stjarnan fór með 0-3 sigur af hólmi. Fótbolti 26.3.2022 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Stjarnan 91-83 | Bikarmeistararnir töpuðu í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar tóku á móti nýkrýndum bikarmeisturum Stjörnnunnar með það markmið að minnka forskot Þórs Þorlákshafnar á toppi Subway-deildar karla og bæta fyrir stóran skell í síðasta leik liðsins í Ljónagryfjunni. Körfubolti 25.3.2022 19:30 „Ef þetta hefði ekki verið á Íslandi þá hefði verið miklu meira gert úr því“ Sérfræðingur Seinni bylgjunnar segir að Stjörnumenn þurfi að hreinsa andrúmsloftið ef þeir ætla ekki að líta illa út í úrslitakeppninni. Handbolti 25.3.2022 12:01 Eins og við erum að spila núna þá erum við ekki líklegir til þess að gera neitt Stjarnan tapaði í kvöld sínum fimmta leik í röð þegar liðið tapaði 30-27 á heimavelli gegn Gróttu. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunar fannst lið sitt spila nokkuð vel í fyrri hálfleik en missa sjálfstraustið í þeim síðari. Handbolti 23.3.2022 23:07 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 31-25 | Fram sannfærandi í seinni hálfleik Fram vann nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni. Það var jafnt í hálfleik en Fram átti frábæran seinni hálfleik sem skilaði sér í sex marka sigri 31-25. Handbolti 23.3.2022 21:40 „Erum með hörkulið og eigum ekki að tapa fyrir Fram með sex mörkum“ Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með sex marka tap gegn Fram í Safarmýrinni. Handbolti 23.3.2022 22:04 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 27-30 | Sterkur sigur gestanna og heimamenn ekki unnið deildarleik á árinu Átjánda umferð Olís-deildar karla í handbolta hófst í kvöld eftir u.þ.b. tveggja vikna hlé á deildarkeppninni. Í Garðabæ mætti Grótta í heimsókn og lék gegn heimamönnum í Stjörnunni. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Gróttu, en sigurinn hefði hæglega getað verið stærri. Handbolti 23.3.2022 18:45 Bikarmeistarasystkinin vita að þögnin hjá pabba segir svo mikið Systkinin Lovísa Björt Henningsdóttir og Hilmar Smári Henningsson urðu bæði bikarmeistarar um helgina þegar Haukar og Stjarnan tryggðu sér sigur í VÍS-bikarnum. Körfubolti 23.3.2022 09:30 Systkini bikarmeistarar og valin best með tveggja klukkutíma millibili Stjarnan var lið helgarinnar í bikarkeppnum körfuboltans því alls unnu flokkar félagsins fimm bikarmeistaratitla af þeim níu sem voru í boði. Körfubolti 21.3.2022 14:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Þ. 93-85 | Stjarnan bikarmeistari 2022 Stjarnan er VÍS-bikarmeistari 2022 eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar, lokatölur 92-85. Þetta er þriðji bikarúrslitatitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum. Körfubolti 19.3.2022 16:01 Ragnar: Stjarnan betri en við á öllum sviðum Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var afar svekktur með tap í bikarúrslitum gegn Stjörnunni 93-85. Körfubolti 19.3.2022 19:22 „Gaman að hafa lánað Loga VÍS-bikarinn í smá tíma“ Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja skiptið á síðustu fjórum tímabilum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur á Þór Þorlákshöfn 93-85. Körfubolti 19.3.2022 19:09 Afturelding enn án stiga eftir stórt tap gegn Stjörnunni Stjarnan vann þægilegan níu marka sigur í Mosfellsbæ er liðið heimsótti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 26-35. Handbolti 19.3.2022 18:01 Breiðablik í undanúrslit með fullt hús stiga | Stjarnan fylgir með þrátt fyrir tap Keppni í riðli 1 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu lauk í dag. Breiðablik endar sem sigurvegari með fullt hús stiga og Stjarnan eltir nágranna sína í undanúrslit þrátt fyrir tap á Sauðárkróki í dag. Fótbolti 19.3.2022 17:05 FH í úrslit Lengjubikarsins eftir sigur á Stjörnunni: Sjáðu mörkin FH vann 3-1 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. FH mætir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í úrslitum. Fótbolti 19.3.2022 16:00 Umfjöllun, viðtal og myndir: Stjarnan - Keflavík 95-93 | Stjarnan í bikarúrslit fjórða skiptið í röð eftir framlengdan leik Stjarnan vann tveggja stiga sigur á Keflavík 95-93 í spennutrylli þar sem úrslitin réðust á loka sekúndunum í framlengingu. Þetta er í fjórða skiptið í röð sem Stjarnan kemst í bikarúrslit. Körfubolti 16.3.2022 16:31 Gunnar: Gáfumst aldrei upp Gunnar Ólafsson, leikmaður Stjörnunnar, var í skýjunum eftir ótrúlegan sigur á Keflavík sem endaði með tveggja stiga sigri 95-93 eftir framlengdan leik. Sport 16.3.2022 19:41 „Líður eins og liðið sé á mikilli uppleið“ Arnþór Freyr Guðmundsson og félagar í Stjörnuliðinu mæta Keflavík í dag í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta. Körfubolti 16.3.2022 13:31 Stjarnan í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikarskarla í knattspyrnu með 2-0 sigri á ÍA. Liðið mætir FH í undanúrslitum. Íslenski boltinn 14.3.2022 21:15 Hafþór til Þýskalands eftir tímabilið Handboltamaðurinn Hafþór Már Vignisson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Empor Rostock frá Stjörnunni í sumar. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Empor Rostock. Handbolti 14.3.2022 16:29 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 91-87 | Stjarnan snéri taflinu við og vann í framlengdum leik Stjarnan vann mikilvægan fjögurra stiga sigur gegn Grindvíkingum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 91-87. Grindvíkingar leiddu með tuttugu stigum í hálfleik, en Garðbæingar snéru taflinu við í síðari hálfleik og höfðu að lokum betur í framlengingu. Körfubolti 10.3.2022 17:30 FH-ingar fyrstir í undanúrslit og Stjörnumenn fyrstir til að leggja Blika Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. FH-ingar urðu fyrstir til að tryggja sér sæti í undanúrslitum með 3-0 sigri gegn Fylki í riðli þrjú og í riðli tvö varð Stjarnan fyrsta liðið til að taka stig af Breiðablik þegar liðið vann 4-1 sigur á heimavelli. Íslenski boltinn 10.3.2022 21:14 Hilmar varð fyrir áfalli í Boganum Hilmar Árni Halldórsson, lykilmaður í knattspyrnuliði Stjörnunnar, mun ekki spila meira með liðinu á þessu ári. Íslenski boltinn 9.3.2022 10:27 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 58 ›
Sjáðu körfuna sem gerði út um úrslitakeppnisdraum Blika Lokaumferð Subway-deildar karla bauð upp á mikla dramatík en hún var hvergi meiri en í Smáranum þar sem Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Körfubolti 31.3.2022 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Stjarnan 105-107 | Gríðarleg dramatík þegar Blikar misstu af sæti í úrslitakeppninni Breiðablik þarf að bíta í hið margfræaga súra epli að sitja eftir með sárt ennið og fara ekki í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta karla þetta árið. Þetta varð ljóst eftir 105-107 tap Blika gegn Stjörnunni en liðin áttust við í lokaumferð deildarkeppninnar í Smáranum í Kópavogi í kvöld. Körfubolti 31.3.2022 18:30
Arnar: Verðum að hrósa Pétri þjálfara Vestra Þjálfari Stjörnunnar, Arnar Guðjónsson, var að sjálfsögðu ánægður með sigur sinna manna í kvöld á Vestra 99-66 í Ásgarði. Körfubolti 28.3.2022 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Vestri 99-66 | Gönguferð í Ásgarðinum fyrir Stjörnuna Stjarnan vann þægilegan sigur á föllnu liði Vestra er þau mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.3.2022 18:31
