Myndaveisla: Allt sauð upp úr þegar Blikar jöfnuðu Smári Jökull Jónsson skrifar 3. júní 2023 09:36 Mönnum var heitt í hamsi á Kópavogsvelli eins og sést á myndinni. Logi Tómasson, leikmaður Víkinga, og Viktor Örn Margeirsson Bliki takast duglega á en Gunnlaugur Jónsson, sérfræðingur Stöð 2 Sport, reynir að skakka leikinn. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik og Víkingur gerðu dramatískt jafntefli á Kópavogsvelli í Bestu deild karla í gær. Það sauð upp úr á hliðarlínunni eftir að lokaflautan gall. Leikur Breiðabliks og Víkinga í Bestu deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi bauð upp á alvöru dramatík. Blikar skoruðu tvö mörk í uppbótartíma og náðu að knúa fram jafntefli og eftir að lokaflautið gall varð allt vitlaust á hliðarlínunni. Þjálfarar liðanna, þeir Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson, mættu í viðtöl að leik loknum þar sem þeir kepptust um hvort liðið hefði í raun verið betra í leiknum og voru stór orð látin falla um andstæðingana sem og dómara leiksins en Víkingar voru mjög ósáttir við hversu miklu bætt var við leikinn. Hulda Margrét ljósmyndari Vísis var á Kópavogsvelli í gær og náði frábærum myndum af lokasekúndum leiksins sem og látunum eftir leik. Pablo Punyed fær flugverð.Vísir/Hulda Margrét Pablo Punyed og Damir Muminovic berjast um boltann.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Jöfnunarmark Blika kom á lokaandartökum leiksins.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Blikar fagna.Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn og Halldór Árnason á hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Erlendur Eiríksson fjórði dómari stígur á milli þeirra Óskars Hrafns og Sölva Ottesen.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Blika ósáttur.Vísir/Hulda Margrét Damir Muminovic varnarmaður Blika horfir í átt að þjálfarateymi Víkinga.Vísir/Hulda Margrét Logi Tómasson og Viktor Örn Margeirsson létu til sín taka eftir leik.Vísir/Hulda Margrét Það þurfti að skilja menn að eftir að lokaflautið gall.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Gunnlaugur Jónsson sérfræðingur Stúkunnar reynir að róa menn niður.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Litlir hundar sem gelta hátt“ „Maður er aðeins að koma niður eftir skemmtilegar lokamínútur,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks í viðtali eftir leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld. 2. júní 2023 23:15 Sjáðu lætin eftir leikslok á Kópavogsvelli Það sauð allt upp úr eftir leikslok í leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 2. júní 2023 23:00 „Haga sér eins og fávitar allan leikinn“ „Við vorum með yfirburði allan leikinn en gáfum þeim tvö mörk í fyrri hálfleik. Á endanum gerum við jafntefli en hefðum átt að vinna þennan leik stærra,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 2-2 jafntefli í stórleik Bestu deildar karla. 2. júní 2023 23:32 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Leikur Breiðabliks og Víkinga í Bestu deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi bauð upp á alvöru dramatík. Blikar skoruðu tvö mörk í uppbótartíma og náðu að knúa fram jafntefli og eftir að lokaflautið gall varð allt vitlaust á hliðarlínunni. Þjálfarar liðanna, þeir Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson, mættu í viðtöl að leik loknum þar sem þeir kepptust um hvort liðið hefði í raun verið betra í leiknum og voru stór orð látin falla um andstæðingana sem og dómara leiksins en Víkingar voru mjög ósáttir við hversu miklu bætt var við leikinn. Hulda Margrét ljósmyndari Vísis var á Kópavogsvelli í gær og náði frábærum myndum af lokasekúndum leiksins sem og látunum eftir leik. Pablo Punyed fær flugverð.Vísir/Hulda Margrét Pablo Punyed og Damir Muminovic berjast um boltann.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Jöfnunarmark Blika kom á lokaandartökum leiksins.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Blikar fagna.Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn og Halldór Árnason á hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Erlendur Eiríksson fjórði dómari stígur á milli þeirra Óskars Hrafns og Sölva Ottesen.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Blika ósáttur.Vísir/Hulda Margrét Damir Muminovic varnarmaður Blika horfir í átt að þjálfarateymi Víkinga.Vísir/Hulda Margrét Logi Tómasson og Viktor Örn Margeirsson létu til sín taka eftir leik.Vísir/Hulda Margrét Það þurfti að skilja menn að eftir að lokaflautið gall.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Gunnlaugur Jónsson sérfræðingur Stúkunnar reynir að róa menn niður.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Litlir hundar sem gelta hátt“ „Maður er aðeins að koma niður eftir skemmtilegar lokamínútur,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks í viðtali eftir leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld. 2. júní 2023 23:15 Sjáðu lætin eftir leikslok á Kópavogsvelli Það sauð allt upp úr eftir leikslok í leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 2. júní 2023 23:00 „Haga sér eins og fávitar allan leikinn“ „Við vorum með yfirburði allan leikinn en gáfum þeim tvö mörk í fyrri hálfleik. Á endanum gerum við jafntefli en hefðum átt að vinna þennan leik stærra,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 2-2 jafntefli í stórleik Bestu deildar karla. 2. júní 2023 23:32 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
„Litlir hundar sem gelta hátt“ „Maður er aðeins að koma niður eftir skemmtilegar lokamínútur,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks í viðtali eftir leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld. 2. júní 2023 23:15
Sjáðu lætin eftir leikslok á Kópavogsvelli Það sauð allt upp úr eftir leikslok í leik Breiðabliks og Víkings í Bestu-deild karla í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 2. júní 2023 23:00
„Haga sér eins og fávitar allan leikinn“ „Við vorum með yfirburði allan leikinn en gáfum þeim tvö mörk í fyrri hálfleik. Á endanum gerum við jafntefli en hefðum átt að vinna þennan leik stærra,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 2-2 jafntefli í stórleik Bestu deildar karla. 2. júní 2023 23:32
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó