Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sindri Sverrisson skrifar 24. nóvember 2024 13:25 Amanda Andradóttir lagði upp mark fyrir Twente í dag. Getty Landsliðskonan Amanda Andradóttir var á sínum stað í liði Twente í dag þegar það vann mikilvægan 3-2 sigur gegn Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum komst Twente upp að hlið Feyenoord en liðin eru í 4.-5. sæti með 14 stig og á Twente leik til góða. Liðin eru fimm stigum á eftir toppliði Ajax sem hefur leikið sjö leiki líkt og Twente. Twente komst þrívegis yfir í leiknum í dag. Ella Peddemors, leikmaður U23-landsliðs Hollands, skoraði fyrsta markið og Amanda lagði svo upp mark Jaimy Ravensbergen þegar Twente komst í 2-1 eftir hálftíma leik. Feyenoord náði aftur að jafna fyrir hálfleik en Sophie te Brake, önnur U23-landsliðskona frá Hollandi, skoraði sigurmark Twente snemma í seinni hálfleik. Kolbeinn á bekknum eftir meiðsli Í hollenska karlaboltanum var landsliðsmaðurinn Kolbeinn Birgir Finnsson mættur aftur á bekkinn hjá Utrecht eftir meiðslin sem komu í veg fyrir að hann gæti verið með Íslandi í leikjunum við Svartfellinga og Walesverja í Þjóðadeildinni. Kolbeinn kom hins vegar ekkert við sögu í dag, í 2-1 sigri Utrechte á NEC Nijmegen á útivelli. Eftir sigurinn er Utrecht með 31 stig í 2. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum á eftir PSV og með leik til góða. Alexandra kom inn á gegn Milan Á Ítalíu kom Alexandra Jóhannsdóttir inn á sem varamaður og lék síðasta korterið fyrir Fiorentina, í 2-2 jafntefli við AC Milan á heimavelli. Fiorentina tókst því ekki að endurheimta 2. sæti deildarinnar af Cecilíu Rán Rúnarsdóttur og stöllum í Inter, en er með 23 stig eftir ellefu leiki. Inter er með stigi meira og Juventus á toppnum með 26 stig og leik til góða við Como síðar í dag. Hollenski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Fleiri fréttir Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Sjá meira
Með sigrinum komst Twente upp að hlið Feyenoord en liðin eru í 4.-5. sæti með 14 stig og á Twente leik til góða. Liðin eru fimm stigum á eftir toppliði Ajax sem hefur leikið sjö leiki líkt og Twente. Twente komst þrívegis yfir í leiknum í dag. Ella Peddemors, leikmaður U23-landsliðs Hollands, skoraði fyrsta markið og Amanda lagði svo upp mark Jaimy Ravensbergen þegar Twente komst í 2-1 eftir hálftíma leik. Feyenoord náði aftur að jafna fyrir hálfleik en Sophie te Brake, önnur U23-landsliðskona frá Hollandi, skoraði sigurmark Twente snemma í seinni hálfleik. Kolbeinn á bekknum eftir meiðsli Í hollenska karlaboltanum var landsliðsmaðurinn Kolbeinn Birgir Finnsson mættur aftur á bekkinn hjá Utrecht eftir meiðslin sem komu í veg fyrir að hann gæti verið með Íslandi í leikjunum við Svartfellinga og Walesverja í Þjóðadeildinni. Kolbeinn kom hins vegar ekkert við sögu í dag, í 2-1 sigri Utrechte á NEC Nijmegen á útivelli. Eftir sigurinn er Utrecht með 31 stig í 2. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum á eftir PSV og með leik til góða. Alexandra kom inn á gegn Milan Á Ítalíu kom Alexandra Jóhannsdóttir inn á sem varamaður og lék síðasta korterið fyrir Fiorentina, í 2-2 jafntefli við AC Milan á heimavelli. Fiorentina tókst því ekki að endurheimta 2. sæti deildarinnar af Cecilíu Rán Rúnarsdóttur og stöllum í Inter, en er með 23 stig eftir ellefu leiki. Inter er með stigi meira og Juventus á toppnum með 26 stig og leik til góða við Como síðar í dag.
Hollenski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Fleiri fréttir Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Sjá meira