Patrekur: Ekki sammála að það væri einhver krísa hjá okkur milli manna Þrátt fyrir að hafa ekki fengið stig á árinu 2022 var Patrekur Jóhanneson, þjálfari Stjörnunnar, með góða tilfinningu fyrir leiknum gegn FH í kvöld. Og hún reyndist á rökum reist því Stjörnumenn unnu þriggja marka sigur, 24-27. Handbolti 27.3.2022 21:47
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 24-27 | Fyrsti sigur Stjörnumanna á árinu Stjarnan vann sinn fyrsta leik á árinu þegar liðið lagði FH að velli, 24-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fyrsta tap FH-inga á heimavelli í vetur. Handbolti 27.3.2022 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-28 | Öruggur Valssigur í Garðabæ Valur komst einu stigi frá toppi Olís-deildar kvenna í handbolta í dag er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabænum. Handbolti 26.3.2022 15:16
Stjarnan í úrslit Lengjubikarsins Stjörnukonur gerðu sér lítið fyrir og tóku Val í kennslustund í þeirra eigin bakgarði á Hlíðarenda, Stjarnan fór með 0-3 sigur af hólmi. Fótbolti 26.3.2022 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Stjarnan 91-83 | Bikarmeistararnir töpuðu í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar tóku á móti nýkrýndum bikarmeisturum Stjörnnunnar með það markmið að minnka forskot Þórs Þorlákshafnar á toppi Subway-deildar karla og bæta fyrir stóran skell í síðasta leik liðsins í Ljónagryfjunni. Körfubolti 25.3.2022 19:30
„Ef þetta hefði ekki verið á Íslandi þá hefði verið miklu meira gert úr því“ Sérfræðingur Seinni bylgjunnar segir að Stjörnumenn þurfi að hreinsa andrúmsloftið ef þeir ætla ekki að líta illa út í úrslitakeppninni. Handbolti 25.3.2022 12:01
Eins og við erum að spila núna þá erum við ekki líklegir til þess að gera neitt Stjarnan tapaði í kvöld sínum fimmta leik í röð þegar liðið tapaði 30-27 á heimavelli gegn Gróttu. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunar fannst lið sitt spila nokkuð vel í fyrri hálfleik en missa sjálfstraustið í þeim síðari. Handbolti 23.3.2022 23:07
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 31-25 | Fram sannfærandi í seinni hálfleik Fram vann nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni. Það var jafnt í hálfleik en Fram átti frábæran seinni hálfleik sem skilaði sér í sex marka sigri 31-25. Handbolti 23.3.2022 21:40
„Erum með hörkulið og eigum ekki að tapa fyrir Fram með sex mörkum“ Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með sex marka tap gegn Fram í Safarmýrinni. Handbolti 23.3.2022 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 27-30 | Sterkur sigur gestanna og heimamenn ekki unnið deildarleik á árinu Átjánda umferð Olís-deildar karla í handbolta hófst í kvöld eftir u.þ.b. tveggja vikna hlé á deildarkeppninni. Í Garðabæ mætti Grótta í heimsókn og lék gegn heimamönnum í Stjörnunni. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Gróttu, en sigurinn hefði hæglega getað verið stærri. Handbolti 23.3.2022 18:45
Bikarmeistarasystkinin vita að þögnin hjá pabba segir svo mikið Systkinin Lovísa Björt Henningsdóttir og Hilmar Smári Henningsson urðu bæði bikarmeistarar um helgina þegar Haukar og Stjarnan tryggðu sér sigur í VÍS-bikarnum. Körfubolti 23.3.2022 09:30
Systkini bikarmeistarar og valin best með tveggja klukkutíma millibili Stjarnan var lið helgarinnar í bikarkeppnum körfuboltans því alls unnu flokkar félagsins fimm bikarmeistaratitla af þeim níu sem voru í boði. Körfubolti 21.3.2022 14:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Þ. 93-85 | Stjarnan bikarmeistari 2022 Stjarnan er VÍS-bikarmeistari 2022 eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar, lokatölur 92-85. Þetta er þriðji bikarúrslitatitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum. Körfubolti 19.3.2022 16:01
Ragnar: Stjarnan betri en við á öllum sviðum Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var afar svekktur með tap í bikarúrslitum gegn Stjörnunni 93-85. Körfubolti 19.3.2022 19:22
„Gaman að hafa lánað Loga VÍS-bikarinn í smá tíma“ Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja skiptið á síðustu fjórum tímabilum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur á Þór Þorlákshöfn 93-85. Körfubolti 19.3.2022 19:09
Afturelding enn án stiga eftir stórt tap gegn Stjörnunni Stjarnan vann þægilegan níu marka sigur í Mosfellsbæ er liðið heimsótti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 26-35. Handbolti 19.3.2022 18:01
Breiðablik í undanúrslit með fullt hús stiga | Stjarnan fylgir með þrátt fyrir tap Keppni í riðli 1 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu lauk í dag. Breiðablik endar sem sigurvegari með fullt hús stiga og Stjarnan eltir nágranna sína í undanúrslit þrátt fyrir tap á Sauðárkróki í dag. Fótbolti 19.3.2022 17:05
FH í úrslit Lengjubikarsins eftir sigur á Stjörnunni: Sjáðu mörkin FH vann 3-1 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. FH mætir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í úrslitum. Fótbolti 19.3.2022 16:00
Umfjöllun, viðtal og myndir: Stjarnan - Keflavík 95-93 | Stjarnan í bikarúrslit fjórða skiptið í röð eftir framlengdan leik Stjarnan vann tveggja stiga sigur á Keflavík 95-93 í spennutrylli þar sem úrslitin réðust á loka sekúndunum í framlengingu. Þetta er í fjórða skiptið í röð sem Stjarnan kemst í bikarúrslit. Körfubolti 16.3.2022 16:31
Gunnar: Gáfumst aldrei upp Gunnar Ólafsson, leikmaður Stjörnunnar, var í skýjunum eftir ótrúlegan sigur á Keflavík sem endaði með tveggja stiga sigri 95-93 eftir framlengdan leik. Sport 16.3.2022 19:41
„Líður eins og liðið sé á mikilli uppleið“ Arnþór Freyr Guðmundsson og félagar í Stjörnuliðinu mæta Keflavík í dag í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta. Körfubolti 16.3.2022 13:31
Stjarnan í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikarskarla í knattspyrnu með 2-0 sigri á ÍA. Liðið mætir FH í undanúrslitum. Íslenski boltinn 14.3.2022 21:15
Hafþór til Þýskalands eftir tímabilið Handboltamaðurinn Hafþór Már Vignisson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Empor Rostock frá Stjörnunni í sumar. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Empor Rostock. Handbolti 14.3.2022 16:29
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 91-87 | Stjarnan snéri taflinu við og vann í framlengdum leik Stjarnan vann mikilvægan fjögurra stiga sigur gegn Grindvíkingum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 91-87. Grindvíkingar leiddu með tuttugu stigum í hálfleik, en Garðbæingar snéru taflinu við í síðari hálfleik og höfðu að lokum betur í framlengingu. Körfubolti 10.3.2022 17:30
FH-ingar fyrstir í undanúrslit og Stjörnumenn fyrstir til að leggja Blika Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. FH-ingar urðu fyrstir til að tryggja sér sæti í undanúrslitum með 3-0 sigri gegn Fylki í riðli þrjú og í riðli tvö varð Stjarnan fyrsta liðið til að taka stig af Breiðablik þegar liðið vann 4-1 sigur á heimavelli. Íslenski boltinn 10.3.2022 21:14
Hilmar varð fyrir áfalli í Boganum Hilmar Árni Halldórsson, lykilmaður í knattspyrnuliði Stjörnunnar, mun ekki spila meira með liðinu á þessu ári. Íslenski boltinn 9.3.2022 10:27