Hollenski boltinn Þrenna frá Maríu þegar Fortuna flaug í bikarúrslit Íslendingaliðið Fortuna Sittard er komið í úrslit hollensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir öruggan 5-0 útisigur á Excelsior í dag. María Gros var heldur betur á skotskónum hjá liði Fortuna Sittard. Fótbolti 17.4.2024 19:31 Potter hafnaði Ajax Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, hafnaði því að taka við hollenska stórliðinu Ajax. Fótbolti 8.4.2024 16:30 Kristian Nökkvi útaf í hálfleik þegar Ajax var niðurlægt Feyenoord valtaði yfir lið Ajax þegar liðin mættust í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá var Willum Þór Willumsson í eldlínunni með Go Ahead Eagles. Fótbolti 7.4.2024 14:27 Alfons aftur í byrjunarliðið Íslenski landsliðsbakvörðurinn Alfons Sampsted lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik síðan í janúar þegar Twente vann 1-0 heimasigur á Heracles. Fótbolti 31.3.2024 14:26 Kristian Nökkvi með fyrsta markið sitt síðan í janúar Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði langþráð mark í dag þegar Ajax vann 3-1 útisigur á PEC Zwolle í hollensku deildinni. Fótbolti 31.3.2024 12:12 Flugeldar fyrir leik sem Willum skoraði í Willum Þór Willumsson var á markaskónum í 3-0 sigri Go Ahead Eagles gegn Excelsior í 27. umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 30.3.2024 21:01 Draumurinn algjörlega úti hjá Íslendingaliðinu Fortuna Sittard gerði 2-2 jafntefli við FC Utrecht í hollensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta og kvaddi þar með möguleikann á Meistaradeildarsæti. Fótbolti 30.3.2024 17:31 Hildur og María lögðu upp í ótrúlegum sigri Íslendingalið Fortuna Sittard vann ótrúlegan 8-0 sigur á Telstar í hollensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Hildur Antonsdóttir, María Catharina Ólafsdóttir Gros og Lára Kristín Pedersen voru allar í byrjunarliði Fortuna. Fótbolti 22.3.2024 21:16 Náðist loksins þegar hann fór í æfingaferð til Dúbaí Æfingaferð með rússneska félaginu Spartak Moskvu reyndist hollenska fótboltamanninum Quincy Promes dýrkeypt. Fótbolti 14.3.2024 22:30 Varamaður Kristians Nökkva tryggði Ajax stig Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í Ajax töpuðu stigum á heimavelli sínum í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á móti Sittard sem var í tíunda sæti deildarinnar fyrir leikinn. Fótbolti 10.3.2024 15:27 Elías hetja Breda og Willum stóð í toppliði PSV Elías Már Ómarsson tryggði liði sínu NAC Breda sigur í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Willum Þór Willumsson var að vanda í liði Go Ahead Eagles sem mættu toppliði PSV í efstu deild Hollands. Fótbolti 8.3.2024 21:08 Tíu leikmenn Ajax komust aftur á sigurbraut Eftir fjóra deildarleiki í röð án sigurst komust Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax aftur á sigurbraut er liðið vann 2-0 sigur gegn Utrecht í hollensku deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.3.2024 13:20 Hákon Arnar og Willum Þór byrjuðu í mikilvægum sigrum Hákon Arnar Haraldsson og Willum Þór Willumsson voru í byrjunarliðum Lille og Go Ahead Eagles þegar bæði lið unnu gríðarlega mikilvæga 1-0 sigra í dag. Fótbolti 2.3.2024 20:06 „Vildi að við hefðum sömu samkeppni í öðrum stöðum“ Miðjumaðurinn ungi Kristian Nökkvi Hlynsson hefur heillað með framgöngu sinni hjá hollenska stórliðinu Ajax í vetur. En dugar það til þess að hann verði á miðjunni gegn Ísrael eftir þrjár vikur, með möguleika á EM-sæti og 1,4 milljarða króna í húfi? Fótbolti 1.3.2024 10:31 Skilur ekkert í að Ajax hafi fengið gæðalausan Henderson Rafael van der Vaart lét óánægju sína í ljós með kaup Ajax á Jordan Henderson. Fótbolti 21.2.2024 09:31 Ajax mætir Ajax í átta liða úrslitum Dregið var í átta liða úrslit hollensku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Þar vekur ein viðureign meiri athygli en aðrar. Fótbolti 19.2.2024 23:30 Kristian lék allan leikinn í grátlegu jafntefli Kristian Nökkvi Hlynsson og samherjar hans í Ajax gerðu í dag 2-2 jafntefli gegn Nijmegen í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 18.2.2024 15:29 Hlaut sex ára dóm fyrir smygl og forðast enn fangelsi fyrir að stinga frænda Knattspyrnumaðurinn Quincy Promes, sem leikið hefur fimmtíu A-landsleiki fyrir Holland, var í dag dæmdur í sex ára fangelsi fyrir aðild sína að kókaínsmygli. Fótbolti 14.2.2024 16:30 „Heimskulegt“ að mati þjálfara Willums Willum Þór Willumsson, landsliðsmaður í fótbolta, er kominn í tveggja leikja bann í hollensku úrvalsdeildinni eftir brot sem þjálfari hans kallaði „heimskulegt“. Hann missir meðal annars af slag við erkifjendur um næstu helgi. Fótbolti 6.2.2024 15:01 Henderson: „Vona að hann hafi verið ánægður“ Jordan Henderson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Ajax í gær er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSV. Fótbolti 4.2.2024 18:15 Willum fékk rautt í sigri Willum Þór Willumsson fékk að líta rauða spjaldið í sigri Go Ahead Eagles í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 4.2.2024 13:22 Kristian spilaði allan leikinn í jafntefli stórliðanna Kristian Nökkvi Hlynsson spilaði allan leikinn fyrir Ajax er liðið gerði jafntefli við PSV í hollensku deildinni í kvöld. Fótbolti 3.2.2024 21:05 Kristian Nökkvi valinn besti ungi leikmaðurinn í janúar Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, hlaut í gær viðurkenningu sem besti ungi leikmaður deildinnar í janúar, en verðlaunin er kennd við goðsögnina Johan Cruijff. Fótbolti 3.2.2024 15:45 Willum einn af pressukóngum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson er í frábærum hópi á mjög athyglisverðum tölfræðilista unnum upp úr upplýsingum frá sjö bestu deildum Evrópu. Fótbolti 31.1.2024 09:31 Arnór lagði upp gegn Hollywood-liðinu og Rúnar Þór skoraði Arnór Sigurðsson lagði upp eitt af fjórum mörkum Blackburn Rovers þegar liðið lagði Hollywood-lið Wrexham í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu, FA Cup. Þá er Rúnar Þór Sigurgeirsson áfram á toppnum í hollensku B-deildinni. Fótbolti 29.1.2024 21:30 Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Kristian Nökkvi Hlynsson heldur áfram að gera frábæra hluti með Ajax í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í kvöld skoraði hann og lagði upp í 4-2 útisigri á Heracles. Fótbolti 27.1.2024 22:00 María tryggði Íslendingaliði Fortuna stig á móti Ajax María Catharina Ólafsdóttir Gros skoraði jöfnunarmark Fortuna Sittard í 1-1 jafntefli liðsins gegn Ajax í hollensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.1.2024 18:29 Lára Kristín til Íslendingaliðsins í Hollandi Lára Kristín Pedersen er gengin í raðir Fortuna Sittard í Hollandi. Hún kemur frá Val þar sem hún varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð. Fótbolti 25.1.2024 22:30 Kristian Nökkvi skoraði í stórsigri Ajax vann einkar þægilegan 4-1 sigur á Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var góður dagur fyrir Íslendingana í deildinni en Willum Þór Willumsson skoraði einnig í 2-0 útisigri Go Ahead Eagles. Fótbolti 21.1.2024 17:55 Willum skoraði er Ernirnir komust aftur á sigurbraut Willum Þór Willumsson skoraði fyrra mark Go Ahead Eagles er liðið vann góðan 2-0 útisigur gegn Sparta Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.1.2024 15:23 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 12 ›
Þrenna frá Maríu þegar Fortuna flaug í bikarúrslit Íslendingaliðið Fortuna Sittard er komið í úrslit hollensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir öruggan 5-0 útisigur á Excelsior í dag. María Gros var heldur betur á skotskónum hjá liði Fortuna Sittard. Fótbolti 17.4.2024 19:31
Potter hafnaði Ajax Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, hafnaði því að taka við hollenska stórliðinu Ajax. Fótbolti 8.4.2024 16:30
Kristian Nökkvi útaf í hálfleik þegar Ajax var niðurlægt Feyenoord valtaði yfir lið Ajax þegar liðin mættust í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá var Willum Þór Willumsson í eldlínunni með Go Ahead Eagles. Fótbolti 7.4.2024 14:27
Alfons aftur í byrjunarliðið Íslenski landsliðsbakvörðurinn Alfons Sampsted lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik síðan í janúar þegar Twente vann 1-0 heimasigur á Heracles. Fótbolti 31.3.2024 14:26
Kristian Nökkvi með fyrsta markið sitt síðan í janúar Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði langþráð mark í dag þegar Ajax vann 3-1 útisigur á PEC Zwolle í hollensku deildinni. Fótbolti 31.3.2024 12:12
Flugeldar fyrir leik sem Willum skoraði í Willum Þór Willumsson var á markaskónum í 3-0 sigri Go Ahead Eagles gegn Excelsior í 27. umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 30.3.2024 21:01
Draumurinn algjörlega úti hjá Íslendingaliðinu Fortuna Sittard gerði 2-2 jafntefli við FC Utrecht í hollensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta og kvaddi þar með möguleikann á Meistaradeildarsæti. Fótbolti 30.3.2024 17:31
Hildur og María lögðu upp í ótrúlegum sigri Íslendingalið Fortuna Sittard vann ótrúlegan 8-0 sigur á Telstar í hollensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Hildur Antonsdóttir, María Catharina Ólafsdóttir Gros og Lára Kristín Pedersen voru allar í byrjunarliði Fortuna. Fótbolti 22.3.2024 21:16
Náðist loksins þegar hann fór í æfingaferð til Dúbaí Æfingaferð með rússneska félaginu Spartak Moskvu reyndist hollenska fótboltamanninum Quincy Promes dýrkeypt. Fótbolti 14.3.2024 22:30
Varamaður Kristians Nökkva tryggði Ajax stig Kristian Nökkvi Hlynsson og félagar í Ajax töpuðu stigum á heimavelli sínum í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á móti Sittard sem var í tíunda sæti deildarinnar fyrir leikinn. Fótbolti 10.3.2024 15:27
Elías hetja Breda og Willum stóð í toppliði PSV Elías Már Ómarsson tryggði liði sínu NAC Breda sigur í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Willum Þór Willumsson var að vanda í liði Go Ahead Eagles sem mættu toppliði PSV í efstu deild Hollands. Fótbolti 8.3.2024 21:08
Tíu leikmenn Ajax komust aftur á sigurbraut Eftir fjóra deildarleiki í röð án sigurst komust Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax aftur á sigurbraut er liðið vann 2-0 sigur gegn Utrecht í hollensku deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.3.2024 13:20
Hákon Arnar og Willum Þór byrjuðu í mikilvægum sigrum Hákon Arnar Haraldsson og Willum Þór Willumsson voru í byrjunarliðum Lille og Go Ahead Eagles þegar bæði lið unnu gríðarlega mikilvæga 1-0 sigra í dag. Fótbolti 2.3.2024 20:06
„Vildi að við hefðum sömu samkeppni í öðrum stöðum“ Miðjumaðurinn ungi Kristian Nökkvi Hlynsson hefur heillað með framgöngu sinni hjá hollenska stórliðinu Ajax í vetur. En dugar það til þess að hann verði á miðjunni gegn Ísrael eftir þrjár vikur, með möguleika á EM-sæti og 1,4 milljarða króna í húfi? Fótbolti 1.3.2024 10:31
Skilur ekkert í að Ajax hafi fengið gæðalausan Henderson Rafael van der Vaart lét óánægju sína í ljós með kaup Ajax á Jordan Henderson. Fótbolti 21.2.2024 09:31
Ajax mætir Ajax í átta liða úrslitum Dregið var í átta liða úrslit hollensku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Þar vekur ein viðureign meiri athygli en aðrar. Fótbolti 19.2.2024 23:30
Kristian lék allan leikinn í grátlegu jafntefli Kristian Nökkvi Hlynsson og samherjar hans í Ajax gerðu í dag 2-2 jafntefli gegn Nijmegen í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 18.2.2024 15:29
Hlaut sex ára dóm fyrir smygl og forðast enn fangelsi fyrir að stinga frænda Knattspyrnumaðurinn Quincy Promes, sem leikið hefur fimmtíu A-landsleiki fyrir Holland, var í dag dæmdur í sex ára fangelsi fyrir aðild sína að kókaínsmygli. Fótbolti 14.2.2024 16:30
„Heimskulegt“ að mati þjálfara Willums Willum Þór Willumsson, landsliðsmaður í fótbolta, er kominn í tveggja leikja bann í hollensku úrvalsdeildinni eftir brot sem þjálfari hans kallaði „heimskulegt“. Hann missir meðal annars af slag við erkifjendur um næstu helgi. Fótbolti 6.2.2024 15:01
Henderson: „Vona að hann hafi verið ánægður“ Jordan Henderson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Ajax í gær er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSV. Fótbolti 4.2.2024 18:15
Willum fékk rautt í sigri Willum Þór Willumsson fékk að líta rauða spjaldið í sigri Go Ahead Eagles í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 4.2.2024 13:22
Kristian spilaði allan leikinn í jafntefli stórliðanna Kristian Nökkvi Hlynsson spilaði allan leikinn fyrir Ajax er liðið gerði jafntefli við PSV í hollensku deildinni í kvöld. Fótbolti 3.2.2024 21:05
Kristian Nökkvi valinn besti ungi leikmaðurinn í janúar Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, hlaut í gær viðurkenningu sem besti ungi leikmaður deildinnar í janúar, en verðlaunin er kennd við goðsögnina Johan Cruijff. Fótbolti 3.2.2024 15:45
Willum einn af pressukóngum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson er í frábærum hópi á mjög athyglisverðum tölfræðilista unnum upp úr upplýsingum frá sjö bestu deildum Evrópu. Fótbolti 31.1.2024 09:31
Arnór lagði upp gegn Hollywood-liðinu og Rúnar Þór skoraði Arnór Sigurðsson lagði upp eitt af fjórum mörkum Blackburn Rovers þegar liðið lagði Hollywood-lið Wrexham í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu, FA Cup. Þá er Rúnar Þór Sigurgeirsson áfram á toppnum í hollensku B-deildinni. Fótbolti 29.1.2024 21:30
Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Kristian Nökkvi Hlynsson heldur áfram að gera frábæra hluti með Ajax í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í kvöld skoraði hann og lagði upp í 4-2 útisigri á Heracles. Fótbolti 27.1.2024 22:00
María tryggði Íslendingaliði Fortuna stig á móti Ajax María Catharina Ólafsdóttir Gros skoraði jöfnunarmark Fortuna Sittard í 1-1 jafntefli liðsins gegn Ajax í hollensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.1.2024 18:29
Lára Kristín til Íslendingaliðsins í Hollandi Lára Kristín Pedersen er gengin í raðir Fortuna Sittard í Hollandi. Hún kemur frá Val þar sem hún varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð. Fótbolti 25.1.2024 22:30
Kristian Nökkvi skoraði í stórsigri Ajax vann einkar þægilegan 4-1 sigur á Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var góður dagur fyrir Íslendingana í deildinni en Willum Þór Willumsson skoraði einnig í 2-0 útisigri Go Ahead Eagles. Fótbolti 21.1.2024 17:55
Willum skoraði er Ernirnir komust aftur á sigurbraut Willum Þór Willumsson skoraði fyrra mark Go Ahead Eagles er liðið vann góðan 2-0 útisigur gegn Sparta Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.1.2024 15:23