Arnar: Bara myrkur og mannaskítur framundan Stefán Snær Ágústsson skrifar 14. apríl 2023 22:15 Arnar Guðjónsson er þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét Arnar Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta var svekktur eftir að lið hans tapaði gegn Íslandsmeisturum Vals í 8-liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í kvöld í Umhyggjuhöllinni. Með tapinu eru Stjörnumenn úr leik og er því körfubolta tímabilinu lokið hjá Garðabæjarliðinu. „Vonbrigði, mér fannst við geta unnið í dag og mér fannst við geta unnið leik þrjú en við vorum ekki nógu góðir og það er mjög sárt.“ Leikurinn var hnífjafn í fyrri hálfleik en heimamenn misstu niður kraft í þriðja leikhluta. „Við skoruðum ekki úr nokkrum upplögðum tækifærum. Þú verður að nýta þá brauðmola sem koma þegar þú ert að spila á móti Val. Þeir spila góða vörn og við nýttum það ekki nógu vel.“ Fáir töldu Stjörnumenn sigurstranglega í einvíginu gegn Íslandsmeisturunum en þó náði lið Arnars að halda spennu í leiknum þar til á lokamínútum. „Ég trúði því að við gætum unnið þá og slegið þá út en kannski voru það draumórar. Þeir voru eitt og við vorum átta. Mikil vonbrigði að hafa ekki gert betur.“ Tímabilinu er því lokið hjá Stjörnunni en Arnar ætlar sér góða hluti á því næsta. „Núna tekur við smá post season og svo byrjum við að æfa og reyna setja saman betra lið. Við ætlum okkur að verða betri á næsta ári, við verðum betri á næsta ári.“ „Hlutirnir fara upp og niður. Það eru búin að vera nokkur góð ár hérna, þar sem við höfum verið í toppnum, við vorum það ekki [í ár].“ „Við verðum með skemmtilegra lið á næsta ári, við verðum með betra lið á næsta ári og þá vona ég að áhorfendur komi því það verður meiri gaman að horfa á okkur.“ Þótt framtíðin sé vongóð þá er alltaf erfitt að falla úr leik og endurspegla tilfinningaþrungin lokaorð þjálfarans þá staðreynd. „Akkurat núna er bara myrkur og mannaskítur framundan, við erum dottnir út. Við verðum betra á næsta ári, þetta var ekki nógu gott í ár því miður.“ Subway-deild karla Stjarnan Valur Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
„Vonbrigði, mér fannst við geta unnið í dag og mér fannst við geta unnið leik þrjú en við vorum ekki nógu góðir og það er mjög sárt.“ Leikurinn var hnífjafn í fyrri hálfleik en heimamenn misstu niður kraft í þriðja leikhluta. „Við skoruðum ekki úr nokkrum upplögðum tækifærum. Þú verður að nýta þá brauðmola sem koma þegar þú ert að spila á móti Val. Þeir spila góða vörn og við nýttum það ekki nógu vel.“ Fáir töldu Stjörnumenn sigurstranglega í einvíginu gegn Íslandsmeisturunum en þó náði lið Arnars að halda spennu í leiknum þar til á lokamínútum. „Ég trúði því að við gætum unnið þá og slegið þá út en kannski voru það draumórar. Þeir voru eitt og við vorum átta. Mikil vonbrigði að hafa ekki gert betur.“ Tímabilinu er því lokið hjá Stjörnunni en Arnar ætlar sér góða hluti á því næsta. „Núna tekur við smá post season og svo byrjum við að æfa og reyna setja saman betra lið. Við ætlum okkur að verða betri á næsta ári, við verðum betri á næsta ári.“ „Hlutirnir fara upp og niður. Það eru búin að vera nokkur góð ár hérna, þar sem við höfum verið í toppnum, við vorum það ekki [í ár].“ „Við verðum með skemmtilegra lið á næsta ári, við verðum með betra lið á næsta ári og þá vona ég að áhorfendur komi því það verður meiri gaman að horfa á okkur.“ Þótt framtíðin sé vongóð þá er alltaf erfitt að falla úr leik og endurspegla tilfinningaþrungin lokaorð þjálfarans þá staðreynd. „Akkurat núna er bara myrkur og mannaskítur framundan, við erum dottnir út. Við verðum betra á næsta ári, þetta var ekki nógu gott í ár því miður.“
Subway-deild karla Stjarnan Valur Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira