Segir koma vel til greina að hækka skimunargjaldið Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. ágúst 2020 12:00 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Vísir/Vilhelm Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í dag. Helstu breytingar nú eru að í framhalds- og háskólum verður heimilt að hafa einn metra á milli einstaklinga án þess að grímur séu notaðar og þá verða þrátt fyrir tveggja metra regluna, snertingar heimilar á milli íþróttafólks á æfingum og í keppnum. Þá hafa reglur um notkun andlitsgrímu verið skýrðar. Þær skal nota við aðstæður þar sem eðli starfsseminnar krefst meiri nálægðar milli einstaklinga en tveggja metra, og í almenningssamgöngum þar sem ferð varir í þrjátíu mínútur eða lengur. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Ferðamenn sem koma til landsins þurfa nú að greiða níu þúsund krónur fyrir skimun á landamærum ef þeir ef borga fyrirfram en ellefu þúsund krónur ef það er gert á landamærunum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir koma til grein að hækka þetta gjald. Við erum sífellt betur að átta okkur á kostnaðinum vegna skimunar á landamærunum og höfum verið að gera breytingar til að láta þá sem valda kostnaðinum bera hann. Það er til skoðunar að hækka skimunargjaldið og mér finnst það vel koma til greina,“ segir Bjarni Benediktsson. Ríkisstjórnin hittist nú í hádeginu vegna til að fara yfir tillögur sóttvarnarlæknis um skimun á landamærum en þær verða svo kynntar á blaðamannafundi í Safnahúsinu klukkan tvö í dag. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að áfram verði unnið eftir leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. „Við höfum fylgt ráðleggingum og metið alla kosti og galla og það munum við auðvitað gera,“ segir Áslaug. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira
Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi í dag. Helstu breytingar nú eru að í framhalds- og háskólum verður heimilt að hafa einn metra á milli einstaklinga án þess að grímur séu notaðar og þá verða þrátt fyrir tveggja metra regluna, snertingar heimilar á milli íþróttafólks á æfingum og í keppnum. Þá hafa reglur um notkun andlitsgrímu verið skýrðar. Þær skal nota við aðstæður þar sem eðli starfsseminnar krefst meiri nálægðar milli einstaklinga en tveggja metra, og í almenningssamgöngum þar sem ferð varir í þrjátíu mínútur eða lengur. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Ferðamenn sem koma til landsins þurfa nú að greiða níu þúsund krónur fyrir skimun á landamærum ef þeir ef borga fyrirfram en ellefu þúsund krónur ef það er gert á landamærunum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir koma til grein að hækka þetta gjald. Við erum sífellt betur að átta okkur á kostnaðinum vegna skimunar á landamærunum og höfum verið að gera breytingar til að láta þá sem valda kostnaðinum bera hann. Það er til skoðunar að hækka skimunargjaldið og mér finnst það vel koma til greina,“ segir Bjarni Benediktsson. Ríkisstjórnin hittist nú í hádeginu vegna til að fara yfir tillögur sóttvarnarlæknis um skimun á landamærum en þær verða svo kynntar á blaðamannafundi í Safnahúsinu klukkan tvö í dag. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að áfram verði unnið eftir leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. „Við höfum fylgt ráðleggingum og metið alla kosti og galla og það munum við auðvitað gera,“ segir Áslaug.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira