Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Framlengja samning um lágmarksflug til Boston Samningurinn kveður á um að flogið verði minnst tvisvar í viku til Boston á tímabilinu. Viðskipti innlent 25.6.2020 13:24 Lilja höfðar mál vegna úrskurðar um að hún hafi brotið jafnréttislög Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hyggst höfða mál gegn konu sem kærunefnd jafnréttismála taldi að brotið hefði verið á þegar gengið var fram hjá henni við ráðningu ráðuneytisstjóra. Innlent 24.6.2020 20:28 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur en fylgi Miðflokks minnkar Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi stjórnmálaflokka, eða 24,7 prósent. Það er tæplega tveimur prósentustigum meira en í síðustu mælingu sem gerð var um miðjan júní. Innlent 24.6.2020 13:42 Sex sveitarfélög fái samtals 150 milljónir króna Sex sveitarfélög fá samtals 150 milljóna króna framlag frá ríkinu nái tillögur meirihluta fjárlaganefndar fram að ganga. Þá er gert ráð fyrir allt að 4,5 milljarða króna heimild til Ferðaábyrgðasjóðs vegna endurgreiðslu pakkaferða. Innlent 24.6.2020 12:19 Heildstæðari áætlun og áhersla á mælanleg markmið Gert er ráð fyrir að Ísland nái 35 prósenta samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda til ársins 2030 samkvæmt nýrri aðgerðaáætlun. Það er meira en alþjóðlegar skuldbindingar kveða á um. Innlent 23.6.2020 19:28 Kynntu 15 nýjar aðgerðir og 35 prósenta losunarsamdrátt Fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu 48 aðgerðir nýrrar aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum á blaðamannafundi í dag, þar af fimmtán nýjar. Innlent 23.6.2020 15:27 Ríkisstjórnin styður við endurnýjun björgunarbáta Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu forsætisráðherra um áframhaldandi samstarf ríkisins og Slysavarnarfélagsins Landsbjargar um kaup á þremur nýjum björgunarskipum sem eru væntanleg á næstu þremur árum. Innlent 20.6.2020 07:02 Ekki tekist að ráða í öll sumarstörfin fyrir námsmenn Eftirspurn námsmanna eftir sumarstörfum, sem sköpuð voru í sérstöku átaksverkefni stjórnvalda, hefur verið töluvert minni en vísbendingar voru um að yrði. Viðskipti innlent 19.6.2020 13:57 Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Geysis í Haukadal í dag, 17. júní. Geysissvæðið er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar. Innlent 17.6.2020 14:13 „Tek undir með þeim sem mótmæla misrétti og kúgun um heim allan“ Katrín talaði um atburði vetursins og sagði það erfitt að ímynda sér Austurvöll auðan og yfirgefinn á þjóðhátíðardegi en eingöngu eru örfáar vikur frá því að torg, bæir og samkomustaðir landsins voru auðir dags daglega. Innlent 17.6.2020 14:01 Úthluta 360 milljónum úr Framkvæmdasjóði aldraðra Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra Innlent 15.6.2020 15:02 Svona var fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndsnefndar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mætti fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd klukkan 10. Innlent 15.6.2020 09:30 Ríkisstjórnarsamstarfið „fráleit pæling“ en traustið til staðar „Ég vil vera mjög vel inn í öllum málum,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra aðspurð um ummæli Bjarna Benediktssonar. Innlent 13.6.2020 12:46 Stafrænu ökuskírteinin munu ekki gilda utan landsteinanna Stafræn ökuskírteini verða jafngild hefðbundnum ökuskírteinum á Íslandi en munu ekki gilda