Johan Neeskens fallinn frá Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2024 14:41 Johan Neeskens lék tvo úrslitaleiki á HM en varð þó að sætta sig við tap í þeim báðum. Getty/Peter Robinson Hollenska fótboltagoðsögnin Johan Neeskens er látinn, 73 ára að aldri, en frá þessu greindi hollenska knattspyrnusambandið í dag. Neeskens var miðjumaður og mikilvægur hluti af Ajax og hollenska landsliðinu sem vakti aðdáun um allan heim með „total football“-leikstíl sínum á áttunda áratugnum. Hann lék alls 49 landsleiki fyrir Holland og var í liðunum sem unnu til silfurverðlauna á HM 1974 og 1978. Með Ajax vann Neeskens Evrópubikarinn þrívegis og tvo Hollandsmeistaratitla. Hann lék einnig með Barcelona í fimm ár og vann spænska bikarinn og Evrópukeppni bikarhafa. „Hollenski og alþjóðlegi fótboltaheimurinn hefur misst goðsögn, með fráfalli Johan Neeskens. Nafn hans verður ætíð tengt Evrópuárangri félaga á borð við Ajax og Barcelona, og tveimur HM-úrslitaleikjum hollenska landsliðsins,“ sagði í tilkynningu frá hollenska knattspyrnusambandin. „Með sínum einkennandi tæklingum, einstöku innsæi og goðsagnakenndu vítaspyrnum verður hans ætíð minnst sem eins þekktasta og dáðasta leikmanns sem spilað hefur fyrir okkar þjóð,“ sagði í tilkynningunni. Neeskens reyndi fyrir sér sem þjálfari eftir að leikmannaferlinum lauk árið 1991. Hann þjálfaði nokkur lið og var einnig aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins á árunum 1995 til 2000. Hollenski boltinn Fótbolti Andlát Holland Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Neeskens var miðjumaður og mikilvægur hluti af Ajax og hollenska landsliðinu sem vakti aðdáun um allan heim með „total football“-leikstíl sínum á áttunda áratugnum. Hann lék alls 49 landsleiki fyrir Holland og var í liðunum sem unnu til silfurverðlauna á HM 1974 og 1978. Með Ajax vann Neeskens Evrópubikarinn þrívegis og tvo Hollandsmeistaratitla. Hann lék einnig með Barcelona í fimm ár og vann spænska bikarinn og Evrópukeppni bikarhafa. „Hollenski og alþjóðlegi fótboltaheimurinn hefur misst goðsögn, með fráfalli Johan Neeskens. Nafn hans verður ætíð tengt Evrópuárangri félaga á borð við Ajax og Barcelona, og tveimur HM-úrslitaleikjum hollenska landsliðsins,“ sagði í tilkynningu frá hollenska knattspyrnusambandin. „Með sínum einkennandi tæklingum, einstöku innsæi og goðsagnakenndu vítaspyrnum verður hans ætíð minnst sem eins þekktasta og dáðasta leikmanns sem spilað hefur fyrir okkar þjóð,“ sagði í tilkynningunni. Neeskens reyndi fyrir sér sem þjálfari eftir að leikmannaferlinum lauk árið 1991. Hann þjálfaði nokkur lið og var einnig aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins á árunum 1995 til 2000.
Hollenski boltinn Fótbolti Andlát Holland Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira