Breiðablik „Hafa hækkað rána ekki ósvipað og City og Liverpool hafa gert í Englandi“ Óskar Hrafn Þorvaldsson talaði aðeins varlegar en Arnar Gunnlaugsson þegar þeir voru spurðir að því hvort að lið þeirra væri að stinga önnur lið af hér á landi hvað varðar hugsjón, þjálfun og leikfræði. Íslenski boltinn 17.8.2022 10:00 Blikar missa þrjá leikmenn í leikbann Breiðablik, topplið Bestu-deildar karla í knattspyrnu, verður án þriggja leikmanna sinna er liðið heimsækir Fram í 18. umferð deildarinnar næstkomandi mánudag. Íslenski boltinn 16.8.2022 22:30 Formaður knattspyrnudeildar Víkings ósáttur: „Eins óíþróttamannslegt og það verður“ Það var töluverður hiti í leik Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla í gærkvöld enda um að ræða liðin sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð. Alls fóru tíu gul spjöld á loft, sem og eitt rautt, en þá var frammistaða boltasækjara leiksins einnig til umræðu. Íslenski boltinn 16.8.2022 09:30 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr stórleik Breiðabliks og Víkings Breiðablik og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld, mánudag. Um er að ræða topplið deildarinnar og svo ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Þá fór rautt spjald á loft í síðari hálfleik. Mörkin og rauða spjaldið má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 16.8.2022 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 1-1 | Jafnt í stórleiknum Breiðablik og Víkingur skildu jöfn, 1-1, í stórleik 17. umferðar Bestu deildar karla í kvöld. Sölvi Snær Guðbjargarson kom Blikum yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks en Danijel Dean Djuric jafnaði fyrir Víkinga eftir rúman klukkutíma. Íslenski boltinn 15.8.2022 18:31 „Jafntefli er betra fyrir okkur en þá“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, sagði að jafnteflið gegn Víkingi, 1-1, kæmi sínum mönnum betur en Íslands- og bikarmeisturunum. Íslenski boltinn 15.8.2022 22:07 „Mjög gott að fá stórleik eftir svona vonbrigði“ Risaleikur Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld kemur strax í kjölfarið á Evrópuævintýrum liðanna. Þjálfarar liðanna fagna því. Íslenski boltinn 15.8.2022 14:01 Stórleikur sem bæði lið verða að vinna Í kvöld mæta Íslands og bikarmeistarar Víkings á Kópavogsvöll og mæta þar toppliði Bestu deildar karla. Um er að ræða þau tvö lið sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra og voru framan af tímabili talin líklegust til afreka í sumar. Nú er komið annað hljóð í landann og þurfa bæði lið á sigri að halda þar sem bæði KA og Valur virðast allt í einu ætla að blanda sér í toppbaráttuna. Íslenski boltinn 15.8.2022 13:01 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-2 | Blikar í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur í Mjólkurbænum Breiðablik er á leið í úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 0-2 útisigur gegn Selfyssingum. Blikar eru ríkjandi bikarmeistarar og munu freista þess að verja titilinn gegn Valskonum á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 13.8.2022 13:15 „Héldum of lítið í boltann og úr varð óþarflega mikil spenna“ Ásmundur Arnarson, þjálfari Breiðabliks, var eðlilega kátur í leikslok eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Mjólkubikars kvenna með 0-2 útisigri gegn Selfyssingum á Jáverk-velinum á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 13.8.2022 16:23 Blikar og Víkingar rökuðu inn milljónum í Evrópu Góður árangur Víkings og Breiðabliks í Evrópukeppnum í ár skilaði sér á bankabók félaganna. Víkingar sönkuðu að sér yfir milljón evra. Íslenski boltinn 12.8.2022 12:30 Umfjöllun: İstanbul Başakşehir-Breiðablik 3-0 | Tyrkneska liðið of stór biti fyrir Blika Breiðablik laut í lægra haldi, 3-0, þegar liðið sótti Istanbul Basaksehir heim á Basaksehir Fatih Terim-leikvanginn í Istanbúl í seinni leik liðanna í þriðju umferð í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í kvöld. Istanbul Basaksehir vann einvígið samanlagt 6-1 og fer þar af leiðandi áfram í umspil um laust sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 11.8.2022 17:01 Ísak Snær ekki með í Tyrklandi Ísak Snær Þorvaldsson er ekki með Breiðablik er liðið mætir İstanbul Başakşehir F.K. í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Hann er að glíma við meiðsli. Íslenski boltinn 11.8.2022 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 2-2| Aníta Ýr tryggði Stjörnunni stig Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Gyða Kristín Stjörnunni yfir. Gestirnir frá Kópavogi svöruðu með tveimur mörkum og benti allt til þess að Breiðablik myndi vinna leikinn þar til Aníta Ýr Þorvaldsdóttir jafnaði leikinn á 89. mínútu. Fótbolti 9.8.2022 19:15 Fannst Blikar lúnir í Garðabænum: „Þeir geta verið þreyttir í nóvember“ Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, sá greinileg þreytumerki á leikmönnum Breiðabliks í leiknum gegn Stjörnunni í Bestu deild karla í gær. Íslenski boltinn 8.8.2022 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 5-2 | Fimm Stjörnu frammistaða í Garðabænum Stjarnan tók Breiðabliki í kennslustund í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn endaði 5-2 fyrir heimamenn en spilað var í Garðabænum. Ég er ekki viss um að Stjörnumenn hafi spilað betur í sumar og Blikar áttu bara hreinlega engin svör. Íslenski boltinn 7.8.2022 18:30 Öruggt hjá Blikakonum sem halda í við Val Breiðablik vann sinn sjötta sigur í röð í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld er Keflavík var í heimsókn í Kópavogi. Íslenski boltinn 5.8.2022 21:05 Missir soninn úr liðinu og til Þýskalands Breiðablik missir einn sinn allra besta leikmann í Subway-deildinni í körfubolta því Hilmar Pétursson hefur ákveðið að skella sér út í atvinnumennsku. Körfubolti 5.8.2022 14:01 Sjáðu mörkin í Kópavogi og hvernig Ari afgreiddi Pólverjana Ari Sigurpálsson skoraði glæsilegt mark fyrir Víkinga í gærkvöld þegar þeir unnu frækinn 1-0 sigur gegn pólsku meisturunum í Lech Poznan. Breiðablik tapaði hins vegar 3-1 fyrir Istanbúl Basaksehir. Öll mörkin má nú sjá á Vísi. Fótbolti 5.8.2022 10:30 Óskar Hrafn: „Féllum á eigið sverð í þessum leik" Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðablik, var stoltur af frammistöðu lærisveina sinna þrátt fyrir 3-1 tap liðsins gegn Istanbul Basaksehir í fyrri leik liðanna í þriðju umferð í undankeppni Sambandsdeilar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 4.8.2022 21:30 Umfjöllun: Breiðablik-Istanbul Basaksehir 1-3 | Flott frammistaða Blika dugði ekki til Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Istanbul Basaksehir með þremur mörkum gegn einu þegar liðin mættust í fyrri leik sínum í þriðju umferð í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 4.8.2022 18:00 Óskar „heyrði einu sinni í“ Norrköping en tekur ekki við liðinu Nú virðist útséð um að Óskar Hrafn Þorvaldsson verði næsti þjálfari sænska knattspyrnuliðsins Norrköping. Hann gaf enda lítið fyrir orðróminn, aðspurður um hann í gær. Fótbolti 4.8.2022 15:30 „Þá rekja þeir okkur upp eins og illa prjónaða peysu“ „Það getur enginn beðið eftir þessum leik,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, í aðdraganda stórleiksins við Istanbúl Basaksehir í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 4.8.2022 14:00 Özil kemur ekki í Kópavoginn Fyrrum heimsmeistarinn Mesut Özil mætir ekki með Istanbul Basaksehir til Íslands. Hann glímir við meiðsli. Fótbolti 2.8.2022 15:56 Óskar Hrafn ofarlega á óskalista Norrköping Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er ofarlega á óskalista sænska úrvalsdeildarliðsins Norrköping sem er í þjálfaraleit. Fótbolti 2.8.2022 11:31 Sjáðu Blika klára Skagamenn á níu mínútna kafla Breiðablik lenti undir á móti botnliði Skagamönnum í Bestu deild karla í gær en toppliðið snéri leiknum við með þremur mörkum á níu mínútna kafla í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 2.8.2022 09:01 Óskar Hrafn: Dagur Dan frábær í algjörlega nýrri stöðu Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var heilt yfir sáttur við lærisveina sína í 3-1 sigri liðsins á móti Skagamönnum í 15. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 1.8.2022 22:14 Leik lokið: Breiðablik-ÍA 3-1 | Blikar komu til baka gegn Skagamönnum Breiðablik bar sigurorð af ÍA með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í 15. umferðar í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Skagamenn komust yfir í leiknum en þrjú mörk Blika á níu mínútna kafla tryggðu heimamönnum sigur og níu stiga forystu á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 1.8.2022 18:31 Tveir sem spiluðu úrslitaleik HM 2014 gætu mætt á Kópavogsvöll Breiðablik fær heldur betur krefjandi verkefni í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Í liði andstæðinganna eru meðal annars tveir leikmenn sem byrjuðu inn á í úrslitaleik HM 2014. Fótbolti 29.7.2022 14:30 Ásmundur: Vorbragur þrátt fyrir það sé júlí Breiðablik vann í kvöld sannfærandi 5-0 sigur á KR í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta en deildin hafði verið í pásu vegna Evrópumótsins síðan um miðjan júní. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir að lið hans hafi verið lengi í gang. Fótbolti 28.7.2022 23:19 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 65 ›
„Hafa hækkað rána ekki ósvipað og City og Liverpool hafa gert í Englandi“ Óskar Hrafn Þorvaldsson talaði aðeins varlegar en Arnar Gunnlaugsson þegar þeir voru spurðir að því hvort að lið þeirra væri að stinga önnur lið af hér á landi hvað varðar hugsjón, þjálfun og leikfræði. Íslenski boltinn 17.8.2022 10:00
Blikar missa þrjá leikmenn í leikbann Breiðablik, topplið Bestu-deildar karla í knattspyrnu, verður án þriggja leikmanna sinna er liðið heimsækir Fram í 18. umferð deildarinnar næstkomandi mánudag. Íslenski boltinn 16.8.2022 22:30
Formaður knattspyrnudeildar Víkings ósáttur: „Eins óíþróttamannslegt og það verður“ Það var töluverður hiti í leik Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla í gærkvöld enda um að ræða liðin sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð. Alls fóru tíu gul spjöld á loft, sem og eitt rautt, en þá var frammistaða boltasækjara leiksins einnig til umræðu. Íslenski boltinn 16.8.2022 09:30
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr stórleik Breiðabliks og Víkings Breiðablik og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld, mánudag. Um er að ræða topplið deildarinnar og svo ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Þá fór rautt spjald á loft í síðari hálfleik. Mörkin og rauða spjaldið má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 16.8.2022 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 1-1 | Jafnt í stórleiknum Breiðablik og Víkingur skildu jöfn, 1-1, í stórleik 17. umferðar Bestu deildar karla í kvöld. Sölvi Snær Guðbjargarson kom Blikum yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks en Danijel Dean Djuric jafnaði fyrir Víkinga eftir rúman klukkutíma. Íslenski boltinn 15.8.2022 18:31
„Jafntefli er betra fyrir okkur en þá“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, sagði að jafnteflið gegn Víkingi, 1-1, kæmi sínum mönnum betur en Íslands- og bikarmeisturunum. Íslenski boltinn 15.8.2022 22:07
„Mjög gott að fá stórleik eftir svona vonbrigði“ Risaleikur Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld kemur strax í kjölfarið á Evrópuævintýrum liðanna. Þjálfarar liðanna fagna því. Íslenski boltinn 15.8.2022 14:01
Stórleikur sem bæði lið verða að vinna Í kvöld mæta Íslands og bikarmeistarar Víkings á Kópavogsvöll og mæta þar toppliði Bestu deildar karla. Um er að ræða þau tvö lið sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra og voru framan af tímabili talin líklegust til afreka í sumar. Nú er komið annað hljóð í landann og þurfa bæði lið á sigri að halda þar sem bæði KA og Valur virðast allt í einu ætla að blanda sér í toppbaráttuna. Íslenski boltinn 15.8.2022 13:01
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-2 | Blikar í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur í Mjólkurbænum Breiðablik er á leið í úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 0-2 útisigur gegn Selfyssingum. Blikar eru ríkjandi bikarmeistarar og munu freista þess að verja titilinn gegn Valskonum á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 13.8.2022 13:15
„Héldum of lítið í boltann og úr varð óþarflega mikil spenna“ Ásmundur Arnarson, þjálfari Breiðabliks, var eðlilega kátur í leikslok eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Mjólkubikars kvenna með 0-2 útisigri gegn Selfyssingum á Jáverk-velinum á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 13.8.2022 16:23
Blikar og Víkingar rökuðu inn milljónum í Evrópu Góður árangur Víkings og Breiðabliks í Evrópukeppnum í ár skilaði sér á bankabók félaganna. Víkingar sönkuðu að sér yfir milljón evra. Íslenski boltinn 12.8.2022 12:30
Umfjöllun: İstanbul Başakşehir-Breiðablik 3-0 | Tyrkneska liðið of stór biti fyrir Blika Breiðablik laut í lægra haldi, 3-0, þegar liðið sótti Istanbul Basaksehir heim á Basaksehir Fatih Terim-leikvanginn í Istanbúl í seinni leik liðanna í þriðju umferð í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í kvöld. Istanbul Basaksehir vann einvígið samanlagt 6-1 og fer þar af leiðandi áfram í umspil um laust sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 11.8.2022 17:01
Ísak Snær ekki með í Tyrklandi Ísak Snær Þorvaldsson er ekki með Breiðablik er liðið mætir İstanbul Başakşehir F.K. í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Hann er að glíma við meiðsli. Íslenski boltinn 11.8.2022 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 2-2| Aníta Ýr tryggði Stjörnunni stig Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Gyða Kristín Stjörnunni yfir. Gestirnir frá Kópavogi svöruðu með tveimur mörkum og benti allt til þess að Breiðablik myndi vinna leikinn þar til Aníta Ýr Þorvaldsdóttir jafnaði leikinn á 89. mínútu. Fótbolti 9.8.2022 19:15
Fannst Blikar lúnir í Garðabænum: „Þeir geta verið þreyttir í nóvember“ Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, sá greinileg þreytumerki á leikmönnum Breiðabliks í leiknum gegn Stjörnunni í Bestu deild karla í gær. Íslenski boltinn 8.8.2022 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 5-2 | Fimm Stjörnu frammistaða í Garðabænum Stjarnan tók Breiðabliki í kennslustund í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn endaði 5-2 fyrir heimamenn en spilað var í Garðabænum. Ég er ekki viss um að Stjörnumenn hafi spilað betur í sumar og Blikar áttu bara hreinlega engin svör. Íslenski boltinn 7.8.2022 18:30
Öruggt hjá Blikakonum sem halda í við Val Breiðablik vann sinn sjötta sigur í röð í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld er Keflavík var í heimsókn í Kópavogi. Íslenski boltinn 5.8.2022 21:05
Missir soninn úr liðinu og til Þýskalands Breiðablik missir einn sinn allra besta leikmann í Subway-deildinni í körfubolta því Hilmar Pétursson hefur ákveðið að skella sér út í atvinnumennsku. Körfubolti 5.8.2022 14:01
Sjáðu mörkin í Kópavogi og hvernig Ari afgreiddi Pólverjana Ari Sigurpálsson skoraði glæsilegt mark fyrir Víkinga í gærkvöld þegar þeir unnu frækinn 1-0 sigur gegn pólsku meisturunum í Lech Poznan. Breiðablik tapaði hins vegar 3-1 fyrir Istanbúl Basaksehir. Öll mörkin má nú sjá á Vísi. Fótbolti 5.8.2022 10:30
Óskar Hrafn: „Féllum á eigið sverð í þessum leik" Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðablik, var stoltur af frammistöðu lærisveina sinna þrátt fyrir 3-1 tap liðsins gegn Istanbul Basaksehir í fyrri leik liðanna í þriðju umferð í undankeppni Sambandsdeilar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 4.8.2022 21:30
Umfjöllun: Breiðablik-Istanbul Basaksehir 1-3 | Flott frammistaða Blika dugði ekki til Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Istanbul Basaksehir með þremur mörkum gegn einu þegar liðin mættust í fyrri leik sínum í þriðju umferð í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 4.8.2022 18:00
Óskar „heyrði einu sinni í“ Norrköping en tekur ekki við liðinu Nú virðist útséð um að Óskar Hrafn Þorvaldsson verði næsti þjálfari sænska knattspyrnuliðsins Norrköping. Hann gaf enda lítið fyrir orðróminn, aðspurður um hann í gær. Fótbolti 4.8.2022 15:30
„Þá rekja þeir okkur upp eins og illa prjónaða peysu“ „Það getur enginn beðið eftir þessum leik,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, í aðdraganda stórleiksins við Istanbúl Basaksehir í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 4.8.2022 14:00
Özil kemur ekki í Kópavoginn Fyrrum heimsmeistarinn Mesut Özil mætir ekki með Istanbul Basaksehir til Íslands. Hann glímir við meiðsli. Fótbolti 2.8.2022 15:56
Óskar Hrafn ofarlega á óskalista Norrköping Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, er ofarlega á óskalista sænska úrvalsdeildarliðsins Norrköping sem er í þjálfaraleit. Fótbolti 2.8.2022 11:31
Sjáðu Blika klára Skagamenn á níu mínútna kafla Breiðablik lenti undir á móti botnliði Skagamönnum í Bestu deild karla í gær en toppliðið snéri leiknum við með þremur mörkum á níu mínútna kafla í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 2.8.2022 09:01
Óskar Hrafn: Dagur Dan frábær í algjörlega nýrri stöðu Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var heilt yfir sáttur við lærisveina sína í 3-1 sigri liðsins á móti Skagamönnum í 15. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 1.8.2022 22:14
Leik lokið: Breiðablik-ÍA 3-1 | Blikar komu til baka gegn Skagamönnum Breiðablik bar sigurorð af ÍA með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í 15. umferðar í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Skagamenn komust yfir í leiknum en þrjú mörk Blika á níu mínútna kafla tryggðu heimamönnum sigur og níu stiga forystu á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 1.8.2022 18:31
Tveir sem spiluðu úrslitaleik HM 2014 gætu mætt á Kópavogsvöll Breiðablik fær heldur betur krefjandi verkefni í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Í liði andstæðinganna eru meðal annars tveir leikmenn sem byrjuðu inn á í úrslitaleik HM 2014. Fótbolti 29.7.2022 14:30
Ásmundur: Vorbragur þrátt fyrir það sé júlí Breiðablik vann í kvöld sannfærandi 5-0 sigur á KR í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta en deildin hafði verið í pásu vegna Evrópumótsins síðan um miðjan júní. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir að lið hans hafi verið lengi í gang. Fótbolti 28.7.2022 23:19