annars staðar en hér á landi. Innlent 12.6.2020 20:55 Katrín Jakobs horfir á Dennis Rodman taka fráköst til að peppa sig Katrín Jakobsdóttir er eins og þekkt er orðið harður stuðningsmaður Liverpool. Hún er ekki mikil körfuboltaáhugamanneskja og hefur ekki horft á Last Dance á Netflix. Lífið 12.6.2020 15:34 Bjarni mætir fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd á mánudag Þetta kemur fram í tilkynningu frá nefndarsviði Alþingis en fundurinn verður opinn. Innlent 12.6.2020 15:09 Svona var blaðamannafundur Áslaugar Örnu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan 14. Innlent 12.6.2020 13:30 Koma á fót ferðaábyrgðasjóði Stjórnvöld vinna nú að því að koma sérstökum ferðaábyrgðasjóði sem mun hafa það hlutverk að greiða neytendum fyrir ferðir á vegum ferðaskrifstofa sem felldar voru niður á tímabilinu 12. mars síðastliðinn til loka þessa mánaðar. Innlent 12.6.2020 13:29 Telja Mumma og VG svíkja náttúruna Náttúruverndarsinnar gagnrýna harðlega áform um stóraukið sjókvíaeldi við Íslandsstrendur. Innlent 12.6.2020 13:16 Áslaug Arna boðar til blaðamannafundar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum í dag. Innlent 12.6.2020 10:29 Helga Vala sakar Bjarna og Sjálfstæðisflokkinn um „berufsverbot“ Ummæli um Sjálfstæðisflokkinn vógu þungt í afstöðu Bjarna til Þorvaldar. Innlent 11.6.2020 14:26 Auðvelda fyrstu kaup með hlutdeildarlánum Félags- og barnamálaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um hlutdeildarlán. Markmið frumvarpsins er að auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð Innlent 11.6.2020 12:25 Bjarni segir það í samræmi við sinn vilja að varað var við Þorvaldi Innlent 11.6.2020 10:36 Hannes Hólmsteinn segir Þorvald bitran andstæðing Sjálfstæðisflokksins Hannes Hólmsteinn gefur lítið fyrir baráttu Þorvaldar. Innlent 11.6.2020 10:00 Tjáir sig ekki um bréfin þar sem goldinn er varhugur við Þorvaldi Ólafur Heiðar Helgason sérfræðingur er sá sem stóð í umdeildum bréfaskriftum við norrænu ráðherranefndina. Innlent 10.6.2020 14:42 Svandís vonar að ekki komi til verkfalls hjúkrunarfræðinga Heilbrigðisráðherra segir unnið að því á bæði óformlegum og formlegum fundum að ná samningum við hjúkrunarfræðinga svo ekki komi til aðgerða þeirra hinn 22. júní. Innlent 9.6.2020 19:20 Fleiri verða teknir í nám í hjúkrun og boðið upp á sjúkraliðanám á diplómastigi Gripið verður til ráðstafana til að fjölga nemum í hjúkrunarfræði um árlega um tuttugu í Haskóla Íslands og annað eins við Háskólann á Akureyri. Auk þess verður boðið upp á sjúkraliðanám á diplómastigi haustið 2021 fyrir norðan. Innlent 9.6.2020 14:16 Vilja hætta frumkvæðisathugun á hæfi Kristjáns vegna stöðu hans gagnvart Samherja Frumkvæðisathugun á hæfi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vegna stöðu hans gegn útgerðarfyrirtækinu Samherja verður hætt nái vilji meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fram að ganga, þvert á vilja þeirra þriggja þingmanna minnihlutans sem lögðu athugunina til í nefndinni. Innlent 8.6.2020 22:50 Vonast til að klára frumvarp um ferðagjöf í vikunni Vonast er til þess að það takist að ljúka afgreiðslu frumvarps um ferðagjöf til landsmanna í þessari viku. Fulltrúar stjórnarandstöðu í atvinnuveganefnd segja málið af hinu góða en hefðu viljað sjá ýmislegt betur gert. Innlent 8.6.2020 13:37 Inga Sæland telur að Lilja eigi að segja af sér Formaður flokksins segir gamla spillingarkerfið blómstra hér sem aldrei fyrr Innlent 5.6.2020 14:02 « ‹ 139 140 141 142 143 144 145 146 147 … 148 ›
Framlengja samning um lágmarksflug til Boston Samningurinn kveður á um að flogið verði minnst tvisvar í viku til Boston á tímabilinu. Viðskipti innlent 25.6.2020 13:24
Lilja höfðar mál vegna úrskurðar um að hún hafi brotið jafnréttislög Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hyggst höfða mál gegn konu sem kærunefnd jafnréttismála taldi að brotið hefði verið á þegar gengið var fram hjá henni við ráðningu ráðuneytisstjóra. Innlent 24.6.2020 20:28
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur en fylgi Miðflokks minnkar Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi stjórnmálaflokka, eða 24,7 prósent. Það er tæplega tveimur prósentustigum meira en í síðustu mælingu sem gerð var um miðjan júní. Innlent 24.6.2020 13:42
Sex sveitarfélög fái samtals 150 milljónir króna Sex sveitarfélög fá samtals 150 milljóna króna framlag frá ríkinu nái tillögur meirihluta fjárlaganefndar fram að ganga. Þá er gert ráð fyrir allt að 4,5 milljarða króna heimild til Ferðaábyrgðasjóðs vegna endurgreiðslu pakkaferða. Innlent 24.6.2020 12:19
Heildstæðari áætlun og áhersla á mælanleg markmið Gert er ráð fyrir að Ísland nái 35 prósenta samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda til ársins 2030 samkvæmt nýrri aðgerðaáætlun. Það er meira en alþjóðlegar skuldbindingar kveða á um. Innlent 23.6.2020 19:28
Kynntu 15 nýjar aðgerðir og 35 prósenta losunarsamdrátt Fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu 48 aðgerðir nýrrar aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum á blaðamannafundi í dag, þar af fimmtán nýjar. Innlent 23.6.2020 15:27
Ríkisstjórnin styður við endurnýjun björgunarbáta Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu forsætisráðherra um áframhaldandi samstarf ríkisins og Slysavarnarfélagsins Landsbjargar um kaup á þremur nýjum björgunarskipum sem eru væntanleg á næstu þremur árum. Innlent 20.6.2020 07:02
Ekki tekist að ráða í öll sumarstörfin fyrir námsmenn Eftirspurn námsmanna eftir sumarstörfum, sem sköpuð voru í sérstöku átaksverkefni stjórnvalda, hefur verið töluvert minni en vísbendingar voru um að yrði. Viðskipti innlent 19.6.2020 13:57
Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Geysis í Haukadal í dag, 17. júní. Geysissvæðið er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar. Innlent 17.6.2020 14:13
„Tek undir með þeim sem mótmæla misrétti og kúgun um heim allan“ Katrín talaði um atburði vetursins og sagði það erfitt að ímynda sér Austurvöll auðan og yfirgefinn á þjóðhátíðardegi en eingöngu eru örfáar vikur frá því að torg, bæir og samkomustaðir landsins voru auðir dags daglega. Innlent 17.6.2020 14:01
Úthluta 360 milljónum úr Framkvæmdasjóði aldraðra Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra Innlent 15.6.2020 15:02
Svona var fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndsnefndar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mætti fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd klukkan 10. Innlent 15.6.2020 09:30
Ríkisstjórnarsamstarfið „fráleit pæling“ en traustið til staðar „Ég vil vera mjög vel inn í öllum málum,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra aðspurð um ummæli Bjarna Benediktssonar. Innlent 13.6.2020 12:46
Stafrænu ökuskírteinin munu ekki gilda utan landsteinanna Stafræn ökuskírteini verða jafngild hefðbundnum ökuskírteinum á Íslandi en munu ekki gilda annars staðar en hér á landi. Innlent 12.6.2020 20:55
Katrín Jakobs horfir á Dennis Rodman taka fráköst til að peppa sig Katrín Jakobsdóttir er eins og þekkt er orðið harður stuðningsmaður Liverpool. Hún er ekki mikil körfuboltaáhugamanneskja og hefur ekki horft á Last Dance á Netflix. Lífið 12.6.2020 15:34
Bjarni mætir fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd á mánudag Þetta kemur fram í tilkynningu frá nefndarsviði Alþingis en fundurinn verður opinn. Innlent 12.6.2020 15:09
Svona var blaðamannafundur Áslaugar Örnu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan 14. Innlent 12.6.2020 13:30
Koma á fót ferðaábyrgðasjóði Stjórnvöld vinna nú að því að koma sérstökum ferðaábyrgðasjóði sem mun hafa það hlutverk að greiða neytendum fyrir ferðir á vegum ferðaskrifstofa sem felldar voru niður á tímabilinu 12. mars síðastliðinn til loka þessa mánaðar. Innlent 12.6.2020 13:29
Telja Mumma og VG svíkja náttúruna Náttúruverndarsinnar gagnrýna harðlega áform um stóraukið sjókvíaeldi við Íslandsstrendur. Innlent 12.6.2020 13:16
Áslaug Arna boðar til blaðamannafundar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum í dag. Innlent 12.6.2020 10:29
Helga Vala sakar Bjarna og Sjálfstæðisflokkinn um „berufsverbot“ Ummæli um Sjálfstæðisflokkinn vógu þungt í afstöðu Bjarna til Þorvaldar. Innlent 11.6.2020 14:26
Auðvelda fyrstu kaup með hlutdeildarlánum Félags- og barnamálaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um hlutdeildarlán. Markmið frumvarpsins er að auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð Innlent 11.6.2020 12:25
Hannes Hólmsteinn segir Þorvald bitran andstæðing Sjálfstæðisflokksins Hannes Hólmsteinn gefur lítið fyrir baráttu Þorvaldar. Innlent 11.6.2020 10:00
Tjáir sig ekki um bréfin þar sem goldinn er varhugur við Þorvaldi Ólafur Heiðar Helgason sérfræðingur er sá sem stóð í umdeildum bréfaskriftum við norrænu ráðherranefndina. Innlent 10.6.2020 14:42
Svandís vonar að ekki komi til verkfalls hjúkrunarfræðinga Heilbrigðisráðherra segir unnið að því á bæði óformlegum og formlegum fundum að ná samningum við hjúkrunarfræðinga svo ekki komi til aðgerða þeirra hinn 22. júní. Innlent 9.6.2020 19:20
Fleiri verða teknir í nám í hjúkrun og boðið upp á sjúkraliðanám á diplómastigi Gripið verður til ráðstafana til að fjölga nemum í hjúkrunarfræði um árlega um tuttugu í Haskóla Íslands og annað eins við Háskólann á Akureyri. Auk þess verður boðið upp á sjúkraliðanám á diplómastigi haustið 2021 fyrir norðan. Innlent 9.6.2020 14:16
Vilja hætta frumkvæðisathugun á hæfi Kristjáns vegna stöðu hans gagnvart Samherja Frumkvæðisathugun á hæfi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vegna stöðu hans gegn útgerðarfyrirtækinu Samherja verður hætt nái vilji meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fram að ganga, þvert á vilja þeirra þriggja þingmanna minnihlutans sem lögðu athugunina til í nefndinni. Innlent 8.6.2020 22:50
Vonast til að klára frumvarp um ferðagjöf í vikunni Vonast er til þess að það takist að ljúka afgreiðslu frumvarps um ferðagjöf til landsmanna í þessari viku. Fulltrúar stjórnarandstöðu í atvinnuveganefnd segja málið af hinu góða en hefðu viljað sjá ýmislegt betur gert. Innlent 8.6.2020 13:37
Inga Sæland telur að Lilja eigi að segja af sér Formaður flokksins segir gamla spillingarkerfið blómstra hér sem aldrei fyrr Innlent 5.6.2020 14:02