Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. febrúar 2025 08:02 Jordan Henderson mátti þola mikið aðkast á samfélagsmiðlum þegar stuðningsmenn Ajax héldu að hann væri að yfirgefa þá. Jeroen van den Berg/Soccrates/Getty Images Jordan Henderson virðist ekki vera á förum frá Ajax. Hann er nú sagður sjá eftir því að hafa viljað yfirgefa félagið og fara til Mónakó. Málið hefur verið hið furðulegasta. De Telegraaf greindi frá því fimmtudag að Henderson hafi krafist þess að fá ókeypis félagaskipti til AS Monaco samþykkt. Hann spilaði svo leik með liðinu í Sambandsdeildinni síðar um kvöldið, en bar ekki fyrirliðabandið eins og hann gerir vanalega, þrátt fyrir að vallarþulur hafi kynnt hann inn sem fyrirliða. „Ákvörðun“ Henderson féll ekki vel í kramið hjá stuðningsmönnum Ajax, sem hrúguðust á samfélagsmiðla og sökuðu Henderson um græðgi, hann væri að flýja í annað skattaskjól. Henderson fór frá Liverpool til Sádi-Arabíu sumarið 2023 en gekk til liðs við Ajax aðeins sex mánuðum síðar. Ajax gave Jordan Henderson the chance to play in Europe again, to get into the spotlight for England, Ajax even gave him the Captain armband.And his response is abandoning the club and project as soon as a club called where he doesn't have to pay tax. Disgrace of a player.— TheEuropeanLad (@TheEuropeanLad) January 30, 2025 Nú greinir De Telegraaf hins vegar frá því að Henderson sé hættur við, honum hafi snúist hugur og hann „sjái innilega eftir sinni hegðun.“ Er hann sagður hafa greint framkvæmdastjóra félagsins frá því að hann vilji vera áfram og vinna bót á sínum málum. Félagaskiptaglugginn lokar ekki fyrr en á mánudag svo enn er tími fyrir Henderson til að taka endanlega ákvörðun, en að svo stöddu virðist hann ekki vera á förum frá Ajax. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sjá meira
Málið hefur verið hið furðulegasta. De Telegraaf greindi frá því fimmtudag að Henderson hafi krafist þess að fá ókeypis félagaskipti til AS Monaco samþykkt. Hann spilaði svo leik með liðinu í Sambandsdeildinni síðar um kvöldið, en bar ekki fyrirliðabandið eins og hann gerir vanalega, þrátt fyrir að vallarþulur hafi kynnt hann inn sem fyrirliða. „Ákvörðun“ Henderson féll ekki vel í kramið hjá stuðningsmönnum Ajax, sem hrúguðust á samfélagsmiðla og sökuðu Henderson um græðgi, hann væri að flýja í annað skattaskjól. Henderson fór frá Liverpool til Sádi-Arabíu sumarið 2023 en gekk til liðs við Ajax aðeins sex mánuðum síðar. Ajax gave Jordan Henderson the chance to play in Europe again, to get into the spotlight for England, Ajax even gave him the Captain armband.And his response is abandoning the club and project as soon as a club called where he doesn't have to pay tax. Disgrace of a player.— TheEuropeanLad (@TheEuropeanLad) January 30, 2025 Nú greinir De Telegraaf hins vegar frá því að Henderson sé hættur við, honum hafi snúist hugur og hann „sjái innilega eftir sinni hegðun.“ Er hann sagður hafa greint framkvæmdastjóra félagsins frá því að hann vilji vera áfram og vinna bót á sínum málum. Félagaskiptaglugginn lokar ekki fyrr en á mánudag svo enn er tími fyrir Henderson til að taka endanlega ákvörðun, en að svo stöddu virðist hann ekki vera á förum frá Ajax.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sjá meira